Ísafold


Ísafold - 14.09.1895, Qupperneq 3

Ísafold - 14.09.1895, Qupperneq 3
804 ið htíiðursmönnum samboðin í alla staði. En til þess að finna reiði sinni átyllu er hann ekki vandari að meðuluin en það, að hann gerir þau ummæli að »útilokun«kand. G. frá að vera »hinn prúðasti maður í allri hegðun og framgöngu« m. m. Þess konar útúrsnúningur biður engra svara, og það því síður, sem ísafold hefir aldrei með einu orði hallmælt hr. G. S., nje yfir höf'uð látið sjer detta í hug að blanda sjer í þetta mál á þann hátt, að mæla með einum umsækjanda öðr- um freniur. Það sjer hver rjettskygn mað- ur, að það er sitt hvað, að láta í Ijósi, að kosningu löngu um garð genginni, að þeim beri aö rjettuiagi veiting, er hlotið hefir ef ekki alveg löglega kosningu, þá samt langflest atkvæði og meira að segja fyllilega þann atkvæðafjölda, er lög heimta; þeim einum getur verið ami í því, sem viija láta beita rangindum. Brigzl um vin- áttu-hlutdrægni í því sambandi eru því mjög vanhugsuð og átyllulaus. Vinum síra J. P. utau Garðaprestakalls hefir aldrei verið og getur ekki vel verið áhugamál að hann komist þangað, af þeirri einföldu á,stæðu, að dável fer um hann þar sem hann er, og mjög óvíst að þeirra dómi, að Jiann breyti lilbatnaðar. En það er meira en vinir og vandamenn að keppinautar hans munu geta sagt, eptir framkomu þeirra aðdæma sumra,endaraunaröðrumáli gegna, þar sem hann er brauð laus og hefir því allt að vinna, en engu að tapa. Yfir höfuð væri ráð fyrir þá mikilsvirtu herra, er Jjeð hafa nöfn sín undir »Þjóð- ólfs«-greinina, efþeirhugsa sjer »að blanda sjer« frekar í þetta mál á prenti, að velja sjer þá fyrir ritsmið mann, sem minna brúkar af hártogunum, útúrsnúningum og slettum. Það er auövitað laust við áminnzta »Þjóð.«-grein,—nema ef hin mörgu glæsi legu nöfn undir henni eiga að hafa áhrif í þá átt i almennings augum — að því er allmjög veifað, jafnvel á prenti nýlega að sögn, að »heldri mennirnir« í prestkallinu haíi flestallir kosið hr. G. S., og eigi því hans kjörlið að vera eins þungt á metum, þótt miklu færra væri. En það er hvort- tveggja, að prestskosningarlögin þekkja ekki þess háttar manngreinarálit, enda ó- víst, hvort nokkur ástæða er til að gera yfirleitt meira úr atkvæðum verzlunar- manna og embættismanna, heldur en góðra og heiðvirðra bænda eða almúgatnanna. Þeir geta vissulega kosið af allt eins fögr- um og ómeinguðum hvötum. Kunnugir munu gera allt eins mikið úr atkvæði t. d. manns eins og Erlendar sýslunefndar- manns Erlendssonar á Breiðabólsstöðum eins og hvers sem vera skal af »höfðicgj- unum« hinum meginn, ef í það fer. Og af menntamönnum í prestakallinu mun síra J. P. hafa átt allt eins marga meðal sinna fylgismanna eins og hinn. Og ekki var hann í hans flokki (síra J. P.), kjósandinn, sem huggaði sig við það eptir á, er hans skjólstæðingur bar lægra hlut við kosn- inguna, að í þeirra flokki væri mikilshátt- háttar maður einn hámenntaður, sem verið hefði í fyrri daga lagsmaður eða jafnvel skólabróðir Kristjáns níunda, og ekki mundi því þurfa nema að stinga niður penna til hans til þess að útvega sínutn manni brauðið! Nje heldur hinn, sem gerði sjer von um, að einn þjóðkunnur milli-landa- stórkaupmaður, í vina- og vandamanna- hóp umsækjanda, þyrfti ekki annað en að stinga einu orði að kunningja sínumNelIe mann, til þess að tjeður umsækjandi fengi brauðið, þrátt fyrir allt og allt! Nýr gag-nfræðaskóli og sjerstakir kennslutimar fyrir yngri og eldri. BEZTU KJÖR. Hjálmar Sigurðsson. Gufubrætt andarnefjulýsi íæst hjá C. Ziinsen. |jgp“ Yið verzlun mína á Laugaveg nr. 7 verður keypt sauðfje á fæti og eptir niðurlag-i um næstuslátur- tið, mót peningum, eða v'ðrum allskonar með bezla verði. Port verður ljðe ókeypis fyrir sauðfje og hesta. Rvk. 13. sept. 1895. _____________BEN. S. ÞÓRAIilNSSON. Laugardaginn 13. júií s. 1. tapaðist áEyrarbakkamorkembd yflrhöfn nokkuð brúkuð með dökkleitu einskeptutóðri. Og bið eg hven þann, sem lundið hefir, að skila henni til uudirskrifaðs móti sanngjörnum tundarlaunum. Grjótá 22. ágúst 1895. Teitur Olafsson. Hjá undirskrifuðum fást ýmis- konar brúkuð húsgögn og föt úr mjög góðtt búi hjer í bænum. Allt með vægu verði. Rvík, 13. sept. 1895. Ben. S. Þórarinsson. UNGLINGSPILTUR getur íengið að læra alls konar trjesmíði hjá mjer. S. Eiríksson, Vesturgötu'40. Með því að viðskiptabók við sparisjóðs- deild Landsbankans nr. 2734 (aðalbók K. bls. 103) hefir glatazt, stefnist hjer með sam- kvæmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 handhafa tjeðrar viðskipta- bókar með 6 mánaða fyrirvara til þess að segja til sín. Landsbankinn, Rvík, 9. sept. 1895. ______Tryggvi Gunnarsson. Verzl. P. C. Knudtzoii & Söns selur: kalk, þakpappa og pappasaum, galvaniser- aðan þaksaum, kartöflur, stórt úrval af hengilömpum og borðlömpum, ágætan Schweitserost. í verzlun JÓNS I»ÓRÐARSONAR fást tóinir kassar og tuunur af ýmsum stærðum fyrir rnjög lágt verð. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 30. þ. m. kl. 11 f. hád. verðnr opinbert uppboð baldið við Reykjarjett á Skeiðum til að selja úrgangs- eða óskilakindur þær, er við tjeða rjett koma íyrir þetta haust. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum á undan upp- boðinu. Hreppstjórinn í Skeiðahreppi, 4. sept. 1895. Jón Jónsson. 68 »Burt með gömlu endurminningarnar!« sagði hann. inorgun byrjar nýtt ár, og með nýju lifi koma nýar vonir!« Honum var nú orðið hughægra, og þegar hann kom heim til stn, var ógleði hans að mestu horfin. , * * * Sama kveldið sat ung og fríð hefðarstúlka, Aðalheiður v. Sperber, ásamt lagsmey sinni, i fagurlega búnu her- bergi í húsi nokkru á Alexanderstorgi i Berlín, rjett við Beltisbrautina. Faðir hennar, Sperber ofursti, var íarinn í klúbb sinn; þar var hann vanur að hitta kunningja sína á hverju kveldi. Lagsmærin lagði það til, að þær skyldu stytta sjer stundir með þvi að spá í spil um það, hvað bera mundi að höndum á nýa árinu. Meðan þær voru að því heyrðu þær ofurlítinn skarkala úr næsta hcrbergi. »Gætið þjer að, hvort nokkur er þarna inni, Karólína«, sagði ofurstadóttirin. Þær fóru þangað inn, og fundu stinnan brjefmiða á gólfinu við glugga, sem var opinn; þegar þær gættu betur að, sáu þær, að þetta var partur af Ijósmynd. »Þetta er þá liðsforingi!« sagði Karólína. »Skyldi það vera fyrirboði þess, sem nýa árið befir að bjóða?« bætti húii við brosandi. 65 gleymi því augnabliki, þegar hann hrópaði: »Hver er að kalla á mig? Hjer er jeg!« Járnbrautarferð á gamlárskveld. Þýzk saga. Að kveldi hins 31. desembermánaðar 1890 hafði hópur af midirforingjum safnazt’ saman á járnbrautarstöðv- unum í litla setuliðsbænum K. Þeir voru þangað komnir til þess að kveðja fjelaga sinn, Bruno v. Teupitz; hann ætlaði að fara til P., koma þar að föður sínum óvörum og vera hjá honum um nýárið. Veðrið var illt, en samt voru þessir menn í góðu skapi. Að eins mátti sjá á Bruno v. Teupitz, ef honum var veitt athygli vandlega, að kátína hans var að meira eða minna leyti uppgerð. »Hvernig gekk þjer að skilja við hana?« sagði eiua af liðsforingjunum. »Þriggja daga skilnaður er eins og dálítil eiiífð fyrir þá, sem unnast!*

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.