Ísafold - 09.01.1897, Blaðsíða 2

Ísafold - 09.01.1897, Blaðsíða 2
6 fjarstæða. Þeir sem þekkja mig, þurfa ekki aðrar sannanir fyrir því en orð mín; en hin- um, er minna þekkja til, skal jeg jafnframt sanna það í verki, með því að taka engan eyri fyrir starf mitt viS skólann, og þá vona jeg, aS hvorki tortryggni nje öfund blindi svo augu þeirra, aS þeir geti ekki skynsamlega at- hugaS þetta velferSarmál vort. Þar sem nú skólinn á víst húsnæSi, kenn- ara og nemendur, vantar hann ekkert til þess aS geta byrjað annaS en stofnfje til aS kaupa fyrir áhöld og húsbúnaS. Hve milclu fje sje variS til þess, fer nokkuS eptir því, hve mik- ið hann hefSi; en eptir mínu áliti veitti hon- um ekki af allt að 2000 krónum, svo að hann gæti laglega byrjaS. Fyrir eldhúsgögn og borSbúnaS mundi þurfa um 1000 krónur, og fyrir rúm og húsbúnað handa kennurum og nemendum má ekki ætla öllu minni upphæS. En hve mikiS viðhaldsfjé skólinn þyrfti, er ekki gott aS ákveSa að svo stöddu, en aS lík- indum mundi þaS þurfa nokkuS aS mun, á meSan hann væri að komast vel á laggirnar, en síðar mætti á reikningum skólans sjá, hvers hann þyrfti meS. AS eins er hægt aS gjöra sj.er grein fyrir, hverjir yrSu hinir helztu gjaldaliSir og tekjuliSir skólans, og eru þeir þessir: I. ÚtgjaldaliSir. 1. Húsaleiga, 2. Matvæli, eldsneyti og Ijósmatur, 3. Áhaldakaup og viðhald þeirra, 4. Kaup kennara, 5. Húslæknir, 6. Ýms út- gjöld. Innifalið í útgjaldaliSnum »Yms útgjöld« hefi jeg hugsaS mjer dálítinn skerf til bóka- kaupa og til 4 sjóða, er stofnaSir yrSu jafn- framt skólanum. Nöfn og tilgangur þessara 4 sjóða: I. í ramtiðarttjóður. Honum skal variS til hvers er vera skal, er stjórn skólans þætti viS eigandi. II. Brúðargjafasjóður. Honum skal var- iS til brúðargjafa handa nemendum skólans, og skulu þaS ávallt vera einhverjir þeir hlut- ir, er annaShvort miSi til þess aS efla þrifn- aS eSa Ijetta vinnuna. III. 50-ára-sjóður. Honum skal var- ið til styrktar handa nemendum og kennur- um, er veriS hafa í skólanum og kynnu að þarfnast styrks eptir 50 ára aldur. IV. Verðlaunasjóður. Honum skal variS til verðlauna handa íslenzkum konum, er skara fram úr í hússtjórn og matreiðslu. II. TekjuliSir: 1. MeSgjöf með .nemendum. 2. Borgun kennara fyrir fæSi og húsnæði. 3. Fæðissala og annað, er skólinn kann að selja. 4. Styrkur af almannafje. Til þess nú aS koma öllu þessu í fram- kvæmd fer jeg fram á, að hið ísl. keunara- fjelag gangist fyrir því, aS útvega skólanum fje til aS komast á stofn og fje honum til viShalds. Einhverjum kann nú aS finnast, aS það hafi lítil ráð til þess, en jeg sje nóg; t. d. virðist þaS eSlilegt og eiga vel við, að kvenna- skólinn hjer styrki þennan bróður sinn, með því aS leggja honum til stofnfje, annaShvort aS láni eSa sem gjöf, og get jeg ekki annaS ímyndaS mjer, en aS þeir, sem fyrir honum ráSa, mundu líta svo á það mál. Verið gæti, að hann yrSi fær um að launa honum það ríkmannlega síðar. En fje það er skólinn þyrfti sjer til viS- halds væri sennilegast, aS hann fengi úr * landssjóði, í gegnum þingið, og ætti það að vera auðsótt, ef svo vel skipað fjelag, sem hið ísl. kennarafjelag er, legðist á eitt með aS afla honum þess. Margt fleira mætti segja máli þessu til skyringar, en uú lsét jeg staðar numið aS sinni og óska þessu velferSarmáli góSum sigri og aS stofnun hússtjórnarskólans verði til blessunar fyrir land og lyð. Landsbókasafnið 1896. Ljeð bindi Lántak- Bindi ljeð í Lesend- út. endur. lestrarsal. ur. Janúar 202 126 674 204 Febrúar 293 167 751 254 Marz 247 174 1038 433 April 190 113 381 155 Maí 142 83 327 107 Júní 76 45 180 66 Júlí 118 54 248 70 Ágúst 91 54 255 87 Sept. 85 48 168 55 Okt. 132 70 183 60 Nóv. 263 138 220 109 Des. 99 62 275 108 1938 1134 4700 1708 Landsbókasafninu hafa á árinn hæzt 64ö bindi. Gefendnr: Möller & Meyer materialist. í Khöfn, Den norske hist. Kildeskriftkommission, Vísinda- fjelagið danska, Magnós landshöfðingi Stephensen, Samf. til Udg. af gl. nord. Literatur, Kirkju- og kennslumálastjórn Norðmanna, Academia dei Lincei, U. S. Department of Agriculture, Host bóksali, Visindafjelagið norska, Fornfræðafjelagið danska, Geological Survey of Canada, Kíkisskjala- safnið, Harnard College, Prof. K. Maurer, Dr. Eichmiiller, Dr. A. Oebhanlt, Dr. Þorv. Thoroddsen, Meteorologiska observatoriet Upsala, Smithsonian Institution, Háskólabókasafnið í Kristjaníu, Eiríkur meistari Magnússon í Cambridge, Public Museum of the City of Milwaukee, Kommiss. for Ledelsen af de grönlandske Undersögelser, Hr. R. E. Fox Syracuse, N. Y., Prof. W. Fiske, Rikisskjalasafn Norðmanna, University of Nebraska, fyrv. rektor dr. Jón Þorkelsson, cand. Helgi Jónsson, docent Finnur Jónsson. Flest bindi (32) hefir gefið prof. Fiske. Handrit hafa verið keypt 2, og 9 komið í skipt- um frá Forngripasafninu. Handrit gefin: 1 af Sigurði búfræðing Sigurðs- syni, 2 gefin af Páli sagnfræðing Melsteð, 2 mál- dagabrief á einu skinnblaði af docent Eiríki Briem. 6/i 1897. Hallgr. Melsteð. Bæjarst.jórnarkosiiingm. Hún fór svo hjer, 5. þ. m., að 3 hinna fráfarandi fulltriía voru endurkosnir: Ólafur Ólafston, Halldór Jónsson og Jón Jensson, og 2 kosnir nyir: Tryggvi Gunnarsson rg Magnús Benja- minsson. Guðmundur Björnsson hjeraðs- læknir fekk e.inu atkvæði færra heldur en Jón Jensson (188 gegn 189), og Sighvatur Bjarnason mun hafa hlotið atkvæðafjölda næst þeim. Fram undir 3/s kjósenda greiddu at- kvæði, eSa 317 af 550. Að hinu bezta frágengnu er hiS næst-bezta góSra gjalda vert. Bezt hefði verið, ef þeir hefðu báðir kcmizt að við þessa kosningu, bankastjórinn og hjeraðslæknirinn; en úr því þaS átti ekki aS lánast — munaði einu at- kvæði —, fór mikið vel, að sá þeirra komst að, er meira reiS á í þetta sinn og mestur hafði verið andróðurinn móti og heimskuleg- astur; og eins hitt, aS vel tókst valiS í hins staS. Eins og tekið var mjög greinilega fram í síðasta blaSi, áttu þeir meira en skiliS að vera endurkosnir báðir, Halldór Jónsson og Jón Jensson, og hefði enginn hirt um að skipta um, ef ekki hefSi verið sýnileg þörf á þeimnyjum kröptum í bæjarstjórnina, er henni mundu hafa græðst með þeim Tr. Gunnarssyni og G. Björnssyni, sem hvorugur var hjer, þegarhin- ir voru kosnir, fyrir 6 árum. Auðvitað hefði mátt kjósa þá báSa beint í staS þeirra Guð- mundar Þórðarsonar og Gunnars Gunnarsson- ar, er hvorugan var tekið í mál að endur- kjósa, af þeim ástæSum, sem vikið er á í sið- asta blaði; en þá var handiSnamönnum skák- aS frá að fá mann úr sínum flokki í bæjar- stjórnina, og sömuleiðis hinum lægstu gjald- endum, þorra þurrabúðarmanna, varnað aS koma þeim manni aS, er kunnugt var að haf'Si sjerstaklegt fylgi þeirra, og átti þaS marg- faldlega skilið, en það var Sighvatur Bjarna- son banlcabókari — úr því svo var, að þeim ljek ekki almennt neinn hugur á aS koma að: manni beint úr sínum flokki, hvernig sem á því hefir staSið. Því að bezt fer á því, aS bæj- arstjórnin sje skipuð mönnum af öllum aðal- flokkum eða stjettum bæjarfjelagsins, enda hefir þetta blað jafnan stutt þá stefnu og lagt til, að þeir væru kosnir úr hverjum flokki, er mest og' almennast fylgi hefðu sinna stjettarbræðra. Sanngjarnara og óhlutdrægn ara er ekki hægt að fara í það mál, enda hefir þaS mikiS vel gefizt hingaS til, þar sem hver flokkur hefir aldrei almennt haldið fram nema vel hæfum mönnum og liðgengum í bæjarstjórn, hvað sem líður samanburði viS færustu menn í öðrum flokkum. Fyrir þeirra hluta sakir lagði þetta blað til, að þeir H. J. og J. J. væru látnir víkja fyrir áðurnefndum 2 nýjum mönnum, en ekki fulltrúaefni hand- iðnamanna og þurrabúðarmanna(öðrum fremur). Þeirvoru og hvorugur, H. J.og J. J., ómissandi í bæjarstjórn, heldur var á nógum völ þeimjafn- snjöllum, og allar líkur til eptir almennri reynslu, aS þeir yrju miklu fegnari að losna en aS halda áfram. ÞaS er fremur fágætt, að menn fýsi að hafa sveitarstjórnarstörf á hendi lengur en lög ákveSa. ÞaS er, þegar bezt lætur, að eins, að þeir ætli sjer eitthvert það áríð- andi hlutverk að vinna þar eptirleiðis, erþeir því treysta sjer til öSrum fremur, og er þá alveg rjett aS endurkjósa þá, ef aðrir hafa einnig það álit á þeim. Sje það elcki, en aðr- ir í boði, til slíkra hluta sjerstaklega líklegir, er miklu rjettara að endurkjósahinaekki, þótt jafn-óaðfinnanlegir sjeu og fólk er flest í þeirri stöðu, en bæta heldur í sveitarstjórn- ina nýjum kröptum, sem hún þarfnast sjer- staklega og sveitarfjelaginu er sýnilega mik- ill ávinningur að. A þaS í fyllsta máta heima um bankastjóra Tryggva Gunnarsson, sem höf- uðstaðurinn hefSi' gert sjer bæði minnkun og skaða að hafna í bæjarstjórn; og likt mun flestum óháðum kjósendum finnast um hjer- aðslækni GuSmuud Björnsson, ekki sízt síðan þeir heyrSu tillögur hans um mjög áríðandi umbætur á hinum og þessum vanhögum bæj- arfjelagsins í heilbrigðismálefnum á undirbún- ingsfundi kveldið fyrir kosninguna. Mun eng- um skynbærum, óhlutdrægum og óháðum kjósanda hafa blandazt hugur um, að manni með hans þekkingu og áhuga í þeim efnum væri síður en ekki ofaukiS í bæjarstjórnina. ÞaS mun engum þeirra hafa getaS slcilizt, að bæjarfjelaginu gæti verið nokkur óhagur að hafa skipti á honum og hverjum sem er hinna fráfarandi bæjarfulltrúa. Sú mótbára gegn kosningu hans, að hann gæti gert sama gagn sem heilbrigSisnefndarmaður utan bæjarstjórn- ar, á við engin rök að stySjast, og var henni sýnilega beitt gegn betri vitund, eptir að búiS

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.