Ísafold - 20.02.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.02.1897, Blaðsíða 4
44 I. II. IIÍ. IV. V. VI. VII. Ágrip af reikningi Sparifijóðs á ísafirði frá 11. júní til 31. desbr. 1896. T e k j u r: Peningar í sjóði frá 11. júní 1896 ............................ Borgað af lánum: a. gegn veði í fasteign............................. kr. 850,00 b. — sjálfskuldarábyrgð ..............................— 6015,00 c. — annari tryggingu.................................— 268,43 Borgað af innstœðu í Landsbankanum.......................... a. innlög í Sparisjóðinn............................kr. 21764,95 b. vextir af innlögum, lagðir við höfuðstól............— 2033,51 a. vextir af lánum . •..............................kr. 6297,80 b. ■—• —innstæðu í Landsbankanum..................-— 460,81 Ymislegar tekjur.................................................. Lán tekið í Landsbankanum......................................... kr. 13550,00 - - 13370,00 1035,27 11. III. IV. V. VI. Gjöld. Útlán: a. gegn veði í fasteign................. b. — sjalfskuldarábyrgð................ c. — annari tryggingu.................. Sett á vöxtu í Landsbankanum......................................... a. útborgað af innlögum samlagsmanna..................kr. 19460,59 b. þar við bætast dagvextir...............................— 18,85 Kostnaður við sparisjóðinn, laun..................................... a. vextir af sparisjóðsinnlögum.........................kr. 2033,51 b. — — láni í Landsbankanum ..........................— 83,33 Peningar sjóði 31. desbr. 1896 Jafn aðarr eikningur Sparisjóðs á Isafirði 31. desbr. 1896. Akti va. 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a. gegn veði í fasteign................................kr. 91050,00 b. — sjálfskuldarábyrgð.............................—- 30676,67 c. — annari tryggingu..................................— 800,00 2. Innstæða f Landsbankanum............................................ 3. Peningar í sjóði 31. desbr. 1896 ................................... 1. 2. 3. Innieign 580 samlagsmanna . Skuldahrjef til Landsbankans Varasjóður ............... Passíva. ísafjörður, 23. janúar 1897. Árni Jónsson, Jón Jónsson, Þorvaldur Jónsson. kr. ) 3692,06 ) 7133,43 14852,06 23798,46 6758,61 12,50 15000,00 Kr. 71257,12 kr. 27955.27 15460,81 — 19479,44 500,00 _ — 2116,84 5734,76 Kr. 71247,12 kr. 122526,67 13250,10 5734,76 Kr. 141511,53 117494,93 15000,00 9016,60 Kr. 141511,53 Ágæt bújörö. Einhver liezta bújörð á Austurlandi, bæði til lands og sjávar, er nú til sölu með ágætu verði. Jörðin hefir mikið og gott tún, og óþrjót- andi afbragðs-engjar, og sumarhaga svo ágæta, sem bezt má verða til afdala, og er þar mál- nyta framúrskarandi góð og fje spikfeitt á haustin. Jörðin hefir svo ágæta útbeit og beitifjöru, að fullorðnu fje þarf þar lítið að gefa á vetrum, en fiskur liggur þar uppi í landsteinum allar vertíðir. Að þessi lýsing á jörðu þessari sje sönn, það ábyrgist undirskrifaður, sem gefur allar uppl/singar viðvíkjandi jörðinni, og semur um kaupin. Viljirðu verða rikur á fára árum, þá sættu kaupunum í tíma. Seyðisfirði, 6. nóv. 1896. _____________Skapti Jósepsson. Pakkhús er til leigu á bezta stað í bæn- um og 8 hrosshúðir til sölu ódýrar. Bitstj. vísar á. Stangasápa pd. °fio ágæt fæst í verzlun Ben. S. Þórarinssonar, Laugavegi 7. Nýkoiriið með „Laura44 alls konar þurkuð blóm og grátt lyng. Enn fremur tilbúnar silkislaufur á kransa, og fleira til prýðis, mjög fásjeð hjer. ffijjjSr*** Gjörið svo vel að líta á kransa hjá mjer, áður en þjer pantið þá hjá öðrum. Maria Hansen. Öllum þeim mörgu sem með návist sinni, blómsveigagjöfum og á annan hátt heiðruðu jarðarför móður okkar Kristínar heit. Grímsdóttir og bróður okkar, Árna heit. Eyþórssonar, 17. þ. mán , vottum við okkar innilegasta þakklæti. Beykjavík 19. febr. 1897. Jóhanna Eyþórsdóttir. Sigríður Eyfiórsdóttir. Ásgrimur Eyþórsson, pr. Ásgeir Eyfiórsson fjarv. Gainlar bækur og skinnhandrit kaupir Ben. S. Þórarinsson kaupm. hæsta verði. Kirkjusmíði. Á næstkomandi sumri verður byggð timbur- kirkja að Hlíðarenda i Eljótshlíð. Kirkjan verð- ur að stærð 17X12 41., einlyft, með hápalli með- fram hliðum. Turninn skal standa framúr aðalkirkjunni, fer- strendur uppfyrir þak og svo áttstrendur. Smiðir, er vilja taka að sjer að smíða kirkjuna upp 4 «akkorð», sendi tilhoð sín til Tómasar hreppstjóra Sigurðssonar á Barkarstöðum, og verða þau að vera komin til hans fyrir 31. marz 1897. Bikt verður gengið eptir, að smíðin verði vel af hendi leyst. Sóknarnefndir Teigs og Eyvindarmúlasókna. Alþýðufyrirlestrar Stúdentafjelagsins. AnnaS kveld talar prestaskólakennari Eiríkur Briem um sólkerfið. Aukafundur i Iðnaðarmannafjelaginu á morg- un, sunnudaginn kl. 4 e. m. í húsi þess. Fundizt hefur gullhringur i Laugahúsinu. Bitstj. visar á. Til aS greiða fyrir viðskiptum manna hefur stjórn Landsdankans gjört samning við Spari- sjóð Isafjardar, að hann, meðal annars, geti fengið fje hjá Landsbankanum með vægum kjörum, sem sparisjóðurinn svo ver einkum til brágabirgðalána. I nefndum samningi hefur sparisjóðurinn tekið að sjer, að greiða fyrir peningasending- um til Landsbankans, þannig: að sparisjóður- inn er slcyldur til að taka á móti og gefa bráðabirgðakvittun fyrir þeim peningum, er viðskiptamenn bankans vilja senda honum upp í vexti og afborganir, og hafa þeir eigi annan kostnað af slíkum peningasendingum en burð- areyri og ábyrgðargjald. Eigi hefur bankinn þó neina ábyrgð af peningum þeim, sem menn á þennan hátt senda honum, fyr en þeir koma til hans. Tryggvi Gunnarsson. Nýjustu skotvoim. Eins og kunnugt er. hef jeg útvegað öll hin beztit ékotvoim er flutzt hafa til landsins, og afleiðingin er ah Hinar beztu skyttur sunanlands snúa sjer nú ein- göngu til mín með allt sem aö skotlist lýtur. Nú hef jeg fengið boð um nýja »riffla« (rasthleyp- ur) hæfa á seli, refi og hina stærri fugla — sem þó kosta ah eins 45 kr., og 100 hvell-lítil skot 7 kr. Alls konar skot (patrónur) etc. útvega jeg. Rvík, 20. | 2.—’97. Sigm. Gudmundsson. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 27. þ. mán. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið í Hafnarstræti nr. 23, og þar selt segl, kaðlar, eldhúsgögn, kompásar, klukka, vatnsföt, bátur og önnur áhöld, allt eptir beiðni fyrv. eiganda skipsins »Neptunus«. — Að því búnu verður uppboð haldið á Bakka og þar selt, tilheyrandi dánar- búi Ingim. Sigurðssonar, sexmannafar, bátur, veiðarfæri, fiskæti o. fl. Uppboðið byrjar í Hafnarstræti nr. 23 og verða söluskilmálar birtir á undan. Bæjarfógetinn í Beykjavík, 20. febr. 1897. Halldór Daníelsson. lör" Mitt alþekkta góða KAFFI sel jeg nú á 75 aura. 10 Aðalstræti 10. Jón Jónsson. »ALDAN« heldur fund næstk. þriðjudag Aðalfundur í Lostrarfjelagi Reykjavikur mánudag 22. febr. kl. 8x/2 e. h. á hótel Is- land. Bókauppboð á eptir. Veganefndin í Beykjavíkurbæ kaupir klofið grjót smátt til brunnhleðslu. Þeir sem vilja selja, geta samið um verð og steina- fjölda við undirskrifaðan Tryggva Gunnarsson. Veðurathuganir íBeykjavík, eptir Dr. J. Jónassen febr. Hiti (á Celsius) Lop'þ.mæl. (millimet.) V eðurátt h orttt. | um hd. fm | om. fm. | em. Ld.iS + 1 -f- 'ó 754 4 754.4 0 d 0 d Sd. 14 + 1 + 2 754.4 749.3 A h b 0 d Md.15. + 2 + 4 744.2 746.8 Sv h d Sv h d Þd. 16 4~ 2 + 2 736.6 7442 Sv h d 0 b Mv. 17 + 1 + 3 734.1 734.1 Sv h b Svhvd Fd. 18. — 1 + 1 734.1 723.4 8v h b 0 d Fd. 19 Ld.20 + i ~ 5 + 4 721.4 734. L 723.9 Svhvd 8v hvd Svhvd Framan af undanfarinni viku hægð 4 veðri og rigndi talsvert lyrstu dagana; fór að hvessa að mun af útsuðri h. 18. með jeljum og var bráðhvass eptir hádegi h. 19. með blindbyl og vægu frosti. I morgun (20.) útsynningur með jeljum. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.