Ísafold - 22.06.1895, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.06.1895, Blaðsíða 3
211 Guðlaugsson, sjera Guðm. Guðm., Sig. Jens- son) til að koma með uppástungur um lund- ■arályktun í þessu máli. Kom nefndin fram með svohljóðandi uppá- stungur, sem voru samþykktar af fundinum: Fundurinn skorar á alþingi: 1. að efla sem framast er unnt samgöngur innfjarða og með ströndum fram (og trá meiri hluta netndar- innar) ogteluræskilegast, að landssjóður kaupi gufubáta til að haida uppi slikum ferðum. 2 að koma á tiðum og haganlegum milliferðum til annara landa einkum Englands og Skot- lands. 3. Eptirlaunamálið. Samþykkt var að •skora á alþingi að samþykkja óbreytt eptir- launafrumvarpið frá 1893. 4. Fjárráð giptra kvenna. Samþykkt var •að skora á alþingi að veita giptum konum svo fullkomið fjárforrœði, sem frekast er kostur á. 5. Háskólamálið. Fundurinn samþykkti með flestöllum atkvæðum svohljóðandi á- lyktun: Eundurinn skorar á alþingi að leggja ein- hverja álitlega upphæð til háskólasjóðsins þegar á næsta fjárhagstímahili ti. Kirkjugjaldamálið. Samþykkt að skora á alþingi að gjöra að þessu sinni enga breyt- ingu á gjaldmáta til kirkju. 7. Um gjafsQknir. Samþykkt með 16 at fevæðum gegn 4 svohljóðandi fundarályktun: Fundurinn skorar á alþingi að nema úr lög- um gjafsóknarrjett embættismanna. 8. Búnaðarmál. Samþykkt svohljóðandi fundarályktun: Fundurinn skorar á alþingi: 1. að veita styrk til búnaðarfjelaga álíka og að undanförnu. 2. að taka lögin um bygging, ábúð og út- tekt jarða 12. jan. 1884 til rækilegrar yfirveg- unar. 3. að hætta að selja þjóðjarðir, en gjöra leiguliðum á þjóðjörðum svo góð kjör, að þeir ekki hafi ástæðu til að óska kaups á ábýlum sínum. 9. Kjörqengi kvenna. Samþykkt að skora 4 alþingi að samþykkja á ný t'rumvarp til laga um kjörgengi kvenna í sveitar- og sókn- arnefndir. 10. Um prestakosningar. Samþykkt að skora á alþingi að samþykkja á ný frumvarp þingsins frá 1893 um hluttöku saínaða i veit- ingu brauða. 11. Fundurinn skorar á alþingi að leggja sjerstaklega nægilegt fje til þess að gjöra við ófæra kafla á aðalpóstleiðinni frá Klettagili í Barðastrandarsýslu að B^þttubrekku í Dala- «ýslu. 12. Þingvallafundur: Fundurinn mælti með því, að sýslur þær, sem sent höfðu full- trúa á Kollabúðafundinn, sendu einnig full- trúa á Þingvallat'und þann, sem boðaður hef- ir verið 28. þ. m. Að þessi skýrsla um KoIIabúðafundinn sje rjett vottar Flatey )2. júní 1895. Sigurður Jensson. Mannalát. Hinn 18. maí næstl. andaðist að Viðvík í Skagafirði prestsekkjan Anna Sig- ríður Jónsdóttir, fædd 26. sept. 1840, ekkja sjera Páls sál. Jónssonar, sálmaskálds. Þeim hjónum varð 9 barna anðið; afþeim lifa tvær dætur, Sólveig og Ingibjörg. »Hún var guð- rækin kona, manni sínum ástrík, og börnum sínum bezta og umhyggjusamasta móðir«. Hinn 1. júní ljezt að Holti undir Eyjafjöll- um af fótarmeini mjög efnilegur unglingspilt- ur, Loðvík Símonarson, fóstursonur þeirra prófastshjónanna, á 18. ári; hafði fært á orgel á Eyrarbakka. Brauðavelting. Landshöfðingi veitti 19. þ. mán. Miðgarðaprestakall i Grímsey síra Mattíasi Eggertssyni á Helgastöðum, að feng- -inni tillögu safnaðarins. Staðarprestakall á Reykjanesi hefir lands- höfðingi veitt 20. þ. mán. prestaskólakandídat Filippusi Magnússyni samkvæmt kosningu safnaðanna. Landsliöfðingi Magnús Stephensen ferðaðist um síðustu helgi austur að Þjórsá að líta á brúarsmiðið og skera úr um um- bætur á stöplunum. Tryggvi Gfunnarsson bankastjóri kom heim aptur í gær moð gutuskipinu j>A. As- geirssonc norðan af Akureyri; hafði farið norður landveg fyrir tæpum 3 vikum í erind- um fyrir sjálfan sig. Benidikt Sveinsson, sýslum. og alþing- ismaður, nýkominn til bæjarins, til þings. Páll Briem amtmaður lagði af' stað í morg- un heimleiðis með konu sinni — nýkvæntur Álíheiði Helgadóttur leotors —, fer fyrst aust- ur á Rangárvelli og síðan Kjalveg og Vatna- hjallaveg beint til Eyjafjarðar. Hvers vegna auglýsa allir helzt i ísafold ? . Af því að hún er hið lang-víðlesn- asta og lang-kaupendaflesta hlað d land- inu, og kernur því nœr helmingi optar út en nókkurt .annað hlað innlent. Samkvæmt skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu brjeíi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja' til skulda í dánarbúi bóndans Jóns Bjarnasonar frá Þambárvöllum, er varð úti 23. marz þ. ár, að lýsa kröfum sinum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Stranda- sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar. Enn fremur er hjer með skorað á erf- ingja hins látna, að gefa sig fram við skiptaráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar og sanna erfða- rjett sinn. Skrifstofu Strandasýslu 16. maí 1895. S. E. Sverrisson. frá 125 kr. 4- 10% afslætti gegn borg un út í hönd. Okkar harmoniuni eru brúkuð nm allt ísland og eru viður- kennd að vera hin beztu. Það má panta hljóðfærin hjá þessum mönnum, sem auk margra annara gefa þeim beztu meðmæli sín: Hr. dómkirkjuorganista lónasi Helgasyni, — kaupm. Birni Kristjánssyni í Reykjavík, — — iakob Gunnlögssyni, Nansens- gade 46 A., Kjöbenhavn K. Biðjið um vérðlista vorn, sem er með myndum og ókeypis. Petersen & Stenstriij), Kjöbenhavn V. Skírt íslenzkt silfurberg, stórir molar og smáir, er keypt fyrir liátt verð í Bredgade 20, Khöfn, hjá Salomon. .<r ægte Nonnal-Kaffe (Fabrikken »Nörrejylland«), "V sem er miklu ódýrra, bragðbetra og hollara en nokkuð anuað kaffl. Proclama. Eptir lögum 15. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til skulda telja í þrotabúi Bjarna Einars- sonar og Guðríðar Guðmundsdóttur í Mýr- arhúsum í Hafnaríirði, að tilkynna þær og sanna fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 11. júni 1895. Pranz Siemsen. Uppboösauglýsing. Að undangengnu fjárnámi verða eptir 15. gr. laga 16. desember 1885, sbr. kon- ungsbrjef 22. apríl 1817, 3 opinber uppboð haldin á húseign Sigurðar Einarssonar í Pálsbæ á Seltjarnarnesi til lúkningar veð- skuld til landsbankans, að upphæð 2000 kr., ásamt ógreiddum vöxtum frá 1. des. f. á., svo og öllum málskostnaði. Uppboðin fara fram laugardagana hinn 8. og 22. n. m. og hinn 6. júli næstkom., kl. 12 á hádegi. Hin 2 fyrstu uppboð verða haldin hjer á skrifstoíúnni, en hið þriðja í húseign- inni, sem selja á. Skrifst. Kjós. og Gullbr.sýslu 22. maí 1895. Franz Siemsen. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja sil skuldar í dánarbúi Þorbjarnar kaupmanns Jón- assonar, sem andaðist í Leith 9. apríl þ. á., en átti heima hjer í bænum, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík áður en 12 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn i Reykjavík 17. júni 1895. _______Halldór Daníelsson. »Sameiningin«, mánaðarrit til stuðn ings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev.lút.kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vesturhcimi 1 doll. árg., á íslandi nærri því helmingi lægra: 2 kr- M.jög vandað að prentun og útgerð allri, Tíundi árg. byrjaði í marz 1895. Fæst i bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykja- vík og hjá ýmsum bóbsölum víðsvegar um land allt. »LEIÐARVISIR TIL LIFSABYRGÐAR. fæst ókeýpis hjá rrtstjórunum og h,já dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeiir, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Nýprentað: Mich. Larsen og H. Trier: Um áfeng-i og áhrif þess, Björn Jónsson islenzkaði. Gefið út af stórstúku íslands. IV-j-64bls. Rvík 1895. Kostar í bandi 20a.,íkápu 15 a. Aðalumboðssölu hefir bókverzlun í safoldar prentsmiðj u.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.