Ísafold - 17.02.1897, Blaðsíða 1

Ísafold - 17.02.1897, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinnieða tvisv.í viku. Verð árg.(90arka 4kr.,erlendis5 kr.eða 1 /ídoll.; borgist t'yrir mið.jan ,)ulí (erlendis fyrirframj. ISAFOLD Uppsögn (skrifleg) bundin við áramót, ógild nerna komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er i Austurstrœti 8. XXIV árg Reykjavík, miðvikudaginn 17. febr. 1897. 10 blað. Um húsabætur á landskjálfta- svæðinu og víðar. m. Eptir p. Haid timburmeistara. rr Ágrip. ^ ann stingur ekki upp á timburhúsum, e dur torfbæjum, en með nýju og betrasniSi. ,eglr þó, aSsjálfsagtsje að hugsatil aS takaupp timburhús í staS torfbæja meS tímanum, og goð stemhús í þeim hjeruSum landsins, þar sem auðfengið er hentugt efni í þau (þó varla Uema útihús þar, sem cr landskjálftahætt); en að svo stöddu muni fátækum almenningi timburhúsin of vaxin. Hann hefir bæjarhúsin 4, í samfastri röð vert við hliðina á öðru, sitt undir hverju þaki, 0g snúi framgaflarnir fram á hlaðið, með grjót- og torfveggjum, en trjeþili að eins fyrii gaflhlaðið; gluggatópt inn í vegginn, eins °o á elztti bæjum hjer. Viti framstafnar bæj- arhusanna mót suðri, ætlast hann til, að í austasta húsinu sje mjólkurstofa (5X4V2 al. man ^eggja) frainantil og búr jafnstórt inn- ar af’ 'nnangengt 1 hvorttveggja úr göngum milli þeirra, svo að dyrnar hvorutveggja standast á; þau göng liggja austur úr bæjar- dyrunum innanverðum, en þær, bæjardyrnar, eru fiamhluti næsta húss, hins 2. í rööinni a<5 austan, 5X8 áln. að stærð, og innar af Peim eldhús (5X3‘/4 al.). Þá kemur 3. hús- • ’að^ er stærst: 8 álna breitt innan veggja stað 5), ij álna langt, eins og hin, og 10 áln. undir mæni, - hin að eins 6»/4. Fremri Utl Þessa húss niðri, 5 áln., er ætlaður landa gestum (gestastofa), en innri endinn AX8 áln.) á að Vera, ha.ðstn nieð að eins 1 mnri vera baðstofa. Hún ei /i i/ ; —- * glugga, á norðurgaflinun leið^' { °g er ^1/2 ak un<Hr lopt. Sömu á Uv jafnstór á gestastofunni, fran stnfd *Ö' <iens'S lnn 1 hvorttveggja (gesta hliðav °g baðstotu) ur bæjardyrum, til vinsti Ajoptið urmi vfir húXot, stofu hói;nptið uppi yfir bað8tofn °g gesta riett ,.•* sundur í 2 svefnherhergi; stigim ið Það baðstofudyruar. Þá er vestasta hús Pcio er o ói i hólfað í . Ua breltt>elns og eystri húsin m:ii- Ul"it, með moldarvegg heilum , „i ’ °” lnun fremri parturinn eiga að ver: ’■»» er i„„ i »f hl.8i„„, , . 1 a Vura fÍó®> — dyrnar á því í útsu? ■verðui^'i 2 °iium bæjarhúsunum í einu lag ,lm ',U ,, '/aX26 álna ferhyrningur, með tóm D. :il narÞykl<um moldarveggjum (torf 0i að ° i UPP U1’ 1 gegn> nPP undir þak, og þa ar brJ 61111118 moldarveggir jafnþykkir á hin leiðiJ 'UUr að bllri °g mjólkurhúsi, og sömn j 1110 arveggur milli eldhúss og bæjai stofí 2 baíTf811 ÞÍlregglr f hliSunum á gestl þilveggur i Þar að auki reglulegu við 1 | ^nr góflumim á því húsi, inna: gelri^r 0.,.: , , Öa reglulegt timburhús — me Sn og W,81d„„ þ im __ , M oæjartóptinni. 1 órfveggjunum lieldur höf. hæði vegnahlj indanna, og annars þess, að þá geta bændur gert sjálfir. Mannahýbýlin, þ. e. baðstofu og gestastofu með svefnherbergjum upp yfir, vill hann hafa og hefir úr timbri, en torfveggi utan yfir til endanna og önnur bæjarhús til beggja hliða, hvorttveggja til hlýinda, til að spara eldivið. Hann ætlast sem sje til eigi að síður, að lagt sje í bæði í baöstofunni og gestastofunni, — í baðstofunni í dálitla elda- vjel, en í hinni í ofn, þá sjaldan hún er not- uð á vetrum, og standi sitt áhaldið hvorum megin við reglulegan múrsteinsreykháf. Hafa má, ef vill, hurð á þilinu milli gestastofu og baðstofu. Eldavjelin eða eldstóin ætlast hann til að standi frálaus, til þess að hún hiti bet- ur berbergiö, sje gerð til að brenna í bæði mó og kol, og með líku lagi og því sem tíðk- ast bæði í Ameríku og víða á Englandi, þanu- ig, að þar má hita kaffi, mjólk o. fl. á öll- um árstímum, en jafnvel annan mat á vetr- um; hafa þá eldhúsið að eins til venjulegrai eldamennsku á sumrum, og til að reykja í kjöt m. m. Bæ á þessari stærð telur höf. hæfilegan þar sem eru 8-—10 manns í heimili; en hafa megi liann auövitaö ýmist stærri eða minni, eptir vild og þörfum. Þá segir höf. að ríði á að velja vel bæjar- stæði, þurt og þjett undir, og halli vel frá bænum, svo að bæði rigningarvatn og skólp renni viöstöðulaust burtu; sömul. að haga svo til, að bærinn standi ekki mjög áveðra og að sem bezt njóti sólar inni. Þá þurfi og nauösyn- lega að grafa niður fyrir öll frost fyrir undir, stöðum. Grunnur undir timburgrindinni (bað- stofu og gestastofu) megi ekki vera lægri en alin upp úr jörðu, og skuli því 2 þrep upp að ganga inn þangaö úr hæjardyrunum. »Hafa skal«, segir hann ennfremur, »2 lopt- smugur á hvorum gafli baöstofuhússins í grunninum rjett fyrir neðan aurstokkana (»fót- stykkin«) með járngrind í og rennihurðum fyrir, 9 þuml. á lengd og 4‘/2 þuml. á hæð; þær skulu vera opnar á sumrum, til þess að gera súg undir gólfið; það ver raka inni og verst viðurinn miklu betur fúa fyrir það; á vctrmn skal loka þeim og byrgja fyrir með torfi að auki. Yiðurinn í haðstofuhúsinu á að vera góð fura, 5X5 þuml. bitar undir gólfi, og sperrur og stoðir jafngildar, en 6X7 þuml. bitar utid- ir lopti, með 2 álna millibili, en l'/2 alin milli stafa í veggjunuro; í útveggjum hús- grindarinnar 2 traustar skástoðir. Bera skal kreosótolíu vandlega á allan við í neðri hluta húsgrindarinnar og einkum öll samskeyti; auk þess hafa birkibörlt milli aurstokkanna og grunnhleðslunnar, eða leggja þar í milli tjöru- pappa. Hafa skal plægð borð óhefluð l‘/2 þuml. utan á útveggina, og tvöfalt lag af birkiberki þar á milíi og moldarveggjanna. Bezt að negla auk þess lista utan yfir boröa- samskeytin. í þök skal hafa 1" þykk borð plægð eða U/ý', ef meira er en l'/2 alin milli sperra, en þar utan yfir þrefalt lag af birki- berki, og á það skal leggja torfþakið, 6 þuml. þykkt. Með þessu lagi verðúr þakið alveg þjett, skemmir ekki súðina nje feyir; það verður einnig langhlýjast, og er ekki minnst í það variö, Slík þök geta enzt í hálfa öld, svo sem reynslan hefir sýnt í Færeyjum, og verða því ódýrust til langframa. Neðan við sperruendana er hezt að hafa trjerennur úr 2 borðum mjóum, bikaðar innan, og standi svo langt út af göflunum, að rigningarvatnið ofati af þökunum komi ekki nærri þeim. Þ tr sem þökin mætast á veggjunum milli risanna, verður að hafa rennu úr borðum með nægum halla út á kampana á ti'ær hendur, en birki- börk undir og góðan þakpappa í botninum, er bera skal á þaklakk hvað eptir annað. Mjög er áríðandi, að þessar rennur standi líka nógu langt fram af veggjarkömpunum. Þar sem kemur saman veggur og stafnþil að ut- an, þarf að hafa vatnsborö, U/4 þuml. á þykkt og 8 þuml. breitt; leggist efri eða intiri rönd- in inn undir þilið, en hin út á vegginn, svo að ekki geti runnið vatn þar inn á milli. Til að varna því, að moldarveggirnir(af torfi og grjóti) skekkist af áhrifum frosts og hita, hallist eða klofni á hornum, og yfir höfuð til að styrkja þá, svo þeir liristist ekki, hygg jeg ráð að hafa járnkengi, úr >/ " galvaniser- uðum járnvír, eða þá s/8" þykkum járnteini og sje festir (greyptir) í annan endann í máttar- viði í timburgrindimii, en hinum cndanum vafið um miðjan járnhút r/2 eða s/4 al. á lengd og Va þuml. þykkau, er stungið sje inn í vegginn, milli grjótsins og torfsins. Slíka járnkengi mætti einnig hafa í hinum bæjarveggjunum, sem ekki eru áfastir við timburhúsiö, til að festa þá saman eða hina stærri steina í þeim, einkum kömpum; það er mjög kostnaöarlítiö og auðgert; nnindi hæfi- legt að hafa 3—4 kengi í hæðina í hverjum vegg, þ. e. s/4 alin á milli. Reykháfinn í timburhúsinu (baðstofuhúsinu) þarf að hlaöa úr múrsteini, og hafa hann 9" víöan að innan; fara til þess 600 múr- steinar og 1 tunna af slöktu kalki. Svo þarf og að hafa sóthreinsunarop með járnhurð fyr- ir í rej'kháfnum neöan til. Reykpípur upp úr ofni og eldstó er bezt að hafa úr steyptu járni og láta þær vera sem lengstar, til þess að hagnýta sem bezt hitann, t. d. láta þær ná nærri upp undir lopt í baðstofunni, ekki nema 9" á milli. Járnþynnur þarf að hafa und- ir eldstónni, vegna brunahættu, og skulu ná 8 4 alin fram undan henni. Jeg ræð eindregið frá því, að hafa gleraöar járnpípur í reykháfinn. Þilja skal innan alla baðstofuna, gestastof- una og gaflþilin uppi úr þiljuborðum, og troða fast milli þeirra og ytra borðsins mosa eða heyi, eða þá hrlsgrjónahýði, ef við veröur komið og efni leyfa, eða þá fylla sandsteypu, sem til er búin úr Vs af sementi og s/9 af sandi. Sag ræð jeg frá að liafa til þess. Til að bera á þilin utan mun karbólineum reynast bezt, og má hræra þar saman við þurrum leirfarfa, eptir því sem hver vill; en á hurðir og glugga utan verður bezt að hafa olíuliti«.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.