Ísafold - 20.06.1896, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.06.1896, Blaðsíða 4
168 Ný úr! Góö úr! Ódýr úr! Nú með »Laura« uefir undirskrifaður fengið mikið úrval af nýjum og mjög vönduðum vasaúrum, handa körl- um og konum, er seljast, vandlega aftrekt, með fleiri ára ábyrgð, ódýrari en nokkurn tfma áður. Ankerúr, 8 tegundir, í nikkel-, silfur- og gull kössum, verð: frá 24 til yfir 100 kr. Cylinderúr, 12 teg- undir, í nikkel-, silfur- og gull-kössum, verð: 14—50 kr. Enginn hjer á landi seiur jafngóð úr ódýrari. Einnig hef jeg úrval af úrfestum úr nikkel, talmi, silfri og gulldouble. Enn fremur til 24. þ. mán. nokkrar kvennfestar úr 14 karat gulli. Útsölu á úrum mínum hefir á Eyrarbakka hr. verzlunarm. Guðjón Olafsson, og á Stokkseyri hr. kaupm. Olafur Árnason. Lika geta menn pantað úrin skriflega, og verða þau þá send með fyrstu póstferðum, ef borgun fylgir með pöntuninni. Guðjón Sígurðsson, úrsmiður. Austurstræti 14. Ný úr! Gömul úr! Ódýr úr! Úrval af nýjum úrum, með niðursettu verði og fleiri ára tryggingu. Verð: frá 12—20 krónur. Gömul úr seljast frá 5—10 kr. Hver sem vill getur einnig fengið pöntuð úr, ný og falleg, f nikkelkössum, fyrir 2—10 krónur. Klukkur, með vekjara og án han3, í nikkelkössum, lagjegar að útliti, fyrir 2—4 kr. Pjetur Hjaltesteð, ursm. Laugaveg. Reykjavík gy* Yerð á rtruni og klukkum hjá E. ÞORKELSSYNI ursmið í Reykjavík. Hálf-krónómeter í 16 steinum frá 40 kr. Kvennúr í gullkassa 14 karat í 8 steinum frá 40kr. Verkmannaúr mikið vönduð frá 18 kr. Birgðir af margskonar úrfestum og kapselum. scsr- Afsláttur geflno, ef borgaö er út í hönd meö peningum. Ankerúr mikið vönduð frá 20 kr. Kvennúr í silfurkassa með gullrönd i 8 steinum frá 24 kr. Stundaklukkur frá 5 kr. öll mín úr eru með »Remontoir«, það er: dregin upp á höldunnú íslenzk umboðsverzlun. íslenzk umboðsverziun. Fyrir húsasmiði og málara. Bl/hvíta Zinkhvíta Gult Okker, olíurifið do óolíurifiö. Tilbúinn farfi í 1 og 2 punda dósum: Hvítur Svartur Dokkblár Ljósblár Dökkgrænn Ljósgrænn Umbra Tera de Siena. Kítti, Femisolía, Terpentína, Penslar af öllum stærðum — selst mjög ód/rt í verzlun TK THORSTEINSSON (Liverpool). Nýkomið með „Laura“ og „Vesta“ í Bnsku verzlunina, 16 AUSTURSTRÆTI 16. Osturinn góði — Súpujurtir Niðursoðið kjöt. — Niðursoðnir ávextir Syltetöi — Kex og kaffibrauð Lemonade — Gingerbeer — Gingerale — Kola Chocolade, fleiri tegundir Þurkuð Epli — Macaroni Vindlar — Reyktóbak Ágæt handsápa og Glycerinsápa og alls konar n/lenduvörur, allar góðar og ód/rar. W. G. Spence Paterson. Náttúrugripasafnið (í Glasgow) opið á morgun kl. 2—3. Trosfiski kaupir undirskrifaður fyrir peninga. Sami selur hið fínasta Margarine og margt fleira óheyrt ódýrt. B. H. Bjarnason. 7. Aðalstræti 7. Fynr áreiðanlegt verzlunarhús erlendis kaupi jeg sjerstaklega með hæsta verði, vel verkaðan málsflsk óhnakkakýldan (18 þuml. og þar yfir, hjerumbil 1400 skpd.) Borgunin verður greidd strax og hleðslu- skjalið (Connossementet) er komið, sem sýni að fiskurinn sje í skipinu, og send í peningum hvort sem vera -skal, eða út- lendum vörum með lægsta verði, ef þess er öskað. Jakob Gunnlögsson. Nansensgade 46a. Kjöbenhavn K. B AÐMEÐUL. BEZTU BAÐMEÐUL til að baða með fjenað eru: Naftalínbað og Glycerinbað frá S. Barnekow í Malmö sem aptur eru komin I verzlun Th. Thorsteinssons. Hvergi fæst þakjárn betra nje ódýrara en í Ensku yerzluninni 16 Austurstræti og allir kaupendur gjöra hezt í að finna mig áður en þeir kaupa járn annarsstaðar. W. G. Spe.nce Paterson. Ils konar T B 0 S kaupir Th. Thorsteinsson (Liverpool). Siðast í þessum mánuði kemur kola- farmur frá Dyesert, sem selst mjög billega gegn peningaborgun strax. Rvík, 18. júní 1896. Björn Guðmundsson. Eins og að undanförnu tek jeg að mjer að selja alls konar íslenzkar verzlunar- vörur og kaupa inn útlendar vörur og senda á þá staði, sem gufuskipin koma á. Glögg skilagrein send í hvert skipti, lítil ómakslaun. Utanáskript: Jakob Gunnlögsson Nansensgade 46A Kjöbenhavn K. TJppboðsauglýsing. Þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 11. f. hád. verður opinhert upphoð haldið í Kirkju- stræt; nr. 2 og þar seldar ýmsar álnavörur, karlmannsfatnaður, húfur o. fl. eptir beiðni Árna Eiríkssonar. Uppboðsskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 18. júní 1896. Halldór Daníelsson. Nýkomnar vörur — me<5 »Vesta« og »Laura« í Bnsku verzlunina, — 16 AUSTURSTRÆTI 16,— Gólfteppi og gólfteppadúkur, margar tegundir, ótrúlega ódýrar. Fataefni —- Hálfklæði — Moleskin Plyss, margir litir, mjög ódyrt Karlmanna- og drengjahúfur Svuntuefni — Kjólaefni — lerseylíf HöfuSsjöl — Barnasvuntur — Drengjaföb Handldæöi, mjög góð og ód/r Hin frægu ensku smíðatól Bollabakkar — Brjóstnálar — Perlubönd Vasahnífar — Rakhnífar — Klukkur Ljáblöðin ekta með fílsmynd. Alls konar járnvörur og álnavörur. W. G. Spence Paterson. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleil’sson. PrentsmiBja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.