Ísafold - 11.01.1896, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.01.1896, Blaðsíða 4
8 hver teldi slíkt miður viðeigandi, sem ýmsir úr báðum flokkum mundu gera. Og ef sá flokkurinn, er teldi sig móðgaðan með kveðl- ingnum, gerði ekki annað en tegði sig frá samsætinu, án frekari eptirk^* eins og bjer átti sjer stað, þá þyrfti meira en meðaloi- stæki til þess, að hinn flokkurinn færi að rjúka með máiið á prent og beija þar úr því illdeilur að fyrra bragði. Til slíks hátternis þarf »þjóðóli'slegan« skylduræktarnæmleik, — að balda sig fullnægja bezt kristilegri og kennimannlegri skyldu sinni, eða prestlings- köllun, með því að reyna að gera sem mest iliindabál úr hvað litlum neista sem er. Fúkyrða-maúk það, er »Þjóð.« hefir í gær (að vanda) skammtað kaupendum sínum í askinn út af máli þessu, lætur Isafold sjer all.sendis óviðkomandi á þessum stað. Þau um það, hjnin hans, kaupendurnir, hvernig þeim gezt að því. »Faxaflóa-fiskisamþykktamálið«. Þessu tbl. ísafoldar fylgir viðaukablað nteð þeirri fyrirsögn, en að eins handa kaup endum ísafoldar í Kjaiarnesþingi, hafandi meðferðis hugvekjur frá þeim Þorsteini kaupm. Egilsson í Hafnarfirði, Jóni hrepp- stjóra Þórðarsyni á Hliði og Erlendi sýslu nefndarmanni Erlendssyni á Breiðabólsstöð- um. Hörmulegt slys. Hjer var fyrir lám dögum (8. þ. m.) fram á Seltjarnarnesi, hjá Valhúsinu, haldin »jólabrenna< svo nefnd, með púðurskot- um og fleiru þess kyns gamni «fyrir fólkið«,sem mikil tízka er orðin hjer um slóðir og of mikið að gert. Til þess að gera púðurskotin hvell meiri er haft meðal annars salt i hleðslunnb en varazt ekki það, að þau eru þá síður en eigi hættulaus, sem hjer gaf raun vitni. Kom eitt þess kyns skot, er miðað var milli tveggja stúlkna meðal áhorf'enda við trennuna, í hina þriðju, er stóð þar á bak við, en skotmaður sá eigi í dimmunni, og reif hana á hol á kviðnum neðanverðum. Þrátt fyrir skjóta og góða læknisbjálp Ijezt stúlkan daginn eptir við mikil harmkvæll. Það var dóttir Pjeturs bónda Guðmundssonar (Pjeturssonar frá Fng- ey) í Hrólfskála, en systurdóttir Ingjalds hreppstjóra á Lambastaðum, Guðríður að naíni, efnisstúlka á tvítugsaldri. Slysið vann náfrændi hennar einn, á líku reki, stilltur piltur og vandaður, er berst mjög illa af eptir þetta óhappaverk, svo sem að líkindum ræður. ÖUum þeím, sem heiðruðu jarðarför konu minnar sdlugu, Þorbjargar GuðnacLóttur, 21. nœstliðinn desember, með návist sinni, votta jeg mitt innilegasta þakklœti. Harðbala i Kjós, 24. des. 1895. Oddur Halldórsson. Baðmeðul Naftalín. Glycerin. Hin alþekktu sœnsku baðmeðul frá S. Barnekow’s verksmiðjum í Málmey koma. með nœstu ferð «Lauru«. Baðmeðul þessi eru nú góðkunn orðin hjer um allt land. Baðmeðul þessi -taka langt íram hinum ensku baðmeðulum bæði hvað hreinsun snertir og einnig hvað þau bæta uliina. Baðmeðulum þessum fylgir íslenzkur leiðarvísir. Einkaútsölu á íslandi hefir Th. Thorsteinsson, Keykjavík. Síðastl. þriðjudag tapaðizt við «Laugina«. ullarskirta, prjónuð, dökkgrá, nýleg. Finnandi er beðinn að skila henni í hús Hannesar skó sm iðs á Klapparstíg. Sjónleikir byrja í Grood-TemplaraMs- inu í ReyltjaYÍk í næstu yiku. Nánara auglýst með götuauglýsingum. Vegna takmörkunar á leyfinu verður að eins leikið fáa daga í hveiri viku (nfl. mánudaga og föstudaga). Stjórnin. Aðalfundur í tjelaginu »Aldan« verður haldínn næstkomandi þriðjudag kl. 8 e. m. á Hótel ísland. Áriðandí að allir fjelags- menn mæti. _______ Til þilskipaútgjörðar fæst ailt svo sem Kaðlar Færi Segldúkur Patentfarfi auk alls annars sem til útgerðar heyrir fæst mjög ódýrt. Ódýrara eptir því sem meira er keypt. Pöntunum veitt móttaka og sanngjörn ó- makslaun tekin. Pantanir er beðið um að senda með nægnm fyrirvara til Th. Thorsteinsson, (Liverpool). TelefónQ elagiö heldur ársfund sinn laugardaginn 18.þ.m. kl. 5 e. h. í barnaskólahúsinu í Reykjavík. Reikningar lagðir fram o. s. frv. Fiensborg, 3. jan. 1896. Jón Þórarinsson p. t. formaður. Fyrlrlestur heldur hr. Sigurður Valdimar Bjarnason í Good-Templarahúsinu sunnudag inn 12. þ. m. kl. ti e. m. Umtalsefnið verður um sjómennsku og margt fieira þar að lútandi Inngangurinn kostar 30 aura og rennur að frádregnum kostnaði sem gjöl í sjóð sjómanna- fjelagsins »Báran«. Aðgöngumiðar verða seldir hjá herra Jensen bakara allan laugardag og sunnudag til kl. 6 e. m. og við innganginn. Uppboðsauglýsing'. Miðvikudaginn 15. þ. m. verður við opinbert uppboð haldið á Laug- arveg nr. 7 h|er í bænum og verður þar selt hæstbjóðendum ýmislegt lausafje, þar á meðal nokkuð af brúkuðum karlmanna- og drengjafatnaði, piedestalskápur, sauma- vél, ágætar appelsínur, og talsvert af bók- um samkvæmt lista sem liggur til sýnis á bæjarfógetakontórnum degi fyrir uppboð- ið. Ennfremur verða þar seld ýms hús- gögn og aðrir munir. Uppboðið hyrjar kl. 11 f. hád. nefndan dag og söiuskil- málar verða auglýstir á uppboðsstaðn um. Reykjavlk 11. jan. 1896. G. Ó. Bjarnason. Fundur verður haidinn í útgjörðar mannafjelaginu laugardaginn 18. þ. m.kl. 5 e. m. í Glasgow. Allir íjelagsmenn beðn- ir að mæta. Áríðandi mál á dagskrá. Stjörnin. í haust var mjer dregið hvítt gimbrariamb með mírm marki: heilrifað v., en þar jeg ekki i' á þetta lamb, getur rjettur eigandi vitjað and- virðisins til mín og samið við mig um markið og borgað auglýsingu þessa. Deild á Álptanesi 30. des. 1895. Jón Jónsson. „Yggdrasill—Óðinshestr4. Ný skýring hinnar fornu hugmyndar eptir Eirík Magnússon,bókavörð í Cambridge. Verð: 1 kr. Fæst hjá kaupm. Ben. S. Þór- arinssyni í Reykjavík. Með hálfvirði sel jeg nú handunnin kvennfjaðrastíg- vjel og skóyfirleður af ýmsri gerð. Með afslætti: flókaskó, stígvjelaáburð, gljásvertu. Fyrir mjög lágt verð: hin viðurkenndu fatatau, úr hreinni ull og ull og silki. Tau þessi eru að allra dómi, sem þau reyna, hin beztu sem til landsins hafa komið, og eptir gæðum þau lang-ódýrustu tau. Fyrir niðursett verð selst allskonar leður og skinn og efni af öðru tagi, fyrir söðlasmiði og skósmiði, gegn borgun út í hönd. Normalkafíi miklu ódýrara en annars- staðar. Hveiti sömuleiðis. Fiskihnifar hinir beztu, sem hingað hafa komið, koma með »Laura«. Reykjavik, 8. jan. 1896. Björn Kristjánsson. Seldar óskilakindur í Garðahreppi , í GullbrÍDgusýslu 1895: 1. Hvítur lambhrútur, m: miðhlutað og gagn- fjaðrað hægra, stýft og gagnt'jaðrað v. 2. Hvítur lambhrútur, m: stýft h., standfjöður apt. v. 3. Hvítur sauður veturgl., m: báltt af og biti t'r. h., hamarskorið v. Eigendur f'á andvirðið til næsta manntals- þings hjá Magnúsi Brynjólfssyni, Dysjum Dines Petersen Gothersgade 150. Kaupmannahöfn K, tekst á hendur umbodsverzlan með sölu og innkaupum á vörum, gegn vanalegum um- hoðslaunum. Til kaups og ábúðar í næstu fardögum fæst einn þrxðji hluti af jörðinni Stóru- Vatnsleysu í Vatnsleysustrandarhreppi. Jörðin hefir sijett og góð tún, þangfjörur, hagbeit og vergögn óþrjótandi, góða lend- ing, beitutekju næga m. fl. Timburíbúðar- hús fylgir með í kaupinu. Semja má um kaupin við Guðmiincl Guðmundsson á Landakoti. Til abúðar í næstu fardögum fæst ye úr jörðinni Þórustöðum á Vatnsleysuströnd. Túnið fóðrar vel eina kú. Lending ágæt þangfjara og beitutekja nokkur, hús góð og mikil fylgja jörðinni. Semja má við Guðm. Guðmundsson, á Landakoti. Veðuratbuganlr í Rvík, ©ptir Dr. J. Jonassen jan. Hiti (á Celaius) Loptþ.mæl, (míllímet.) Ve’ðurátt á nótt. | nin híl fm. em. fm. om. Ld. 4. + 5 + 7 i756.9 756.9 Sah d 0 d Sd. B. 0 + 2 759 5 759.5 0 b A h d Md. 6. + 4 + 4 7595 767.1 Sv h d V h d í>d. 7. + 4 + 4 777.2 784 9 0 b 0 b Mvd. 8. 0 + 3 784.9 784.9 Ahb 0 d yd. 9. + 4 + 6 784.9 782 3 Sv h b A h d Fad 10. + 5 + 6 777.2 767 1 S h d Sa h d Ld. 11. + 4 776.1 S h d Hefir verið rjett logrr alia vikuna með nokk- urri úrkomu, rjett sem bezta vorveður. Útget'. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Binar Hjörlelfsson. Frentsmiðja Íeaíoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.