Ísafold - 13.06.1896, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.06.1896, Blaðsíða 4
160 |VERZLUNIN___ B«F' E D INBORG V erzlunarmeg*inr eg*la; „Lítill ágóði, fljót skil“. Nýkomnar vðrur með „Vesta“: Jordbær Sultutau Hindbær Sultutau Brjóstst/kurinn alþekkti, á 40 aura pundið ---- Mottoes ---- American Puffs. Reyktóbakið annálaða Navy Cut — Moss Rose Virginia Mixture Three Castles Traveller Brand, og margar fleiri tegundir Cigarettur Cigarettupappir Cocoa Frys — í blikkdósum í nýlenduvörudeildina: *0 o 3 'Oá -4—> w 'Ö Ö >» a OJ 3 <o a> a Niðursoðnir ávextir, ágætir og ódýrir, Perur—Ferskener- — Ananas — Apricots Niðursoðið kjöt, lax og humrar Osturinn ágæti, á 60 aura Vindlar, margar tegundir Cocolade Consum — Blok — Ariba — Husholdnings Kaffibrauð, 25 nýjar tegundir Hnífapör — Vasahnífar — Skæri Laukur Þurkaðir ávextir og margt fleira. í vefnaðarvörudeildina: Handklæði — Baðhandklæði — Pique — Hvítu ljereptin makalausu — Strigi — Kommóðudúkar — Hvíta gardínutauið ódýra —■ Flonellið breiða, margar tegundir — Tvististauin orðlögðu — Blátt hálfklæði — Grátt hálfklæði — Millipilsatau og margt fleira. 1 pakkliúsið: Kandís — Kaffl — Bankabygg — Hveiti — Púðursykur — Hrísgrjón — Haframjöl — Kex. l»akjárnið orðlagða fyrir verð og gæði. Hvergi ódýrara nje betra baðmeðal. Harrisons Prjónavjelar, Sveitamenn! Finnið mig áður en þjer festið kaup annarsstaðar. þaðfmun borga sig. ÁSGEIR SIGURÐSSON. Stór útsala í dag og næstu viku í Kirkjustræti nr. 2 á alls konar karlmannsfatnaði, sjölum, klút- um, silki, regukápum, Ijerepti húfum, og ýmsum öðrum mjög fágætum vörum. Allt selt með svo óheyrilega lágu verði, að vart eru dæmi til slíks. Komið í tíma, því aðsóknin er þegar orðin mjög mikil. Slíkt tækifæri býðst máske ekki aptur fyrst um sinn. Til kaupmanna í Reybjavik. Kaupmenn þeir hjer í hænum, er taka vilja aS sjer sölu og afhending á kolum og stein- olíu (Jíoyal Daylight) til »Kaupfjelags Reykja- víkur« á yfirstandandi ári, eru beSnir aS senda tilboS sín til stjórnar fjelagsins fyrir 26. júlí næstkomandi. Reykjavík 12. júní. Kaupfjelagsstjórnin. Skiptafundur i dánarbúi Þorbjarnar kanpmanns Jónas- sonar verður haldinn á bæjarþingstofunni mánudaginn 22. þ. m. kl. 4 eptir hád. til að gjöra ályktun um sölu á húseign bús- ins nr. 8 í Hafnarstræti. Bæjarfógetinn í Rvík, 12. Júní 1896. Halldór Daníelsson. Ábyrgð fyrir slysum. ÁbyrgðarfjeJagið Raiiway Passengers Assurance Company í Lundúnum tekur menu í ábyrgð fyrir alls konar slysum bæði á sjó og landi fyrir mjög Igt iðgjald. Aðalumboðsmaður á íslandi er: Sighvatur Bjarnason, bankabókari. í Reykjavíkur Apóteki fæst: Kreolín til fjárböðunar eptir dýraiæknis dr. Brulands fyrirsögn. Nýar sprautur (ekki meðjbelg) til að bólusetja kindur með við bráðapest á 7,00. V eðurathuganír í R-vík, eptir Dr. J. Jónassen júní (á Hiti Celsms) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótfc. nm hd. fm. om. fm. em. t.d. 6. + 5 + B 767.1 767.1 Sv h d 0 d Sd. 7. + 6 +11 764.6 764.6 0 d 0 b Md. 8. 6 + 8 764.6 762.0 Svh d 0 d Pd. 9. 6 762.0 769.6 Svh d Sv h h Myd .10. + 4 +10 769.6 756.9 Nhb A h d Fd. ii. + 6 +12 756.9 756.9 0 b A h d Fsd. 12. + 8 +11 764.4 754.4 A h d 0 d Ld. 13 + 7 754.4 Vh d Hefir alla vikuna verið við sunnanátt (suð- vestan) með talsverðri úrkomu eu heldur hlýn- að í veðri. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn .Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Prentsmitja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.