Ísafold - 18.05.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.05.1895, Blaðsíða 4
172 W. Christensens verzlun heflr stórt úrval af: Bómullartauum. Höttum. Priónuðum kvennklukkum. Sirznm. Húfum. Prjónuðum kvennskirtum. Skirtudúkum. Kaskeitum. Kvennreiðhöttum. Saumamaskínur með kössum, bezta tegund. Járnvörur, smáar og stórar. — Blik- og email. vörur. — Glervörur. Þakjðrn kerour með »Rugnheiður« og selzt mjög billega. Von á stóru skipi með Newcastlekolum á hverjum degi. Af kornvöru og nýienduvörum miklar birgðir. Lak Í ölíú, Sardeiíer. Marineret Brisling. Appetitsild. Smaa Fedsild. Royaris a la Bordelaise. Anchovis. Fiskeboller i Kraft. Leverpostej. Bekkasiner. Allt í smáum dósum, hentugum í ferðalög. Ægte Schweitzerost. Dansk Schweitzerost. Roquefortost. Grön Ost. Appetitost. Mejeriost. Góðar vörur, og seijast svo billega sem unnt or. Medicinal-Cognae, sem heflr hvervetna um alla Danmörku hlotið stórkostlega útbreiðslu, er nú líka farið að flytjast til íslands. Því hefir verið gefið þetta nafn ekki af því, að nein lyf sjeu saman við það, heidur til þess að taka þab fvarn, að það er óhætt að brúka það í þeim tilfellum þeg ar læknar ráðleggja cognac, með því að það er það ólíkt öðru konjaki, sem haft er á boð- stólum, að það er alls enginn tilbúinn ábœtir saman við það, hverju nafni sem nefnist, og er því eindœmis hrein vara. Það er því að þakka að jeg hef dvalið sjálfur um tíma í konjaks-fylkjunum þar sem jeg hef átt bezta kost á að kynna mjer rækilega konjaksframleiðsluna, og keypt mjer allmiklar birgðir af hinum beztu úrvals árgöngum, að jeg get boðið vöru, sem er áreiðanlega hin heilnœmasta, Oflugasta, Ijúffengasta og údýrasta af því tagi, sem til í verzlun, og því má Medicinai Cognac algerlega við allri samkeppni. Menn eru beðnir að aðgæta hið skrásetta vörumerki mitt: danska og franska V P. flaggið í kross með firmastöfunum :F ' á milli, og sömuleiðis að stimplað erátappann og enn fremur að þar er líka stimplað á verðið: Fin Kr. 2, Fineste Kr. 3. Fæst i flestum verzlunum á íslandi. Með því að jeg hefl fengið einkasölu á kon- jaki mínu fyrir ísland í hendur hr. Thor E. Tulinius, Strandgade 12, Kjöbenhavn C., eru menn beðnir að senda honum pantanir sinar. Waldemar Petersen, Frederikshavn, Danmark, einka-importör. Nýttefrn í sumaryfirfrakka, alfatnað og tiltakanlega elegant sumarbuxur kemur nú með Thyru 8. júní og með næstu ferð Lauru tii H. Andersen.___________ NÝKOMIÐ með kaupskipinu »Vigilant« til yerzlunar W. Fischers: Kornvörur og nýlenduvörur alls konar. Þakpappi, sama góða, alþekkta tegund og fyrirfarandi ár. Kalk. — Cement. Skóleður, ágætlega gott. Trjáviðut', svo sem: Spírur.—Spritsefni.—Legtur. Valborð, söguð og ósöguð. Borðviður: Áraplankar.—Eikarpiankar, og margt tleira. B3P0 Þakjárn Þeir sem þurfa að kaupa þakjárn og geta beðiö þangað til »Laura« kemur næst, ættu að leita til mín áður en þeir kaupa annars'fetaöar. Það mun borga sig. Ásgeir Sisnrðsson_________ Kristján Þorgrimsson selur góða sauða tólg fyrir 35 aura pundiö. 1» a k j á r n. Stórar byrgðir af extra-góðu þakjárni eru nú til hjá W. O. Breíðfjörð. Takiö eptir! Hinn 10. maí næstk. er áfoiinað aö byrja akstur á laugaþvotti. Þvottinum verður veitt móttaka í ^Vesturgötu 21, Aðalstræti 9 og á Laugaveg 1. mánudagskvöld. þriðju- dagskvöld og miðvikudagskvöld frá kl. 4 —-5V* e. hád , ennfremur þriðjudagsmorgun, miðvikudagsmorgun og flmmtudagsmorgun kl. 6—7V2 f. h. Þvottinum verður skil- að í hvert hús, Akstur á hálfsekknum kostar 20 aura fram ogaptur, á heilsekkn- um 40 aura. Þeir sem þvott senda, verða að hafa þvottapokana greinilega merkta, bezt væri aö sauma í þá nafn eigandans og húsnúmerið. KvennfjelagsstJórnin. Duglegur maður, vanur sjó og kunn- ugur flskileitum hjer innnesja, getur fengið góöa atvinnu i allt vor, gegn áreiðanlegri borgun. Ritstj. vísar á. Undirskrífaður pantar alls konar stimpla, mikið ódýrari en hjá öðrum, húsgögn (»Möbler«). járnrúm, fíaðramadressur, sjer- lega sterkar og ódýrar, sem og barnavugna af nýjustu gerð. Verðlistar með myndum eru til sýnis. Reykjavík 15. maí 1895. B. H. Bjarnason. Yerzlun H. Th. A. Thomsens hefir nýskeð fengið miklar birgðir af ept- irfylgjandi vörum: Fataefni fyrir karlmenn alls konar. Jerseylíf, alullar, fyrir 7.00.6.50, 6.00,5.50, 5.00, 4.50, 4.00, 3.50, 3.00, 2.00. Lífstykki 1.00, 1.10,1.40,1.75, 2.25, 2.75, 4.00;. Ullarsjalklúta 1.00, 1.50, 1.75, 2.00, 2.50, 2.75, 3.00, 3.50, 3.75, 4.50. Barnakjóla 0.90, 1.40, 1.75, 2.20, 2.50, 2.75, 3.20, 3.30. Prjónaklukkur 1.25, 1.50, 2.40. Drengja jerseyföt 7.50, 7.00, 6.50, 6.00, 5.50. Ullar- og skinnhanzka. Þráðarhanzka, mislita. Ullarnærfatnað fyrir kvennfólk og 1 r-. menn, og m. m. fl. Svart klæði er senn uppselt. Verzlun H. Tli. A. Tliomsens. Bkta postulín frá Japan. Bollapör 0,60, 0,65, 0,80, 1.25 Kafflstel 10,00. Kaffikönnur 1,40. Thekönnur 2,25. Bakkar 0,45—5,00. Barnagull ýmislegt, mjög ódýrt. Ýmsir hlutir úr pappmaché o. m. fl. W. Christensens verzlnn selur ágætt saltað sauðakjöt og rullupilsur. Verzlun H. Th. A. Thomsens. Nýkominn skófatnaður mjög vandaðú. fyrir dömur fjaðraskór 4,50, fjaðrastígvjel 5,50—6,50- fyrir börn skór og stígvjel af öllum stærðum; fyrir karlmenn mjög vönduð stígvjel 10,00 túristaskór 5,00, 5,75, 6,00 ristarskór og reimaskór 5,00. I lok þe ssa mánaðar verður Enska verzlnnin flutt (um stundarsakir) í Vesturgötu nr. 3 („Eiverpool“ þangað til verða álnavörur og fleira sell með niðursettu verði. Tómthúsið Grænhóll á Álptanesi fæst til ábúðar nú þegar; stórir kálgarðar, góðný baðstofa. Reykjavík 18. maí 1895. ________________C. Zimsen.____________ Fjórði hluti eða 1 hndr. 25 ál., úr jörð- inni Heimaskaga á Akranesi getur strax fengi.st til kaups og ábúðar ineð öllu tilheyr- andi og öllum húsum að rjettri tiltölu. Menn snúi sjer til Ásmundar Sveinssonar í Iteykjavik. Veðuratbuganir i Rvík,eptir Jjr.J. Jonasse maí (A Hiti Celsius) Lopt| (raU: j.mæl, noet.) Veður&tt & nótt. um hd. fn. em. ím 1 em. Ld. 11 + 2 + 13 759.5 756.9 Sa h b Sa h d Sd. 12. + 7 + D 7569 759.5 Sa h d Sa h d Þd. 1B + 7 + 11 759.5 759.6 Sa h d Sa h d Md. 14. + 6 + 9 759.5 764.5 Sv h b V h d Mvd .15. + 6 + 11 7H4 5 769.6 0 b 0 d Fd. 16 + 6 + 9 769.6 764.5 Sv h d V h d Fad. 17 + 5 + o 759 5 767.1 V h d JS hv b Ld. 18. ~ 1 772.2 N hvb Hefir alla vikuna verið við sunnanátt, hæg- ur með skúrum, þar tii hann h. 16. gekk til j vesturs með þokusvækju og í norður eptir I miöjan dag h. 17. I morgun (18.) hvass 4 norðan. Ritstjóri Björn Jónsson cand, phil. Prentsmiðja ísaigldar..

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.