Ísafold - 26.10.1895, Blaðsíða 3

Ísafold - 26.10.1895, Blaðsíða 3
 339 \ XJm »EIíuu«. Út uf þvaðri því viivíkj- andi strandi gut'ubátsins »Elíuar«, er gBngið hefir hjer um bæinn, komizt í sum blöðn hjer og meira að segja einhver trúnaður á agður jafnvel af skynsömum mönnum að öðrt leyti, er mjer ánægja að geta skýrt frá því,að af- skipti allra hlutaðeigenda að strandim hafa verið samvizkusamleg og hlutdrægniskus, að :því er jeg frekast veit og heí getað rinnsak- að, — verið farið nákvæmlega eptir fyrimælum laganna um skipströnd og öðrum reghm þar að lútandi, bæði af sýsluinanni, skipsióra og hinum dómkvöddu skoðunarmönnum. Reykjavík 26 okt. 1895. Guðbr. Finnbogasoi. Um ráðaneytisskiptí væniauleg í Danmörku hefir flogið fyrir lausafijett með siðasta fjárkaupaskipi, með þeim ttvikum, að Nellemann íslands-ráðgjafi eigi að verða dómsforseti í hæstarjetti—)að em- bætti er nú iaust—, og þar með nuni hin- ir ráðgjafxirnir einnig segja af sjer, en Klein, hæstarrjettardómari, íslands ráðgjafi 1874, nef'ndur til forustu fyrir-rýju ráða- neyti. Heiðrikur, fagur og bliður er fyrsti vetrardagur, og var siðasti snmardagur i gær, eins og meiri hluti snmars hefir verið víðast um lar;d,-eitt hið fegursta sum- ar, er elztu menn muna. Hin snöggva og snarpa hríð fyrstu dagana af þ. m. stakk þar mjög í stúf við. f Vinum og vandamönnum fjær og nær tilkynnist hjer með, að minn ástkæri eigin- maður, Ásgeir Þorsteinsson skipstjóri, and- aðist að kveldi þess 23. þ. m. eptir langa og þunga banalegu. Jarðarförin framfer að forfallalausu næstk. fimmtudag, 31. þ.m. Bannveig Sigurðardóttir. Hið íslenzkaGarðyrkjufjelag hefir á komanda vetri: Þrándheimskt gulrófufræ, Bortf. rófur, Turnips, Næpur, Gulrætur, Radísur, Blómkál, Grænkál, Persille, Salat, Karse, Kerfil, Spínat, Sellerí, Pípulauk, og enn fleiri matjurta frætegundir. Ennfremur heflr fjelagið um 50 blómst- urfrætegundir, til sánings í görðum og í urtapottum. Gulrófoafræið kostar í pundatali 5 kr., I lóðatali 25 a. og 20 a., ef tekið er alls hjá fjelaginu fyrir i kr. Allt matjurtafræ annað er látið úti í 10 a. skömmtum, þó mun kostur að fábortf- rófna fræ, turnips og næpur í pundatali. Blómsturfræið verður látið úti í io a. og 5 a. skömmtum. Ársrit fjelagsins fyrir 1896 kemuríbyrj- un þessa árs og fylgir ókeypis til fjelaga (er greiða 1 kr. minnst til fjelagsins). Peningalausum pöntunum verður alls ekki sinnt. NB. Þeir sem skriflega bera sig eptir frceinu, gjöri það á sjerstöku blaði. Reykjavík 24. október 1895. Þórhallur Bjarnars'on. Pjármark Jóseps Sæmundssonar í Gloru á Kjalarnesi er: heilrifað hægra og stdfrifað v. Reikningur j'fir tekjur og gjöld sparisjóðsins á Sauðárkrók lyrir árið 1894-95 Tekjur: Kr. a. Kr. a. 1 Peningar i sjóði frá f. á. 674 12 2. Borgað af lánum: a. fasteignarveðslán . . . 63000 b. sjálfskuldarábyrgðarlán . 14H5 00 2125 00 3. Innlög í sparisjóðinn á árinu 3283 77 Vext. ai' innl. lagðir við hst. 403 08 3687 45 4. Vextir af lánum . . . . 77J 45 5. Ymisiegar tekjur . . . . 800 Kr. 7266 02 . Gjöld: Kr. a. Kr. a. 1. Lánað út á reikn.tímao.: a. gegn iasteignarveði . . 870 00 b. — sjálfskuldarábyrgð . 3195 00 c. — annari tryggingu 100 00 4165 00 2. Úth. af innl. saml manna . 1209 77 Þar við bætast dagvextir . 22 90 1232 67 3. Kostnaður við sjóðiun: a. laun 50 00 b. annar kostnaður . . . 3 00 53 00 4. Vextir: a. af sparisjóðsinnlögum 403 68 b. aðrir vextir 8G 66 490 34 ð.Ymisleg útgjöld . . . . 9 65 6. í sjóði hinn 1. júní 1895 . 1315 36 Kr. 7266 02 Jafnaöarreikningur sparisjóðsins á Sauðárkrók h. 1. d. júním. 1895. Aktina: Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabrjef fyrir lánum : a. fasteignarveðskuldabrj. 3660 00 b. sjálfskuldarábyrgðar- skuldabrjef 10200 00 c. skuldabrjef tyrir láni gegn annari tryggingú . 100 00 13960 00 2. Vextir af landsbankaláni greiddir fyrirfram . . . 66 44 3. Útistandandi vextiráfallnir við lok reikningstímabilsins 24 08 4.1 sjóði 1315 36 Kr. 15365 88 Passiva : Kr. a. 1. Innlög 84 samlagsmanna alls . . 12392 11 2. Skuld til landsbankans 2000 00 3. Til jafnaðar móti tölulið 3 í aktiva 24 08 4, Varasjóður . . . 949 69 Kr. 15365 88 Sauðárkrók í júnímánuði 1895. Jóhannes Olafsson, Stefán Jónsson, p. t. formaður. p. t. gjaldkeri. Fyrir kvennfólk er baðhúsið (Aðal- str. 9) hjeðan af að eins opið laugardaga kl. 5-8 e. h„ en ekki á miðvikudögum. Uppboðsauglýsing Föstudaginn 1. næsta mán. kl. 12 á hád. verða við opinbert uppboð, sem fer fram í Hafnarfirði, seldar ær og aðrar kindur tilheyrandi dánarbúi prófasts Þ. Böðvars- sonar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbrs. 26. okt. 1895. Franz Siemsen. Hjá W. 0. Breiðfjörð fást nú hinir ágætu þakjárns-naglar, sem allir brúka, sem vit hafa á að leggja vel þakjárn; sömuleiðis fæst hjá sama vand- aðra þakjárn en alrnent gerist hjer. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. april 1878 er hjer með skorað á þá._er til skulda telja í dánar- og þrota- búi Olafs Jónssonar á Eyri í Önundarfirði, að iýsa kröfum sínum í búið og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 24. sept. 1895. Sigurður Jíriem, settur. Samkvæmt reglum um »Gjöf Jóns Sig- urðssonar« staðfestum af konungi 27. apr. 1882 (Stjórnartíðindi 1882 B. 88 bls.) og erindisbrjefi samþykktu á alþingi 1885 (Stjórnartíðindi 1885 B. 144 bls.), skal hjer með skorað á alla þá, er viija vinna verð- laun af tjeðurn sjóði fyrir vel samin vís- indaleg rit viövíkjandi sögu landsins og bókmenntum, lögum þess, stjórn eða fram- förum, að senda siík rit í'yrir lok febrúar- msnaðar 1897 til undirskrifaðrar nefndar, sem kosin var á síðasta alþingi, til að gjöra að álitum, hvort höfundar ritanna sjeu verðlaunaverðir fyrir þau eptir til- gangi gjafarinnar. Ritgjörðir þær, sem sendar verða í þvi skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar en auðkenndar með einhverri einkunn. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu brjefi með sömu einkunn, sem rit- gjörðin hefir. R eykjavik 10. okt. 1895. Björn M. Ólsen. Eiríkur Briem. Stgr. Thorsteinsson. Hjá mjer fæst alls konar ðteiknað klæði og allt þar til heyrandi; hjá mjer fást og allavega litar ljósverjur á lampa; einnig geta stúlkur fengið kennslu í alls konar liannyrðum. Reykjavík 11. okt. 1895. Francizka Bernhöft. Hjá Ásgrimi Gíslasyni steinsmiö í Reykjavík fæst tramvegis tilhögginn íslenzk- ur grásteinn í ofnplötur, reykháfa og strompa, sem reynast mun margíalt varanlegri og tals- vert ódýrari en vanalegur múrsteinn. Undirskrifuð hefir í mörg ár þjáðzt af taugaveiklun, sem hefir tekið upp á bæði sál og líkhama. Eptir margar árangurs- lausar læknistilraunir reyndi jeg fyrir 2 árum »Kina lífselixír« frá hr. Waldemar Petersen í Friðrikshöfn, og þegar jeg var búin með 4 glös, var jeg orðin miklu frisk- ari. En þá hafði jeg ekki efni á að kaupa meira. Nú er mjer farið að versna aptur og er það vottur urn, að bati sá, sem jeg fjekk, hafi verið hínum ágæta bitter að þakka. Litlu-Háeyri 16. jan. 1895 Guðrún Símonardóttir. Kinalífseiixírinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Tit þess að vera vissir um, að fá hinu ékta Kína-lífs elixir, eru kaupendur beðnir Y P að líta vel eptir því, að standi á flösk- unum í grænu lakki. og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kín- verji með glas í hendi, og firma-nafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan- mark. Stór og góður hengilampi fæst til kaups með góðu verði. Ritstj. visar á. Einliieyptur aptanhlaðningur er til sölu (ágæt rjúpnabissa) Ritstj. vísar á. Fnndizt hefir tjald á veginum t'rá Hólmi og að vegamótum Hellisheiðar og Mosfellsheið- ar í síðastl. júlimánuði, og getur rjettur eigandi vitjað þess til Jóhanns Bergsteins- sonar á Björk í Grímsnesi. og flestum er kunnugt, þá fæst hvergi betri skóíatnaður en hjá undirskrif- uðum, hvort heldur er nýr eða viðgjörðir á gömlum; hvergi fljótara af hendi leystar pantanir og viðgjörðir og eins ódýrt og hjá hinum skósmiðum bæjarins. J. Jaltobsen, Kirkjustr. 10.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.