Ísafold - 10.08.1895, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.08.1895, Blaðsíða 3
267 farinna ára. Frumvörp þau, er í þessu efni lnifa verið samþykkt, sumpart til fullnaðar, liafa verið liver öðrum nokkuð frábrugðin í ýmsar stefnur, en aðalkjarni þeirra heíir verið og er sá, að stjórn rík- isins, rikisráðið, liefði ekki atkvæði um okkar sjerstöku mál, að ráðherrastjórn okkar sjerstöku mála bæri ábyrgð bein- leiðis fyrir alþingi á öllum stjórnarathöfn- um, væri bjer búsett og mætti á alþirigi, og að sjerstakur landsdómur verði skip- aður. — Um fyrirkomulag æðstu stjórnar- innar hjer, tölu ráðherra, skipun lands- dórns og fl., hafa kornið fram mjög skipt- ar skoöanir, en um það lieflr eigi verið og er eigi ágreiningur, að hitt, sem að of- an er talið, sjeu aðalatriðin. Þær kröfur verða að fást uppfyiitar, ef þjóðin á að geta sjálf ráöið sínum málum. Og fáist þessar kröfur uppfylltar, þá hefir þjóðin fengið frjáls og óháð völd til að skipa málum sínum á hvern þann hátt, er henni virðist bezt. í þessum atriðum felst því hin sanna mynd máisins, eins og hún heflr vakað fyiir þjóðinni, og þingsályktunin grípur þannig í fám orðum yfir þær kröf- ur, er hafa baldið sjer óbreyttar hjá þjóð- inni og nauðsynlegar eru til sjálfsfor- ræðis. Samkvæmt þessu getum vjer, eins og þegar er tekið fram, eigi ráðið til að sam- þykkja hið fyrirliggjandi frumvarp, en ráðum deildinni til að samþykkja tillögu þá til þingsályktunar, er upp hefir verið •borin«. Stjórnarskrárfrumvnrpið í efri deild. Það var til 1. umræöu í efri deild í gær, og tóku þar til máls Þorkell Bjarnason, Sig. Stefánsson og Jón Jakobsson. Þorkell Bjnrnason rakti einkum sögu málsins, syndi fram á, hve hlykkjótt braut þess hefði verið, síðan þaö var hafið 1881, og lagði áherzlu á þann mikla kostnað, sem því yrði samfara, að frumvarpið yrði samþykkt í deildinni, aukaþing Og kosn- ingastríð, kostnað, sem yrði með öllu á- rangurslaus, með því að víst væri, að stjórnin sinnti því ekki. Sig. Stefánsson þar á móti gekk alls ekki að því vísu, að frumvarpinu yrði syn.jað um staðfesting. en átaldi mótstöðu- menn frumvarpsins fyrir að hafa ekki komið með breytingar og lagt þær fyrir þjóðina. Ræða Jöns Jakobssonar var fjörug og nokkuð frábrugðin þeirn ræðum, er áður hafa verið haldnar i málinu á þessu þingi, að því leyti, að hann gaf ótvírætt í skyn, hve óánægðir margir þingmenn hefðu ver- íð með að greiða atkvæði með þessu frumvarpi 1893, og landsins mesta velferð armál, stjórnarskrármálið, sem franrar öðr- um málum heíði átt að samansafna þing- mönnum, hefði einmitt orðið til að sundur- dreifa þoim fyrir þá aðferð, er beitt hefði verið; þeir e,r mótfallnir væru frumvarpinu hefðu engum samtökum buDdizt, og þvi heföu þeir staðið ver að vígi með að láta bera á skoöunum sinum heidur en formæl- endur frumvarpsins og meira hik verið á þeim. En rm væri sá tími liðinn, þingið mundi ekki optar þurfa að hafa þetta .irumvarp til rneðferðar, og þessi síðasta ganga þess í þinginu væri ganga til graf- ar en eigi til sigurs. Lagði til, að sam- þykkt væri svo hijóðandi rökstudd dag- skrá: »Með því að deildin hefir á fundi 22. júií samþykkt tillögu til þingsályktunar um stjórnarskrármálið og þar með lýst því yfir, að hún áiiti þann veg heppilegri að sinni en frumvarpsleiðina, sjer hún sjer eigi fært að sinna frumvarpi tii stjórnar- skipunarlaga um hin sjerstöku málefni ís- lands, sem neðri deild alþingis hefir sam- þykkt með mjög litlum atkvæðamun, og tekur því fyrir næsta mál á dagskrá«. Sig. Stefánsson mótmælti því, áð þessj rökstudda dagskrá væri samkvæm þing- sköpunum, með því að frumvörpum megi ekki ráða til lykta á þann hátt. En for- seti var ekki á sama máli, og dagskráin var samþykkt með 7 atkvæðum (kon- ungkj. þingm., Jóns Jakobssonar og Þorl. Jónssonar) gegn 4. Lög frá alþingi. Enn hefir þingið lokið við þessi lög: 14. Um breytingu á lögum 8. janúar 1886 um hluttöku safnaða i veitingu brauða. (Helztu breytingarnar eru, að setja skal á kjörskrá alia þá, er um embættið hafa sótt, en biskup þó halda eptir umsóknar- brjef'um kandídata þeirra og aðstoðar- presta, er hann álítur óhæfa til að taka prestsembætti á hendur; að um Jeið og og biskup sendir prófasti umsóknarbrjeftn, skal harm senda meðmæli sín með þeim umsækjanda, sem hann telur hæfastan og verðugastan til að fá embættið; að rjett kjörinn er enginn umsækjenda, nema helmingúr kjósenda komi á fund og hann hljóti 2/s atkvæða á fundinum). 15. Um breyting á hreppstjóralaunalögunum. (Nýja reglan er sú, að launiti úr lands- sjóði skulu vera 50 aurar fyrir hvern inn- anhreppsmann, sem býr á jörð eðajarðar- parti, sem metinn er til dýrleika eigi minna en 5 hndr. eptir gildandi jarðamati, og ennfremurðO aurar fyrir hvern innanhrepps- mann, er á haustþingi telur til tíundar eigi minna en l/2 lausafjárhundrað. Þókn- un hreppstjóra má þó aldrei vera undir 24. krónum). 16. Um kjörgengi kvenna. Ekkjum og ógiptum konum, er standa fyrir búi eða á einhvern hátt eiga með sig sjálfar, skulu hafa kjörgengi, þegar kjósa á í hreppsnefnd, sýslunefud, bæjat'- stjórn, sóknarnefnd og safnaðarfulltrúa, ef þær fullnægja öllum þeim skilyrðum, sem lög ákveða fyrir þessuin rjettindum að því er karlmenn snertir. 17.-20. Löggilding 4 nýrra verzlunarstaða: við Salthólmavik hjá Tjaldanesi í Dalasýslu, við Bakkagerði í Borgarfirði eystra, Skálavík við Berufjörð, og við Hvamms- tanga austanvert við Miðfjörð í Húna- vatnssýslu. Eitt af nauðsyrsjamálum lands vors. Ekki veit jeg, hvað það er, sem þjóð vorri ríður meira á, en ab hún taki sein fyrst veru- legum framförum í hreinlæti, reglusemi. verk- legri kunnáttu og að eyba ekki meiru en hún aflar. Þessa skoðun hefi jeg jafnan reynt ab útbreiba, þar sem jeg hefi náb til og á meðal þeirra, sem sjerstaklega hafa það hlutverk á hendi á hverju heimili að aunast um þrif og reglu og ráðayfir því sem brúkað er dags- daglega,og skilja allir, að þab er kvennfólkið, sem jeg á hjer við. Óskandi væri, að allir jafnt, karlar sem kon- ur, viidu hugsa alvarlega um þetta mál, og er jeg viss um ab þá yrði ekki langt ab bíða að árangur sæist, en þar sem mikiö verkefni liggur fyrir þarf mikið að vinna, ef duga skal og mörg ráð ab reyna. Þegar jeg hefi hugsað um þetta mál eða rætt um það við aðra, hefir niðurstaöan jafn- an verib sú, ab hið fýrsta, ergjöra þyrfti, væri að koma á stofn skóla, er ekkert annað hetði fyrir augum og enga aðra kennslu veitti en þá einu, er mibabi til þess að gjöra hina is- lenzku kvennþjóð hæfari til að leysa hin al- mennu heimilisstörf af' hendi með meira brein- læti, kunnáttu og umhugsun en hún gjörir. I skóla þessum ætti námiö að vera bæbi verklegt og bóklegt. Hið verklega nám ætti að vera innifalið í því, að nemendum væri kennd matargjörð og öli framreiðsla á matn- um, ennt'remur geymsla á matvælum, þvottur og meðferð á honum, þar til hver tegund er komin á sinn stað; hirðing á berbergjum og hirðing á sjálfum sjer. Hið bóklega nám ætti að vera þannig ab nemendurnir jafnhiiða mat- argjörðinni lærðu um næringaref'nin og bjeldu innkaupsreikninga og daglega reikninga (mat- artöflur) ekki einasta yfir allan kostnað mál- tíðanna, heldnr éinnig yfir næringargildi þeirra, svo hver nemandi gæti Ijóslega gjört sjer grein fyrir hínu mismunandi næringargildi og verðmun fæðunnar og hvab hæfilegt er ab ætia á mann í máltíðina at' hverri tegnnd matvælanna. Samhliða verklegum æfingum í þvotti ætti að kenna, af hverju það er, ab hverja einstaka tegund þarf að þvo á sjer- stakan hátt, þannig ab allt úr ull verbur að þvo á annan hátt en ljerept, og mislitt öðru- vísi en hvítt o. s. frv. Samhliba kennslu í að hirba herbergiö þarf meðal annars að kenna um samsetningu loptsins, svo að nemendur t. d. viti, hvaða áhrif það hefir á loptiö inni, þegar opnað er út. Jafnframt því sem nem- endum er kennd hirðing 4 sjálfum sjer verð- ur að kenna þeim, hvaða áhrif þvotturinn hef- ur á hörundið o. fi. Skóli þessi ætti að standa árið um kring og skiptast í 4 námstíma, þannig að hver um sig væri 3 mánuðir. Enginn nemandi mætti vera skemur en 1 námstíma og að honutn loknum ætti að halda opinbert próf í viðurvist prófdómenda. Skilyrði fyrir inntöku í skól- ann ætti að vera ákveðin kunnátta í skript, íslenzku og reikuingi, sýnd við próf. Hvar skóli þessi ætti að standa, þarf naum- ast að taka fram, því öllum hlýtur að vera ljóst, að hvergi annarstaðar en í Reykjavík væri hægt að hafa matreiðsluskóla, sem veitti kennslu árið um kring, því þar er ávallt hægt að hafa öll nauösynleg efni fyrir bendi. Jeg veit, að sumir, sem ekki þekkja nógu vel til, vilja fela kvennaskóluuum á hendur alia fræðslu kvennmanna í þessu et'ni, en margt gjörir það lítt mögulegt, og vil jeg nefna það eitt, ab nægileg verkleg kennsla i mat- reiðslu og innanhússtörfum er alveg ósamrým- anleg við skóla, er þarf að veita almenna bóklega fræbslu, þvi ef nokkrir af nemendum væru teknir frá náminu hæfilega langan tima til matreiðslukennslunnar, mundu þeir upp frá því verða að vera sjer í tíma í öllum bókleg- um námsgreinum, því þeirhlytu að vera orðn- ir svo langt á eptir, en að taka nemendurna á víxl sinn daginn hvern í matreibslukennsl-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.