Ísafold - 14.09.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.09.1895, Blaðsíða 4
304 VERZLUNTN EDINBO R G. Nú eru hvítu ljereptin ódýru komin aptur. Yerð 0.i2,0.14,0.15,0.16,0.24,0.25,0.26,0.30,0.40,0.45 Sömuleiðis handklæðin góðu: 0.15, 0.16, 0.22 0.35, 0 36, 0.80, 1.00. Hvítir og mislitir vasaklútar: 0.08, 0.10, 0.12, 0.14, 0.15, 0.16, 0.18, 0.22, 0.25. Rúmteppi, hvít og misiit: 1.90, 2.10, 2.25, 3.00, 3.15, 3.85, 4.95, 5.25. Sportskyrtur: 1.75. Sirz, ljósleit og dökkleit og margt fleira. Asgeir Sigurðsson. NOKKRIR HBSTAR af ógætu útheyi (vall- lendis) handa reiðhe3tum óskast til kaups. Ritstj. vísar ó. Verzlunin í Kirkjustræti 10 selur ógæt sauðskÍDn, lituð og vel verkuð <g ö m u 1) fyrir 7 6 aura. SEINT síðastl. júním. fannst í óskilum við »Kögunarhól« hjá Ingólfsfjalli, ljósbleikt hest- folald með iitilli stjörnu í enni. Rjettur eig- andi vitji folaldsins til undirskrifaðs og borgi auglýsingu þessa. Fjalli í ágúst 1895. Vigfús Ásmundsson. Fjárkaup. W. Cliristensens verzl. í Rvík tekur í haust fje til slátrunar, gegn Jitlum ómakslaunum, og borgar með peningum eða vör- um með peningaverði. FANGAVÖRÐUR S. Jónsson leigir frá 1. október þ. á. tvö herbergi. Eldhús, búr og geymsluhús fylgir. Verzlunin í Kirkjustræti 10 selur ágætt. kjöt af dilkum og sauðum úr bezta hagleudi á 22 a. pundið í beilum kroppum. Skólapiltar og aðrir geta fengið fæði í Kirkjustræti 10 hjá Önnu Jakobssen. Yerzlun W. Fischer’s. Nýir lampar: Ballance-lampar Hengilampar Eldhúslampar Borðlampar Náttlampar. En Klæderulle, en Komode, Sofa, Border, Senger og andet Husgeraad, samt en Pram tilsalg ved O. S. Endresen. EITT HERBERGI fyrir einhleypan kvenn- mann óskast til leigu 1. okt. Ritstj. ávísar. Magnús Jónsson cand. juris flytur mál, innheimtir skuldir, semur samn- inga, erfðaskrár, og gefur aðrar lögfræðislegar leiðbeiningar. Heima frá kl. 8—10 f. hád. og 12—2 e. hád. Adr.: Thorvaldsensstræti nr. 4 (við Austur- vöil). Takið eptir! Undirskrifaður tekur að sjer að búa til allskonar nýjan skófatnað, einnig aðgerðir á gömlum. Allt fljótt og vel af bendi leyst. Vinnustofa mín er í Austurstræti nr. 18 (í húsi Eyþórs kaup- manns Felixsonar). 18 Austurstræti 18. Jóhannes Kr. Jensson skósmiður. "FJllQ óskast tii leigu í miðjum bænum sem fyrst, helzt 4 herbergi. auk eld- húss. Viðkomendur snúi sjer til Kristjáns Þorgrímssonar. Hjá C. Zimsen fást góð og ódýr ofnkol. Kolin verða fyrst um sinn afhent frá kl. 10 f. hád. til kl. 4 eptir hádegi. NYTT amerískt orgel, sem er hentug í kirkju, er til sölu hjá Valdimar Ottesen, Þingholtsstr. 3, Rvík. HNAKKUR hirtur niður á Nýjubryggju, geymdur í Austurstræti nr. 22; eigandi lýsi, borgi og hirði. Barnaskólinn. Þeir, sem ætla sjer að láta börn sin- ganga i barnaskólann í Reykjavík næsta vetur og greiða fyrir þau fullt skólagjald, eru beðnir að gefa sig frain við skóla- stjórann innan 22. þ. m., en innan 18. s. mán. verða þeir, sem ætla sjer að beið- ast eptirgjafar á kennslueyri eða kaup- lausrar kennslu fyrir börn sín, að hafa sóttum það til bæjarstjórnarinnar. Sveitar- börn fá kauplausa kennslu, en þeir, sem að þeim standa, verða að gefa sig fram, við bæjarfógetann fyrir 18. þ. mán. Reykjavik 7. sept. 1895. Skólanefndin. n Cs 1 O N'ið uudirskrifaðir höfuro afráðið að halda barna- skóla, á næstkomandi vetri, í Lækjargötu nr. 4. Kennslustofúi nar eru hlýjar og ioptgóðar. Kennslukaup minna en annarsstaðar. Semjið- sem fyrst við annanhvorn undirskrifaðan, éðæ verzlm. P. Biering, sem getur nauðsynlegar upplýsingar — það mun borga sig. Jón Jónsson, Sigurður Þórólfsson, realstudent. kennari. RU1 m Stúkan Verðandi heldnr fund hvert. þriðjudagskvöld kl. 8. Veðuratbuganirl R\:k, ij tij Er.J J< t on e sept. Hiti (á Celsius) Loptþ mæl. (millimet.) V’eðurátt á nótt. um lii. fiu. om. fjtll em. Ld. 7. + 3 -j-i3 751.8 i754.4 A h b!A h 4 Sd. 8. + B +u 754.4 756 9 0 b 0 d Md. 9. + c + 10 719 3 1749.3 •N h d N h b. I*d. 10. + « + 8 746.8 746.8 N hv b N hv b Mvd.ll. + 5 + 12 751.8 756 9 N hv b N h h Pd. 12 0 + 12 759.5 756.9 0 b A h d Fsd 13. + V + 12 749.3 751.8 Shvb Sahvb Ld. 14. + 8 751.8 Sv h d Veðurhægðin sama fyrstu daga vikunnar^ gekk svo til norðanáttar h. 9. með talsverðri úikoiriu, hægur á norðan h. 10. en hvass h. 11. fram að kveldi er lygndi; bjart O' fagurt veður- tyrri part dags h. 12. en að kve.di gekk hanu tii austurs og varð dimmur; rigndi aðfaranótt. h. 13. af suðri og heíir verið við þá átt síðan^ I morgun (14) á útsunnan, með regnskúrum. Meðaihiti í ágústm. á nóttu + 7 9. -------- — -hádegi+13 8. Utgef. og ábyrgðarm.: TJjörn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Prentsmiðja Isafoldar. 66 »Það á vel við skapið, sem jeg er í núna, piltar, hvernig þið hlakkið yfir óförunum,* svaraði Bruno; »þið akuluð síðar fá nákvæmari fregnir af því, en nú . . .« í sama bili heyrðist gufuvjelin hvína og skrækja, og lestin kom á fleygiferð að járnbrautarstöðva-pallinum. Nokkrum vagnhurðum var lokið upp í mesta flýti, og svo var þeim aptur lokað. Bruno kvaddi fjelaga sína með handabandi og stökk svo upp í klefa í'öðrum vagn- flokki. »Við sjáumst aptur á nýja árinu!« hrópaði hann, og svo brunaði lestin af stað. Þegar hann var orðinn einn, hvarf kátínusvipurinn af andliti hans. »Þetta er auma ólánið«, tautaði hann fyrir munni sjer. »Nú er öll nýársánægjan að engu gerð! Jeg hjelt að loksins væri jeg kominn að takmarkinu, og svo kemur þessi bölvaður verksmiðjueigandi og rífur stúlkuna af mjer! . . . Þetta hefði verið frægasti ráða- hagur! Hún er ung, fríð, auðug, og af góðum ættum ... Jeg held ekki, að henni hafl staðið á sama um mig; að minnsta kosti ljet hún mig annast um sig á öllum dans- leikjum og skemmtiterðum, og fjelagar minir voru allt af að spyrja mig, hvenær trúlofunin ætti að verða gerð heyrum kunn. Svo kemur þessi verksmiðjueigandi eins og skollinn úr sauðarleggnum, kemst í kunningsskap við það fólk sem verzlunarfjelagi föður hennar, biðlar til Any og fær jáyrði. í kveld er haldin trúlorunavæizlar* — og mjer er visað á bug...Þetta er auma lífið!« Ungi maðurinn spratt upp, kveikti sjer í vindli og- opnaði gluggann, til þess að láta kalda kveldloptið kæla. brennheitt ennið á sjer. En veðrið var allt of milt; stormur m og snjókoma hefði átt betur við skap hans, eins og það var þá. Langt frá sjer kom hann auga á bláleita slikju á himninum; það var í Slesíu-járnbrautarstöð i Berlin. Nú var þess ekki langt að bíða, að hann væri kominn alla leið, og nú reið á fyrir hann að komast í betra skap, svo að faðir hans skyldi ekki verða neins, var... Lestin nam staðar á járnbrautarstöðinni. luöldi ferða- manna fór þar út; svo hjelt lestin áfram í hægðum sínum eptir Beltisbrautinni yíir háu brýrnar rjett hjá húsunum;. ljós var í gluggum, og gat að líta jjmarga fagra sýn hjá fjölskyldunurn þar inni. Bruno hallaði sjer aptur á bak i eætið; hann fór að- hugsa um, að í raun og veru hefði sjer þótt vænt utn Any, en þar á móti hefði hún að eins liaft hann að leikfangi,. og við það var honum gramt í geði. Hann tók brjefum- slag upp úr vasa sínum, og var í því myndin af honum sjálfum — Any hafði sent honum hana með kveðjubrjefinu;. svo reif hann hvorttveggja sundur í miðju, umslagið og; myndina, og fleygði pörtunum út um vagngluggann.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.