Ísafold - 16.11.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.11.1895, Blaðsíða 4
352 Hinn eini ekta Meltingarhollur horð-bitter-essenz. Þau 25 ár, sem almenningur heíir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra wafar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann liefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiTci um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim yex kceti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda iífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu cíi Brama-TAfs-Elixir ] en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru: Raufarhöí'n: Gránufjelagií). Sauðárkrókur:------- Seyðisfjörður:------ Siglufjörður: --- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmaunaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Akureyri: Hra Carl Höepfner. Gránufjelagið. Johan Lange. N. Chr. Gram. urum & Wulfí. Keflavík: — H. P. Duus verzlan. —— — Knudtzon’s verzlan. — W. Fischer. Borgarnes: Dýrafjörður: - Húsavík: Reykjavík: — Jón O. Thorsteinson. Binkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Gott verð. Undirritaður selur þessa dagana mikið af ’kvenn-Jerseylífum og lífstykkjum með innkaupsverði. H. Andersen. Hrossskinn lituð og vel verkuð — ágæt í brækur — fást í verzlun G. Zoega & Co. Með niðursettu verði selst: Vetrar- banzkar, ullarfóðraðir; Manehetskirtur; Regnhlífar; Göngustafir o. fl. hjá H. Andersen. Nýprentað: Aldamót. V. ár. 1895. Skautafjelagið. Um jóialeytið er i ráði að hinir færustu skautamenn í fjelag- inu, karlar og konur, verði látnir reyna sig, og þeim veitt verðiaun, sem fljótastir verða og bezt ieika þá list. Fyrir því er ráð fyrir fjelagsmenn að iáta aidrei. got.t skautafæri óriotað þangað til, heldur feggja allt kapp á að auka og bæta íþrótt sína, til þess að afla bæði sjálfum sjer og fje- laginu orðstýrs. Stjórnin. Söðlasmiðir, sem viija selja 100 striga- fötur handa slökkviliðinu, eru beðnir að senda tilboð um það til siökkviliðsstjórans Heiga kaupmanns Helgasonar fyrir næstu mánaðamót. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 12. nóv. 1895- Halldór Danlelsson. Ritstj. Fr. J. Bergmann. IV.+156 bls. Rv. 1895 Verð 1.20. Fyrir peDÍnga út í hönd fá menn bezt og ódýrust í'öt hjá H. Andersen. Miklar byrgðir. Atvinnu við verzlun óskar maður, sem notið heflr góðrar menntunar og vanizt við verzlun- arstörf, að fá næstkomandi sumar. Oóð meðmœli verða sýnd, ef óskað er. Ritstj. visar á. Það, sem eptir er af sumarbirgðunum af hinum ágætu saumavjelum »PEERLESS«, selst irá í dag með niðursettu verði móti peningum út í hönd. 15. nóv. 1895. M. Johannessen. FUNDUR í »Öldunni« næstkomandi þriðju- dag á vanalegum stað og tíma. Allir fjelags- menn eru beðnir að mæta Uampaglös, margar tegundir, fást ódýrast í verzlun Jóns Þórðarsonar. Tapazt hefir grá drengjahúfa við kirkjuna i gærkvöldi. Skila má í Kirkjustr. 8. Skiptafundur í dánar- og þrotabúi Lárusar sál. sýslum. Blöndals verður haldinn hjer á skrifstof- unni laugardaginn 29. næstkomandi febrúar- mánaðar kl. 12 á hádegi. Verður þá meðal annars tekin ákvörðun um það, hvort taka skuli boði því, er gjört heflr verið í fast- eign búsins. Skrifstofu Húnavatnssýslu, Kornsá 31. okt. 1895. Jóh. Jóhannesson, settur. Hjer með er skorað á þáer telja til skulda í dánarbúi Davíðs bónda Jóhannessouar í Einholtum, er andaðist 25. júní þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda bjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu. birtingu þessarar innkölluar. Erflngjarnir taka ekki að sjer ábyrgð á skuldum hins framliðna. Skrifst. Mýra-og Borgfj.s., 9. nóv. 1895. Sígurður Þórðarson. Steinolíu selur KNUDTZONS verzlun. Fyrirlestur um Albert Thorvaldsen heldur Dr. Bj'órn M. Ólsen í Good-Templarahúsinu á afmælisdag Thor- valdsens þriðjudaginn 9. nóvember næst- komandi, kl. 6 e. h. Ágóðinn rennur i sjóð Thorvaldsensfjelagsins. Inngöngumið- ar verða seldir fyrir 50 aura á þriðjudag- inn í verzluri Bryde’s og við innganginn. Laus sýslau. Skólastjóra sýslanin við búnaðarskólann á Hólum er Jaus frá 14, maí 1896. Árs- laun 1200 kr., ókeypis fæði og fleiri hlunn- indi. Þeir, sem vilja takast á hendur tjeða sýsian, eru beðnir að senda stjórnarnefnd- inni umsóknarhrjef sín fyrir lok janúar- mánaðar næstkomandi. Álfgeirsvölium 31. október 1895. Ólafur Briern. - The — Anglo-lcelandic Trading Co. Ld» í Leitb tekur að sjer að selja flsk, ull, hesta, sauðfje og aðrar íslenzkar vörur, og að útvega alls konar útlendar vörur. Fjelagið selur þakjáms-plötur, línur. kaðla, segldúk og netagarn, og kex og kafft- brauð með óvanalega góðum kjörum. Umboðsmaður fjelagsins á íslandi er: W. G. Spence Paterson. Óskilalamb. Á síðastlihnu hausti var mjer dregið lamb með mínu mavki: sneitt a biti fr. h , tvistýft apt. biti fr. v. Þar eð jeg á ekki þetta iamb, bið jeg rjettan eiganda að gefa sig fram sem alirafyrst og semja við mig nm markið. Búðardal 6. nóv. 1895. Björn Andrjesson. Þann 25. okt. hvarf úr geymslu í Rej'kja- vík móbrún hryssa með síðutökum. 16 til 18 vetra, gráleit um háls og haus, aljárnuð, meh mark: heilrifað hægra og stlf'rifað vinstra; hver sem hitta kynni hryssn þessa rr vinsam- lega beðinn að koma henni til Gísla Magnús- sonar i Öskjuhlíð við Reykjavík. Nesjum á Miðnesi 31. okt. 1895. Steingiimur Jónsson. Undirskrifaður kaupir vel kloíið og til- sett grjót fyrir peninga, eða vörur með pen- ingaverði. Andrjes Andrjesson, verzlunarm. 0r TJ /1 rBf Stúkan Verðandi heldur fund hvert •A®0 J- • þrit)judagskvöldkl. 8* Veðarathuganir í Rvík, eptii Dr.J. Jónassen nóv. Hiti (á Oelsitxs) Loptþ.mföl. (millímot.) Yeðurátt A nótt. 1 um hd. fm. em. fm cm. Ld. 9. — i — 2 739.1 741.7 0 b A h b Sd. 10. — 3 + 3 734.1 731.5 A h b A h á Md. 11. + 3 + 4 726.4 726 4 N hv b N hv d l»d. 12 — 2 — 2 731.5 734.1 JN hv b N h b Mvd.18. — 4 — 3 734.1 734.1 N h b 0 b Fd. 14 +- 5 — 3 731.6 736.6 0 b 0 b Fsd 15. Ld. 16. — 5 — 3 0 736.6 739.1 7366 N h b N hvd N hvd Undanfarna daga hefir hann optast verið við norðanátt, hvass h. 11. og 12., með vægu frosti. í morgun (16.) tvass á norðan. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.