Ísafold - 16.09.1896, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinnieða
tvisv.í viku. Verð árg.(90arka
minnst) 4kr.,erlendis6 kr.eða
iU/adoll.; borgist f'yrir mið.jan
júlí (erlendis fyrir fram).
ÍSAFOLD.
Uppsögn (skrifleg)bundin við
áramót, ógild nema komin sje
tilútgefandafyrir 1. október.
Afgreiðslustofa blaðsins er í
Austurstrœti 8.
XXIII árg.
Reykjavik, miðvikudaginn 16. sept. 1896.
64. blað.
Utlendar frjettir.
Khöín 4. sept. 1896.
Þær í stuttu máli svo að bera, scm þegar
mun kunnugt á Islandi, er ísfararknörrínn
»FRAM« úr helju heimtur. Sjá Noregsgrein.
Danmörk. Alexandra prinsessa af Wales
iTsomin, ásamt Viktoríu dóttur sinni, til for-
¦eldranna. Rússakeisari kemur þann 9. þ. m.
og meS honum drottning hans og dóttir. Til
Kílar sækir hann hjeSan skrautskip hans, er
'Standard heitir, og hjer er reist, og hefir ver-
iS hjer í smíðum og búningi í nokkur ár á
skipsmíSastöS Burmeisters. — Látinn er að
segja Júlíus Lange, frægan rithöfund og fræða-
skörung í fagurlistum, pentlist og myndasmíði.
Hann dó 20. ágústm., og varð ekki meir en 58
ára að aldri.
Noregur. Hjer varð skammt milli góðra
'og gleðilegra tíSinda í mánuðinum sem leið.
Nansen kom til Vardö þ. 13., on nóttina
rnilli 19. og 20. kom »Fram« til Skjervö (i
norður frá Lófæti). Þá var Nansen í Ham-
merfest, og houum fyrstum allra sendi kap-
teinuinn, Otto Sverdrúp, fagnaðartíðindin, er
þegar flugu um öll Norðurlönd og víðar.
Þegar hinn 20. náSi ^Framn. lægi við Trums
og skömmu síSar komu þeir þanga'ð Nansen
og Johansen.
Þetta af »Fram« í stuttorSu máli að segja:
•eptir burtför þeirra Nanscns 14. marz 1895
bar knörrinn langt norSur á 86. mælistig,
'en eptir það tók hann að reiSa suður á bóg-
inn. Og er komiS var milli 82. og 83. mæli-
stigs, varS ísinn lausari og leitaSi Sverdrup
lengi að ná íauSansjó. Þetta tókst 13. ágúst.
Hann hjelt til Spitzbergen og hafði þar tal
-af loptfarsmanninum Andróe, sem óhagstæðra
vinda vegna hefir frestaS til næsta árs loptsigl-
ing sinni að norSurheimskautinu.
Af öllum einrómað, aS »Fram« hafi gefizt
¦ágæta vel í ísrekinu, þó stundum syrfi fastan
&S. Því þcgar svo bar undir, skaut ísinn hon-
um upp viS þr/stinguna, og bilunar eSa lest-
inga hefir hann hvergi kennt. Allt fariS svo
og reynzt sem fyrir var hugað. Sagt, aS hann
hafi komiS heim með nægan ferðarforða til
þriggja ára eða fleiri. ViStökurnar í Þránd-
Jieimi (NiSarósi) stórkostlegur, en engu minni
í Björgvin í fyrra dag. Til stórfagnaðar (þann
12. þ. m.) búizt í Kristjaníu og þangað kem-
ur Oskar konungur og son hans, krónprins-
-inn.
England. TJpprcisn Matabela cr nú í dá
'íallin, en Cecil Rhodes var þar viðstaddur, er
íoringjar hinna dreifðu svoita gengu á hönd.
Kitchener hershöföingi býst nú til framsókna
í Dongola, 0g er við hörSum viSureignum
"búizt, þegar fundum ber saman. Um sigur-
sæli Englendinga utan ríkis, sjá Tyrkjaveldi.
ítalía. Konungsefni þeirra, prinzinn af
Napoli (Vittorio Emmanuele), hefir lofazt Hel-
enu dóttir furstans af Montenegro og halda
.jþau brúSkaup sitt í nóvernber.
RÚSSland. Á Evrópu-ferð sinni hefir
Nikulás keisari nú gist Austurríkískeisara í
Vín og verið þar við hers/ning og notið vinsam-
legasta fagnaðar, AlstaSar á hann á slíku
von, þó viS mesta dálætinu sje aS búast í
París. Lobanoff fursti, ráðherra utanríkismál-
anna, fylgdi keisaranum til Vínar, en varS
bráðkvaddur á ferðinni þaðan til Kiew 31.
ágústmán. Síðan hann tók við þeim málum
fyrir nær því tveim árum, hefir reyndin s^mt,
að gengi Rússa hefir alstaSar verið í sínum
vexti, og því mun í hans stað vandfundinn
maður. A mörgum stöðum hafði hann áður
haft crindarekstur, einnig í Miklagarði, völ-
undarhúsi Evrópu, og alstaðar s/nt af sjer
afburðaglöggsæi og ráSfimi.
Tyrkjaveldi. Til þessa frjettirnar sömu
sem fyr, eða hver annari verri, af blóötökunum
seinustu í Armeníu, böSlaganginum á Krít, og
nú fyrir skemmstu af óhemjulegu vígæSi í
Miklagarði, þar sem hermenn og aðrir voru í
samvinnu meS Tyrkjaskrílnum og unnu á
2000 eða 3000 manna (Armeningum). Rjett
hitt, er Salisbury lávarður í einni ræðu sinni
kallaði Tyrkland átumeinslim Evrópu. Það er
nú honum að þakka, aS Kritarmálinu er loks
i vsenlegra horf vikið, og að soldán hefir lát-
ið kn/jast til að gera eyjarbúum boðlega kosti.
Hjer er það helzta svo að greina: kristinn
maður skal settur til landstjórnar og æðsti
dómur skipaður (í Kanea) þarlendum mönn-
um, þegnmál og hermál lúta undir landstjór-
ann — allt með tilsjón og ábyrgð stórveld-
anna í 5 ár. Lagan/mæli skulu gild eða rek-
in eptir þingsatkvæðum meiri hluta, en varði
þau stjórnarlögin sjálf, skulu þeim fylgja 2/3
atkvæða. Soldáni skal tiltekinn skattur gold-
inn. Sjálfsagt taliS, aS Krítarbúar gangi aS
þessum kostum.
Frá Spani. Frá Cúba frjettist að cius,
að uppreistarmönnum vaxi bolmagn dag af
degi, og nú eiga Spánverjar aS víkjast viS
annari uppreisn, eða á Filippieyjunum. Þær
eru fjölbyggSar, meS hjer um bil 6—7 milj.
manna, og hjer vill fólkiS líka leysast undarj
harðstjórn og ólagafargi. Bágt annað að sjá en
að Spánarveldi eigi nú skammt aS þrotum,
að minnsta kosti hvað fjárhaginn snertir.
Landskjálftarnír.
Ekki hefir neitt á þeim borið, svo aS kveSi,
síSan fimmtud ag 10. þ. m. (sjá síSasta bl.),
jafnvel engar hræringar, svo til hafi spurzt,
frá því fyrir helgi. í þeim kipp, fimmtudags-
kippnum, urðu enn nokkrar skemmdir í Fló-
anum, helzt í Hraungerðishverfinu.
Þar, íFlóanum,ljek laugardgashviSan(5.þ.'m.)
mjög illa bæjaröðina suður frá Selfossi,Votmúla-
hverfi (7 b/Ii), BCm hrundi gersamlega, á að
gizka yfir 80 hús, og Smádalahverfi (5 b/li),
er hrundi aS miklu leyti, líklega um 50 hús.
Er eins og hræringin hafi þrætt þar beina
línu suður eptir eSa nokkuS til austurs, en
orðið vægari miklu og meinlausari til beggja
handa út þaðan, austur og vestur, þ. e. fyrir
ofan það og neSan í Flóanum.
Ljett er og nú hinum miklu dunum, er
heyrSust niSri í jörSinni eystra í mestu land-
skjálftunum og milli þeirra við og við, um
þær sveitir, er mest varð af þeim.
Hverinn n/i í Ölfusinu er hættur að gjósa
að mestu leyti, og er nú hin mikla skál eða
gjá ofan að uppgöngunni, er getið var um
daginn, full af vatni á barma, ekki alveg sjóð-
heitu, nema ef til vill í miðjunni. Skál þessi
er eptir nákvæmri mælingu 9 faðmar á lengd
og fullar 4 á breidd mest; d/pt ekki vel hægt
að mæla nákvæmlega meðan hún er full. Tveir
smáhverir aðrir hafa komið upp þar í Hvera-
gerði, og gaus annar nokkuð fyrst í stað; en
nú ber lítið á þeim. Nú eru og rjenuð mik-
ið aptur gos í Litla-Geysi, fyrir ofan bæinn á
Keykjum. — Það heyrðist glöggt frá Reykj-
um, er n/i hverinn kom upp, en eást ekki
fyrir náttmyrkri og þoku öðru vísi en mjög
óglöggt. Það var í aSalhristingnum aSfara-
nóttina sunnudagsins 6. þ. m., þeim er Olfus-
inu varS skæðastur. HöfSu þaS veriS mikil
óhljóS og gauragangur.
Þegar í fyrsta landskjálftanum, 26. ágúst,
hrundi bær úti í Selvogi, Stakkavík, og nokk-
uS af peningshúsum, sem annars mun vera
mjög lítið um í þeirri bygð; enn fremur garð-
ar, bæði túngarðar og kálgarðar; hefir með
öðrum orSum hreifingin orSiS harðari þar en
í Olfusinu.
Tveir bæir er getið um að gjörfalliS hafa í
(Jrímsnesi, Hestur og Gíslaholt, sinn hvoru
megin við Hestfjall.
Lokið er nú viSgerS á því, sem bilaS hafSi
viS Olfusárbrúna, — meS umsjón hr. Tryggva
Gunnarssonar —, þannig, aS umferS er hafin
aptur um brúna, í fyrra dag.
Þetta sem treysta þarf súlustöplana við
norSurendann á Þjórsárbrúnni, mun ekki verða
átt við í haust, enda mun þar engu hætt
nema landskjálftunum haldi áfram, svo aS
kveði, en óvarlegt hins vegar viS þess háttar
aSgerS aS eiga meðan eigi er uggvænt að þeir
dynji yfir, þegar verst gegnir. Mun þar hafa
vcrið miSur vandlega grafiS fyrir undirstöSum;
þurft að höggva og kljúfa frá miklu betur
það sem ótraust var.
Af hjálparviSloitni handa hinum nauSstöddu
sveitum er þaS aS segja, að talsvert hefir
verið útvega'ð af verkamönnum þangaS fyrir
milligöngu samskotanefndarinnar hjer og á
hennar kostnaS hvaS kaupgjald snertir, þar
á meSal nú loks fengizt dálítið (12) af vega-
vinnuliðinu í Flóanum á allra næstu bæina
þar, í Votmi'ilahverfinu og Olfusinu, þar
sem þeir geta verið rjett viS heimilin. En
mikils er enn þörf, og fer aS líkindum að
verða auðsóttara lír þessu, er kaupafólk tín-
ist heim hingaS að sjónum úr sveitinni, og
ótrúlegt að það gori sig mjög kaupd)frt, í
þcssum nauðum, og þar scm það mun margt
ekki miklu niður slökkva fyrir þaS. ÞaS er
cinkum LandiS, er mjög þarfnast enn verka-