Ísafold - 15.05.1895, Side 4

Ísafold - 15.05.1895, Side 4
168 skrúðsfirði. og Vilhjálmur Jóhannesson, tómt- húsmaður á yattarnesi. Margrjet sál. ijet ept- ir sig mannog eitt barn, ásamt öldruðum for- eldrum. Hún var lærð yflrsetukona og ágæt- lega heppin. Vilhjálmur ljet eptir sig konu og 6hörn. Hann var duglegurreglumaður, er vann fyrir fjölskyldu sinni með heiðri og sóma. Á. Grufubáturinn „ELÍN“ fer til Skógarness þann 18. þ. m., kl. 8 f. m., að öllu forfalialausu. Flutningi verður veitt móttaka til ki. 6 daginn Aður. Nýtt hvalreingí kom nú með »Laura« afar-ódýrt. Seljandi Rafn Sigurðsson. W. Christensens verzlun selur prima rúgmjöl á 12 kr. pr. 200 pd. W. Christensens yerzlun \ hefir stórt úrval af Hollenzkum vindlum frá kr. 4,50—10,50 pr. °/o Reynið «Brigantina» á 4,50 pr.°/o Járnplötur til húsabyggingar (þakjárn) Tcoma til Enslcu verzlunarinnar með »Laura» næst, þann 11. júní og miuiu hvergi fást eins góðar og ódýrar. W. Cliristensens yerzlun selur ágætt enskt tekex á 0,30—0,35 pr. pd. — —kaffibrauð á 0,35—0,45 pr. pd. Sparisjóður Árnessýslu, á Eyr- arbakka, gefur 3 kr. 60 au. í vöxtu af 100 kr. um árið, eður hærra en flestir sparisjóðir; hefir góða tryggingu. Er opinn daglega fyrir langferðamenn. Eyrarbakka 10. maí 1895. Guðjön Olafsson. Jón Pálsson. Kr. Jóhannesson. í lolc þessa mánaðar verður Enska verzlunin flutt (um stundarsakir) í Vesturgötu nr. 3, («Eiverpool») Þangað til verða álnavörur og fleira selt með niðursettu verði. Almenningitil athugunar! Vlnnustofa mín og fataverzlun ernú um tíma flutt til „Glasgow“ hjer í bæn- um, og er uppi á loptinu í norður end- anum. Verkstofan er opin frá kl. 7 á morgnana til kl. 8‘/« á kvöldin. Rvík 14. maí 1895. H. Andersen. 80. apríl s. 1. týndist trefill, ofinn, köplótt- ur, hvítur og mósvartur, á leiðinni irá Litlu Reykjum í Flóa að Gljákoti. Finnandi skili undirskrifuðum, sem og horgar góð fundar- laun. Kl.hólum ®/6 95. Guðj. Vigfússon. Sáluhjálparherinn. Almenn samkoma í Good- Templarhúsinu, miðvikudag 15. maí kl. 9 e. h. Ókeypis aðgangur. Sömuleiðis laug- ardag 18. maí kl. 9 e. h. Aðgangur 5 aurar. Ennfremur sunnudag 19. maí kl. 6% e. h. Aðg. 10 a. Skrifborð, nýtt eða brúkað, óskast keypt. Ritstj. vísar á. Með kaupskipinu »AUGUST« og síð- ar með póstskipinu »LAURA« kom mik- ið af margbreyttum vörutegundum til verzlunar G. Zoega & Co. Mikið úrval af Tvisttauum Flonelettum Ljereptum Oxford Nankini Sirzum Pilsataui Hálfklæði Klæði Fataefnum (sjerstaklega buxnaefni) Kjóla- og svuntutauum Smá-sjölum Stórum sjölum Rúmábreiðum Prjónuðum kvennpilsum Prjónuðum barnakjólum Höfuðfötum og ótal mörgu fleiru Loptþyngdamælar Vekjaraúr Vasaúr Stofuúr Hitamælar Vasahnífar Dolkar Skæri Axir Sagir Hamrar Borar Blikk-vörur Email-vörur Olíumaskínur Kaffibrennarar Kaffikvarnir og margt fleira Allar kornvörur. Nýlenduvörur. Fjármark Sigurðar Grímssonar á Háholti í Eystrahreppi er: heilriíað og gat hægra. Tapazt hefir á götum bæjarins tóbaks- baukur merktur J. H. Einnandi er beðinnað skila á afgreiðslustofu Isafoldar. Orgel-barmon í kirkjur og heimahús frú 125 kr. -j- 10% afslætti gegn borg- un út í hönd. Okkar harmonium eru brúkuð um allt ísland og eru viður- kennd að vera hin beztu. Það má panta hljóðfærin hjá þessum mönnum, sem auk margra aiinara gefa þeim beztu meðmæli sín: Hr. dómkirkjuorganista iónasi Helgasyni, — kaupm.BirniKristj'ánssyniíReykjavík, — — Jakob Gunnlögssyni, Nansens- gade 46 A., Kjöbennavn K. Biðjið um verðlista vorn, sem er með myndum og ókeypis. Petersen & Stenstrup, Kjöbenhavn V. Þingmálafundur Borgfirðinga verður að Grund í Skorradal laugardag- inn 22. júní, á hádegi. lteykjavík 13. maí 1895. Þórhallur Bjarnarson. Prestsetrið Garðar á Álptanesi fæst til eins árs ábúðar í næstu fardögum. Menn semji við biskupinn. fJjgT3 Vallarstræti 4. Hjer með læt jeg heiðraðan almenning vita, að síðan 14. maí er vinnustofa míu i Vallarstræti 4. Oll vinna vel og ó- dýrt af hendi leyst. Reykjavík í maí 1895. Reinliold Andersen, skraddari. Jarðræktarfjelagsmenn Rvíkur geta í vor fengið plæging fyrir ven.juiega borgun, enn f'remur ókeypis leiðbeining búfræðings, hafi þeir slík jarðabótastörf með höndum, að hennar gjörist sjerstak- lega þörf, og loks geta þeir, er mest hafa undir, fengið ókeypis verkstjórn og vinnu búfræðings dag og dag, en taka verða þeir þá með í vinnuna verkamenn fje- lagsins, er honum fylgja, og greiða þeim umsamið kaup. Þórhallur Bjarnarson. Kjörþing fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu til þes& að kjósa alþingismann fyrir kjördæmið til næstu 5 ára eptir fyrirskipun Landshöfð- ingja verður haldið í Goodtemplarhúsinu i Hafnarfirði laugardaginn hinn 15. júní næstkom. og byrjar kl. 12 á hád. Skrifst. Kjósar- og Gullbringus. 11. maí 1895. Franz Siemsen. Þingmálafundur fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu, sem boðaður var í siðasta bl., verður eklci haldinn ll.júni, heldur 15. júní, að afioknum kjörfundinum. Jón Þórarinsson. Frímerki. Guðm. bóksali Guðmuudsson á Eyrarbakka borgar fyrst um sinn fyrir gallalaus, b k- uð íslenzlc frímerki hærra verð en nokk- ur annar: 2 a. fyrir gul 3a. merki Þjónustumerki: 3 a. fyrir gul Sa.merki 5 - f. brún 5 - — 6 - f. blá 10 - — 16- f. rauð 16 - — 9 - f. græn20 - — 20 a. til 2,25 fyrir 2 - f. græn 5 - f. grá 11 /2 f. rauð 9 a. f. brún 8 - f. blá 5 ti - 10 - 16 - 20 - 11- f. fjól.blááO - 25- f. rauð 50 - 50- f. fjól.bl.100 - 4—8 a. íyrir brjefspjöld. skildingafrímerki og eldri 5 a. merki blá, 10 a. merki fjólublá og 40 a. merki grœn. Borgun send með næstu póstferð eptir mót- töVnxi&jkostnaðarlaust. Frímerkinmegahvorki vera mikiðj stimpluð nje ógilt með öðru en póststimpli. Gölluð merki, hvað lítið sem það er, eru alls ekki keypt. Brugte Frimærker islandske, alle Sorter, gamle danske,. samt Brevkort, önskes tilköbs. Tilbud, med Angivelse af Antal af hver Sort, samt Pris, bedes sendt til Premierlöjtnant Görtz. Helsingör. Danmark. »LEIÐARVÍS1R TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Laugardaginn 22. júní næstkomandi verður haldin tomhóla á Staðarhrauni, og ágóðan- um af henni variö til að kaupa íyrir orgel t Staðarhraunskirkju. Munir 'verða góðir og eigulegir og er því vonandi að aðsókn verði mikil. (TombóH-aefndin). Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.