Ísafold - 16.09.1896, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.09.1896, Blaðsíða 4
25Ö Proclama. Samkvæcat löguin 12. apríl 1878 sbr. op. brjef 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, er teija til skulda í dánarbúi Odds Þorsteinssonar frá Klausturseli, er ljezt 23. ágúst f. á., aö lýsa skuldum sín- nm i búið, og sanna þær fyrir skiptaráð- anda Noröur-Múlasýslu, innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birticgu þessarar innköll- unar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu. Seyðisflrði, 22. ágúst 1896. Eggert Briem, settur. Samkvæmt lögum 12. april 1878 og opnu brjefl 4. jan. 1861 skora jeg hjer með á alla þá, er telja tií skulda í dánarbúi eigin- manns míris, Ói&fa heitins hjeraöslæknis SigvaldaBonar í B* í Króksflrði, er and- aðist 17. maí þ. á., að lýsa kröfam sínum og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýs- ingar. Kröí'urnar óskast sendar til sýslu- manns Páls Einarssonar á Geirseyri, er heflr lofað að veita þcim viðtöku fyrir mína hönd. Bæ í Króksfirði, 1. september 1896. Elísabet R. Jónsdóttir. Eimskipaútgerð hinnar íslenzku landsstjórnar. EimskipiS »Vesta« kemur viS á þessum höfnum í nóvemberferS sinni í ár, auk þeirra hafna, sem eru á hinni prentuöu ferSaáætlun: Vopnafirði, Bíldudal, Patreksfirði, ílatey og Stykkishólmi. D. Thomsen. Enska verzlunin 16 AUSTURSTRÆTI 16 selur með niðursettu verði Rúgmjól. Overhead. Hveitimjöl Bankabygg. Hrísgrjón. Haframjöl og aSrar matvörur og nauSsynjavörur, einnig alls koiiar álnavörur, Ljerept, Plonelet, Sirz, Tvisttöi Prjónagarn. Barnaföt. Tilbúin föt. Sjöl. HerSasjöl. Lífstykki. og margt fleira MEÐ NIÐURSETTU VERÐL W. G. Spence Paterson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá. er telja til skulda í dánarbúi Gruðmundar L. Ásmundssonar, er drukkn- aði á Seyðisfirði 4, þ. m. að lýsa skuldum sínum í búið, og sanna þær fyrir skipta- ráðanda Norður-Múlasýslu innan 6 mán- aða frá siðustu (3.) birtingu þessarar inn- kðllunar. Sömuleiðis innkallast hjer með erflngjar hins látna, til þess að mæta innan sama tíma, og sanna erfðarjett sinn. Skrifstofu Norður-Múlasýslu. Seyðisflrði, 22. ágúst 1896. Eggert Briem, settur. Undirhúningskennsla undir skóla. Jeg undirskrifaður tek að mjer að kenna piltum undir skóla; ef fleiri eru saman, er í fjarveru minni geta Þorleif skólakennara borgun mjög væg. menn samið við Bjarnason. Bjarni Jónsson, cand. mag. Meyer L Schou hafa hinar mestu og ódýrustu birgðir af alls kouar bókbandsverkefni, öll áhöld til bókbands, nýjustu vjelar, og stýl aí' öllum teguudum. Vingaardstræde 15. Kjöbenhavn K. „Verzlunar- og kvoldskóli Rvíkur" byrjar 1. október eins og að undanförnu; væntanlegir iærisveinar eru beðnir að snúa sjer til mín eða. kandidats Jóns Þorvalds- soaar fyrir 15. september. Bjariii Jónsson, car.d. inag. Tækifæriskaup. Frá 20. sept.br. til 20. október selur undirskrifaður þessar vörur með mjög niðursettu verði: Ljerept, sirs, angola, klæði svart, Flunnelet ýmsar tegundir; herðasjöl, stór sjol, Lasting, tvististau, enskt leður, ermafóður, shirting, vasaklúta, harnasvunt- ur, barnakjóla, karlmannsslipsi og kraga og: flihba. Borðdúka hvíta, servíettur, karlmanns- prjónatreyjur, Pique, Pluss og fleira. Björn KHstjánsson. En dygtig og energisk Agent önskes af et godt indfört Mnnchesterhus i Manufacturbranchen. Referentse indsendes til C. Draeger Mauchester. Neftóbak og munntóbak fæst ágætt hjá undirskrifum, netóbak- ið skorið og óskorið. Bjöm Kristjánsson. í ENSKU VERZLUNINNI 16 Austurstræti 16 fæst: Epii á 20 a. Laukur á 10 a. Strawberry Jam, Raspberry Jam, Black Currant Jam, Gooseberry Jam, PlumJam, Red Currant Jelly, Apple JelJy, Ananas — Apricoser — Perur — Ferskener — Allt mjög ódýrt. Pipar, Allehaande, Krydd-Nelliker og alls konar Krydderí. Góifteppi—Góifvaxdúkur, Borðvaxdúkar margar tegundir. Boilapör, Diskar og alls konar glas- og leirvörur. Vefjargarn, mjög ódýrt og margt fleira. W. G. SPENCE PATERSON. Buchwaids-tauin úr ull og ull og silki komu með síðustu ferð. Þetta eru beztu og um leið eptir gæðum þau ódýrustu tau, sem fást hjer á landi. Björn Kristjánsson. Verzlunarstörf. Kvennmaður, sem er vel að sjer í skript og reikningi, getur frá 1. niaí n. k. fengið atvinnu við verzlun hjer á landi. Ritstj. vísar á. Vetraryfirfrakkar. Með Laura 2. október fæ jeg birgðir af yfirfrökkum og vetrarjökkum, sem jeg sel fyrir borgun út í hönd með mjög lágu verði eptir gæðum. Björn Kristjánsson. Póstkvittunarbók nýprentuð, með póstíeiðarvisi fyrir framan fæst hjá kostnaöarmanninum póstmeistara 0. Finsen f Reykjavík. og öðrum bóksöl- um, innb. á 50 aura. Tapazt hefir gullnæla & götum bæjar- ins. Finnandi skili á afgreiðsluítofu ísa- foldar gegn sanngjörnum fundarlaunum. Skrifbækur (3 hefti) með íslenzkum forskriptum verða, að forfallalausu, tii sölu í haust bjá bóksöluru og Morten Hansen, (Reykjavík). Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Effeeter, Creaturer og Höe &c, stiftet 1798 i Kjebenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnea og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op- tages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. Brúkuð íslenzk frímerki ávalt keypt. Verðskrár ókeypis. Olaf Grilstad, Trondhjem. Landskjálftasamskotanefndin vill enn fá 20 verkamenn austur í landskjálfta- sveitirnar. Semji við bankaatjóra Tr. Gunnarsson. Iiandmæling. Seinni partinn í þíissum mánuði mæli jeg ræktunarlönd þeirra bæjarmanna, sem óska kynnu. Jeg geri einnig uppdrætti af þeim með landslagslitum. Rvík, 15. sept. 1896. Slgurður Þórölfsson, (Þingho!t33tr. 22). Stór teinæringur (Hafnaskip) með allri útreiðslu er til sölu við verzlun W. Fischers í Reykjavík. Steinkol verða til sölu uvn næstu mán- aðamótvið Car.Christjansens timburverzlun. Lyfjaefna- og nýlenduvörur, vín og sælgæti, bœði í stórkaupum og smákaupum, verzla undirskrifaðir með. Vörurnar eru nr. 1 aS gæðum og með lægsta verSi. Vjer nefnum til dæmis: Ananaspúns, kakaólög (likör), malt- seySi (extrakt), enskar ídýfur, skozk hafragrjón, ertur, ætisveppi, sardínur, humra, maka- rónístöngla, sjókólaSi, kakaódupt, gljásorta, hnífadupt, vindla, hársmyrsl, normal-, Marselju-, pálma- og skreytisápu, fægismyrsl, kjötseySl, kekskökur og yfir höfuS miklar og margvís- legar birgSir af alls konar nylenduvörum. VerSlistar, sem um er beSið, verSa sendir Menn skrifi til ókeypis. Meyer & Henkel kemiske Fabrikker, Kðbenhavn s Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Maðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Prentsmiöja íaafoldar. A

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.