Ísafold - 15.05.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.05.1895, Blaðsíða 4
168 skrúðsfirði, og Vilhjálmur Jóhannesson, tómt- húsmaður á Vattarnesi. Margrjet sál. ljet ept- ir sig mannog eitt barn, ásamt öldruðum for- eldrum. Hún var lærð yfirsetukona og ágæt- lega heppin. Vilhjálmur ljet eptir sig konu og 6börn. Hann var duglegurreglumaður, er vann íyrir fjölskyldu sinni meb heiðri og sóma. Á. Gufubáturinn „ELÍN" fer ti) Skögarness þann 18. þ. m., kl. 8 f. m., að öliu forfallalausu. FJutningi verður veitt móttaka til kl. 6 daginn áður. Nýtt hvalreingí kom nú með »Laura« afar-ódyrt. Seljandi Iiafn Sigurðsson. W. Christensens verzlun selur prima rúgmjöl á 12 kr. pr. 200 pd. W. Christensens verzlun hefir stórt úrval af Hollenzkum vindlum frá kr. 4,50—10,50 pr. «/o Keynið «Brigantina» á 4,50 pr.°/o Járnplötur til húsabyggingar (þakjárn) Tcoma til Ensku verzlunarinnar með »Laura» næst, þann 11. júní og munu hvergi fást eins góðar og ódýrar. W. Christensens verzlun selur ágætt enskt tekex á 0,30—0,35 pr. pd. -— —kaffibrauð á 0,35—0,45 pr.pd. Sparisjóður Árnessýslu, á Eyr- arbakka, gefur 3 kr. 60 au. i vöxtu af 100 kr. um árið, eður hærra en fiestir sparisjóðir; hefir góða tryggingu. Er opinn daglega fyrir langferðamenn. Eyrarbakka 10. maí 1895. Guðjbn Olafsson. Jón I'álsson. Kr. Jóhannesson. I loh þessa mánaðar verður Enska verzlunin flutt (um stundarsakir) í Vesturgötu nr. 3. («Liverpool») Þangað til verða álnavörur og fleira selt með niðursettu verði. J^p* Almenningi til athugunar ! Vinnustofa ínín of? fataverzlun er nú um tíma flutt til „Glasgow" lijer í bæn- um, og er uppi á loptinu í norður entl- aiiuin. Verkstofan er opin frá kl. 7 á morgnana til kl. 8^/a á kvöldin. Rvík 14. maí 1895. H. Andersen. 80. apríl s. 1. týndist treflil, oflnn, köplótt- ur, hvítur og mósvartur, á leiðinni trá Litlu Reykjum í Flóa að Gljákoti. Finnandi skili undirskrifuðum, sem og borgar góð i'undar- laun. Kl.hólum 9/5 95. Guðj. Vigfússon. Sáluhjálparherinn. Almenn sainkoma í Good- Templarhúsinu, miðvikudag 15. maí kl. 9 e. h. Okeypis aðgangur. Sömuleiðis laug- ardag 18. maí kl. 9 e. h. Aðgangur 5 aurar. Ennfremur sunnudag 19. maí kl. 6'/> e. h. Aðg. 10 a. Skrifborð, nýtt eða brúkað, óskast keypt. Ritstj. vfsar á. Með kaupskípinu »AUGUST« og sið- ar með póstskipinu »LAURA« kom mik- ið af margbreyttum vörutegundum til verzlunar G. Zoega & Co. Mikið úrval af j>- Tvisttauum 'g Flonelettum <? Ljereptum ¦jq Oxford £ Nankini g; Sirzum 5, Pilsataui § Hálfklæði Klæði Fataefnum (sjerstaklega buxnaefni) Kjóla- og svuntutauum Smá-sjölum Stórum sjölum Rúmábreiðum Prjónuðum kvennpilsum Prjónuðum barnakjólum Höfuðfötum og ótal mörgu fleiru Loptþyngdamælar Vekjaraúr Vasaúr Stofuúr Hitamælar Vasahnífar Dolkar Skæri Axir Sagir Hamrar Borar Blikk-vörur Email-vörur Ofíumaskínur Kaffibrennarar Kaffikvarnir og margt fieira Allar kornvörur. Nýlenduvörur. Fjármark Sigurðar Grímssonar á Háholti í Eystrahreppi er: heilritað og gat hægra. Tapazt hefir á götum bæjarins tóbaks- baukur merktur J. H. Finnandi er beðinnað skila á afgreiðslustofu ísafoldar. kirkjur og heimahús frá 125 kr. — 10% afslsetti gegn borg- un út í hönd. Okkar harmonium eru brúkuð um allt ísland og eru viður- kennd að vera hin beztn. Það má panta hijóðfærin hjá þessum mönnum, sem auk margra annara gefa þeim beztu meðmæli sín: Hr. dómkirkjuorganista Jónasi Helgasyni, — kaupm. Birni Kristjánssyni i Reykjavík, — — iakob Gunnlögssyni, Nansens- gade 46 A., Kjöbenhavn K- Biðjið um verðlista vorn, sem er með myndum og ókeypis. Petersen & Stenstrap, Kjöbenhavn V. Þingmálafundur Borgfirðinga verður að Grund í Skorradal laugardag- inn 22. júní, á hádegi. Reykjavík 13. maí 1895. I»órhallur Bjarnarson. Prestsetrið Garöar á Álptanesi fæst til eins árs ábúðar í næstu fardögum. Menn semji við biskupinn. Í5F Vallarstræti 4. -^JJ Hjer með iæt jeg heiðraðan almenning vita, að síðan 14. maí er vinnustofa mín í Vallarstræti 4. 011 vinna vel og ó- dýrt af hendi leyst. Iieykjavik í maí 1895. Reinhold Andersen, skraddari. Jarðræktarfjelagsmenn Rvíkur geta í vor fengið plæging fyrir venjulega borgun, enn fremur ókeypis leiðbeining búfræðings, hafi þeir slík jarðabótastörf með höndum, að hennar gjörist sjerstak- Iega þörf, og loks geta þeir, er mest hafa undir, fengið ókeypis verkstjórn og vinnu búfræðings dag og dag, en taka verða þeir þá með í vinnuna verkamenn fje- lagsins, er honum fylgja, og greiða þeina umsamið kaup. Þórhallnr Bjarnarson. Kjörþing fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu til þess að kjósa alþingismann fyrir kjördæmið til næstu 5 ára eptir fyrirskipun Landshöí'ð- ingja verður haldið i Goodtemplarhúsinu í Hafnarfirði laugardaginn hinn 15. jttní næstkom. og byrjar kl. 12 á. hád. Skrifst. Kjósar- ogGullbríngus. 11. maí 1895. Franz Siemsen. KS™ Þingmálafundur l'yrir Kjósar- og Gullbringusýslu, sem boðaður var í síðasta bl., verður ekki haldinn ll.júni, heldur\b. júnf, að afioknum kjörfundinum. Jón Þórarinsson. Frímerki. Guðm. bóksali Guðmundsson á Eyrarbakka, borgar fyrst um sinn fyrir gallalaus, l, k- uð íslenzk frimerki hærra verð en nokk- ur annar: 2 a. fyrir gul 3a. merki Þjónustumerki: 2-f. grsen 5- - 3 a. fyrir gul öa.merki 5-1. gra b - — j o lJ/>f. rauð 10- — 5 - f. brún 5 -' — 9a. f. brún 16- — (. { ... 10 8 - f. bla 20 - - b í- bla 10 11- f. fjól.blá40 - — 16- f. rauð 16 - — SífldEluS: Z 9-f- g-n20- - 4__8 a. tyrir brjefspjöld. — 20 a. til 2,25 fyrir skildingafrímerki og eldri 5 a. merki blá, 10 a. merki fjólublá og 40 a. merki grœn. Borgnn send með nœstu póstferð eptir mót- tökuna,kostnaðarlaust. Frírnerkinmegahvorki vera mikið] stimpluð nje ógilt með öðru en póststimpli. Gölluð merki, hvað Htið sem þaí^ er, eru alls ekki keypt. Brugte Frimærker islandske, alle Sorter, gamle danske, samt Brevkort, önskes tilköbs. Tilbud, med Angivelse af Antal af hver Sort^ samt Pris, bedes sendt til Premierlöjtnant Görtz. Helsingör. Danmark. ^^IÐARVÍSIR TIlIIfSÁBYRGÐAR^ fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jonassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. ____________________ Laugardaginn 22. júní næstkomandi verbur haldin tomhóla á Staðarhrauni, og kgob&n- um af henni varið til að kaupa fyrir orgel t Staðarhraunskirkju. Munir 'verða góðir og eigulegir og er því vonandi að aðsókn verði mikil. (Tombób'Mefndiri). Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.