Ísafold - 31.08.1895, Page 3

Ísafold - 31.08.1895, Page 3
291 Húsbruni. Af Eyrarbakka er ísafold skrif- að 29. þ. mán. Hús eitt hjer — nefnt Jó- hannshús — brann til kaldra kola í nótt. Litlu varð bjargað at' munum úr húsinu, en maður var enginn í því. Húsið var eign Þórðar bónda á Ormstöðum og var að sögn Vátryggt. f Fiskimannalög. Mikiil mæðumaður er óðalsbóndinn í Nesi; sarna daginn, sem alþingi var slitið, sofnaði fiskimannalaga frumburður hans og fjokk þjáninga- og kostnaðarlítið and- . lát, því satt að segja komst hann ekki lengra en í vögguna og þar sofnaði hann sinn hinsla hlund. En það gerir sorgina nokkuð ijetthærari að meistarinn er talinn góðnr forsöngvari og nú getur hann haft þá ánægju aö syngja lagafrumburð sinn niður, án hjálpar, til hans hinsta hvílu- rúms. Það á líka hezt við, því hann þekk- ir vel lagið og textann, og ekki mun þurfa að óttast fyrir, að hann verði kviksettur, því vart mun felast líf með honum, þar sem alþingi er siitið svo óhætt mun vera að kyrja. sorgarsóninn nú þegar. Það segir sig sjálft, hverju svara ætti grein hins merka óðalsbónda í 33. tölubl. Fj.k. þ. á., sem ekkcrt kemur flskimanna- lögum við, heldur heflr að eins meðf'erðis tnóðgandi og meiðandi ummæli um mig. En jeg met bana hvorki hins verðskuld- aða svars cða annars; það eitt er nóg, að liún sver sig í ættina og sannast þar full- vel málshátturinn: »sá sem kastar skarni á aðra atar sjálfan sig mest«, því grein þessi er naglalegur þvættingúr, sem sjerhver heiðvirður maður mundi skamm- -ast sín fyrir aö sjá nafn sitt standa und- ir. Að síðustu skal þess getið, að mjer dett- ur ekki í hug að fara að yrðast við óð- alsbóndann út af farinannalögunum, með því að hjer er engin hætta á ferðum; mað- urinn er auðsjáanlega húinn að tapa jafn- væginu og allt hans mikla farmenskuvit er komið á ringulreið, svo honum er ó hætt að bulla hjer eptir hvað sem hans mælskusnilld þóknast; jeg læt mig það engu skipta. Eeykjavík 27. ág. 1896. M. F. Bjarnason. Iíennslubók í náttúrufræði lianda alþýðuskólum eptir Karl Schmidt. Jón Þórarlusson íslenzkaði. Bókin er vönduð að pappír og prentun með ágætum myndum. Kostar i bandi Kr. 1,35. Er til sölu í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Kýrföður. Lítið eítt sketnmd rúgbrauð, ágætt kýr- fóður, fást keypt mjög ódýrt í verzlun G. Zoega & Co. Nýr gagnfrœðaskóli verður byrjaður hjer í bænum 1. október næstkomandi. Námsgreinar verða: íslenzka. danska, enska, saga, landafræði, náttúru- saga, reikningur. Kennslukaup verður 1 kr. um vikuna.— Þar í fólgið húsnæði, ljós og hiti. Þeir sem nota vilja skóla þenna gefl sig sem fyrst fram við undirritaöan, sem gefur nánari upplýsingar. Hjálmar Sigurðarson. Hjá C. Zimsen fást góð og ódýr ofnkol. Ko’in verða fyrst um sinn afhent frá kl. 10 f. hád. til kl. 4 eptir hádegi. Fiskimannasjóður Kjalarnesþings. Þeir, sem ætla að sækja um st.yrk úr sjóðnum þ. á., verða að senda beiðni um það tii bæjarf'ógetans í Reykjavík fyrir októbermánaðarlok næstkomandi. Jarðræktarfjelag Reykjavíkur. Fóðurmjöl og gúanó útvegar stjórnin fjelögum hingað flutt 11. okt., með vægara flutningsgjaldi en áður. Panta verður f'yrir 10. september og jaf'nframt greiða fyrir fram 3 kr. npp í verð sekksins. 1 enzku verzluninni f'ást Melónur — Candiseruð Kirseber Limonade — Gingerale — Gingerbeer Vindlar — Reyktóbak — Cigarettur. Dömuhattar — Reiðhattar. Ensk smíðatól — Þjalir — Sporjárn. Heflltennur — Vasahnífar — Rakhnífar. W. G. Spence Paterson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 11. janúar 1861 er hjermeð skorað á alla þá, er telja til skulda i dánarbúi Benonýs sál. Hanssonar frá Hjallalandi í Sveinsstaðahreppi að lýsa kröfum sínum fyrir skiptaráðandanum hjer í sýslu áður en iiðuir eru 6 mán- uðir frá síðustu birtingu þessarar inn- köllunar. Þá er og skorað á erflngja hius látna að gefa sig fram innan sama tima. Skrifstofu Húnavatnssýslu 3. ág. 1895. Jóh. Jóhannesson settur. Guíubrætt andarnefjulýsi fæst hjá C. Zimsen. Yillijálinur Jónsson stnd. mag. Vesturgötu 21 veitir kennslu í þýzku konum sem körl- um (50 a. fyrir tímann; ef 4 eru saman, 25 aur. fyrir hvern), svo og í dönsku og latlnu Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861, er bjer með skorað á alla þá, er tel.ja til skulda i dánarbúi bóndans Gísla Olafssonar frá Ey- vindarstöðum í Blöndudal, að lýsa kröf'um sínum fyrir skiptaráðandanum hjer i sýslu áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Skrifstofu Húnavatnssýslu 3. ág. 1895. Jöh. Jóhannesson settur. 66 kúlan hefir farið gegnum höfuðkúpuna á Franz Marker. En þessi kúla hefir verið lin, og það skil jeg ekki«. »Hvað hafið þjer að segja viðvíkjandi framburði vitnis- ins ?« spurði dómarinn nú ákærða manninn. Schvarz ypptí öxlum og svaraði stuttur í spuna; »Jeg hefi ekkert að segja. Vitnið segir satt, en jeg er ekki anorðinginn*. »Það virðist svo sem þjer viljið ekkert frekara fara út i málið«, sagði dómarinn. »Það verður verst fyrir yður sjálfan«. »Jeg get vel sagt alla söguna«, svaraði Schwarz, »en til hvers er það? Þið trúið mjer ekki, hvort sem er. Þetta kveld ætlaði jeg að skjóta mjer hafur, og var að bíða eptir því að mjer tækist það. Jeg sá líka einn; en hann var langt burtu og þá þegar var farið að skyggja. Samt ldeypti jeg af, en hitti víst naumast. En á sama augnabliki, sem jeg hleypti af, heyrði jeg skotið vinstra megin við mig; jeg lijelt það væri veiðiþjófur og gekk á hljóðið, og þá rakst jeg á lík Franz Markers. Skotið, sem jeg heyrði samtímis inínu skoti, hefir hlotið að hitta myrta manninn«. »Saga yðar er ekki sjerlega sennileg«, sagði dóm- arinn, »en haldið þjer áfram. H'vað gerðuð þjer, þegar þjer funduð Franz Marker skotinn?« »Jeg varð óttalega hræddur. Jeg hjelt, að vegna á- 53 Ákærði var hraustlegur maður á tvítugsaldri, og ljek orð á því, að hann væri nokkuð bráðlyndur. Maðurinn, sem drepinn hafði verið, hjet Franz Marker, og var son- ur óðalsbóndans Aloys Markers, auðugasta bóndans í því veiðiplázi, sem Schwars átti að sjá um. Schwars elskaði Maríu, dóttur Aloys Markers og systur myrta mannsins, og hún unni honum líka hugástum. Efni ákærunnar var á þessa leið: Skömmu eptir að Schwarz hafði komizt í þessa stöðu sína hafði hann kynnzt Maríu hjá einum ættingja sínum. Þau höfðu opt hitzt og svo fellt hugi saman, enda þótt Scliwarz hefði hlotið að vita, að Marker yngri var einn af orðlögðustu skotlæð- ingunum,sem ekki drap veiðidýr fyrir ágóðans sakir, heldur af þvi að það var hættuleg og æsandi skemnitun. Reyndar varð ekkert sannað upp á Franz, því að hann var of kænn til þess að láta standa sig að verkinu, og menn hjeldu því jafnvel fram, að Schwarz mundi ekki látast verða neins vísari, ef hann skyldi hitta tilvonandi mág sinn í skóginum. Ivveld eitt var hátíðarhald nokkurtí þorpinu. Schwarz danzaði þá við Mariu, þangað til Franz kom til hans og bannaði honum að dansa við systur sína. Ut úr því varð rifrildi, Franz kallaði Schwarz njósnarmann, og að lokum fóru þeir að berjast. Átta dögum síðar fannst Franz skotinn í skóginum,

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.