Ísafold - 25.05.1895, Síða 3

Ísafold - 25.05.1895, Síða 3
179 Hitt og þetta. 369 niðja á 105 ára göraul kona í Illinois: 13 börn, 102 barnabörn, 228 barnabarnabörn og 2 barnabarna barnabörn. Á KiissIniKÍi var nýlega verið að búa út tvö ný herskip, sera áttu að nota steinoliu til •eldsneytis í stað koia. í*riðjungur allra manna er kristinn, 500 milljónir; þar af eru 200 milljónir mótmælend- ur, 195 milljónir rómversk-kaþólskar og 105 milljónir grísk-kaþólskar. Af þeim 1000 inill jónum ókristinna manna, sem til eru, eru 8 milljónir Gyðingar, 180 milljónir Múhameðs trúar og hinir heiöingjar. 38,621 skipbrotsmanni haí'a ensku björg- Tinarbátarnir bjargað síðan fyrst var farið að nota þá, árið 1821. A árinu 1891 að eins var bjargað 76(> mönnum, og í óveörinu 22. og 23. desember í vetur var bjargað 111 manns, sem beðið höfðu skipbrot. 126 ára gamall var franskur maðureinn, sem dó í vetur á Rússlandi skömmu fyrirjól- m. Hann var fæddur 1768, og hatöi verið með í herferð Napoleons til Rússlands árið 1812. Þá var hann handtekinn af Rússum, og hafðist við á Rússlandi upp frá þvi. Þeg- ar hann varð 125 ára, f'jekk hann ofurlítinn líf- ■eyri úr sjóði keisarans. Bankaseðil, sem gildir 500,000 pd.sterling (9 mill. kr.) heíir heitoginn af Westminster í nmgjörð og undir gleri á vegguum I skrif- stofu sinni. Hann er talinn Englands auð- ngasti maður, enda á enginn jafnmiklar fast- ■eignir i Lundúnum sem hann. Rússnesk hjón urðu nýlega sama daginn doktorar í heimspeki við háskólann í Bern. Mjög ódýrt selur undirritaður söðla, hnakka, töskur (ÞAKKARÁV.). í»egar jeg fátækur fjölskyldumaður á næstliílnu sumri varö fyrir þeim skaða, aö liggja i rúminu yíir 7 vikur um heyskapartímann, jþá votta jeg hjer meö mitt hjartans innsta þakklæti öllum þeim kærleiksriku mönnum. sem meö miklum fjárstyrk og samskotum bættu mjer skaöann, og nefni jeg sjer- staklega þessa menn sem mestan þátt tóku i hjálp- inni: lækni Friðjón Jensson á Grímsstööum, sem með mestu alúð vitjaöi min tólf ferðir yíir langa og ógreið- færa bæjarleið og gaf mjer allan kostnaöinn. nema tók að eins væga borgun iyrir meÖul, prófast síra Einar á Borg sem gaf mjer 14 kr., sjálfseignarbónda Bjarna Yaldason á Skutulsey, sem við þetta tækifæri og fyrri hefir gefiö mjer. Þessum öllum mínum mannkærleiks- ríku hjálparmönnum biö jeg góTlan gu?) ab launa af rikdómi sinnar náöar, hjer stundlega en annarsheimg eiliflega Álptatungukoti, 1. apríl 1895. Porvaldur SigurÖsson. Uppboðsauglýsing-. Að undangengnu fjjárriátni verða eptir 15. gr. laga 16. desember 1885, sbr. kon ungsbrjef 22. apríl 1817, 3 opinbcr uppboð haldin á húseign Sigurðar Einarssonar í Páisbæ á Seltjarnarnesi til lnkningar veð skuld tii iandsbankans, að upphæð 2000 kr., ásamt ógreiddum vöxtum frá 1. des. f. á., svo og öllum málskostnaði. Uppboðin fara fram laugardagana hinn 8. og 22. n. m. og hinn 6. júlí næstkom., kl. 12 á hádegi. Hin 2 fyrstu uppboð verða haldin hjer á skrifstofunni, en hið þriðja í húseign- inni, sem selja á. Skrifst. Kjós. og Gullbr.sýslu 22. maí 1895. Undirskrifaður hefir tapað Sltötalóð með fjalardufli á öðrum endanum. og korkbauju á hinum, merkt S. J. bæöi duflin; strá i öðru færinu. en streng- ur barkaðtir í hinu; báöir stjórarnir merktir meö sama marki, af miöunum — hamarinn minni og fjalliö um Bakka. Hver, sem hítta kynni, er vinsamlegast bebinn aí) gera mjer abvart eba hirha mót funclarlaunum. Byggbarenda 24. maí 1895 Sigurður Jónsson. Tii kaups fæst fren ur lítið, en nýlegt tveggja- mannafar. Semja má vib Guðjón Gíslason i Lambhaga í Hraunum. »Sam.einingin«, mánaðarrit til stuðn ings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev.Iút.kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjöri Jón Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., á Islandi nærri því helmingi lægra: 2 kr- Mjög vandað að prentun og útgerð allri, Tíundi árg. byrjaði í marz 1895. Fæst i bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar IReykja- vík og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um land allt. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGDAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Franz Siemsen. ægte Norinal-KaiTe fC<? (Fabrikken •Æ ■y sem er miklu ódýrra, bragðbetra og »Nörrejylland«), lýrra, bragðl hollara en nokkuð annað kaffi. Det Kongelige Octroierede Aimindelige Brandassurance Compagni or Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og HÖe &c., stiftet 1798 i Kjobenliavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler. nei Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og, Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op- tagés ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. Uppboð Bókbandsverkstofa púða, gjarðir og alls konar ólar, sem til reiðfæra heyrir. Reykjavík, 9 Þingholtsstræti 9. Daníel Símonarson. á ýmsu timburbraki og máske fi. verður haldið hjá verzlunarhúsum P. C. Knudt- zon & Söns miðvikudaginn 29. þ. m., kl. 12 á hádegi. ísafoldarprentsm. (Austurstr. 8) — bókbindari Þór. B. Þorláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. 32 »Hvað er þetta?« spurði jeg þurlega. »Hvernig fórstu koma þjer að þv(?« Það sljákkaði ekki vitund í honum við það, að jeg Var svona þurrlegur. »Jeg kom mjer að því — núna í dag, og jeg skal segja þjer alla söguna«. Hann settist rjett hjá mjer, másaði allmikið og tók svo til rnáls. sSkoðaðu nú til — Cissy sagði mjer í gær, að hún ætlaði í dag til frænku sinnar í Devonshire og verða þar um tíma. Þú getur blótað þjer upp á það, að mjer fór að verða heitt um hjartarseturnar. Nú, svo tókst mjer að stynja því upp, hvort jeg mætti hitta hana við járn- brautarstöðvarnar. Það kom oíurlítið hik á hana, og svo sagði hún: »Já«. Þú getur ekki gert þjer neina hugmynd um, hvað henni fer það yndislega að segja já! Ó, nei, farðu nú ekki að verða óþolinmóður — jeg er nú rjett kominn að því. Náttúrlega var jeg kominn á járnbraut- arstöðvarnar heilum klukkutíma á undan henni. Og Þegar hún svo kom, hjálpaði jeg henni myndarlega — keypti handa henni farseðil, sá um, að kofort hennar Yæru send rjetta leið, keypti handa henni öll kýmniblöð- 111 og auk þess portvín, talaði við lestarstjórann um að hafa gætur á henni, og þar fram eptir götunum. Hún var svo óumræðilega falleg, að jeg varð næst- 29 Jón þreif heilan bunka af brjefapappír og reif sund- ur eitthvað tólf arkir meðan hann var að semja biðils- brjefið sitt. Svo sneri hann sjer við, og það lá við, að hann færi að gráta. Hann sagðist ekki geta það svona, kvaðst ætia að fara og hengja sig, tók það fram, að það gæti skeð, að hún syrgði hann eptir þann atburð, og — og — og — til hvers hefði hann annars fæðzt í þennan heim ? »Heyrðu nú, góðurinn minn«, sagði jeg og lagði höndina einstaklega föðurlega á öxlina á honum; »við skulum nú raða málið með stillingu. «Hvernig lízt þjer á, að jeg bæði hennar fyrir þig?« »Nei«, sagði Jón, »þá hjeldi hún, að jeg þyrði ekki að nefna það við hana sjálfur, og þá hryggbryti hún mig umsvifalaust. Nei, jeg vil ekki skrifa henni, og jeg vil ekki fá neinn umboðsmann fyrir mig. Dettur þjer ekk- ekkert annað í hug? Hvers vegna kemurðu ekki með neina aðra tillögu, aulabárðs-langeldan þín, í staðinn fyr- ir að sitja þarna og glotta allt kveldið?* Nú var sannleikurinn sá, að jeg liafði allt af verið að koma með tillögur. Þess vegna sárnaði mjer þessi athugasemd hans mjög. Jeg teygði úr mjer og Ijet munn- inn aptur. Nokkra stund reykti Jón ofsalega og mælti ekki orðj frá munui. Þegar sú þögn hafði staðið tuttugu mínútur,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.