Ísafold - 23.09.1896, Síða 4
264
ÍGELANDIG SHIPPING AND
Hafnarstræti 6,
TRADIN6 C°
Með »Qairaing«, 3. ferð, eru nýkomnar birgöir af al's konar vefnaðarvörum, svo sern: alls konar ijerept, bleikjuð og ó.
bleikjuð, vetrar-gardínutau, kjólatau, hálstau, handklæði, vasaklútar, axlabönd, tvinni, tölur. Enn fremur ágætar millumskyrtur
fyrir erfiðismenn, flonnelett af öllum tegundum, ítal. kleeði, fícir, svartir sokkar, ullarbolir haDda kvennfólki og margt fieira.
Enn fremur kartöflur og aðrir ávextir.
Með næsta skipi koma birgðir af kaffi og sykri og alls konar matvöru.
VERZLUNIN |
~ÉDINBOR~G~~
SÖT'Á mánudaginn 21. þ. m. byrjaði^^kS
stór útsala
á alls konar vefnaðarvöru. Varan sýnd i
sjerslöku herbergi. Verður að seljast vegna
plássieysis. Allt óvenjulega ódýrt.
Vaðmálsljerept Flonel
Einskeptuljerept,óbl. Sængurdúkur
---- bl.
Sirz
Kjólatau
Millipilsatau
Fóðurtau
Belti
Hanzkar, hv.
Millumskyrtur
Man ch ettskyr tur
Sjöl
Kápuefni
Silkitau, sv.
----misl.
Buxnatau
Axlabönd
Album
Hálsklútar
Flippar
Kragar
Manchettur
Humbugsnælur
Leikföng
— og margt fleira. —
Komið! Skoðið! Kaupið!
það mun borga sig.
Ásgeir Sigurðsson.
Fyrir einhleypa eru tvö herbergi til
leigu frá 1. oktbr. Ritstjóri vísar á.
HOTEL »SKANDIA«,
Nyhavn No. 40 í Kaupmannahöfn.
Þar býðst ferðamönmim frá íslandi
þægileg gisting og gott fæði fyrir væga
borgun.
Virðingarfylist
Peter Hintz.
Undirritaðir, sem gist hafa á Hotel
»Skaudia«, geta gefið því beztu meðmæli.
Björn Guðnmndsson, Eyþór Felixson,
timbursali. kaupmabnr.
Johs. Hansen,
Tækifæriskaup.
Frá 20. sept.br. til 20. október selur
undirskriíaður þessar vörur með mjög
niðursettu verði:
Ljerept, sirz, augóla, klæði
svart, Flunnelet ýmsar tegundir;
herðasjöl, stór sjöl, Lasting*
tvististau, enskt leður, ermafóður,
sliirting, vasaklúta,barnasvunt-
ur, barnakjóla, karlmannsslipsi
og kraga og flibba. Borðdúka
hvíta, servíettur, karlmanns-
prjónatreyjur, Pique, Pluss og
fleira.
Björn Kristjánsson.
verzlunarstjóri.
Til leigu
eitt loptherbergi, fyrir einhleypan karlmann,
á góðum stað í bænum, nú þegar. Ritstjóri
vísar á.
Frá guíubátnum »Oddi« hefir tapazt á leið
frá Borgarnesi til Reykjavíkur poki með
smjörbelg í, nálægt 50 pd. að vigt. Pokinn
var merktur Halidóru Guðmundsdóttur frá
Landakoti. Væntanlega hefir þessi flutningur
farið í land annaðhvort í Reykjavík eða Kefla-
vík og er beðið að halda honum til skila
gegn íundarlaunum að Landakoti á Vatnsleysu-
strönd.
Fundizt hefir peningabudda á götum bæj-
arins með peningurn i. Vitja má til Friðriks
Gíslasonar Ijósmyndara.
V etraryfirfrakkar.
Með Laura 2. október fæ jeg birgðir
af yfirfrökkum og vetrarjökkum,
sem jeg sel fyrir borgun út í hönd með
mjög lágu verði eptir gæðum.
Björn Kristjánsson._
Lampar
fást lang-ódýrastir
og
b eztir
í verzlun O. Zoega.
Duglegur og reglusamur vinnumaður get-
ur fengið vist i Bernhöftsbakaríi nú þegar.
Johanne Bernhöft.
»Sameiningin«, rnánaðarrit til stuðn-
ings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið
út af hinu ev.Iút.kirkjufjelngi í Vesturheimi
og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón
Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg.,
á íslandi nærri því helmingi lægra: 2 kr.
Mjög vandað að prentun og útgerð allri.
Ellefti árg. byrjaði í marz 1896. Fæst í
bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykja-
vík og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um
land allt.
Neftóbak og munntóbak
íæst ágætt hjá undirskriíuöum, neftóbak-
ið skorið og óskorið.
Björn Kristjánsson.
Verzlun
H. Tli. A. Tliomsens
í Reykjavík.
Nykomið með »Vesta« miklar birgðir af
alls konar kornvöru, nýlenduvöru og krydd-
vöru, niðursoðiö kjöt og fiskmeti, þurkaðar
og niðursoðnar súpujurtir, ávextir, saft, syltu-
tau, sósa, síöuflesk, reykt svínslæri, f-pegipylsa,
laukur og markt fleira. Vindlar, reyktóbak,
rulla og rjól af mörgum tegundum. "Whisky.
Farfavörur, eldhússáhöld, kolakassar, kolaskófl-
ur, eldavjelar, ofnrör, lampahjálmar, lampaglös,
lampabeholdere. MikiS úrval af alls konar
lömpum er væntanl. meS næsta skipi.
í vefnaðarvörubúðina er líka nýkomis
mikiðúrval af fataefni, yfirhafnaefni,silkidúkum,
kvennslipsum, barnakjólum og barnahúfum,—-
Angola, java canevas, tvisttau, fiðurhelt ljer-
ept, blegjaS og óblegjaS ljerept, normaltau,
flonel, svanebai, hálfflónel, sirz, blátt nankin,
vergarn og vmsar tegundir af fóðurtaui.
Vetrarsjöl, sjalklútar, þríhyrnur, hálstreflar,
regnhlífar, vetraryfirfrakkar, nærfatnaSur,
»jerseylíf« og mjög margt annað.
Biichwalds-tauin
úr u!l og ull og silki komu með síðustn
ferð. Þetta eru beztu og um leið eptir
gæðum þau ódýrustu tau, sem fást hjer
á landi.
Björn Kristjánsson.
Enska vcrzlimin
16 AUSTURSTRÆTI 16
selur með niðursettu verði
Rúgmjöl. Overhead. Hveitimjöl
Bankabygg. Hrísgrjón. Haframjöl
og aðrar matvörur og nauðsynjavörur,
einnig alls konar álnavörur,
Ljerept, Flonelet, Sirz, Tvisttöi
Prjónagarn. Barnaföt. Tilbúin föt.
Sjöl. HerSasjöl. Lífstykki
og margt fleira
MEÐ NIÐUBSETTU VEBÐI
W. G. Spence Paterson.
birgðir af úrum, úrkeSjum,
úrkössum og öllu, er að úrum
1/tur, hjá undirskrifuSum.
Með „Lauru“ fæ jeg einnig birgðir af
klukkum, er verða betri en venjul. eru
hafðar til sölu hjer — verS á þeim verður frá
25—60 kr.
Hentugar brúSargjafir o. s. frv.
Pjetur Hjaltesteð.
Tapazt hefir sjal frá Lækjarbotnum niður
í Reykjavík. Skila má á afgreiðslustofu ísaf.
Til SÖlu er h á 1 f jörðin N e ð r a-S k a r S
í Leirár- og Melahreppi í BorgarfjarSarsýslu,
7,25 hndr. að dýrleika með 2 kúgildum, og
má semja um kaup á jarSarhálflendu þessari
viS kaupmann Snæbjörn Þorvaldsson á Akra-
nesi, eða yfirdómara Kristján Jónsson í Rvík.
Útgef. og ábyrgðarm.i Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
PrentErni’ija íaafoltlar.