Ísafold - 18.05.1895, Blaðsíða 3

Ísafold - 18.05.1895, Blaðsíða 3
171 Þjóðólfs-lokleysan. í síðasta blaði ísafoldar rnótmælti jeg |)eirri lokleysu »Þjóðólfs«, að heimkoma xnín hljóti endilega að vera sönnun fyrir þvi, að þeim 15 þúsundum íslenzkra manna, sem í Vesturheimi eru, liði svo og svo illa, og að jeg hafl að undanförnu verið «•0 skrökva í Lögbergi um hag þeirra. Ritstióri »Þjóðólt's« lsetur sem sjer þyki það mjög óviðurkvæmilegt, að jeg skuli ekki taka slíkri röksemdaleiðslu þegjandi eða með þökkura, og í tilefni af því lætur hann blað sitt flytja hjer um bil tveggja dálka grein um mig. Bókstaflega sagt um mig — því að ekki ber hann við að minnast einu orði á um- ræðuefnið, sem okkur greinir ;l um, það, hvort heimkoma mín s.je sönnun fyrir því, «em hann telur hana sanna. í stað þess svarar hann mjer með því, að prenta öþverrakafla um mig eptir Winnipeg- frjettaritarann sinn makalausa, kafla, sem hann hefur ekki rtður getað fengið af sjer að prenta vegna þess, hvað hann er lubba- ^egur. Þessi brjefkafli kemur ekki einu s*nni svo rnikið tnálinu við, að heimferð 'ffiín sje þar sett í samband við eymdar- ástand Vestur íslendinga, heldur ætti að naega ráða af honum hið gagnstæða, ef nokkuð yrði annars ráðið af slíkum þvætt- ingi, því að þar er talað urn fje mikið, sem Vestur íslendittgar muni leggja fram til þess, að koma mjer af höndum sjer Úr því nú ritstjórinn leggur svona alger- lega niður rófuna og reynir að laumast burt frá lokleysu sinni, þá þarf jeg ekki að ræða það við hann frekaru, sem okkur hefir greint á um. Því að ekki fer jeg að deila við hann urn mína prívat hagi. Um þá skal jeg lofa honum og Eldon að hafa orðið einum. Þar á naumast við annað svar, en það sem manninum varð að orði, þegar hrækt var framan í hann: »Det san være meget godt, men det beviser ífigen Ting«. Að eins skal jeg leyfa mjer að bæta því við, að það æt.ti að vera nokkurn veginn Ijós bending um það, hve heppinn ritstjóri »Þjóðólfs« hefur verið i vali frjettaritara þar vestra, að sá írjettaritari skuli senda honum svo óþverralega brjefakafla, að hann sjálíur, Þjóðólfs-ritstjórinn, ekki næm- ari tilflnningar en hann hefur sem blaða- maður, skud ekki geta fengið af sjer að prenta slíkt fyr en hann er orðinn reiður. Kinar IJjörleifsson. Póstskipið Laura kom at Vestfjörðum aptur 15. þ. in. og hjelt at stað Áleiðis til Khafnar þá um kveldið. Fór margt fólk með henni, þar á meðal amtmannsírá C. Jonassen, t)r. Björn M. Ólsen, kaupin. G. Zoega og J>. Kgilsson o. fl. Sömuleiðis tvennar skipshatn- ir af strönduðum skipum. Giufuskipið Stamford trá Newcastle (Zöll- ner & Co.) kom hingab daginn eptir ab post- skipib fór, með vörur til Brydes verzlunar; hatði atíermt nokkuð á Akranesi, til kaupm. Thor Jensens, og fór degi síðar með aigang- inn austur á Stokkseyri, handa Pöntunarfje- iagi Arnesinga. Vogagerð. í gær lagði lyrsti vegageröar- flokkurinn af stað hjeðan, upp á Hellisheiði, undir forustu Erlends Zakaríassonar. Þeir verða yfir 40 í hóp og eiga að Ijúka vib það sem eptir er af leiðiuni, háheiðina, um 5rast- ir, og að því búnu að gera veg frá því skammt iyrir neðauKamba og austur ylir Varmá, sem mun vera nær ;5 röstum. Verði þessari vega geið, alls 1 mílu vegar, lokið íyrir haustið, eins og til stendur, er loks komin akbraut alla leið frá Reykjavik austur að Ölfusár- brúnni, að fráskildum nokkrum spölframmeb Ingóltsfjalli, þar sem er að eins reiðvegur, og með því móti ab umbættur sje Svínahrauns- vegurinn (borið ofan í hann á löngum kafla, að minnsta kosti). Þilskipaafli sagður góður á Vesffjöröum. einkum Arnarfirði (Bíldudal). H jer helir hann og lánazt íremur vel, mörg skipin tengið 10 —12 þús. til lolca, fleiri þó minna. Skúlamálið. Stjórnin vill ekki setja Skúla aptur inn í sýslumannsembættib á ísaflrði, heldur býður honum Rangárvallasýslu. en hann mun ekki vilja þiggja, heldur kýs lög- urn samkvæmt fremur algerba lausn trá em- bætti með löglegum eptirlaunum, þ. e. um helming embættisteknanna ísflrzku. Er ekki ólíklegt, að honum þyki sjálfum þau málalok hin girnilegustu eptir atvikum. En landssjóði eru þau miður holl. SigiiníJ. Þessi kaupskip fiingað komin frá því síðast. Maí (3. «James Walker» (71), frá Huli með kol o. fl. til Sturlu Jónssonar; ætlað til fiski- veiða. 8. íOcean Belle» (285, D. Baker) frá Liver- pool meb salt til G. Zoega & Co. 18. «Johanne» (66, Nielsen) írá Khöt'n með alls konar vörur til Brydes-verzlunar. 17. «Axel» (67, J. M. Hansen) frá Khöfn með alls konar vörur til II. Th. A. Thomsens. Sjónleíkirnir dönsku. Það er mikið á- litlegt «prógrammið» þeirra fjelaga til næsta kvelds, einkanlega «Elskovsdrikken»; 4 leikir alls. Sparisjóður Árnessýslu, á Eyr- arbakka, gefur 3 kr. 60 au. i vöxtu af 100 kr. um árið, eður liærra en flestir sparisjóðir; heflr góða tryggingu. Er opinn daglega fyrir langferðamenn. Kjörþing fyrir K.jósar og Gullbringusýslu til þess að kjó-a alþingismann fyrir kjördæmið til næstú 5 ára eptir fyrirskipun Landshöfð- ingja verður haldið í Goodtemplarhúsiim í Hafnarflrði laugardaginn Jiinn 15. júní næsikom. og byr.jar kl. 12 a hád. Skrifst. Kjósar- og Gullbringus. 11. mai 1895. Franz Siemsen. Jeg undirskrifaður gjöri hjer með kunnugt, að jeg hefl aptur tekið að mjer starf'a þann, sem .jeg áður hafði á hendi á verkstofu skraddara- meistara íí. Andersens hjer í bænum; apturkalla ,jeg því hjer með og týsi ógild- ar auglýsingar mínar i blaðinu »ísafold«, XXri. árg.. nr. 35 og 40, 20. april og 8. maf þ. á., en skuldbind mig til eptii-ieiðis að leysa af hendi alla vinnu, sem jeg hef á verkstofu nefnds H. Andersens, svo fijótt, vel og trúlega, sem f'rekast er kostur á h.jer á laudi; svo lofa jeg einnig í fjærveru II. Andersens að sjá um, aö öl 1 vinna á verkstof'u hans veröi leyst eins fljótt og vel af' hendi, eins og þegar hann sjálfur er við, og í einu og öllu að stunda lians -gagn eins og mitt eigið. Reykjavik 17. maí 1895. N. Bengtsson, skraddari. Gufubáturiim „0DDUR“. Eptir í dag gerðum samningi við sýslu- nefndirnar í Arness- og Rangárvallasýslum, fer gufubáturinn »Oddur« £ sumar eptir- taldar 7 ferðir: 1. milli 18.—26. mai : Milli Þórshafnar, Grindavíkur, Selvogs, Þor- lákshafnar, — Eyrarbakka. 2. milli 28. maí — 6. júní : Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 3. milli 8.—12. júni : Milli Grindavíkur, Selvogs, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 4. milli 19.—27. júní : Milli Reykjavíkur, Hafnarfjaröar, Keflavík- ur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 5. milli 1,—7. júlí: Milli Eyrarbakka, Stokksevrar, Landeyja — Eyjafjalla. 6. milli 9. —17. júlí: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar. Keflavík- ur, Þorlákshafnar — Evrarbakka. 7. milli 19___26. júli: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. Þeir, sem senda eóss með bátnum, eiga að setja skýrt einkenni og aðflutningsstað á hvern hlut (Collo). A tilvísunarbrjeflnu, sem ávallt á að fyigja hverri sendingu, á sá, er sendir, að skýra frá innihaldi, þyngd (bruttovigt) eða stærð hvers hlutar (Collo). Menu eiga að skila og taka á móti góss- intt við hlið skipsins á öilum viðkomustöð- um. A Eyrarbakka verður annazt um upp- og útskipun fyrir væga borgun. Eyrarbakka, 30. apríl 1895. P. Nielsen. WilHIBIIIIIIIWIHmjJllllliJllUlnlL'.miJ.illillB ö<y ægte Normal-Kafl'e . (Fabrikken eX »Nörrejylland«), sem er miklu ódýrra, bragðbetra og hollara en nokkub annað kaffi. Fundizt heíir hjer A götum bæjarins, í gær, blikkdós með brauðmerkjum í (A. F.). Vitja má að Nýjabæ við Bakkastíg. Tímarit handa Ijósmæðrum. „Tidskrift for Jordemödre. fíedigeret af Dr. Th. B Hansen. Kemur út i Kaupmanna- höfn og Kristjaníu einu sinni á mánuði. 5. árgangur hófst 1. október 1894. Ár- gangurinn kostar 2 kr. Burðargjald undir árg. með póstum cr 36 aur. Rit þetta má panta hjá bókaverzlun minni, en borgun árgangsins verður að fyigja pöntuninni og burðargjaid að auk, ef kaupendur vil ja fá það sent með póstum. Sig'fús Eymundsson. Til verzlunar H. Th. A. Thomsens kotn aptur i gærdng skip frá útlöndum, hlaðið af vörum. Þegar búið er að pnkka upp má sjá mikið úrval af alls konar þarflegum og lientugum vörum í liúpinni. Það þarf varla að benda á það, hversu hagkvæmt það er fyrir kaupendurna, að hafa úr mörgu að vel.ja; með því móti geta þeir fengið einmitt þann hlut, sem bezt hentar, vandaöan eða ódýran. Verðið mjög lágt, einkum möti pen- ingaborgun.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.