Ísafold - 13.06.1896, Blaðsíða 1

Ísafold - 13.06.1896, Blaðsíða 1
lR.tm.nx út ýrasstei zra sinixi #9t "livisv. í vita. Verð árg.{90arka amasí) 4 fcr., erlðBÖis 5 kr. ðða W» «oll.fVorgist fyrir œiðjau j&ii (srlendis fyrir fram). ÍSAFOLD. öppsðgn(skrifieg)bundii! viíf áramót,ógiid nema komin sje til útgeíanda fyrir l.oktober. Afgreiðslustofa blaðsins er í Austurstrœti 8. xxiii. árg. Botnvörpuveiðarnar og fjárflutn- ingsbannið enska. i. Sumir hafa sagt við mig, að jeg liti stundum ofmikið á skuggahliðina, þegar jeg tala nm ástand landsins og háttalag landsmanna; í þetta sinn ætla jeg að líta á betri og bjartari hliðina. I vetur og vor er valla um annað talað, þegar menn hittast, en það, hversu óbæt- anlegt tjón botnvörpuveiðarnar hjer við land gjöri sjávarútvegnum, og fjárflutn- ingsbannið í Englandi landbúskapnum. t>6 mönnum kunni að blöskra dirfska min, þá vil jeg samt leyfa mjer að segja, að af hvorutveggju þessu getur gott leitt með timanum ef menn taka viðbur?ina rjett. og fara hyggilega að ráði sínu. Jeg kanrast við, að bvorttveggja þetta gjörir einst .kiingnum og heiium bygðar- lögum sársauki í bráð; en læknarnir gefa stundum inn sterk meðöl og röm á bragð ið við slæmum sjúkdónium, sem auka þján- ingar í bráð, en gjöra bata á eptir. Hj'er á landi er mörg hindurvitua, vana- festu og doða veikin, sem bterkar inntök- ur þarf til að lækna. Þegar jeg ferðaðist í fyrra vor norður á Eyafjörð, fór jeg um Mýrasýslu ofan til, og fám dögum síðar yfir nokkuð af Ár- nessýslu. Á báðum stöðunum sá jeg svo horaða gemlinga og lambsgotur, að aum- ingja skepnurnar hnikktu á, til að komast upp á þúfu, og sumar fjellu á hnjen. Þetta var í júníménnði eptir mjög mildan vetnr, og yfirleitt mátti sá vetur og sum- arið á undan heita góðæri víðast á land- inn. »Hamingjan hjálpi okknr«, sagði jeg við sjálfan mig; »aetlar mönnum aldrei að fara svo fram að þeir sjái skömm sina og skaða að fara svona með skepnurnar?« Þó að menn auki áburðinn, sljetti tún- in, ræsti fram mýrar, og þar af leiðandi fái meira hey, komi sjer npp fjárhúsum, bæti kynið, og gjöri annað það, sem fram- för er kallað, þá eru það í raun og veru ekki framfarir, sem að haldi koma, hjá öllum þeim sem hafa þann sið, að setja á hey sín þeim mnn fleira fje, sem þeir fá fleiri hestburði af heyi; þeir em allt af í fiömu hættunni, og geta búizt við, efharð- o.r vetnr kemur, eða hey reynast illa, að “issa á einum mánuði 4—5 ára fjárfjölg- un og gróða. Hyggileg heyásetning, já, svo hyggileg, að hver maður eigi heyleifar á hverju vori, er aðalundirstaðan og hyrningar- steinninn fyrir velmegun landbúnaðarins; en þetta kemst ekki á fyrr en sú skoðun verður rótgróin og almennt ríkjandi að betra sje að eiga 100 fjár, vissa eign 1 á- Reykjavik, laugardaginn 13. júni 1896 gætn standi á vordegi, heldur en 150 fjár dregið nndan hordauða og hættulegri ó- vissu. Jeg játa, að menn græða á því að setja */4 fleira fje á hey sín, þegar góður vet- ur er, og að skepnur gjöra nokkurt gagn í landgæða sveitum, þótt magrar sjen á vorin; en sá gróði er ekki neitt í móti þeirri hættu, sem vofir yfir að missa lífið, ekki að eins úr þeim skepnum, sem þeir setja á fram yfir hæfilega tölu, heldur einnig úr þeim skepnum, sem hefðu getað verið viss eign og gert bezta gagn, ef skynsamlega hefði verið sett á heyin. Menn kaupa ábyrgð á skip sín og vör- ur t. d. fyrir 1000 kr. árlega. Þan árin, sem vörur og skip komast óskemmd leið sína, er þessum 1000 kr. fleygt úttil eink- is; en hyggair menn um heirn alían viJja ekki vinna til að eiga á hættu að missa ef til vill aleigu sina; og þess vegna þríf'- ast og blómgast ábyrðarfjelög um allan heim. Snaa skoðun ætti að ryðja sjer til rúms hjer á landi með h( yásetning; hey- leifar á vordagi er varasjóður eða ábyrgð- arsjóður landbóndans. Þetta og því líkt er búið að prjedika landsmönnum öld eptir öld árangurslítið. Mannúðin segir: »Farðu vel með skepn- nr þínar, láttu þær ekki kveljast að ó- þörfu«. Eeynslan sýnir, að fáir eru sár- fátækir, sem ætíð hafa skepnur sinar í góðu standi, en þeir sem kvelja skepnurn- ar og missa úr hor eru flestir á hreppn- um eða hausnum. Ásetningsmenn ferð- ast nm snm hjeröð og gefa góð ráð. Og hegnÍEgarlögin segja: »Þjer skal hegnt fyrir horfelli«. En ekkert hrífur; ráðleys- ingjarnir sitja við sinn keip. í júní 1895 komust fullorðnar kindur ekki npp á litla þúf'u fyrir hor, og liggja dauðar i dýum í góðæri. Svona ern nú framfarirnar íbún- aðinum, — innan nm allar framfarirnir í stór-pólitik, innan nm háskólabollalegging- ar, landsskipsútgerð, járnbrautarvagna og 27,000 krónur á ári úr landssjóði til eflingar búnaði. Skyldi nú ekki fjárfluteingsbannið hrífa betur en allt þetta samanlagt? Jú! Jeg held það! Jeg hef dálítið til að styðja þá von mfna við. í mörg ár keypti jeg sauðfje í Norður- Múlasýslu, Suður-Þingeyjarsýslu og Eyja- fjarðarsýslu svo skipti tugum þúsunda. En hvergi var jafú rýrt fje og óeigulegt til útflutnings eins og á Staðarbyggð og Kaupangssveit—að nndanskildum skepnum hjá örfáum mönnum, — svo að við, sem vorum að kaupa, vildum valla líta á fjár- hópa þaðan til útflutnings vegna kynferðis og viðurgjörnings. En síðustu árin voru þan umskipti orðin, að veturgamalt fje og tvævetrir sauðir voru óvíða vænni en þar, 40. blað. og jöfnuðust fullkomlega við sauðkindur á sama aldri í landgæða sveitum, Fnjóska- dal og Bárðardal, sem fyrstu árin báru langt af hinum. Umskipti þessi voru að nokkru leyti sprottin af því, aö þangað komu góðir bú- menn, sem fóru vel með fje silt, og höfðu kynbætur hjá sjer og öðrum; en þó mun aðalorsökin hafa verið sú, að á sama tíma spruttu þar upp kaupfjelög, oglímik- ill áhugi hjá mönnum að komast í þau, en í nefndum landljettu sveitum var fjeð of rýrt til útflutnings, svo bændur gátu ekki komizt í fjelögin, og var þeim þvi nauð- ugur einn kostur að bæta fjeð og gjöra, vel við það, svo fjeð yrði gjaldgeng vara í fjelagið, enda hepnaðiat þeim mörgum það ágætlega. Þegar útflutningur á nautpeningi hófst frá Danmörku til EDglands, vildu EDg- lendingar ekki kaupa annað en hjólalda uxa til slátrunar þegar i stað, og sama var um srajör; þeir vildu ekki kaupa nema úrvals smjör. En dönsku bændunum fórst líkt og Staðarbyggðarmönnum, að þeir vi'da allt til vinna að geta notaö góðan markað; þeir sem áður höfðu illa verkað smjör og ijelega fóðraða gripi, bættu ráð sitt svo stórum, að á fám árum urðu ótrúleg umskipti á smjörverkun og viðurgjörningi á öllum búpeningi. Jeg held að fjárfiutningsbannið á Eng- landi muni h:fa lík áhrif hjer á íslandi. Það nær þó aldrei lengra en svo að flytja megi fje til slátrunar óðara en það kemur á land, en til þess þarf það að vera feitt og vel alið. Áhuginn á pöntunarfjelögun- um og kvíðinn fyrir því hjá mönnum, að verða jafn- fastbundir og áður við föstu verzlanirnar, mun velta þungum steini í þessu efni. Þótt stór hagur hafi verið að mörgu leyti af útflutningi sanðfjár til Englands, þá hafa honum fylgt stórir gallar. Einn þeirra er sá, að sumar sveitir, einkum norðanlands, hafa orðið því nær sauðalaus- ar, svo margir hafa neyðzt til að taka vet- urgamalt fje til útflutnings og hefir þá hið bezta verið valið úr, »sem náði viktinni*, og afleiðingin hefir orðið sú, að gæði fjár- ins hafa gengið úr sjer, þegar hið bezta úr unga fjenu er tekið, og hefði ágjörzt meira, ef fjársalan hefði haldið lengur á- fram með sama lagi. Nú er vonandi að hjer eptir verði ekki sent yngra fje en tveggja ára, hjólalið báða þá vetur, sem það lifir. Þeir herra L. Zöllner og J. Vídalín á- samt pöntunarfjelagsstjórunum gjörðu landinu ómetanlegt gagn, ef þeir í sam- vinnu hjálpuðu til þess, að engin rýr skepna yrði útflutt hjer eptir, nje yngri en tvævetur, frá pöntunarfjelögunum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.