Ísafold - 26.10.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.10.1895, Blaðsíða 4
Eimreiðin. Af þvf að 1. árg. EimreiðarÍDnar (1500 eintök) er nú útseldur hjá nijer, en eptir- spurn eptir henni mikil, vil jeg biðja út- söiumenn hennar að endursenda mjer þau eintök, sem kynnú að liggja óseld hjá þeim, ef eigi eru líkindi til að þeir geti selt þau. 1. hepti af 2. árg. kemur út í marz 1896 og mun það sent öllum þeim útsölumönn- um, sem þá hafa gert mjer skil fyrir 1. árg., og þeim sendur sami eintakafjöldi og nú, nema þeir haíi gert rojer aðvart um, að þeir óski fleiri eða færri. Nýjum útsölumönnum og kaupendum, sem hafa sect mjer pantanir, neyðist jeg til að tiikynna, að jeg get eigi sem stend- ur sent þeim ritið. Menn skulu þó ekki iáta þetta fæla sig frá að panta það, því hafi jeg fyrirll. des fengiðnýjar pant- anir upp á 300 eintök, mun jeg láta endurprenta allan 1. árgang og senda svo hverjum kaupenda bæði heptin i einu lagi. Khöfn, V.. Kingosgade 15.. 24. sept. 1895. Valtýr Guðmundsson. Jarðræktarfjelag' Reykjavíkur. Öll áhöld fjelagsins verða framvegis í hinum nýja geymsluskúr í suðurenda Lækjargötu, og ber að skiia þangað öll um áhöldum jafnskjótt og notuð eru. Af- hendingu og móttöku heflr á hendi Þor- steínn járnsmiður Tómasson. Þórhallur Bjarnarson. Handhafar hlutabrjefa »Prentljelags ís- flrðinga«, snúi sjer innan 6 mánaöa til undirskrifaös Árna kaupm. Sveinssonar á ísaflrði, til þess, gegn aíhendingu hluta- brjefanna, aö taka á móti kr. l,905/ls, er kemur í hlut hvers hlutabrjefs eptir fram- farna »liqvidation«. ísafirði 18. október. 1895. Eptir umboði: Arni Sveinsson. Dráttur í Lotteríi Sauðárkrókskirkju fór fram 1. júlí síðastl.', og fjellu númer þannig á hlutina: 1. Vasaúr . . . . . nr. 2270 2. Loptþyngdarmælir . — 2109 8. Sykuistel úr pletti . — 2044 4. Borðteppi . . . . . — 471 5. Hengilampi . . . . — 253 6. Sofi og 4 stólar . — 1891 Sauðárkrók 10. okt. 1895. Lotterinefndin. „Aldan“ heldur lund á «Hótel Island* næstkomandi mánudag kl. 8 e. m. Áríðandi að allir mæti. 21. þ. m. íundust peningar í sölubúð Sturlu Jónssonar. Nú með »Thyra« hef jeg fengið um 200 pör af útlendum skófatnaði, sem selst með lítið uppsettu verði. Jón Brynjólfsson- 12 Bankastr. 12. Fundizt hefir regnkápa á Skólavörðustíg. Vitja má til Bjarna Björnssonar á Bergi við Beykjavik. lífsábyrgðarfjelagið „SKANDI A“, í Stokkhólmi, stofnað 1855, býður lífsábyrgð með beztu kjörum. Allar upplýsingar fást hjá undirskrifuð- um aðalumboðsmanni fjelagsins í Suður- og Vesturömtum íslands. W. CJ. Spence Paterson. 340 — The - Anglo-Icelandic Trading Co. Ld. í Leith tekur að sjer að selja flsk, ull, hesta, sauðfje og aðrar íslenzkar vörur, og að útvega alls konar útlendar vörur. Fjelagið selur þakjárns plötur, línur, kaðla. segldúk og netagarn, og kex og kaffibrauð með óvenjulega góðurn björum. Umboðsmaður fjelagsins á Isiandi er W. G. Spence Paterson. NÝKOMIÐ ” í ENSKU VEEZLUNINA: Tvistgarn, hvítt og mislitt. Sirz og ljerept, margs konar. Benvorlich Whisky á kr. 1,90. Old Schotsh Whisky á kr. 1,70. Hollenzkur Ostur á 60 a. Ameriskur ostur á 70 a. Skinke á 50 a. og 60 a. og margt fleira. W. G. Spence Paterson. Nýkomið til W. Christensens verzlunar Ofnkol. — Kokes. — Smíðakol. Steinolía (Royal Daylight) mikið af Steintaui. — Agætur bátasegldúkur. Ágætis Hveiti, Haframjöl, Sago- grjón fæst, ásamt fleiru, í Nyju-verzl- uninni Þingholtstræti 4. W. Christensens verzlun kaupir rjúpur og gefur vel fyrir. Kartöflur, Epli og Laukur er nú nýkomið í verzlun Eyþórs Feli.xsonar. Nýkomið til W. Christensens verzlnnar Bökunarpúl ver. - Pi ck les. - Syltetöj, fleiri teg. Takið eptir því! að skósmiðnr Eiríkur Guðjónsson í Þiugholts- stræti 3 tekur að sjer alls honar skósmíði og afgreiðir það bæði fljótt og vel. Ekki er selt dýrara en hjá öðrum skó- smiðum. W. Christensens verzlnri kaupir gamalt silfur og gamla útskorna muni. Lífsábyrgöarfjelagið „8TAR“. Umboðsmenn fjelagsins eru: Borgari Vigfús Sigfússon, Vopnaflrði. Verzlm. Ármann Bjarnason, Seyðisfirði. Verzlm. Grímur Laxdal, Húsavík. Ritstjóri Páll Jónsson, Akureyri. Verzlm. Kristján Blöndal, Sauðárkrók. Síra Bjarni Þorsteinsson, Sigluflrði. Verzlm. Jón Egilsson. Blönduós. Bókhaldari Theódór Ólafsson, Borðeyri. Sýslum. Skúli Thoroddsen, ísaflrði. Síra Kristinn Daníeisson, Söndum í Dýraf. Kaupm. Pjetur Thorsteinsson, Bildudal. Kaupm. Bogi Sigurðsson, Skarðstöð. Kaupm. Ásgeir Eyþórsson, Straumfirði. Kaupm. Snæbjörn Þorvaldsson, Akranesi. Læknir Skúli Árnason, Ilraungerði, Árness. Verzlm. Magnús Zakariasson, Keflavík. Ólafia Jóhannsdóttir, Reykjavík. Vantar af fjalli rauttmertryppiveturgamalt, mark: blaðstýft fr. h., biti aptan; standfjöður fr. v. Finnandi skili til Helga á Eiði á Sel- tjarnarnesi. Ein stofa fæst leigð. Ritstj. vísar á. Fyrirlestur um Y estur-íslendinga heldur Einar HJörleifsson í Goidtemplarahúsinu, laugardagskveldiö 2. nóv. næstk., kl. 9. Umueður' á eptir, ef þess verður óskað.. Aðgöigumiðar á 50aura fást á afgreiðslu- stdfu ísafoldár Hál't timburhús. Gott og vel byggt í- húðarhis við Vpturgötu, er ‘ U sölu iyrir gott. verð. Lysthafé'hdur snúi til Marteins Teitssoiar, skipstjóra. Vinterhatte for Daner og Smaapiger, srort Udvalg i mod rre Faqons óg Farver, hos M. Johannessen. Gyngjstole for Voxne Gynge-, Læne- og almindelige Stole for Börn hos M. Johannessen. Ágætt hvitt fiður úr Breiðafirði, sem brúka má-í yfirsængur. er til sölu hjá M. F. Bjarntsyni, forstöðumanni stýrimanna- skólans. Peningar fundnir, má vitja hjá tangaverði Sigurði Jónssyni. Á skiptafundi þeim, sem var haldiun -- dag, til þess að gera ráðstafanir viðvíkj- andi eigum barna Pá!s sál. Eggerz, var á- kveðið að selja þessar fasteignir tilheýr- andi tjeðum börnum: 1. Stúfholt í Holtamannahreppi 12 6 hndr. 2. Vatnsholt í Flóa 11.9 hndr. 3. Tungu eystri í Vesmr-Landeyjahreppi- 16 6. Þeir, sem kynnu að vilja kaupa jarðir þessar, eru beðnir að snúa sjer til mín sem fyrst og mun jeg láta í tje nauðsynlegar upp- lýsingar. Svo er skorað á ábúendur á jörð- um þessum að greiða til mín nú þegar epthg.jöid þau, sem kynnu að vera óborguð af jörðum þessum. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s. 17. okt. 1895. Frauz Siemsen. í haust var mjer dregið lamb með mínu klára marki hálftat' fr. h., sneitt fr. v. O" tuska saumuð í hnakkann með V. Þar eð lamb þetta getur ekki verið mín eign vegna tuskunnar, er hjer með skorað á rjettan eig- anda að gefa sig fram og semja við mig um markið og jafnframt borga auglýsingu þessa Dúfþekju 19. okt. 1895. ÓLAFUR MAGNÚSSON. lóbnk og vindlar at öllam tegundum iang ódýrast í Reykjavík hjá B. H. Bjarnason. enn fremur hef jeg til sölu ai'l ragðs góða Rakhnífa. Ó.R.O.T. Stúkan Vej'ðandi 1. þrit)judagskv#ldkl. íf>: r fund hrert' Veöuratluiganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen okt. Hiti (á Colsius) Loptþ.mæl. (iníllimet.) V eðurátt á nótt. OTD hd fra. i em. fzn em. Ld. 19. + i + 2 769.6 777.2 N h b 0 b Sd. 20. — 2 + 2 777.2 782.3 0 b 0 b Md. 21. — 6 0 782.3 777.2 0 b V h d Þd. 22 + 1 + 4 774.7 772.2 N h b 0 b Mvd.23. — 3 + 2 772.2 769.6 0 b 0 b Fd. 24 + 1 4“ ^ 7«9.C 767.1 N hb N h b Fsd 15. + 3 0 767.1 767.1 0 b 0 b Ld. 28. + 4 767.1 0 b Alla vikuna bjart og fagurt veður, optast logn með vægu frosti. Útgeí'. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Prentsmiðja íaafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.