Ísafold - 20.06.1896, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.06.1896, Blaðsíða 3
167 Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins i ArnessýslU fyrir árin 1894 og 1895. Tekjur: Kr. a. Kr. a. 1. 2024 51 459 67 2. Borgað af lánum: 1894. 1895. a. fasteignarveðslán . . , • • 2183 kr. »a. 1750 kr. 50 a. b. sjálfskuldarábyrgðarlán . • • 1635— 60- 4351 — »- c. lán gegn annari tryggingu 1780— »- 6926— 49- 5598 60 13027 99 J. Innlög í sparisjóðinn á árinu 1894. 1895. a. innlög 5970 kr. 58 a. 19659 kr. 95 a. b. vextiraf innl.lagðirviðhöfuðstol 585 — 04 - 848 — 90 - 6555 62 20508 85 4. Vextir: 1894. 1895. a. af lánum 1312 kr. 26 a. 1708 kr. 22 a. 1). aðrir vextir 50- 61- 4- 56- 1362 87 1712 78 5. Ymislegar tekjur 48 37 98 98 €. Til jafnaðar móti gjaldlið 6 . . . » » 18 51 7. Frá sparisjóðsdeild landsbankans 4435 60 308 55 Alls 20025 57 36135 33 1894 og 1895 Gjöld: Kr. a. Kr. a. 1. Lánað út á reikningstímabilinu: 1894. 1895. a. gegn fasteignarveði . . . , • 7625 kr. 6870 kr. b. — sjálfskuldarábyrgð . . . 5117 — 9091 — o. — annari tryggingu . . . 1540 — 9315 — 14282 » 25276 » 2. Útborgað af innlögum sml.m.: 1894. 1895. a. af innlögum 2213 lsr. 67 a. 7680 kr. 32 a. b. þar við bætast dagvextir . 7— 44- 10- 42- 2221 11 7690 74 • Kostnaður við sjóðinn 1894. 1895. a. laun og endurskoðunarlaun . 340 kr. » a. 340 kr. » a. b. annar kostnaður 130— 27- »— »- 470 27 340 » 4. Vextir: 1894. 1895. a. af sparisjóðsinnlögum . . . 585 kr. 04 a. 848 kr. 90 a. b. aðrir vextir .... 108— 33- 117— 19- 693 37 966 09 5. Ymisleg útgjöld (endurgreiddir vextir) 98 54 111 51 45. Afborgun af skuld við landsbankann • . . 1000 » » » Tapað af víxilláni frá 1892 » » 18 51 7. Til sparisjóðsdeildar landsbanltans að viðl. vöxtum 800 61 331 78 «. í sjóði hinn 31. desember . . . 459 67 1400 70 Alls 20025 57 36135 33 Jafnaðarreikningur sparisjóðsins í Árnessýslu hinn 31. dag desembermán. árin 1894 og 1895 í lok reiknings- tímabilsins. 1894 og 1895. Aktíva: Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabrjef fyrir lánum: 1894. 1895. a. fasteignarveðskuldabrjef . . • . 12892 kr. 18011 kr.f.50 a. b. sj álfskuldarábyrgðarskuldabr j ef . 8894 — 13634— »- c. skuldabrjef gegn annari tryggingu 1420 — 3790 »- 23206 » 35435 50 2. Innieign við sparisjóðsdeild landsbankans 53 90 77 13 3. Útistandandi vextir. áfallnir við lok reikningstimabilsins . 33 57 2 » 4. I sjóði . 459 67 1400 70 Alls 23753 14 36915 33 1894 og 1895. Passiva: Kr. a. Kr. a. 1. Innlög 248 samlagsmanna alls árið ’94 og 338 árið ’95 . . . 20425 34 33253 87 2. Fyrirfram greiddir vextir, sem eigi áfalla fyr en eptir lok reikn- ingstimabilsins 618 04 844 » -3. Skuld við landsbankann 2500 » 2500 » 4. Til jafnaðar móti tölulið 4 í aktiva 33 57 2 » •5. Varasjóður .... 176 19 315 46 Alls 23753 14 36915 33 Eyrarbakka 31. desember 1893 og 31. desember 1895. , í stjórn sjóðsins. Guðjón Olafsson. Jón Pálsson Kr. Jóhannesson. Yið reikning þenna finnst ekkert aS athuga. Eyrarbakka, 26. apríl 1895 og 2. apríl 1896. Guðmundur Guðmundsson. Stefán Ögmundsson. Reikning þennan höfum við yfirfarið og ekkert fundið við hann að athuga. p. t. Eyrarbakka, 17. júlí 1895 og 30. maí 1896. Sigurður Olafsson. Grimur Gislason. Herbergi fyrir karlmenn og kvenn menn fást ieigð mjög ódýrt í Eömersgade nr. 23, 2. Sal i Kjöbenhavn. Anna Olscn. SILí URBRJÓSTNÁL, blöðuð, hetir tap- azt 17. þ. m, í miðjum bænum. Skila má á skrifstofu Isaf. Hjer með er skorað á erfingja Sæfinns Hanne8sonar, sem lengi var í Glasgow hjer i bænum, en dó í Skildioganesi í febrúar- mánuði þ. á., að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn fyrir skiptaráðandanum í Reykjavik fyrir lok yfirstandandi árs. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 18. júní 1896. Halldór Daníelsson. Prjónavjelar írá Gustav Walter & Co. Múlhausen í Thúr, útvegar undirskrifaður einka útsölumaður kaupendum að kostn- aðarlausu hingað til Stokkseyrar eins og að undanförnu. Af vjelum þessum, sem eru hinar ódýr- ustu og beztu hjer á landi, hafa nú verði seldar á einu ári um fimmtíu víðsvegar á landinu, og allar reynzt ágætlega að því er jeg veit frekast. Verðlistar og sýnis- horn af vjelunum til sýnis og prófs og til- sögn fýlgir með hverri vjel. Fylgi borg- un með pöntun, mun verða veittur afsláttur frá áður augl. verði. Stokkseyri 4. júní 1896. Ólafur Árnason, Orgel og Fortepiano fást með verksmiðjuverði beina leið frá Ameríku. Orgel úr hnotutrje með 5 octövum, ein- földu hljóði (61 fjöður), 6 registrum, 2 hnjeklöppum, octavkúplum í diskant og bass, með vönduðum orgelstól og skóla í umbúðum á c. 100 krónur. Orgel úr póleruðu hnotutrje með 5 octövum, tvö- földu hljóði (122 fjöðrum), 10 registrum, o. s. frv. á c. 150 krónur. Öll vandaðri org- el og fonepíano, tiltölulega jafn ódýr, og öll með 25 ára ábyrgð. Flutningskostnaður á orgelum frá Am- eríku til Granton á Skotlandi c. 50 krón- ur. Einnig fást öll önnur hljóðfæri, t. d ágætar harmonikur, fiðlur o. s. frv., vand- aðri og ódýrari en annarstaðar, frá stærstu hljóðfærasmiðju á Bretlandi. Aðalumboðsmaður fjeiaganna hjer á landi. Dorsteinn Arnl.jótsson. Sauðanesi. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apr. 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alia þá er telja til skulda í dánarbúi Frið- riks sái. Gunnarssonar á Fjeeggstöðum, er andaðist 16. sept. f. á., að lýsa kröfum og sanna þær fýrir undirskrífuðum skiptaráð- anda, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 13. maí 1896. Kl. Jónsson. VERZLUN BJÖRNS KRISTJÁNSSONAR Vesturgötu 4. SELUR: prjónuð normal nærföt karla og kvenna, barnanærföt, barnakjóla, jakka, vetrarfrakka, ljerept alls konar, flúnell, margar tegundir, ermafóöur, lasting, tvist- tau, klæði (svart), sokka úr ull og bóm- ull, tau í barna-slitkjóla, borSdúka, flibba, manohettur, herrakraga, brjósthlífar, karl- mannsslipsi. MEÐ GUFUSKIPINU »JELÖ« komu ymsar vörur, þar á meðal: ljómandi falleg sirz, agæt tvisttau tvíbreið, sumarfatnaður fyrir karlmenn mjög smekklegur, undirdekk, rekkjuvoðir hvítar, rúmteppi. Þá komu. líka Buchwalds fataefnin nafnfrægu, úr ull og silki, flest, er að skósmíði og söðlasmíði lýtur, m., m., m. fleira. VÖRURNAR eru allar vandaðar og verðiS lágt. Sje mikið keypt í einu, fæst af- slattur talsverður. Sá, sem kemur, skoðar vörurnar og kaupir, ver tímanum. vel.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.