Ísafold - 14.12.1895, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.12.1895, Blaðsíða 3
675 flestir eru. bændur sveitarinnar, hefðu litið með sanngirni á ástæður hans, og veitt hon- um undanteltningu trá ofannefndri ákvörðun, en við álítum að tormaður einn hefði ekki haft rjett til að veita neina undantekningu frá því sem ákveðið var á fundinum. Orðum þeim sem hr. Jón Óiafsson beinir í grein sinni sjerstaklega að formanni tjelags- ins, er formaðurinn sjálfur fær um að svara, ef hann álítur þau þess verð. Að eins vilj- um við taka fram, að það er ástseðuiaust að drótta að honum ódugnaði eða órjettsýni sem formanni búnaðartjelagsins. Búnaðarfjelag Seltjarnarnesshrepps var stofnað 1380, og var hr. alþingismaður Þorlákur Guðmundsson fyrsti og helzti hvatamaður þess. Hann var þegar kosinn formaður fjelagsins, og hetir síð- an í hvert skipti, sem kosningar hafa fram farið, verið kosinn íormaður í einu hljóði, og hendir það til trausts þess, sem íjelagsmenn ávallt hafa borið til hans að maklegleikum, Dugnaði hans sem tjelagsstjóra mun það og mest að þakka, að fjelagið hefir unnið sveit- inni allmikið gagn, bæði með þvi að úthluta jarðabótaverkfærum meðal fjelagsmanna, og ráða búfræðinga til vinnu hjá bændum þeim sem í fjelaginu eru. Samkvæmt síðasta árs- reikningi átti fjelagið i sjóði 81. desbr. 1894 820 kr., og getur það því farið að veita fje- lagsmönnum, sem nú eru 35, meiri hlunnindi en að undanförnu, enda var ákveðið á fundi næstliðið haust, að ráða 4 menn til að vinna hjá bændum að jarðabótastörfum næsta vor, og launa þeim úr sjóði fjeiagsins. Til sönnunar því að rjett sje skýrt frá á- kvörðun þeirri, sem tekin var á fundinum 19. maí 1894, fylgir hjer með vottorð nokkurra fjelagsmanna, sem á fundinum voru. 1'ngjaldur Sigurðsson. Sigurður Sigurðsson. * * * Yið undirskrifaðir fjelagsmenn í búnaðar- íjelagi Seltjarnarnesshrepp, sem vorumáfundi þess 19. maí 1894, vottum hjer með, að sú á- kvörðun var tekin á nefndum fundi, að hver sá fjelagsmaður, sem nyti vinnu búfræðings þess, sem ráðinn var í þjónustu tjelagsins það ár, skyldi láta að minnsta kosti 2 menn vinna með honum að jarðabótum, og að eng- in mótmæli gegn þessari ákvörðun komu íram á íundinum. Brynjólfur Bjarnason. Erlendur Guðmundss. Pjetur Guðmundsson. Jón Guðmundsson. Sigurður Olafsson. Dáinn er 9. þ. mán. merkisbóndinn Arinbjörn Ólafsson i Ytri-Njarðvik, bróðir Asbjarnar hreppstj. Ólafssonar i Njarðvík og Sveinbjarnar heit. Ólafssonar kaupm. í Keflavík, f. 3. nóv. 1834. Hann var kvænt- ur Kristínu Bjðrnsdóttur Bech frá Hálsi í Kjós, eignaðist með henni 10 börn, er 5 lifa. Hann bjó allan sinn búskap í Njarðvíkum og vargildur bóndi, Ijúfmenni mikið og prúömenni. — í morgun ljezt hjer í bænum að heim- ili tengdasonar síns, Einars HjörJeifssonar ritstjóra, Solveig Þorkelsdóttir, kona Gísla Gíslasonar, lengst i Reykjakoti, nú að Esjubergi; hafði þjáðst síðastliðið ár af ó- læknandi sjúkdómi, innvortis-meini. Hún var komin á áttræðisaldur og var merkis- kona og valkvendi. Horntvfjelagið eða lúðurþeytara hjelt söngskemmtun m. m. í gærkveldi fyrir al- menning í G. T.-húsinu, er ákaflega mikil að- sókn var að, meira en húsfyllir og urðu marg- irfráað hverfa. Hornafjelagið,þeirH. Helgason kaupm. og hans fjelagar, ljeku að vanda ýms skemmtileg lög, og cand. Árni Thorgteinsson söng soló mikið vel. — En mest mun almenn- ingur hafa gengizt fyrir fimleikaíþrótt Mr. James Fergusons, maskínumeistara við ísa- foldarprentsmiðju. Er hana miklu meiri af- reksmaður í þeirri grein, en hjer á landi hef- ir sjezt nokkurn tíma, enda talinn meðal beztu fimleikaíþróttarmanna í sínum átthögum, Glas- gow á Skotlandi. Hann hatði með sjerígær- kveldi dálítinn flokk ungra sveina, 12—18. vetra eða svo, er hann hefir veitt tilsögn sið- an í haust og hefir kotnið furðanlega til. Var gerður hinn bezti rómur að list Mr. Fergusons; og er óskandi og vonandi, að fram- koma hans verði til að örva og glæða hjer almennan áhuga ú líkamlegum listum og í- þróttum, sem átt hafa, eins og kunnugt er, ó- metanlegan þátt í að gera Breta að þeim af- burðamönnum, sem þeir eru. Með guftiskipinii Orianda, sem lagði af stað frá Hafnarfirði 12. þ. m. um morgun- inn, sigldu, auk þeirra Thordahls og Mr. Adams junr., ingenieur Sigurður Thoroddsen, Frím. B. Aaderson og cand. júris EinarBeni- diktsson. Landskjálptar hófust hjer í nótt. Kom fyrst laust eptir kl. 8 býsna harður kippur, með all-löngum titringi á eptir, en smákippir eptir það við og við fram á dag, seinast um kl. 103/í. Hjálpræðislierinn. Meðal lofsverðra á- forma þeirra fjelaga hjer evjólagleði handa 100 íátækum börnum, núna milli jóla og nýár3: góð máitíð, jóiatrje og jólagjafir, ekbi glingur, heldur einhver almennileg flík handa hverju barni, aflað sumpart msð því að sauma upp brúkuð föt af fullorðnum, sem gera má ráð fyrir að ýmsir bæjarmenn muni vilja með fúsu geði hjálpa þeim um miklu heldur en að láta ónýtast. Slíkt kemur vissulega i góðar þarfir með þessu móti. Nóg er fátæktin og bágindin, ekki sízt er sjórinn bregzt eins og nú. í verzlun H. Th. A. Thomsens — fæst. — Rúgur, Rúgmjöl, Bankabygg, Grjón, Baun- ir, Víctoríu-baunir, Hænsnabygg, Hafrar, Malt og aðrar korntegundir. Kaffl, kaffibætir, melis, kandís, púður- sykur fæst í VE8TURGÖTU 12. í verzlun H. Th. A. Thomsens — fæst. — Kartöflur, Laukur, Epli, Jólatrje, Kókos- hnetur, Valhnetur, Skógarhuetur, Coufect- Rúsinur, Brjóstsykur, Krakmöndlur, Brennd- ar möndlur, Stearin-kerti, Jólakerti, Spil, Barnaspil og m. fl. Hveiti, grjón, sago fæst í Vesturgötu 12. í verzlun H. Th. A. Thomsens — fæst. — Chocolade margar tegnndir, Syltetöjer, Saft, Ávextir niðursoðnir, Niðnrsoðið kjöt og fiskmeti, Ansjósur, Skinke, Fiesk, Ostur margar teg. Sjerstaklega má minna á nýja Backsteiner osta, sem vega 4—4*/2 pd. » LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR « fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vflja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. í verzlun H. Th. A. Thomsens — fæst — Rjól bezta teg., Rulla, Reyktóbak, Vindl- ar í 7i> V. og ]/4 kössum. Portvín, Sherry, Kampavíu, Banko, Bitter, Genever, St. Croix Rom, Guava Rom, Cognak margar tegundir, Whisky 1,G0 og 1,80 fl. Rínar- vín, Rauðvín og margar tegundir af Good- templara drykkjum. TVEG-GJAMANNAFAK,, með vand- aðri útreiðslu er til sðlu. Ritstj. vísar á. I verzlun H. Th. A. Thomsens — fæst — Hengi, borð- og handlampar, Lampaglös Lampahjálmar, Lampabrennarar, Glasa- kústar ýmsar teg., Kolakassar, Kolaausur, Ofnskermar, Ofn-eldverjur, Skarnsknífar, Kaffibrennarar, Kaffíkvarnir, Steinolíuofnar kr. 14,00, 18,00 og 25,00. Sauðskinn, lituð og hert fást i Vesturgötu 12. í verzlun H. Th. A. Thomsens — fæst — Steinlím, Þakpappi, Ofnrör, Málning af öllum litnm, Fernis, Lakk og Þurkandi, Flugeldar, Eldkveikjur, Púöur, Högl, og m. fieira. Margt smávegis til jólanna í Vesturgötu 12. fæst í verzlun H. Tli. A. Thomsens — fæst — Sagir, Bakkasagir, Stingsagir, Þjaliralls- konar, Hefiltennur, Sporjárn, Borsveifar, Naglbítar, Trjeraspar, Siklingar, Stálvinkl- ar, Trjevinklar, og önnur verkfæri, Skrár og alls konar lamir, Rúmskrúfur, Lyklar, Sandpappír og m. m. fl. GRÆNSÁPA, handsápa, soda fæst í VESTURGÖTU 12. Jólabazar. I verzlun H. Th. A. Tliomsens I sjerstöku berbergi er »Jólaborðið«. Á því eru margir nytsamir smáhlutir hentug- ugir til jólagjafa. Jólatrjesskraut, Grímur, Kotillons Ordener. Balblyanter. Súkkulaðe og brjóstsykur fæst __________ i VESTURGÖTU 12. H. Th. A. Thomsens verzlun hefur nú fengið með póstskipinu tataefDÍ, Buxnaefni, Enskt vaðmál, Piyss-borðteppi, Gardínutau misl., Tvististau tvíbr. með bekk, Angóla, Javacanevas, Vaðmálsljerept bl. og óbl. Pique, Lasting, Handklæðadúk og baðhandklæði, Kantabönd, Blúndur og lissur, Silkiborða, K vennslipsi,Kraga, flibba og húmbúg, Brjósthlífar, Fóðraða skinn- hanzka, Skinnhanzka svarta og misl., Ull- arhanzka Ullar- og bómullarsokka af öll- um stærðum, Vefjargarn hvítt og misl., Brodergarn, Heklugarn, Regnhlifar, Have- locks, Gummi-regnkápur, Yfirfrakka, Ullar- sjalklúta, Hálsklúta, Vasaklúta hvíta og misl. og m. m. fl. JRjOl, rulla, reyktóbak, vmdlar fæst í Vesturgötu 12. Eins og flestum er kunnugt, þá fæst hverg betri skófatnaður en hjá undirskrif- uðum, hvort heldur er nýr eða viðgjörðir á gömlum; hvergi fljótara af hendi leystar pantanir og viðgjörðir og eins ódýrt og hjá hinum skósmiðum bæjarins. ______ J. Jakobsen, Kirkjustr. 10 Ritföng margs konar f'ást í Vesturgötu 12- Uppboðsauglýsing. Fimmtudaginn binn 9. jan. 1896 og ept- irfylgjandi daga verður við opinbert upp- boð haldið i Hafnarflrði í húsum Linnets verzlunar. Verða þar seldar ýmislegar vöruleifar. Þar á meðal um 1400 tunnur af salti. Uppboðið byrjar kl. 11. f. hád. Gjaldfrestur er til útgöngu júlímánaðar n. á. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.s. 3. des. 1895, Franz Siemsen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.