Ísafold - 02.01.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.01.1897, Blaðsíða 4
4 1871 — Júbilhátíð — 1896. Hinn eini ekta Meltimgarbollur borð-bitter-essenz. Allan þann árafjölda,sem almenningur hefir við haft bitter þenna,hefir hann áunnið sjer mest álit allra wat«r-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann liefir IdcUö hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug leiJci um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex Jeœti, hugreklci og vinnuáliugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri Anœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu en Brama-Lífs-Elixír; en hylii sd, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa kornið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupíð Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru: Akureyri: Borgarnes: — Dýrafjörður: — Húsavík: Keflavík: — Reykjavík: Baufarhöfn Hra Carl Höepfner. Gránufj elagið. — Johan Lange. N. Chr. Gram. orum & Wulff. H. P. Duus verzlan. - Knudtzon’s verzlan. - W. Fischer. Gránutjeiagið. Sauðárkrókur: Gránufjelagið. Seyðisfjörður:------- Sigluíjörður: --- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vik pr. Vestmanna- eyiar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsol: Hra Sigurður Gunnlaugsson Sinkenni: Blátt Ijón og gullinn hani d glasmiðanum. Mansfeid-Búllner & Lassen. Hinir einu, sembúa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. um einkarjettindi til að mega fiska þar sem útlendingar mega það ekki. Getur vel verið að þetta gæti hepnast þegar það væri komið í kring; en ef botnvörpuveiðin er jafnskaðleg fyrir bátaveiðina og hún er álitin, en mjög verður langur tími þangað til bátaútvegur leggst alveg niður, nema því að eins að fjöldi fóíks fari hjeðan í burtu, — þá mmi lítiö ráð fyrir oss að hugsa um þá útgerð, þar sem vjer þar að auki sjáum ekki margar útgöngu- dyr til að eignast mörg botnvörpuskip. Ýmsir hafa lagt orð í belg um það, hvað til ráða skal taka. Einn vill láta koma upp innlondum botnvörpuveiðaflota og fá með lög- um einkarjettindi til að mega fiska þar sem útlendingar mega það eklci. Getur vel verið að þetta gæti heppnast þegar það væri kom- ið í kring, en ef botnvörpuveiðin er jafnslcað- leg fyrir bátaveiðina og hún er álitin, en mjög langur tími þangað til bátaútvegur leggst algjörlega niður, nema því að eins að fjöldi fólks fari hjeðan í burtu, þá mun lítið ráð fyrir oss að hugsa um þá útgerð, þar sem vjer þar að auki sjáum ekki margar útgöngudyr til að eignast mörg botnvörpuskip. Þá stingur annar upp á að landið, kaupi 4 gufuskip, sem stundi fiskiveiðar og fari strand- ferðir. Að hafa sama skipið til fiskiveiða og strandferða á ekki vel saman. Fiskiveiðarnar þarf að stunda eingöngu, því að það er skaði að taka vana fiskimenn frá fiskveiðunum til flutninga, og að hinu leytinu er það nokkuð mikið stökk í einu, að hætta við bátaveiðar og byrja á gufuskipaútgerð; enda mun reynsla Norðmanna upp á síðkastið heldur á þá leið, að gufuskipaútgerðin sje þeim ekki eins á- batasöm eins og seglskipaútgerð, nema til hvala- og selaveiða. En hvað landssjóðsútgerð til fiskiveiða yrði affarasæl og sparnaðarvæn- leg t. d. með mörgum hálaunuðum umsjónar- mönnum, mun mega fara nærri um af svip- uðum dæmum. Bezt lízt mjer á uppástungu hr. J. Þ. á Hliði: að landssjóður styrki menn til þilskipa- kaupa. Þilskipaútgerðin hefir sýnt sig í því að þegar þolanlegt verð er á fiski, þá borgar hún sig, og þau einu byggðarlög hjer við Faxaflóa, sem ekki mjög tilfinnanlega sjer á fiskileysið, er Reykjavík og Seltjarnarnes, sem um mötg ár hafa til muna stundað þilskipa- útveg. Þótt afli á opna báta sje fljótteknari en á þilskip þá hafa þilskipin það fram yfir, að þau geta sótt fiskinn hvar við landið sem er, og aflinn því nokkuð meiri. Menn eru orðnir þeirri útgerð talsvert vanir og margir góðir þilskipasjómenn til. En að landssjóður styrki sjávarútveginn eins greiðlega og hjer þarf með, á því er mik- ið vafamál. Hann hefir að vísu komið upp stýrimannaskólanum, sem er mjög þarfleg stofnun, og lagt dálítið fje til að styrkja inn- lenda þilskipaábyrgð. • En þar með er líka upp talið. Þingið hefir reyndar ánafnað nokk- urt fje til þilskipakaupa- lána, en frá því er þann veg gengið, að ekki hafa margir gagn at' því. Ekki eru lánaðar nema 4000 kr. út á hvert skip, hvað dýrt sem það er, og ekki nema út á helming virðingarverðs með 3 V2V0 vöxtum, og því að eins, að skipið sje í ábyrgð. Að láta mjög ríflegan styrk til landbúnaðar- ins, en því nær engan til sjávarútvegsins, það sýnist ekki vera sanngjarnt. Auðsuppsprettur við strendur landsins er þó nokkurs virði fyr- ir hagsæld landsbúa. Nesi 30. desbr. 1896. Guðm. Einarsson. Proclama. Með skírskotan til op. br. 4. jan. 1861 og skiptalaga 12. apríl 1878 skora jeg hjer með á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi mauns míns heitins, Dr. phil. Gríms Thoms- ens, sem andaðist að Bessastöðum 27. f. mán., að lýsa kröfum sínum innan 12 mánaða frá síðustu (þriðju) birtingu þessarar auglýsingar, og sanna þær fyrir mjer sem ekkju hans og einka-erfingja. Bessastöðum 30. desbr.m. 1896. Jakobina Jónsdóttir Ihomsen. Fnndur í Framfarafjelaginu verður haldinn á morgun s/i ’97 kl. 2‘/i e. m. ÍSAFOLD 1897. Hlunnindi fyrir tsýja kaupendur að þessum (24.) árgangi: Sögusafn Isafoldar, þrjú bindi (6., 7. og 8.), 1894, 1895 og 1896. Alls yfir 400 bls. Enn fremur fá allir kaup- endur þessa árs Sögusafn blaðsins (1897), væntanlega 7—10 arkir af vel völdum og vel þýddum sögum, miklu betri í alla staði heldur en miðlungstilraunir 1 Islenzkum skáldsögu- samsetningi; enda er það þeirra dómur, er vel kunna slíkt að meta, að Sögusafn Isafold- ar beri langt af samkynja söfnum íslenzkum bæði að efni og orðfæri. Dndirskrifuð hefir i 14 ár þjáðzt afmaga og taugaveiklun samfara njáttleysi og lyst- arieysi ásiunt uppsölu. Jeg fór því að reyna Kína líí's elexírinn frá herra Walde- m»r Petersen í Frederikshavn. og þegar jeg var búin með 7 giös af honum, fór jeg að finna til mikils bata, 0g er jeg sann- færð um, að jeg get ekki verið án þessa ágæta Kína-lífs eiixírs, en get ekki veitt mjer hann, af því jeg er svo fátæk. Ept ir þeirri reynslu, sem jeg hefi haft, vil jeg ráða hverjum þeim, sem hefir þessa kvilia, að reyna þetta ágæta lyf. Húsflgarði á Landi 15/2 1896. Ingiríður Jónsdóttir. Kína lífs elixírinn fæst hjá flestum kanpmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs eíixir, eru kaupendur beðnir y p a,ð líta vel eptir því, að -ý—' standi á flösk- unum 1 grænu lakkí, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kín- verji með glas í hendi, og flrma-nafnin Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan- mark. Ljóðmæli Jóns Ólafssonar, 3. útgáfa. Reykjavík 1896. Með mynd höf. Kostar í skrautb..........2 kr. --- kápu...............1 — 20 a. Aðalútsala í bókaverzlun ísafoldar. Til sölu nú þegar og laus til ábúðar í næstu fardögum er jörðin Bessastaðir á Álptanesi í Gullbringusýslu. Semja verður sem allrafyrst við yfirdómara Kristján Jóns- son í Reykjavík. Fundizt hefir á nýársdag hrúnn hattur. Yitja má til Jóns Hannessonar i Kaplaskjóli. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæ.-tt ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sein einnig gefur þeim, sem vilja tryggia líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Veðuratluiganir íReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen. des. Hiti (á Celsius) Loptþ.niæl. (millimet.) V eðurát.t aniit.t um hcl. íí3i <m tn. «m.\. Ld.26. + 1 0 726.4 726.4 0 d Svhvd Sd 27. — 5 — 1 736.6 739.1 Svhvd Svhvd Md.28. — 8 + 2 736.6 726.4 Sahvd Svhvd Þd.29 — b 0 731.6 718.8 Svhvd Svhvd Mv.oO — 4 — 2 723.9 723.9 Svhvd Svhvd Fd.81. + 5 — 0 723 9 731.5 Svhvd Svhvd Fd. 1. Ld. 2 — 4 — 2 + 3 781.6 718.8 A h d S h d Sahvd Sami útsynningur sem að undanförnu. Að- faranótt h. 1. fjell hjer nokkur snjór af, austri, fór að þíða með hægð i'yrir hádegi, ofsarolc af landsuðri með miklu regni síðari part dags I morgun (2.) hægur á sunnan (s. v.). Meðalhiti í desember á nóttu -j- 0.5 i fyrra + 1,7 — — - hád. + 1.7 - +1.6 Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. ísafbldarprentsmiðia.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.