Ísafold - 14.12.1895, Blaðsíða 1

Ísafold - 14.12.1895, Blaðsíða 1
Kemurútýiujaíeinusinm eba fcviav.ivikn. Verö árg.(80arka minnst)4kr.,erlendis5kr. eöa iv- dolí ; borgisfc fyrir miðjan júli (erlandis íyrir fram). ISAFOLD CJppsögn(skrifleg) bund in viö áramót, ógild neina kouiin sje til útgefanda fyrir l.oktober. Afgreiðslustota blaðsins er í Austurstrœti 8. Eteykjavík, laugardstgina 14. desember 1885. XXII. árg. Fiskimiðin á Faxaflca og botnvörpuveibiskipin, I Noregs Sjöfarts-tidende, 30. sept. 1895, stendur: »Þa8 hefir lengi veriS svo, a'S þau lönd, J)ar sem fiskiveiðar eru reknar fyrir utan strendur jieirra — og j)arö má segja um mörg lönd -— hafa tiltekíS viss takmörk, er útlend- Tim [ijóðum ekki leyfist að fiska fyrir innan, Allir sáu, aS })etta var nauSsynleg, ráðstöfun. Menn fundu sjer skylt, að vernda íbúendur landsins fyrir yfirgangi útlendinga. Ef botnvarpan, þessi viðurstyggð eyöi- leggingarinnar (ödelæggelsens vederstyggelig- lied) skyldi fara að leita til lands vors, þá 'vseru allar líkur til, að vjer fyndum nauð- jsyn bera til, að stækka [landhelgissvæðið. — Á fundi þeim, sem hið »folkeretslige Insti- tut« í París hjelt í marz í fyrra, og L. M. Anhert háskólakennari sótti frá Noregi, var 10 fjórðungsmílna-takmarkið fellt með 26 at- ’kvæðum móti 9. Þar á móti var í einu hljóði samþykkt uppástunga hr. Barclay’s frá Rúss- landi um að 6 fjórðungsmílur skyldu gilda sem almenn regla. HiS »folkeretslige Institut« kom sjer saman nm, að á þeim fjörSum og flóum, þar sem >stöSugar fiskivciSar frá alda öSli« heimiluðu hreiSara landhelgissvið, þar skyldu hinar gömlu ireglur gilda«. Af þessu sjáum vjer, aS ákvarðauir um landhelgistakmark á sjó eru til þess gjörðar, að »vernda íbúendur sjálfs landsins fyrir yfir- gangi útlendinga«. .Hjer á landi er oss sagt, að ®/4 milu sje hið alþjóðlega landhelgis-tak- naark. Af »Sjöfartstidende« sjáum vjer, að þetta er misskilningur. »Heimdallur« tók í sumar skip við suðurströnd íslands, ef þan voru innan þessa landhelgis (3/4 mílu), en við* ast hvar að likindum á þeim stöðum, þar sem iiskiveiðar þeirra inna,p landhelgis hafa eng- nm gert mein; en hjer, inni á grynnstu og heztu fiskimiðum vorum á Faxaflóa, sigldj hann fram hjá botnvörpuskipunum og ljet þau hlntlaus. AS taka þau fyrir framan MeSal- land eða Álptaver, en láta þau hlutlaus á Hollasviði, það er miður heppilegt. »Lögin heimiluðu honnm ekki að taka þau á Bolla sviði«, segja sumir, og því eigum við að trúa En við eigum sumir hágt með að trúa því, að Danmörk hafi ekki tekið þátt í þessum iundi í l’arís í fyrra. ÞaS hefði þó ekki ver- ið vanþörf á fyrir hana með tilliti til fiski- veiða Frakka hjer viS land. Nú sjer maður af »Sjöfartstidende«, aS sá fundur hefir á- kveðið 6 fjórðungsmílur (ekki 3) sem aðal- mark, og aS sami fundur hefir friðað firði og flóa, þar sem íbiiar hlutaðeigandi lands hafa frá alda öðli rekið fiskiveiðar; nærri má geta livort Faxaflói sje })á ckki líka friðaður fyrir fiskiveiðum útlendinga, þar sem svo sjerstak- lcga stendur á, að á þeim flóa vcrður ckki fiskað, vegna hraunsins í botninum, nema á Vissufn miðum, sem hafa verið notuðfráalda öðli af landsmönnum. Og þessi mið eru nú útlendingar húnir að leggja undir sig. Hvar eiga innlendir menn að fiska, ef þessu á að halda áfram? Síðan þessir hotnvörpumenn fóru að fiska hjer í flóanum í sumar, hefir hver gufu- skipsferðin til útlanda rekið aðra, en ekki heyrist, að neitt hafi verið að gjört til þess, að vernda vorn aðalatvinnuveg fyrir yfirgangs- mönntim þessum. Þar á móti hefir verið skrifað fram og aptur um gufuhát á Faxa- flóa. Hvað eigum við að gjöra við gufubát hjer á flóann, ef hvert fiskimið verður skipaS enskum hotnvörpuskipum, en landsmenn verða að sitja í landi? Um leigu á eimskipi, um eptirlaun sjera Pjeturs í Grímsey, um hag- fræSisskyrslur, o. s. frv., er skrifað, og lög fengin, en um þaS, að aSalatvinnuvegur vor er í algjörðum voða, um það er þagað. Viðlagasjóður landsins ryrnar fljótt, ef út- lendingar gjöreyða fiskiveiðum vorum. Botnvörpulaganna 3. gr. segir svo, að ef hotnvörjiuskip hittist innan landhelgi, þótt ekki sje það á veiðum, skuli það sektast um frá 200—2000 kr.— Reykjavíkurhöfn mun vera innan landhelgi. Á þessa höfn, höfn höfuð- staöarins, þar sem vor flestu stjórnarvöld eiga aðsetur, þar sem fulltrúar þjóðarinnar sátu á ráðstefnu og rifust um Skúla-mál og stjórnar- skrá, þar komu þessi botnvörpuskip inn hvað • eptirannað, og seldu fisk hæjarbúum, fiskinn, sem þeir ræntu af miSum vorum — sektaðir! Ekki hefir það heyrzt. »Fínt land, ísland«, iiafa þeir hugsað, »gestrisið land; hingað skul- um við fylkja liði voru að ári«. En hvað hugsar hinn fátæki fiskimaður, sem sjer út- lendinga skaka um fiskimið þau, þar sem hann hingað til, faðir hans og forfeður, svo lengi sein sögur fara af, hafa sótt alla þá björg, sem hann og þeir hafa haft sjer til lífsupp- eldis? Nú sjer hann botnvörpuskipin bruna fram og aptur um fiskimiðin og gjörsópa hotninn. Ekki dugar honum þar að koma samskipa þeim. Hann vonar — annað getur hann ekki gjört — aS stjórn vor verndi hans atvinnuveg og taki í taumana. Hann borgar sínar skyldur og skatta — annars er það tekið fjárnámi — má hann þá ekki vænta, aS hann í staðinn fái vemd sínum löglega atvinnuvegi, eins og þegnar annara landa fá? Norðmenn telja ekki ókljúfandi, aS rymka um laudhelgissvæðiS, ef á þarf að halda. En Danir ? Af tvennu illu mundu fiskimenn við Faxa- flóa miklur heldur óska, að Danastjórn heim- ilaði útlendingum að vaða í land og slá og hirða tún þeirra, heldur en að leyfa þeim og heimila, að eyðileggja fiskimiðin í Flóanum. Eyðilegging sú, sem hotnvörpurnar valda, er ekki heldur vön að vera við eitt ár bundin, heldur hafa þær hvervetna í för með sjer margra ára tjón og glotun. Þ. Egilsson. * * * Það er athugavert viS það sem liinn heiðr. liöf. ritar um »dct folkeretlige Institut« og 94 blaö. fundarhald þess í marz 1894, aS ályktanir þess fundar eða annara slíkra funda hafa alls ekkert lagagildi. Stofnun þessi (Institut de droit international) er ekki annað en nokkttrs konar vfsindafjelag, skipað lagamönnum, stjórn- fræðingum, hlaðamönnum og mikilsháttar »forretnings«-mönnum meðal ymsra þjóða, og heldur samkomur 3. hvert ár, á /msum stöð- urn til skiptis, t. d. næst á undan áminnztum fundi í París var samkomustáðutinn Hamhotg. Fundir þessir ræða vmsar tillögur um æski- legar umhætur á ymsum greinum þjóðarjett- arine, auðvitað í því skyni að fá slíkum ný- mælum fram gengt smátt og smátt, ef auðið er, með því að fá stjórnendur ríkjanna til þess að gera samninga þess efnis sín í milli. Oöru vísi lcemst þetta eklti á. Fundarmenn eru sem sje alls eigi erindrekar eða fulltrúar þeirra ríkja, er þeir eru frá, heldur mæta að eins á fundtim þessum sem prívatmenn. Umrædd útfærsla á landhelgissviðinu er því líklegast hvergi lögum eða sáttmálum hundin enn, þótt samþykkt væri á tjeðum fundi í París, hvorki milli þeirra ríkja, er menn áttu á fundinum af tilviljun, nje annara. Jafnmik- ilsháttar breyting á mjög svo þýðingarmiklú atriði í þjóðarjettinum mundi hafa orðiÖ óðara heyrtlm kunnugt, og gæti að minnsta kosti ekki verið ókunnugt þeim sem lögunum eiga að heita í Danaveldi t. a. m. En það er ekki fyrir það mitini nauðsyn að lireifa þessu máli, og skuhim vjer vona fastlega, að stjórn vor taki rögg á sig og kappkosti af fremsta megni að fá með sjer- stökum samningi við hlutaðeigandi ríki algeng innfjárða fiskimið landSmanna friðuS fyrir þeim »fagnaðarlausu kumpánum« er hjcr ræð- ir um, hotnvörpuvarginum, eða á einhvern hátt viðurkennd friðhelg að vera, allt samkvæmt á- skorun alþingis í sumar. Ritstj. Safamýri. Eptir Sœm. Eyjólfsson. II. (Niðurlag). Það er eigi anðvelt að segja,hve mikið hey mundi fást af Safamýri ef hún væri slegin öll. Það er að eias tvö sumur, er menn muna að hún hafi verið slegin að mestu leyti, en það er 1877 og 1881. Þórð- ur alþingismaður Guðmundsson í Hala heflr sagt mjer, að hann hafi reynt að komast að raun um hve mikið þá hafi verið flutt úr mýrinni, og segir hann að eptir því sem hann hafi komizt næst, muni það varla hafa verið minna en 40 þús. hest- ar hvort sumarið. Það er og ýmislegt, er sýnist benda til þess, að heyið af henni mundi varla geta verið minna í meðalári, ef hún væri slegin öll. Grasvöxturinn í Safamýri er svo mik- ill, að varla finnast dæmi til sliks. Þó er

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.