Ísafold - 20.07.1895, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.07.1895, Blaðsíða 3
243 ingarsiaOa, svo og fylgdarmönnum, hesta- eigendum o. s. frv., og jafna ágreining, ef npp kemur milli þeirra og hinna útlendu ferðamanna<. Sjerstaklegt ný’mæli í lögunum og lik- legt til góðra áhrifa er þessi grein: »Ágreining og misklíðir, er upp koma rnilli útlendra ferðainanna og landsmanna, -er við þá skipta, á hinn útlendi málsaðili kost á, að leggja í gerð 3 manna, er fje- iagsstjórnin velur 2 þeirra, sinn fyrir hvorn málsaöila, en hinn þriðja konsúll útlend- ingsins, eða hinn brezki konsúll, ef land hans á engan konsúl hjer. Kjósi útlend- ingurinn þá leið til að Ijúka þrætu, er hinn innlendi málsaðili skyldur því að .hlíta, sjo hann fjelagsmaður, eða viðskiptin þannig uudir komin, að fjelagið hafi ráðið hann eða raælt með honum. Úrskurður gerðardómsins, er upp skal kveða hið skjótasta og málsaðilum kostnaðarlaust, er •hrjúfanlegur og jafngildur sætt fyrir rjetti*. Þessir voru kosnir í stjórn fjelagsins fyrsta árið, þ. e. til næsta aðalfundar, i júlímánuði 1896: fíj'órn Jónsson ritstjóri Iryggvi Gunnarsson bankastjóri Dítl. Ihomsen kaupmaður, •og auk þess varamaður, fyrir forföllum, Jul. Havsteen amtmaður. Þá voru kosnir endurskoðunarmenn þeir Halldór Jónsson bankagjaldkeri og Sig- ■hvatur Bjarnason bankabókari. Það var tekið fram af hendi stjórnar- innar, að veruleg afskipti af ferðalögum útlendinga lijer á þessu sumri væri ekki við að búast að fjelagið gæti haft hjeðan af, og hlyti starf þess á þessu ári því að beinast aðallega að undirbúningi undir næsta sumar. Með 500 liesta í'ór gufuskipið Stamford í gær bjeðan til Englands (Newcastle). Herskipið „Heiindal“ lagði af stað apt ur í fyrra dag vestur fyrir land og síðan austur. Enskum herskipum fjórum er ef til vill von á hingað bráðlega, eptir því sem segir í ensku blaöi lyrir nokkrum vikum, — hinum sömu og hingað komu sumarið 1892. Pyrirlestur um bindindi hetdur Miss Jessio Ackermann annað kveld í G. T.- húsinu. Aðgangur ókeypis, það sem rúm leyfir. Landlmknir Schierbeek er settur »phys- ikus< yfir Norðursjáiandi, með aðsetur á Prið- riksbergi; veiting talin sjálfsögð að liðnum orlofstimanum frá embsettinu hjer, 1. okt. Þjórsárbrúin er nú svo langt koinin, að hún verður fullgerð í næstu viku og á að vígjast sunnudag 28. þ. m. kl. 4 e. h. Sakir forfalla landshöfðingja vegna þings- ins verður landritarinn, Hannes Hafstein, þar við staddur fyrir hans hönd. Alþingi 1895. v. Lög frá alþ. Þrenn smálög hefir þingið þegar iokið við: um stækkun lög- sagnarumdæmis Akureyrar, um breyting á bæjarstjórnartilskípun Reykjavikur (rífkun lcosningarrjettar), og viðaukalög um prent- smiðjur (hlunnindi fyrir bókasafn Austur- amtsins). Lands-gufuskip. Samgöngumálanefnd- in, þeir Valtýr Guðmundsson og 4 þm. aðrir, bera upp frumv. um að kaupaskuli á landssjóðs kostnað eimskip, 600 sinálestir og með 100 farþega rúmi. yfirbyggt ogmeð 11 mílna hraða- Skip þetta skal gert út á kostnað landssjóðs og því sigit milli íslands og útlanda og kring um strendur landsins, samkvæmt ferðaáætlun, er alþingi samþykkir. Kaup á skipinu og útgerð skal falin á hendur farstjóra með 4000 kr. launum m. m. undir yfirumsjón fargæzlu- manna, er alþingi kýs, með 600 kr. þókn- un hvor. Landshöfðingi skipar farstjórann samkvæmt tillögum fargæzlumanna. Far- stjóri annast ráðningu skipverja á skipið, farþjóna á skrifstofur sínar og fargreiðslu- meun á þeim stöðum, er þurfa þykir og ákveður laun þeirra. Hann ákveður og fargjaldog farmeyri,verð ávistum ogöllu, er þar að lýtur, með samþykki fargæzlumanna. Lagaskóli. Þeir Þorleifur Jónsson og Jón Jakobsson bera upp frv. um stofnun lagaskóla í Reykjavík, með 2 kennurum (3000 kr. og 2500 kr.). Kandídatar það- an skulu eiga aðgang að lögfræðingaem- bættum. Lögin komi þá fyrst til fram- kvæmdar, er alþingi hefir í fjárlögunum veitt fje til skólans. Gagnfræðakennslumálið. Meiri hluti nefndarinnar í því máli í efri d., þeir Jón Jakobsson, Sigurður Jensson og Sigurður Stefánsson, vill ekki fallast á frv. stjórn- arinnar, heldur að eins iáta skora á land- stjórnina að hlutast tii um, að komið verði á stofn gagnfræðakennslu í tveim neðstu bekkjum hins lærða skóla í Reykjavík, að latína og gríska verði að eins kennd í 4 efri bekkjunum og kennslan í þeim mál- um minúkuð sem mest má verða. Möðru- vallaskólann vill meiri hlutinn láta standa; telur hann mundu án stórvægilegra eða kostnaðarsamra breytinga geta orðið ódýra undirbúningsstofnun undir 2. eða 3. bekk lærða skólans fyrir námssveina á norður- og austurlandi, sem þeim landsfjórðungum mundi mikii eptirsjón í. Mínni hlutinn, þeir Jón A. Hjaltalín og Hallgr. Sveinsson, vill þar á móti aðhyll* ast stjórnarfrv. óbreytt. Ýms ný frumvörp. Þingmenn Rang- æinga bera upp frv. um samþykktir til að hindra eyðileggingu af vatnaágangi. Um undirbúniug verðlagsskráa hefir Guttormur Vigfússon ný lög í smiðum. «Hvervetna á Islandi skal selur rjett- dræpur*. Það er Jón Jónsson, þra. Norð- mýlinga, er borið hefir upp svolátandi frv. Verzlunarstaðarlöggilding nýja vilja þeir hafa, Guðjón Guðlaugsson og Jen Pálsson, á Salthólmavík við Tjaldanes í Dalasýslu. Nýtt læknisbjerað vill J. J. þm. N.mýl. fá, fyrir Seyðisfjarðarkaupstað og næstu firði, með 1500 kr. launum, og að Seyðis- fjörður sje gerður að aðalsóttvarnarstað á Austurlandi og þar reist sjúkrahús álands- sjóðs kostnað. Nokkrir þingmenn, Jón Þórarinsson o.fl., bera upp frv. til viðauka við sveitarstjórn- arlögin, um niðurjöfnun eptir efnum og ástæðum. Um meðferð á hrossum og sauðfje, er selt er til útflutnings, er frv. upp borið af Þorláki Guðmundssyni við 3. mann. Um búsetu fastakaupmanna ber Sk. Th. upp frv., er vera mun samhljóða því frá síðasta þingi. Út af ísafold. Fyrri þm. ísfirðinga, Vigurklerkurinn, ber upp þingsáiyktunar- tillögu, er á að afstýra þeirri ósvinnu, að Isafold ein stórgræði á því, að flytja opin- berar auglýsingar svonefndar. Tillaga þessi kvað vera samkvæm eindregnum þjóðvilja að minnsta kosti á einum stað í ísafjarðarsýslu, eins og hið sama eða eitt- hvað líkt var skýlaus þjóðvilji hjer uppi í Reykjakoti fyrir nokkrum inissirum. Þá virðist forseta neðri deildar, herra Benid. Sveinssyni, heldur geðfeldara að útgefandi Isafoldar græði ekki á því, að hafa flutt frásöguna af forseta-atkvæðis- hneykslinu hjer um daginn jafngreinilega og gert var; notalegra að þagað hefði verið um það eða frammistaða forsetans gerð heldur veglegri. Vill ólmur láta þá vanrækslu ávirðing kosta ábm. ísafoldar talsverða sekt eða fangelsi, málskostnað og annan ófögnuð. Bara að dómararnir gætu nú orðið á því bandi. ÖLLiUM þeim, sem heiðruðu jarðar- för sonar okkar, Jóhaunesar, eðnr á ann- an hátttóku þátt í sorg okkar, vottum við hjermeð okkar innilcgasta lijartans þakklæti. Reykjavík 19. júlí 1895. SiBurður E. Waage. Magdal. M. Waage. 4? yý ægte Jiormal-Kaffe (Fabrikken »Nörrejyiland«), / '<yy sem er miklu ódýrra, bragbbetra og hollara en nokkuð annað kaffi. Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Ritstj. vísar á. Jóhannes Jóhannesson settur sýslumaður í Húnavatnssýslu, Gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að veðskuldabrjef, útgefið 23. janúar 1849 af G. G. Halldórssyni til handa Skaga- strmdarveizlun, þinglesið 16. maí s. á. með veði í 57s hndr. úr Ási fyrir 160 rdl. og veðskuldabrjef útgefið 24. janúar 1849 af sama til handa Hólanesverzlun, þing- lesið 16. maí s. á., með veði i 3 hndr. úr Ási fyrir 40 rdl., sem eru yfir 20 ára göm- ul, erf standa óafmáð í afsals og veðmála- bókum sýsiunnar sjeu, úr gildi gengin, þá stefnist hjermeð ,samkvæmt 2. og 3.gr. laga 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veð- málabókunum, handhöfum tjeðra veðbrjfa til þess að mæta fyrir aukarjetti Huna- vatnssýslu. sem haldinn verður að Kornsá í Áshreppi fyrsta miðvikudag i september- mánuði 1896 kl. 12 á hádegi, koma fram með veðbrjef þessi og sanna heimild sína til þeirra. Komi enginn innan þessa tíma eða á stefnudegi fram með veð- brjef þessi munj með dómi verða á- kveðið, að þau beri að afmá úr veðmála- bókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifstofu Húnavatnssýslu 3. janúar 1895. Jóh. gJóhannesson Ókeypis. settur. Lög nr. 16 16/s ’93,4. gr. (L. S.) Jóh. Jóh. Skírt íslenzkt silfurberg, stórir molar og smáir, er keypt fyrir hátt verð i Bredgade 20, Khöfn, hjá Salomon.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.