Ísafold - 20.02.1897, Blaðsíða 1

Ísafold - 20.02.1897, Blaðsíða 1
Kemurútýmisteinusinnieða tvisv.í viku. Verð 4rg.(90arka fflinnst) 4kr., erlendis 5 kr.eða 1 •ív)11,> borgist í'yrir miðjan juli(erlendis íyrirframj. ISAFOLD. Uppsögn (skriíieg) bundin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er í Austurstræti 8. XXIV. árg. Reykjavík, laugardaginn 20. febr. 1897. II. blað. Um húsabætur á landskjálfta- svæðinu og víðar. v. Niðurlagscithugasemdir. o að ýmislegt megi græða á hinum útlendu usabótatillögum hjer í blaðinu, eptir þá F. <dd og | hilip Smidth, þá hrökkva þær t,'i nærri til a'S bæta úr þörf vorri á greini- . f ‘treiðanlegri leiSbeiningu í því efni. a omast hinar innlendu tvær, eptir þá Þ. ° °n ®ve*ússon, miklu nær því takmarki. Tdiaga F. A. Balds getur aldrei orSið til veruegra bóta hjer sunnanlands, hvorki á landskjálftasvæðinu nje utan þess, aS því 'yti se.n hann ræður til aS halda moldar- ggjum og torfþökum, 4 þökum minnst ábæn- m’ ®ler er Þa8 eflaust rjett stefna, sem r^ luf'r sjer tíl rúms hin síðari árin, að . J a aS hafa bæinn allan eSa mestallan und- ffertUU og Þa® er járnið, sem gerir það , , ^«amli siðurinn með hin mörgu bæjar- •r Stalar auðvitað af torfþökunum: þau fyr- ,lna mikla breidd á húsum, og neyða menn að hafa húsin heldur mörg og smá, til mi ús kostnaSarauka aS öðru leyti, auk jarSar- Pe s og ymissa óþæginda. Þau hefðu frá- ei t orSiS nokkurn tíma lenzka hjer, ef land- ekki skóglaust, en til skamms tíma annað efni óþekkt í þök hjer en BorSviður eSa ... ° 01 að sÍá> 8em kvorugum áminns ;®8ku húsgerðarfræSinga sje kunnugt um b, cnska, galvaníseraSa, sem hjer er oi r° a|gen8't og orSiS hefir þegar til mik j J°la’ cn á sjálfsagt fyrir sjer miklu me J Cr líkast Því, sem þeir kannist varla annað en flatar járnþynnur í þök eða uta ^jU(la vltum vjer dæmi þess, og J°g skammt á að minnast, aS hafi verið pí aa hmgaS til lands hús altilbúið og beðiS í ntan á þaS um leiS, þá hefir hlutaðeiga ^usasmiður sent — flatt járn! En það Um VÍer að er óhæft til slíkra hluta, la e ^ i undan fyrir hita og kulda, lítt hægt svo um þaS, að ekki leki um samskey °g hætt við að það feyi undan sjer. . Það er nýlunda fyrir oss íslendinga, aS g )ent »bræSrum vorum við Eyrarsund« á no fa"n ^eÍr getÍ af °SS numiS t'1 fr; ra’ og liklega mundu þeir reka upp < ^ gu og sjálfsagt háðssvip um leið, ef ] y Su orðum aS því vikið. En áreiðanl er bað „ic x. • i °> að þeir mættu verða lifandi fegnir f " 1 slcóla hjá oss til að læra almenni & elda og kostnaSarlitla frostgeymsluaðf vJer hofum sem sje orðið á undan þeim •eia hana af Vesturheimsmönnum. Og er nær aS halda, að þeir hefðu líka goti taka eptir því, hvernig vjer hagnýtumb jarniS enska til þess að verja timburhús leka og fúa meS stórum minni kostnaði en þeir munu þurfa að hafa. — En vitanlega spillir þetta eigi gagni því, er vjer að 'óðru leyti mund- um hafa af aSstoð góðs húsgerðarfræSings þaS- an, ef hingað væri kominn. Þar á móti er all-líklegt, aS bæjarhúsagerS sú, er hr. Bald stingur upp á, mundi koma að góðu haldi á NorSurlandi; þeirra hluta vegna þótti hlýða að taka hana hjer í blaSið, hjer um bil í fullu líki. Skal þess og getiö hjer, að langi einhvern bónda þar eða bónda- efni, sem hugsar til að reisa bæ í vor t. d., til að reyna hana, getur hann fengið hjá ritstj. Isafoldar eintak af greinilegum uppdrætti til þess eptir hr. B., ásamt skýringum. Loptslag norðanlands og sunnan er svo ólíkt, sem ann- að land væri, — miklu, miklu vætuminna fyrir norSan, svo að torfbæir þar standa 50—60 ár móts viS 10—20 hjer syðra. Tillögur þeirra Þ. og Jóns Sveinssonar eru mikið svipaðar, en húsasniS Jóns þó heldur myndarlegra og fullkomnara, enda nokkuS dýrara. Þorri fátækra bænda, sem vilja hafa á slíkri hýbýlabót, mun láta sjer lynda hið ófullkomnara, eöa telja sjer annað ofvaxið. Með góðri ráðdeild, þrifnaSi og hagsýni, en ekki þó of mikilli nærsýni eSa skaðlegum sparnaði í upphafi, mun það og geta orSiö allvel viðunanlegt. Hitunin verður verst viSfangs. Sá kostnaS- ur verður sem sje að vera mjög lítill, ef hann á ekki aS verSa eða þá þykja fátækri alþýöu of þungbær. Það væri þarft verk, ef hug- vitsmenn vorir vildu reyna list sína á því atriði, — hugsa upp sem hentugast fyrir- komulag á hitunarfærum. En aS öðru leyti er það um þann hlut að segja, að þaS er miklu fremur eldgömlum og rótgrónum vana aS kenna, heldur en tómu getuleysi, að al- menningur til sveita varla tekur í mál aS verja 1 eyri til að hita upp hýbýli sín á vetrum, sem þó er raunar skilyrði fyrir aS geta hangið í siS- aSra þjóSa tölu; hitt er svo mikil vanhirða á heilsu sinni, að siðaðar þjóðir gera sig ekki almennt sekar í slíku. Fátækir bændur veita sjer b/sna-almennt miklu kostnaSarmeiri þæg- indi, en stórum miöur áríðandi, t. d. halda eldishest. ÞaS er þó meira variö í að geta látiS konu og börn og annaS heimafólk, eink- um kvennfólk og gamalmenni, hafa siSaSra manna aðbúnað hvað hl/indi snertir og hollt andrúmslopt, heldur en að geta spreytt sig stöku sinnum á járnuðum gæöing á vetrum. En svo vjer minnumst enn sjerstaklega á hinar marg-ráSgerðu húsabætur á landskjálfta- svæSinu, þá þarf ekki að búast við og hefir aldrei veriS búizt við, aS þær gerist allar á einu ári, nú í sumar. ÞaS verður að vísu sjálfsagt talsvert að þeim unniS nú, talsvert reist af timb- urhúsum þar í sumar í stað moldarbæja, einkum hjá efnabetri mönnum. En annars munu fara til þess mörg ár, og góðra gjalda vert, ef einhver veruleg viökoma verður á hverju ári af timburhúsum í torfbæja staS á næstu 5 árum, Fjölda hinna fátækari bænda í land- skjálftasveitunum mun ekki finnast sjer veita af allri eSa mestallri gjafafúlgunni, þótt hátt kynni^að^komast upp í hið beina tjón, til þess að komast úr ella óviðráðanlegum krögg- um út af því, og treysta þeir sjer ekki til að leggja það í annað, hafi þeir þegar komið sjer upp ekki lakara eða jafnvel heldur skárra sk/li en á undan landskjálftanum. En hinir munu þó, sem betur fer, ekki allfáir, er eitt- hvað treysta sjer í hina áttina og vilja klífa til þess þrítugan hamarinn. Það væri nú mikils vert, og ánægjulegt fyr- ir gefendurua, effsem flestir þiggjendanna yf- ir höfuð tækju sig^saman um í vor, er þeir fá gjafafjeð í hendur, að reyna að láta, segjum t. d., allt að helming þess vera kyrrt í spari- sjóSi — þaS er sem sje afráðið, að' Landsbank- inn afhendi það yfirleitt hverjum þeirra fyrir sig í sparisjóðsbók — þangaS til þeir sjá sjer fært að nota þann vísi til að koma upp hjá sjer n/jum, góðum húsakynnum (timburhúsi), annaShvort af sjálfs sín ramleik að öðru leyti, eða með lántöku, helzt leigulausri úr Kollektu- sjóði, gegn veði í vátryggðu húsunum n/ju. Betra að neita sjer heldur um eitthvaS ann- að en aS sleppa þessu færi til svo mikils- verðrar umbótar. Lm íslenzka fóðurjurtafræði eptir Stefán Stefánsson. II. Fóðurjurtafrœði8þelcking nauðsynleg til búnabarframfara. Aöalgrein landbúnaðar vors er kvikfjárrækt- in. Svo hefur verið frá aldaöðli og hl/tur framvegis að verSa samkvæmt eölisháttum landsins. Þótt garðyrkja geti tekið miklum framförum frá því, sem nú er, og oröiö til mikilla hagsbóta fyrir landið, þá verSur hún þó aldrei nema aukagrein. Því síður er lík- legt, að akuryrkja geti nokkurn tíma orSið hjer að nokkrum mun, þó ekki sje það fullreynt fremur eu annað. Aukin og bætt kvikfjárrækt, svo sem fram- ast er unnt, verður því aSalmiöiÖ, sem öll vor búnaðarframfaraviSleitni hl/tur að stefna að. En þar sem kvikfjárræktin á voru landi bygg- st nálega eingöngu á grasræktinni, þá hl/tur ’efling hennar að vera komin undir meiri og betri grasrækt eða með öðrum orðum öflun meira og betra fóðurs — þetta sjá víst flest- ir og viSurkenna það rjett aS vera, þó jeg reyndar hafi hitt þá menn, er hafa hald- ið því fram, að þaS borgaöi sig ekki nema sumstaöar, að kosta nokkru sem nemi til gras-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.