Ísafold - 20.02.1897, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.02.1897, Blaðsíða 3
43 grasfræSisbókum eru t. d. 'hálfgrönin talin wnkis virði sem fóðurplöntur, en einmitt þau niynda víSa megniS af útheyinu hjet- á landi og verða því aS teljast mjög mikilsverS fyrir oss, þó misjöfn sjeu þau mjög að gæðum, t. d. gul- störin, sern þegar er nefnd, Hjósastör, 3brok, algeng-stör, ^þursaskegg, sem er, eptir því sem jeg kemst næst, er ágæt beitijurt, og mörg ffeiri. Ýms af töðu- og túngrösum vorurn eru enn fremur talin ljeleg fóðurgrös erlendis, en lj}kja hjer dágott fóður. — Sje það, sem hjer ' ' sagti rjett athugað, þá lilýtur orsökin til mssa mismunar annaðhvort að vera sú, að 3 ntir þær, sem hjer vaxa, þótt sömu tegund- sJfiu, eru öðru vísi að efnasamsetningu, eða hitt, að húsdýr vor eru við margra alda j Ula h.ynslóð fram af kynslóð orðin hæfari og Jfitiu löguð en útlend húsdýr, til þess að la8n} ta sjer það fóður, sem íslenzk náttúra >fifir fram að bjóða. Þetta getur og hvort- Vfiggja verið samfara til þess að auka nota- >'*hli ísj. fóðurjurta, en ekkert verður sagt u»> þetta með vissu fremur en annað. En vað hið síðara atriði snertir, þá er það varla e amál, að húsdyr vor geta gjört sjer að góðu o» þrifizt vel á fóðri, er útlendum hús- .Sem hetra eru vön, yrði ekki að >a um notum. Þau hafa smátt og smátt eptn því sern aldir liðu komizt í samræmi '' |,au náttúruKkUyrði, sem þau voru bund- n '>ð, samkvæmt hinu algilda úrvalslögmáli uttttúrimnar. Dáin i ■ j, ar ujei i bænum 14. þ. m. á áttræðis- n (f- 1824) frú Ragnheiður Christian- Kristjáns amtmanns Kristjánssonar J" 82), en dóttir Jóns landlæknis Þorsteins- °nar hoiiu hans frú Elínar Stefánsdóttur v.;-- a Hvítárvöllum. Þeim hjónum til fC- harna auðið, cnþau tóku mörg böm \ f°sturs °g gengu þeim í foreldra stað, mnnuSu þau vel. Hún var kona höfðing- >1K °8 híartagóð, fjörug í anda og glaðlynd. Degn botnverpingum. AS a ijeraðsfundmum í Hafnarfiröi þann 12. mu menn þar saman á annan fund, i 0rUU fla tvehnur mönnum af Akranes að V tra sveitungum sínum til fV ^ °ra a sjómenn við sunnanverðan o°' senda ávarp til hinnar ensku þ land^ ^eUn' n°hknð um spillvirki þai s irv ^61rra’ hotnverpingarnir, fremja h varrJ‘ ,Mætti t,að hinum beztu undirtektu til þessUÍÍnUm k°SÍn ÞrÍg8J'a manna „rp' ð semja ávarpið, með hliðsjó ?t1 a ; r Þeir höfðu meðferðis. Er sv, , * ’ ,aVarPið «angi sem umburða i >mum dutaðeigandi hreppum, til aðfá ? ri,iJ. U lllanna> og verði svo seut með í S35£* “ En8l”d'lil birti'*“ huast ma við, að margur sje vonlítill ' §ur af slíku ávarpi. En spillt fyrir U §etur það að minnsta kosti ekki. erst ei að þeg-ja undan sögum þeim o nvcrpingaj- báru í fyrra í eyru hinnar Þjoðar um meðferS þá> er þe.r mættu móti^sTbaS ein\ta aS espa Englen —.______þessu mali. Ef vjer ekki graiabTTsbniT?1118 T" t- d' 1 hÍnUÍ hálfgrösin- f^ystematiske Botam Betyilning' ***** MæDgde faae de rige paaKiseh^r8861' ^ “ folium — 4am(1ulla':ea- ~ 3) Eriopborum ar } Carex vulgaris. - ») Klyna Bf sinni nennum að skýra frá vandræöum vorum, er ekki von að vjer fáum bót á þeim. Sjer- hver hreyfing í málinu mlðar þó heldur i átt- ina til að fá þeim afljett. Þ. Aflalaust hjer um flóann suunanverðan, það menn frekast vita. En á Miðnesi dágóð- ur afli, er síðast var reynt, af þorski og stút- ung. Þar á móti þrotinn afli í Höfnum, Austanfjalls ekki farið að verða vart enn, að því er síðast hefir f’rjetzt. Garöyrkjufjelagið hefir blómstúrfræ í 10 og 5 aur. skömmtum: Adonis Asters Bellis Cineraria Cbrysanthemum Convolvulus Crebris rubra Godetia Gyldenlak Hesperis (Natviol) Helianthus (Solsikke) Lathyrus (ilmbaunir) Levkoj Lobelia o. fl. Lupiuus Malope Morgenfrue Myosotis Nemophila Papaver (valmúi) Pelargonium Phlox Reseda lthodanta (eilffðarblóm hvít og rauö) Tropæolum Viola tricolor Zinnia tegundir. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn 26. febr. kl. 11 verða í Tjarn- argötu nr. 4 seldir ýmsir innanhúsmunir, svo sem: stólar, borð, veggjamyndir, eldhúsgögn, boi'Sbúnaður, rúmföt, fatnaður, kistur, koffort, o. fl. Enn fremur bækur, svo sem: leik- rit útlend og innlend, sögur útl. og innl. kvæðabækur, ýmsar fágætar fræðibækur, dag- blöð, þar á meðal »Fjallkonan« frá byrjun, og margar fleiri góðar bæknr. Langur gjaldfrestur. Borgþór Jósefsson. Lcaiidskjálftasamskot kvenna. Mjerhafa verið sendar þessar peningagjafir, sem geymdar eru að svo stöddu í sparisjóði, nema þær 30 kr., sem þegar er ráðstafað (sjá siðar). Ekkjufrú Katrín Olafsdóttir og húsfrú Helga Tóm- asdóttir á Bildudal: samskot þar í kauptúninu og nágrenninu 134 kr. 80 a. Prófastsfrú Soffía Einarsdóttir í Stykkishólmi 72 kr. 45 a. (þar af samskot úr Stykkishólmssókn 44 kr. og úr Bjarn- arhafnarsókn 28 kr. 45 a.). Húsfrú Valgerður Gísladóttir i Hafnarfirði: samskot þar 46 kr. 61 e. T.T. 4 kr. E. E. 5 kr. Ónefnd 1 kr. Samtals: kr. 263,86. Reykjavík (Austurstr. 8), 20. fehr. 1897. Elísabet Sveinsdóttir. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4 jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Pjeturs Jónssonar, er drukknaði á Seyöisfiröi hinn 25. ágúst f. á., að koma fram með þær og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaöa frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Inn- an sama tíma er einnig skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 10. febr. 1897. Franz Siemsen. Gimsteinar íslenzkra bóka eru »NAa FJELAGSRIT«. Þau fást nú keypt compl. (30 árg.) í elegant bandi tiltölulega mjög ódýr. Ritstjórinn vísar á seljanda. STAM. Vottorð: Herra skólastjóri Moiten Hansen gaf mjer kost á að sjá og heyra þá 7 stamara, sem leituðu til hans í vetur, og vera viðstaddur þegar kennslan byrjaði og hætti. Mjer er á- nægja að votta, að þeir höfðu allir svo ágæt af keunslunni, að þegar hún hætti, stamaöi enginn þeirra. Reykjavík. 18. febr. 1897. Ouðm. Magnússon, læknir. Þeir, sem stama, geta enn fengiö leiðbein- ing til þess að losast við þann kvilla, ef þeir vilja koma hingað til mín 20. maímdnaðar ncestkom. og dvelja hjer 3—4 vikur. Menn gefi sig fram sem fyrst. Börn, yngri en 10 ára, hafa þó varla not af kennslunni, nema þau sjeu því greindari: sjeu læs og geti skrif- að dálítið. Reykjavík, 19. febr. 1897. Morten Hsnsen. Fineste Skandinavisk Export KaffeSurrogat er hiun ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á íslandi. F. Hjorth & Co, Khöfn. The Edinhurgh Roperie & Sailcloth Company Llmited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til fczri, strengi, kaðla og segldúka. Vörur verk- smiðjanna fást hjá kaupmönnum um land allt. — Umboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. HJorth & Co., Kaupm.höfn K. Til heimalitunar viljum vjer sjerstak- lega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litar- fegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — I stað hellulits viljum vjer ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, þvl þessi litnr er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. — Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. —- Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á fslandi. Buchs Farvefabrik, Studiestr. 32, Kbhavn K. •Proclama. Hjer með innkallast samkv. lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, allir þeir, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi jarðeig- anda Magnúsar sál. Benidilitssonar hjer í bæn- um, er andaðist 24. þ. m., til þess að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síöustu birtingu þessarar auglýsingar. Enn fremur er skorað á erfingja hins látna, sem óvíst er hverjir eru, að gefa sig fram innan sama tíma og sanna skyldleika sinn. Bæjarfógetinn á Akureyri, 30. jan. 1897. Kl. Jónsson. Skuldir. Hina heiðruðu viðskiptamenn mlna, sem skulda mjer, bið jeg hjer með, að borga mjer, eða semja um borgun fyrir júnímánaðarlok næstkomandi. Jeg ber það traust til þeirra, sem jeg hefi hefi lánaö og umliðið lengri eða skemmri tíma að þeir nú borgi mjer skilvíslega, þegar jeg þarfnast þess. Sóleyjarbakka, 30. jan. 1897. Einar Brynjólfsson. Saltfiskur (ý s a, þyrsklingur og skata) fæst enn keyptur í verzlun Eyþórs Felixsonar 1 Austurstræti 1. Sauðakjöt (saltað), einnig KÆFA, fæst í sömu verzlun (Eyþórs Felixsonar).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.