Ísafold - 10.08.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.08.1895, Blaðsíða 4
268 nna, mundu þeir dagar verða meira til viba en gagns og engin samheldni eða festa gæti orðið í náminu. Elín Eggertsdóttir. Samkvæmi fjörugt og fjölmenntvar þeim haldið í Good-Templ.húsinn í gærkveldi, hinum amerisku biudindiskonum, sem hjer hafa dvalið um stund og orðiö hvers manns hugljúfar, þeirra er nokkuð hafa kynnzt þeim. Fyrst var mjög góður kveldverður, með um 50 manns, karla og kvenna, þar á meðal eigi alifárra alþingismanna; ljek lúðraflokkur Helga Helgasonar yms iög á meðan á honum stóð; siðan ýmsar skemmtanir, sem stóðu fram undir kl. 2 um nóttina, með hátt á 2. hundrar manns: ræðuliöld, hljóðfærasláttur, söngur, þar á meðal sungið prentað kvæði til heiðurs- gestanna, er ort hafði Guðm. Magnússon, og lestur. Ræður hjeldu Guðl. Guðmunds- son sýslumaður (fyrir heiðursgestunum), Björn Jónsson ritstjóri (fyrir alheims-bind- isfjelagi kristinna kvenna, og síðar um væntanlega starfsemi hinnar nýstofnuðu greinar þess fjelags á ísiandi, i líking við það er fjelagið hefir annarsstaðar með höndum haft), Indriði Einarsson revisor (fyrir prestastjettinni á íslandi), Hallgrim- ur Sveinsson biskup (fyrir reglu Good- Templara), sira Sig. Gunnarsson, Hjálm- ar Sigurðssou (ávarp til heiðursgestanna á ensku), Benedikt Sveinsson sýslumaður, Þorbjörg Sveinsdóttir yfirsetukona, sira Jens Pálsson. Auk þess fluttu tvær hinna amerisku kvenna.Miss Ackermann ogMissShaffner,töl- ur, Lýstuþær yfir hinum eindregnasta þakk- lætishug fyrir viðtökurnar hjer á landi, og lofuðu mjög fegurð landsins og heilnæmi loptsins en þó einkum fólkið, er þær höfðu kynnzt, og kváðust eigi mundu táta þess ógetið, þegar heim kæmi, hveánægju- leg ferðin hefði verið að öllu leyti. Frú Marta Pjetursdóttir ijek áfortepíanó, fjöldi karla og kvenna söng margraddað. Indr- iði Einarsson las kvæði eptir sjálfan sig og Einar Hjörieifsson ritstjóri lasskemmti- sögukafia eptír Ch. Diekens. Samkvæmið fór að öllu leyti hið bezta fram. Landsbankiim. Samkvæmt nýlega sömdu reikningságripi landsbankans fyrir síðastl. apríl-ársfjórðung hafa á því tíma- bili (l.apríl—30.júní) verið lánaðar 92 897 krón. úr bankanum, þar af voru sjálfs skuldarábyrgðarlán yfir 50,000 krónur, rúmar 20.000 kr. fasteignarveðslán, en hitt handveðslán, lán gegn ábyrgð sveita- og bæjarfjelaga o. fl. Á sama tímabili var endnrborgað af lánum 53 221 krón. eðnr tæpum 40 þús. kr. minna en lánað var út, enda varð sú raunin á, að í lok reiknings- timabilsins átti bankinn rúmlega 1 miljón krón. (1026 þúsund) útistandi í lánum, sem skuldabrjef voru gefin út fyrir, en svo bátt hafa Jánin aldrei komizt fyrr. Yíxlar og ávísanir voru á reiknings- tímabilinu keyptar fyrir 77 þús. krónur, en borgaðir víxlar og ávísanir námu eigi nema tæpum 37 þúsund krón. og ðtti þá bankinn í júnílok rúm 97 þúsund krón. í óinnleystum víxlum og ávísunum. í vexti og disconto voru bankanum greiddar rúm 12,000 kr. Tekjur fyrir reikning Land mandsbankans (fyrir seldar ávísanir o. fl.) námu rúmum 90 þúsund krón., innlög á hlaupareikning 69 þús. og sparisjóðsinniög 154 þús. krón. Aptur voru útborganir á hlaupareiknring rúm 44 þús. og af spari- sjóðsinnstæðufje 171 þús. kr. í ónýtum seðlum var landssjóði skilað 40 þús. kr. Peningaforði bankans sem í aprílmán- byrjun var 161 þús. krón. var í júnílok kominn ofan i 45 þús. kr. Sparisjóðsinnlög voru í lok reiknings- timabiisins tæp 813 þús. krón., og innlög á hlaupareikning 137 þús. kr. Verzlun bankans á umræddu tímabili hefir samkvæmt tekjuhlið nefnds reiknings- ágrips numið um .... 443 þús. kr. og samkvæmt útgjaldahlið- inni um ..................... 559 — — alls um 1002 þús. kr. eða rúin 1 miljón króna, og koma þá nál. 13.700 lcrónur á hvern virkan dag á nefndu tímabili. 8. B. Factorplads. Til min Forretning paa Isafjord sog- es til 1. Januar 1896 en dygtig Factor. Yedkommende maa være i Besid- delse af Dygtighed til at kunne lede og disponere Forretningen, og være kjendti med Yragning af de isl. Pro- ducter; Fisk er den Artikkel, der navn- ligexporteres. Lonningsforholdene gode samt fri Bolig. Caution maa kunne stillos. Ansogning om Pladsen, med Copie af Anbefalingsbreve, sendes til mig i Kjobenhavn, og samtidig Copi deraf til min Fuldmægtig, Herr Árni Riis, der fortiden er paa Isafjord. Kjöbenhavn, Juli 1895. Leonh. Tang. Eins og að undanförnu tek jeg til slátr- unar fje í haust, en menn verða vel að gæta að þvi, að mylkar ær verða ekki teknar nema fyrír m.jög lágt verð, einnig kaupi jeg fje á fæti, ef svo um semst. Borgun í peningum ef óskað er. Læst port göta menn fengið fyrir fje sitt og farangur ókeypis. Rvík, 10. ágúst 1895. 1 Þingholtstr. 1. Jón Þóröarson. 2 rúmgóð herbergi með geymsluplássi ósk- ast til leigu 1. sept.; ritstj. vísar á. Hjálpræðisherinn. Samkoma á Akranosi fimmtudag 15. og föstudag 16. þm. kl 8. e. h. væntanlega í G-T húsinu þar. Inngangurinn 10 a. Tapazt hefur lítil silfurbrjóstnái nálægt hótel Reykjavík. Skila má á Laugaveg nr. 2. Blágrár hestur mark sneitt apt. v. brenni- mark B. Þ hvarf úr heimahögum 29. þ. m. finnandi biðst að gera mjer aðvart að Ytri Njargvik. lijörn Þorgilsson í Þórukoti Ársfundur verður haldinn i hinu íslenzka kvennfjelagi föstudaginn 16. þ. m., kl. 8’/a e. m. í Good Templara- húsinu. Allar fjelagskonur eru beðnar að koma. Fjelagsstjórnin. Lampaglösin ódýru eru komin í verzlun JÓNS ÞORÐARSONAR, stærð frA 8"'—14'". Á frídag verzlunarmanna í næstu viku (miðvikudag 14, þ. m.) verður Landsbankinn að eins opinn kl. 8—9 f. hád. Landsbankinn 10. ágúst 1995. Bankastjórnin. Verzlunin í Kirkjustræti 10 tekur fje til slátrunar eins og að und- anförnu og borgar það í peningum og vörum með lægsta verði, ef óskað er. Menn, sem koma með sauðfje til bæj- arins, eru beðnir að snúa sjer þangað, áður en þeir sernja við aðra, því þaö mun borga sig. Port fyrir fje lánast, hvort sem fjeð verður keypt eða ekki. Fljót afgreiðsla fyrir hveru sem. verzlar. Neðansjávar fór Miss Jessie Ackermann einu sinni á ferðum sínum kring um hnött- inn. Um þá för og fleira heldur hún fyrirlestur í Good-Templara-húsinu næst- komandi þriðjudag 13. þ. m., kl. 9 e. m. Aðgöngumiðar fást hjá P. Bjering verzl- unarmanni; kosta beztu sæti 60 aura, almenn sæti 50 aur. Agóðanum verður varið í þarfir bind- indismálsins hjer á landi. Reykjavík 10. ág. 1895. Ólafur Rósenkranz. Kennsla í yfirsetukyeimafræði. Þeir kyennmenn, sem ætla sjer að nema nefrida fræði, ættu að vera. komnir hingað fyrstu dagana af októbermánuði næstk. J. Jónassen. Við foreldrar og systkini Olgeirs sál. Ásgeirsaon- ar irá Skjaldfönn i ísafjarðarsýslo, er á síðastliðna hansti fór á stýrimannaskólann i Roykjavík og d& par 14. dag maímán., vottum hjer með biskupnum, hr. Hallgrími Sveinssyni. og hr. Sveini snilckara Sveins- syni i Reykjavik, bróóur hans. vornr alúðarfyllstu þakkir fyrir alla þá góðvild og umönnun, er þeir auö- sýndu honum, bseði áður en hann míssti heilsuna og varð aö leggjast á sjúkrahús Reykjavikur, og ekki sizt eptir að hann voiktist. — Ennfremur þökkum vjer öllum þeim, er á einhvern hátt hjúkruðu honum. i legunni og gjörðu honum banastríð hans bærilegra. Sjaldfönn, 16. júli 1895, Steinunn Júnadóttir. Áécjeir H. Ólafason. Jón Ilelf/i Áageiraaon Solveig Aageiradóttir. Ahalateinn Áageiraaon. Kriatján Ásgeirason. Jóhann Jens Matthías Ásgeirason. YeOnrathugauir í itvílr, eptix Or.,/. Jónasien ágúst. Hiti (A Celaíua) Loptþmæi. (míllioict.) V eðtuátt A nótt. nra hd. fm. i:m. ftu Ld. 8. + 6 + 16 746.8 749 3 0 b 0 b Sd. 4. + 11 +16 749.3 749.3 0 b 0 d Md. 5. + 12 + 16 749.3 719.3 0 d 0 d Þd. 6 + 11 + 16 749.3 749.3 0 b 0 b Mvd. 7 + 10 + 12 749.3 749.3 0 cl 0 d Fd. B + i0 + 16 756.9 759.5 0 d 0 b F»d 9. + 6 + 15 759.5 756.9 N h b 0 d Ld. 10. + 8 754.4 0 b Umliðna viku veðurhægð mikil með mikilli úrkomu dag nótt; birti upp síðari part h. 8. og gekk tii norðurs með björtu veðri fyrri part h. 9 eu íór svo aptur að rigna síðari partinn. í morgau (10) bjartasta sólskin, rjett logn. .............. __h’---------liiIiBft- Útget. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: JSinar Hjörieifsson. Prentsmiöja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.