Ísafold - 20.07.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.07.1895, Blaðsíða 4
242 Fyrirlestur. Sunnudagskveldið 21. þ. m. heldur ungfrú Jessie Ackermann bindind- isfyrirlestur í Good-Templara-húsinu. Inngangur ókeypis. Jóhannes Jóhannesson settur syslumaður í Húnavatnssýslu Gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að veðskuldabrjef dagsett 11. maí 1858 þinglesið 19. ma,í s. á., útgeflð af Jónasi Ásmundssyni til handa Andrjesi Þorleifs- syni með veði í 6 hndr. úr Holti fyrir 380 rdl., og veðskuldabrjef dagsett 24. júií 1858, þinglesið 23. maí 1860, útgeflð af Illuga Asmundssjmi til handa sama, nieð veði í 5 hndr. úr sömu jörð fyrir 310 rdl., sem eru yflr 20 ára gömui. en stauda óafmáð í afsals og veðmálabókum sýslunnar, sjeu úr gildi gengin, þá stefn ist hjermeð samkvsemt 2. og 3. gr. laga 16.8eptembcr 1893 um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmála- bókunnum, — handhöfum tjeðra veðbrjefa til þess að mæta fyrir aukarjetti Húna- vatnssýslu, sem haldinn verður að Tindum í Svínavatnshreppi fyrsta mánudag í septembermánuði 1896 kl 12 á hádegi, komafram með veðbrjef þessi og sannaheim- ildsínatil þeirra. Komi enginn innan þessa tima eða á stefnudegi fram með veðbrjef þessi mun með dómi verða ákveðið, að þau beriað afmáúr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifstofu Húnavatnssýslu 3. janúar 1895. Jóh. Jóhannesson Ókeypis. settur. Lög nr. 16 ,6/g ’93, 4. gr. (L. S.) Jóh. Jóli. Munntóhak og rjól, hvorutveggja hinar beztu tegundir, fást hjá . undirskiiiuOum. Munntóbak pr.pd. kr. 1,50. Rjól pr.pd. kr. 1,10. B. H. Bjarnason. Ágætt gróðrarsmjör er til sölu í Vest- urgötu 12. Skemmtiferð. Gufubáturinn »ELÍN« fer á morgun, sunnudaginn þanu 21. þ. m., kl. 10 f. m. til Mógilsár og Kollafjarðar; hing- að aptur sama dag frá Kollafirði, kl. 41/* e. m. Fargjald fram og til baka 1.50. Jóhannes Jóhannnesson settur sýsluraaður í Húnavatnssýslu Gjörir kunnugt: Með því að ætla má að veðskuldahrjef, dagsett 25. júlí 1859, þinglesið 23. mai 1860, útgeflð af Sigurði Sigurðssyni tilhanda yfirfjárráðanda Húna- vatnssý'slu vegna ómyndugra, með veði í 10 hndr. úr Kagaðarhóli fyrir 171 rdl. 49 skiid., sem er yflr 20 ára gamalt, en stendur óafmáð í afsals- og veðmálabók- um sýslunnar, sje úr gildi gengið, þá stefnist hjer með, samkvæmt 2. og 3. gr. iaga 16. september 1893 um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókunum. handhafa tjeðs veð- brjefs til þess að mæta fyrir aukarjetti Húnavatnssýslu, sem haldinn verður í þinghúsi Torfalœkjarlirepp-i að Blönduu ósi fyrsta þriðjudag í septembermámuði 1896 kl. 4 e. h., koma fram með veðbrje'f þetta og sanna heimild sína til þess. Komi engir.n innan þessa tíma eða á steí'nu- degi fram með veðbrjef þetta, mun með dómi verða ákveðið, að það beri að afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embætt.is- innsigli. Skrifstofu Húnavatnssyslu 3. janúar 1895. Jóh. Jóhannesson Ókeypis. settur. Lög nr. 16 ’93, 4. gr. (L. S.) Jóh. Jöh Pæst keypt: Kýr, ung og snemmbær, kemst í 15 pt' á dag um burb, og heldur þó vel á sjer. 2 áburðarhestar (dável viljugir) einiitir, ungir og gallalausir. Þeir, sem vilja kaupa. gefl sig fram sem fyrst. Brjámstöbum (Grimsnesi) 17. júlí 1895. Guðmundur Erlendssson Beizlisstangir, af ýmsum gerbum, og ístðö, úr kopar; svlpur, af ýmsri stærð, annaðhvort látuns búnar eða nýsilfur- búnar, selur undirritaður með góðu verði. Tekur einnig að sjer aðgerðir á slíku, og ýmsu fleiru. Ásgeii* Kr. Mðller, Ingólfsstræti 5. Jóhannes Jóhannesson settur sýslumaður í Húnavatnssýslu Gjörir kunnugt: Með því að ætla má að veðskuldabrjef, dagsett 25. nóvember 1820, þinglesið 22. janúar 1821. útgefíð af Jóni Jónssyni til handa hinu opinbera fyrir tekjum af Strandasý-slu, með veði i Geithól, sem er yflr 20 ára gainalt, en stendur óafmáð í afsais- og veðmála- bókum sýsiunnar, sje úr gildi gengið, þá stefnist hjermeð samkvæmt 2. og 3. gr. laga 16. september 1893 um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókunum, handhafa tjeðs veð- brjefs til þess að mæta fyrir aukarjetti Húnavatnssýslu, sem haldinn veröur að ÞóroddsStöðum í Staðarhreppi f'yrsta laug- ardag í septembermánuði 1896 ki. 12 á hád., korna fram með veðbrjef þetta og sanna heimild sína tii þess. — Komi eng- inn innan þessa tíma eða á stef'nudegi fram með veðbrjef þetta, mun með dómi verða ákveðið, að það beri að aí’má úr veðmálabókunum- Til staðfestu er nafn mitt og embæltis- innsigli. Skrifstofu Húnavatnssýslu 3. janúar 1895. Jóh. Jóhannesson Ókeypis. settur. L'jg nr. 16 16/9 ’93, 4. gr. (L. S.) Jóh. Jóli. Hjálpræðisherinn. Samkoma sunnudag 21. þ. m. (á rnorgun) kl. 7 e. h. í G.T. hús. Vinnukona, sem kann að me^reíðslu, óskast nú þegar, til þess frara á haust. Hátt kaup. Ritstjórinn vlsar &. Fimmtudaginn hin 18 þ m. taj ði.-t á göt- um bæjarins silfur-brjóstnál, bnin til úr göml- um beitishnajrpi. Finnandi er beðinu að skila nálinni, gegn fundarlaunum, til O. Zimsens í Hafnarstræti. Jeg get útvegað þeim sem þess ósaa ábyrgö á vörum, sem þeir senda til útl: - ia með póstgufuskipunum, eða öðrum guíctskipum, gegn lágu ábyrgðargjaldi á öllum tímum árs. Tr. Gunnarsson. Ódýrt þakjárn. Þrátt fyrir alla samkeppni fæst sjerlega vel galvaniserað þakjárn bezt og ódýrast hjá Ásgeiri Sigurðssyni í «Ediuborg« Veöuratlmganir í Bvlk, eptir TJr.J. «ónasaen, júlí Hiti (á Oelsiuv) Lopíþ.mæl. (mdbmet.) \ i. oarátt d nótt. TUTi lid. fra. em. fio. Lii. 18 + 9 + 14 746,8 761.8 Sa b 1 V h b Sd. 14. + 9 + 13 756.9 75G.9 Sv h 6 0 d Md. 18. + +13 75G.9 756 9 0 b 0 b Þrl, 16. + 9 + 15 756 9 759 5 0 b 0 b Mvd. 17 + 9 + 15 759 5 759.5 0 b 9 b JÞ'd. 18 + H + 16 759 5 759.5 0 b 0 b Kad 19. + 9 + 1G 769.5 759.6 0 b 0 b Ld. 20. + 7 754.4 0 b Sumarbliða og fegursta veður alla vikuna;. má tieita logn dag og nótt. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Frentsmiöja íöaloldur. — Við W. Christensens verzlun Meieriostur Hollenzkur ostur Grænostur Appetitostur Roquefort-ostur Spegepölse Röget Sideflæsk Saltet------- Oxetunge Ox tail soup Leverpostei med Tröfler Tröfler Caviar Moutarde de maille Tomater fæst: Fiskebudding Fiskeboller i Kraft i brun Sauce Grönærter Suppeurter Asparges Champignons Capers Smaa Agurker Syltet Ingefær Syltede. Blommer Hindbærsaft Kirsebærsaft Jordbærmarmelade Solbærgelé Rögede Sardiner Sardeiler Röget Fedsild Marineret Brisling Appetitsild Skind- og benfri Sild Hummer Lax — röget i Olie Anchovis Krabbe Aal i Gelé Royans á la bordelaise Makrel Bekkasiner Cakes. Metropolitan. Lunch. Lancashire tea. Milk og Hannover- Slogan Whisky, 1.70. Fine old Scotch, 2.50 Wachenheimer Champagne Hvid Portvin Wermouth - — fin Absinth ~ — superior Kösters Bitter — old superior Svensk Bitnco Madeira Sauterne Sherry Chartreuse Benediktiner Likör Martinique Rom Gtimmel Rom Coguac: Leloup & Co. _ * * *

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.