Ísafold - 14.12.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.12.1895, Blaðsíða 4
376 yr Takið eptir.^lí Jeg wndirskrifubur sel alls konar skófatnaö eptir máli, svo ódýran seni hsegt er og allar abgerbir einnig. Komiö því í tíma og pantið hjá mjer skó, þvi jólin eru í nánd. M. A. Matthiesen 5 Austurstræti 5. Kaffi- og tebrauð, pipar, kanel, ger- púlver fæst í VESTURGÖTU 12. Imitökupróf til 1. bekkjar liins lærða skóla verður haldið mánudaginn 29. júní nœst- komandi. Við próf þetta verður hin latínska lesbók A. G. Ö. Hauchs I. þáttur (I. afdeling), saxnkyæmt stiptsifirvaldahrjefi 7. þ. m., talin jafngilda 80 blaðsíðum í 8 blaða broti, ef hin- ar dönsku greinar lesbókarinnar eru lesnar með og piltarnir vel æfðir í að snúa þeim á latínu, enn eigi nema 40 blaðsíðum, ef pilt- amir að eins hafa lesið hinar latínsku grein- ar lesbókarinnar. Um inntökuprófsskilirðin vísast að öðru leiti til síðustu skólaskírslu og reglugjörðar skólans 12. júlí 1877. Þeir nísveinar, sem vilja setjast ofar enn í l. bekk, verða að vera komnir til Reikjavík- ur 1 birjun júnímánaðar, til þess að þeir geti gengið undir próf með lærisveinum skólans. Reikjavíkur lærða skóla 10. des. 1890. Björn M. Ólsen, rektor skólans. Söngskemtun og fimleikir í Good Templarahnsinu föstudaginn 20. þ. m. kl. 8. Herra prentari James Ferguson sýnir leikfimisíþrótt sína (Elorizontal Bar & Bar-Bell Exereises). »Solo« syng- ur kandídat theol. Geir Sæmundsson; enn fremur leikur lúðurþeytarafjelagið á horn. Aðgöngumiðar fyrir fuliorðna kosta 60aura, fyrir börn 40 aura, og fást allan föstudaginn í búð kaupm. Helga Helgasonar og viö innganginn Ágóðanum sem rennur til hins ísienzka kvennfjelags, verður varið til að borga upp í skuld þá, er hvllir á lauga-akstrinum. Kvennfjolagsstjórnln. c. ZIMSEN hefir einkaútsöiu fyrir ísland á Quibells Sheep Dip & Cattle Wash. Ágætt baðlyf á kindur og aðrar skepnur. Reglur fyrir brúkuninni verða prentaöar á íslenzku. — The — Anglo-lcelandic Trading Co. Ld. i Leitb tekur að sjer að selja flsk, ull, hesta, sauðfje og aðrar íslenzkar vörur, og að útvega alls konar útlendar vörur. Fjelagið selur þakjárns-plötur, llnur kaðla, segldúk og netagarn, og kex og kaffi- brauð með óvanaiega göðum kjörum. Umboðsmaðtir fjelagsins á íslandi er'. W. G. Spence Paterson. Hjá undirskrifuðum fæst alls konar skófatnaður mjög vandaður að verki og efni og góðar prósentur gefast fyrir jólin. Jón Guðlögsson. Aðalst. 10. I verzlun Björns Kristjánssonar — fæst —• Haframjöl. Hveiti. Baunir. Corn Flour. Flókaskór. Danzskúr og Rósettur á danzskó. Guitars- og Víólínsstrengir o. m. m. fl. 1,00 - 0,55 - 0,25 - 0,12 - 0,07. Þetta er verðið á J ólagjöfunum á Bazarnum í Edinborg, í Hafnarstræti 8. Síðan hann var opnaður, hefir verið blind-ös á hverjum degi. Þrátt fyrir það hvað mikið hefir gengið út, eru þó að eins örfáir hlutir alveg uppseldir, þar eð svo miklar birgðir komu. — KOMIÐ í TÍMA! — Almennt viðurkennt, að þetta sje sá ódyr- asti, margbreyttasti, smekklegasti, fallegasti og álitlegasti Jóla-hazar, sem hjer hefir syndur verið. ÁSGEIR SIGURÐSSON. Goodtemplara-húsið kaupír kloíið grjót; semja má við fangavörð Sigurð Jónsson Sjórekinn er hvítur geldingur á Akranesi með mark: sneitt aptan lögg fr. bæði eyru, en fjöður aptan vinstra —- óglöggt hrennimark' Rjettur eigandi getur vitjað andvirðisins hjá hreppstj. Eallgr. Jónssyni. Nýleg sjóstígvjel eru til sölu fyrir hálfvirði. Ritstj. visar á. Undirskrifaður óskar að fá keypta undir- sæng, nú þegar. Jóhann Jóhannesson, Aðalstræti 10. Kaþólska kirkjan. Sunnudag 15. des. Messa kl. 10 f. m. Hátt kaup getur dugleg, hreinleg og hirðusöm stúlka fengið í góðri vist frá næstu krossmessu. Ritstjórinn vísar á. Kýr ung og væn óskast til kaups. Rit- stjóri vísar á. Aðstoðarforingjakosning fer fram í Hjálpræðiskastalanum, sunnudaginn 15 þ. mán. kl. 8 e. m. Inngöngumiðar 10 aura, seijast fyrirfram. Nokkur hvítkálshöfuð sem verið hafa í óskiium á afgreiðslustofu póstgnfnskip- anna, í Reykjavík, verða seld eptir næstu helgi hjá póstœeistara O. Finsen. Skófatnaður. Miklar byrgðir af alls konar barnaskóm útlendum, og nokkuð af kvennskóm með slaufum, fæst hjá undirrituðum með mjög góðu verði til jóla. Einnig sel jeg 50 pör af inniendum tilbúnum kvenn- og karl- mannsfjaðraskóm meö 75% afslœtti gegn peninga horgun við móttöku. Notið því tækifærið að kaupa yður ó dýra en góða skó til jóianna. L. G. Lúðvígsson. Ingólfsstræti 3. íslenzkt smjör borgast hæstu verði í verzlun G. Zoega & Co. Hjá C. Zimsen fæst: Hollenzkur ostur á 50 a. pd. í heilum ostum. Heil hrísgrjón í jólagrautinn. Ágætt te, 2 tegundir. Matarolía (príma). Kirsiherjasaft, 2 tegundir. Hellulitur. Steinolía. Högl. Púöur. Blek. Skrifspjöld. Axlahönd. SKAUTAR af (illum stæröum. Matfiskur og riklingur. Doggskinns karlm.hanzkar, með innkaupsverðl (ágæt jólagjöf). Rjúpur og andir keyptar. Mich. Larsen og H. Trier: Urn áfeng-i og áhrif þess, Björn Jónsson islenzkaði. Gefið út af stórstúku íslands. IV-(-64bls Rvík 1895. Kostar i bandi 20 a.,í kápu 15 a. Aðalumboðssölu hefir bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Prjónavjelar. Jeg leyfi mjer að minna þá á, sem hafa í hyggju að kaupa prjónavjelar, að jeg hefi einkaútsölu A hinum nafnfrægu Harrisons prjónavjelum sem Þorbjörn heitinn Jónasson hafði út- sölu á áður, og að jeg eökum sjerstaks samnings við verksmiðjuna get selt þess- ar ágætu og margreXndu vjela.i taisvert ódýrara en haun gat. Ásgoír Sigurðsson. ENZKA VERZLUNllV. Jóla bazarinn er nú opnaður. Nýjar vörur eru teknar upp á liverjum degi. All3 konar nýletiduvörur tii Jólahátíðarinnar fást góðar og ódýrar í Ensku Verzluninni W. G. Spence Paterson. Bókaverziun Isafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) hefir til söiu allar nýlegar íslenzk- ar bækur, útgefnar hjer á landi. Ó.R.G.T. Stúkan Verðandi heldur fund hrert. þriójudagskvöld kl. 8. Veðurathuganir í Itvík, optij Dr. J. Jónassen des. Hiti (A Celsiua) Loptþ.mæi. (ciilJimet.) Veðurátt á nótt. um h i. fm. em fm. em. Ld. 7. - 8 — 7 762 0 762.0 N h b 0 b Sd. 8. - 6 — H 754.4 739.1 Nahvd A h d Md. 9. - 2 0 741.7 749 3 N h b V h d Þd. 10. - 3 — 1 744.2 734.1 A hd Ahv d - 3 — 1 744.2 731.5 H v h b A h d Fd. 12. - 3 + 1 725.9 726.4 N h d Ahd Fud 13. - 1 + l 736 6 734 i 0 d A h d Ld. 14. + i 726.4 A hv b Var við norðanátt fyrst framan af vikunn, hægur, síðan við austanátt og vestanútsynn- ing, hægur með mikill snjókomu. I morgun (14.) hvass á austan, all-bjartur. Kl. 3 i nótt all snarpur jarðskjdlpti og skömmu á eptir annar vægari og svo rúmum tíma á eptir tveir mjög litlir. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Kiuar Hjörleifsson. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.