Ísafold - 18.05.1895, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.05.1895, Blaðsíða 1
Kemurútýmisteinusinni eða tvisv.íviku. Verð árg.(80arka minnst)4kr.,erlendis5kr. eða U/a dolí.; borgist fyrir miðjan júlí (erlendis íyrir fram). ÍSAFOLD. Uppsögn(skrifieg)bundin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir l.oktober. Afgreiðslustofa blaðsins er í Austurstrœti 8. XXII. árg. Reykjavík, laugardaginn 18. maí 1895. 43 bla& H- Chr. Hansen, stórkaupmaðui (Eör holmsgade 3) í Kaupmannaliöfn, byrjaði ís ieuzka umboðsverzlun 1882, tekur að s.ier innkaup á vörum fyrir ísland, selur einnig íslenzkar vörur í Kaupmannahöfn og Leith. Kaupir íslenzk frímerki fyrir hæsta verð. *X4>"•*** ^i^’ v“X4X' X4X xjx ’x|V.' ‘XfV’ ’xix.' X4V.' 'X4X X4V.' X4X' Kaupfjelögin Zöllnersku m. m. Eptir H omo. II. (Niðurh). Afeðlilegum ástæðum láta þeir þetta liggja óhreift sem h.jegómi væri, því þeinj mundiverða nokkuð strembið að fara út í þá sáima. Það væri allfróðlegt að s.já kaupstaða- skuida framtal landsmanna áður en kaup fjelögin byrjuðu, og sjá það núna. Þvi er allopt kastað fram ásamt öðru góðgætí, að kaupmanna-verzlunin sje »sel- stöðuverzlun«, en kaupfjelögin geri verzl- ttnina innlenda. Frá sjónarmiði kaupfje- lagslegra sanninda munar hjer ekki miklu, þótt það í raun og veru sje h.jer um bil hausavíxl, þvi að hin zöllnerska umboðs- Verzlun er í orðsins sönnustu merkingu »selstöðuverzlun«. Allur hinn geysimikli umboðskostnaður kaupfjelagsverzlunarinnar hverfur með öllu úr þjóðareigninni, ekki einn einasti eyrir af honum kemur aptur inn í landið sem eign, nje verður því á neinn liátt til nytsemi. Jú, viti menn; Zöllner mun hjerna um árið hafa gefið háskólasjóðnum 500 kr. og hefir vitanlega orðið stórfrægur fyrir! En hvað er 8vo þessi rausnargjöf? Hvorki meira n.je minna en sem svarar eins árs auka útsvari meðal-verzlunar hjer á landi. Nú eiga nokkrir kaupmenn þrjár verzlanir á landinu. sumir fíeiri. og borga þá 1500 kr. og ef til viu meira — utsvar á einu ári. 30,000 kr. á 30 árum i þetta eina gjald. Hvað borga kaupfje]ögin eða Zöllner á sama timabiii i sama skyni ? Ekki svo mikið sem 10 aura. Allir hinir svo kölluöy »beztu menn« landsins munu eflaust tel.ja það eitt af okk- ar nauðsynjamáluin. að sem allra mest af, verzlunararðinum lendi í landinu sjálfu verði þjóðeign. Á hina hliðina eru margir af þessum »beztu mönnum« kaupfjelags limir, og róa þar í fjelagí við þau öllum árum að þvi, að gera vevzlunina útlenda. Svona laglega breyta þessir góðu menn eptir kenningum sínum. Þótt jeg ekki geti fallið fram fyrir Zöll- ner, nje trúað eða látizt trúa hringlandi vitlausum kaupfjelagskenningum — sem jeg kalla —, dettur mjer ekki i hug að lasta samfjelagsverzlun manna; sjo hún af rjettum stofni runnin, á góðum grundvelli Þyggð, ráðvendnislega og viturlega með hana farið, getur hún verið mikið góð. 0g þótt þess ekki þurfi, má benda á kaup- fjelag Reykjavíkur sem góða fyrirmynd, alveg eins og þess konar fjelög œttu að vera hjer á landi, enda er það landsins langmyndarlegasta fjelag, laust við allan hávaða, villukenningar og atvinnuróg, kemst sinna ferða samt, líklega á fullt eins hreinum kostum og kaupfjelögin á seil- inni hans Zöllners«, þótt það skipti við »dansk íslenzkan« kaupmann. Þeir af hinum háttvirtu kaupfjelagsstjór um, sem í sannleika unna velferð þjóðar sinnar, ættu rækilega að íhuga, hvort sú stefna, sem fjelögin fylgja, sje sannholl fyrir nútíð og framtið, því í sannleika er það mjög þýðingarmikið, hvernig farið er með verzlun heillar þjóðar, þó lítil s.je, og sízt dettur mjer í hug að það glepji þessum mönnum sýn, þótt Zöllner kynni ef til vill — jeg segi ekki að hann geri það — að lauma i lófa þeim nokkrum krónum »rjett svona privat«, t. d. fyrir að halda h.jörð- inni saman, eða fyrir að prjedika fyrir lýðnum; en væri nú gvo, að kaupfjelags- stjórarnir ekki vildu af einhverjum orsök- um hafa augun opin, þá ættu bændur sjálf- ir að hugsa og skoða mál þetta frá öllum hliðum; það er þeim ekki ofvaxið. Holdsveikinni á Islandi útrýmt með nýjum frimerkjum. Enginn ágreiningur er um það, að menn verði að vinna bug á holdsveikinni á ís- landi, og að því megi framgengt verða með því að stofna spítala, þar sem unnt sje að stía frá öðrum mönnum þessum aumingjum, er svo mikil sýkingarhætta stafar af. En landssjóður er fátækur. og það verður vandasamt fyrir næsta alþing að komast að niðurstöðu um, hvaðan eigi að taka þær 70.000—100.000 krónur, sem þörf er á til þessa fyrirtækis. Einu sinni, þegar jeg var að lesa íslenzkt blað, varð mjer litið á þessa algengu aug lýsingu: »Brúkuð íslenzk frímerki keypt fyrir hæsta verð«. Þá kom mjer allt í einu það í hug, er jeg skal nú leyfa mjer að gera grein fyrir: Litlu löndin hafa margs konar óhagræði við að striða, en svo standa þau líka í einstöknm efnum betur að vigi en önnur lönd. Þar á meðal má telja ein hlunnindi, sem hafa æ meiri og meiri þýðingu hjá sumum smáþjóðunum, en sem vjer höfum enn látið liggja ónotuð. Jeg á við þau hlunnindi, sem lítið land getur haft af frímerkjasölu, þegar mikill munur er á þeim frímerkjum, sem notuð eru til póstflutninga og þeim frímerkjum, sem sótzt er eptir af þeim sivaxandi mann- grúa, sem safnar frimerkjum um allan heim. Danmörk stendur þegar vel að vígi i því efni vegna mannfæðarinnar, en þó standa ísland og vestindisku eyjarnar, sem, eins og kunnugt er, hafa sjerstök frímerki, enn betur að vígi. Það er alkunnugt, að litil ríki geta fengið stórkostlegan arð af nýjum, breytilegum frímerkjum, sem sumpart eru að eins notuð til bráðabyrgða. Sum lýðveldin í Amer- íku hafa jafnvel beitt þessu bragði svo ó- sleitulega, að þau hafa spillt fyrir sjer hjá frímerkjasöfnurunum, sem eru þó frámuna- lega þolinmóðir menn. Frímerkjasöfnunin er ástriða, sem á vor- um tímum tekur fram allri annari söfnun- arástríðu, og það er betur búið í haginn fyrir henni en nokkurri annari vitleysu. Jeg þarf ekki annað en vekja athygli les- andans á þvi, að í Norðurálfunni koma út eitthvað 200 tímarit um frímerkjafræði að eins — og geta má jafnframt þess lítilræðis, að i Lundúnum eru þrír uppboðshaldarar, sem ekki hafa neitt starf með höndum annað en það, að halda uppboð á frí- merkjum. Á vorum dögum er það fyrst og fremst haft fyrir augum í skattalöggjöfinni.að leggja skatt á munaðarvöru; þess vegna ríður á þvi fyrir skattkrefjandann, að hafa glöggt auga fyrir því, í hvaða átt munaðarfíknin stefnir og svo reyna að hitta hana. Frímerkjaskatturinn, sem smárikin fá frá frímerkjasafnendum alls heimsins, er óbeinn skattur, sem menn verða svo að segja alls ekki varir við. Það er örðugt að hugsa sjer rjcttlátari skatt; hann er lágur. en samt sem áður munar töluvert um hann fyrir lítinn sjóð ; auk þess er hann gold- inn með glöðu geði af hlutaðeigendum, og hann getur með engu móti komið niður á mönnum, sem ekki hat'a efni á að g.jalda hann. Er unnt að óska sjer nokkurs frekara ? Ameríka hefir sýnt okkur það á þjóðhá- tíðarári sínu, að stórfje má fá með þvi að gefa út frímerki, sem að eins gilda stutt- an tíma. Enn mun ekki hafa verið sam- inn reikningur yfir það fje, sem ríkjasjóðir Ameriku fengu fyrir Kólúmbus frímerkin, sem gerð voru af mikilli snilld, og aðeins giltu þjóðhátíðarárið. Þar á móti hefir Dr. Vedel skýrt mjer frá því, að Portúgal t. d. hafi fengið um 200.000 franka til minnis- varða yfir Hinrik farmann að eins með þjóðhátíðarfrimerkjum, sem giltu frá 1.—13. febrúar 1894; þau frímerki voru gefin út í því skyni, að fá fje til þess minnisvarða. í líku skyni gaf Kongorikið út 5 tegundir frímerkja í lok ársins 1894, verul’g snilld- arverk. Hver einasti frímerkjasafnari tek- ur þeim með fögnuði, og það munar mikið um þau fyrir ríkissjóðinn, sem er allrýr. Það hefir við og við komið til orða, að menn ljetu sjer að kenningu verða hjer í Danmörk þessar framfarir, sem margarog.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.