Ísafold - 22.06.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.06.1895, Blaðsíða 4
212 Ásgeirs YERZLUN Sigurðssonar Hafnarstræti 8. Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna heiðruðum almenningi, að jeg á þriðjudaginn næstkomandi, 25. þ. m., byrja verzluu mina, sem jeg hefi skírt O ,EDINBORG‘. æ co CÖ CÖ Verzlunin er í tveim deildum: 1. Nýlenduvöru-deild. 2. Vefnaðarvöru-deild. og er sjerstakur inngangur að hvorri. í hinni fyrnefndu fást þessar vörur: Kaffi. Hrísgrjón. Export. Sagógrjón. Kandís, ljós og dökkur. Bankabygg. Melís, höggvinn og í Overheadmjöl. toppum. Hveitimjöl, Púðursykur, fleiri teg. Kartöflumjöl. Rúsínur. Corn Flour. Chocolade. MARGARINE. Cocoa Frys. Lemonade. Ginger Beer. Grænsápa. Ginger Ale. Stangasápa. Kola Champagne. Ilandsápa. — __ Laukur. Kartöflur. c3 b/D S-H <3 CJ5 U 35 JD 'O 2 <D P3 Eldspýtur. :§ Vestas % Kerti- — Syltetöi, 28 tegundir, Brjóstsykur, 50 teg. Kaffibrauð, 30 teg. Skips-kex. Te-kex, ný sort. Valhnetur. Barcelona-hnetur. Kanel, venjuleg sort. do. fínni, óþekkt. Möndlur. Negulnaglar. Pipar. Sucat. Cardemommur. Súpujurtir. Döðlur. Mustarður. Kjötextrakt. O* O crq Xfl p? o Qx o M a> Soda. Stivelsi. Blámi. Niðursoðnar vðrur: Skósverta og ofnsverta. Chutney. Avextir, margs konar. Gjærpulver. Perm. Ananas-Apricots-Peachés. Borðsalt. Kjöt, ýipsar tegundir. Leirtau, óheyrt billegt. Nautakjöt — Tunga — Ham — Chicken. Fiskur, Lax — Humar — Sardínur. o. fl. o. fl. o. fl. í hinni deildinni fæst alls konar álnavara svo sem: Sirts, ótai munstur um 5,300 álnir. Tvisttau. Zephyr. Skyrtur karla og kv. Shirting. Sateen. Sportskyrtur. Ljerept, bleikt og óbl. Cröpon. Lífstykki. Svuntutau. Fóður svart. Hattar og húfur. do. grátt. Kragar og flippar. Nankin í ýmsum litum.Slips margar sortir og 1 fallegar. Handstúkur. ri Hnappar af öllum sort. pa Strigi. Borðdúkar. Borðdúkatau. Handklæði. Serviettur. Vasaklútar Sjöl. Rúmteppi. Sólhlífar. Regnhlífar. Göngustafir. O crq Vergarn. Flonelette. Tweed. misl. &hvit. Silki. Gardínutau. nálar. Tvinni og Prjónar. Belti. Axlabönd. Alburn. Myndarammar. o. 0 Allt Miilumpilsatau. Velveteen, Silkiborðar. Zephyrgarn. o. fl. o. fl. o. fl. _________ Vörurnar eru allar vandlega keyptar inn ogkramvaran sjerlega vel vnlin. ný vara og góð, sem ekki hefir legið ótiltekinn tíma í hillum verksmiö)anna. K O M I Ð. S K O Ð I Ð. K A U P I Ð. Jeg verzla að elns gegn peningaborgun. Legg lítið á vörurnar til þess að gjöra stóra og fljóta umsetningu. Asg'eir Sigurðsson. Hið íslenzka náttúrufræðisfjelag. Sökum kringumstæðnanna verður aðal- fundur hins íslenzka náttúrufræðisfje- lags haldinn á mánudaginn hinn 24. Júní eða Jónsmessu, í leikfimishúsi barnaskól- ans, klukkan 5 eptir miö.jan dag, til þess að gæta þar þess, sem fjelagslögin ákveða. Vonandi er, aðsem flestir fjelagsmenn sæki fundinn. 1895. Ben. Gröndal, p. t. formaður. Pjármark Bjarna Sigurðssonar á Sauðholtii í Asahreppi er: Stúfrifað hægra og hamar- skorið vinstra. Stofa fæst ieigð um þingtímann í Suður- götu 13 4 einlitar tvævetrar merar og 1 einlitan, þrjevetran, ógeltan fola kaupir undirskrifaður til 16. júli þ. á. 15. )úní 1895. Eyþór Fellxson. Bakari, sem vildi setja sig niður og drífa brauðbökun á Patreksfírði upp á eigin ansvar, gæti fengið lán, ef hann með þarf til að byggja Ínis. Hjer er fullkomin ástæða fyrir góðri atvinnu, þar eð mikil aðsókn er að sumr- inu af útlendum og innlendum þilskip- um og 90 manns fast búandi hjer á lóðunum og þar að auki 7 þilskip með> 70 til 80 manns og róðrarmenn í fiski- verum. Duglegur maður getur fengið styrk. Geirseyri 12. júuí 1895. M. Snæbjörnsson. J?ú, sem tókst ný stigvjol at' skúrborðinu { Vesturgötu nr. 10. þ. 19. þ. m, ættir að láta þau tafavlaust þangað sem þú tókst þau. Velmjólkandl kýr, kálflaus, óskast til kaups nú "íar. Nánara á afgr.stof. ísaf. Gupv lt silfur kaupir Jnlius J -gensen, Austnrstræti 2, þa»í til í miöjum júlím. Skóleður Segldúkur — Kaðlar F i og Netagarn, fást hv ,i betri nje ódýrari en i Ensku verzluninni. Þ a k j á i' n fæst hvergi betra nje ódýrara en í ensku verzluninni. Undirskrifuð tckur að sjer að segja ungurn stúlkum til i bannirðuin. Hjá mjer- fæst Mteiknað klæði og áteiknað »angóia« með tilheyrandi silki og siff'rugarni. Alla- vega lilt bómullargarn, sem þolir þvott^ enn fremur t'ást hjá mjer tallegir barna- kjólar af ýmsum stærðum. Franciska Bernliöft. Hjálpræðislierinn. Samkoma í Hatnar- flrði þiiðjuflag 25. þ máir kl. 7 e. h. Nýútkomuar bækur: L JÖÐMÆLI eptir Grím Thomsen Nýlt safn. Kosta í kápu kr. 3,50; í skraut- bandi kr. 5 00 ÚRVALSRITeptirSigurðBreiðfjörð. Búin til prentunar eptir Einár Benedikts- son. Kosta í kápu kr. 4,00; f skrautbaadi kr. 5,50 Aðalútsala f bókaverzlun ___Sigfúsar Eymundssonar. Ejáblöðin ekta, með fílsstimpli, mjög ódýr, fást i ensku verzluninni. Tvö borð, ódýr, eru til sölu í Vestur- götu 40. Niðursoðið Kjöt, margar tegundir; Skinke Sardínur—- Hummer —Lax Grænar Baunir — Þurrkaðar súpujurtir Ananas—Apricoser—Perur— Ferskener Syltetöi, margskonar — Tegras Vaxspítur — Stormspitur Reyktóbak - Pionur - Traveller- Navy Cut og aðrar tegundir — gott og ódýrt í ensku yerzluninni Vesturgötu nr. 3. W. G. Spence Paterson. Járnrúm, nokkrir borðstofustólar, þvotta- vjel og fleiri muniv íást til kaups. Ritstjóri visar á. Veöuratliíiganlr i Rvík,optir Dr.J.Jónasten. jviní Hiti (A Ci' :ua) Loptjt.iíiæi. V eðurátt á njStt ■ n* h i fm. O fl 1 fm | .010.. Ld. 15. -j- i) + 10 709.0 767.1 Sa h b 0 d Sd. 1S. + 10 + 12 707.1 767.1 0 d 0 d Mtl. 17 + 6 + 15 707.L 709.6 0 d 0 d {*d. 18. + 9 f 12 769 0 709.6 O h b O h b. Mvcl.19 + 7 + 14 709.0 749.3 0 b 0 b Fd. 20 + ^ + 14 749.3 702.0 0 b 0 b Eðd 21. + 10 + 15 704.6 704 5 0 b 0 b Ll. 22. + 10 701.5 V h b Svo má he ta að vei ið hafi blíða ioj ;n alla vikuna og eicmuna tagurt sumarveður. 1 morgun (22.) vestangola, bjartasta sólskin. Útgef- og áhyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson., Pr©utamií>jtt Ísaí'oldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.