Ísafold - 06.03.1897, Page 4

Ísafold - 06.03.1897, Page 4
Fundur í Iðnaðnrmanna/jelaginu á morg- un, sunnudaginn 7. marz, kl. 4 e. h. Óskilatíenaður, er seldur var í Borgar- fjarðarsvslu haustið 1896. a, í Hálsahreppi. Grátt gimbrarlamb mark: sylt h., biti apt. v. Hvítt geldingslamb: blaðstyft fr. h., sneitt apt., biti fr., blár, ídráttur v. Hvítt geldingslamb: gagnb. h., st/ft v. Hvítt geldingslamb: geirstyft li., hálftaf apt., biti fr. v. Hvítt gimbrarlamb: fjöður apt. h., fjöður apt. v. Hvítt gimbrarlamb: hamrað h., tvírifað í stúf v. Hvítt gimbrarlamb: heilrifað, biti fr. h., heil- rifað', gagnbitað v. Hvítt gimbrarlamb: heilrifað fjöður apt. h., sýlhamrað, biti apt. v. Hvítt gimbrarlamb: sneiðiifað fr., gagnfjaðr- að h., styft, ídráttur v. Hvítt gimbrarlamb: sneitt og biti fr. h., stýft, biti fr. v. Hvítt gimbrarlamb: sneitt apt. gat h., heil- rifað v. Hvítt gimbrarl’amb: sýlt í hálftaf fr. h., fjöð- ur apt. v. Hvítt gimbrarlamb: tvístýft apt. h., hálftaf fr., hangfjöður apt. v. Hvítt gimbrarlamb: tvístýft apt. h., hvatt, biti fr. v. Hvítt hrútlamb: sýlt, fjöður og biti apt. h., sýlt, fjöður og biti apt. v. Hvítt hrútlamb: tvístigað fr. h., hamrað v. Kauðsokkótt hryssa 4 (?) vetra, með hvít- an blett í taglhvarfinu og annan á lendinni: hoilrifað, stig (eða fjöður) fr. v. b, í Lundarreykjadalshreppi. Hvít gimbur veturgömul: fjöður fr. biti apt. h., hvatt v. Hvít ær kollótt, þrevetur: sýlt, oddfjaðrað apt. h., sýlt v. Hvítt geldingslamb: andfjaðrað apt. h., blað- stýft apt. v. Hvítt geldingslamb: sneitt apt., hangfjöður fr. h., hangfjöður apt. v. Hvítt geldingslamb: sneitt fr. h. Hvítt geldingslamb: sneitt og biti fr. h., gagnbitað v. Hvítt geldingslamb: stúfrifað h., stýft, gat v. Hvítt geldingslamb: sýlt í hálftaf fr. h., stýft, hangfjöður fr. v. Hvítt geldingslamb: tvístýft fr. h., hangfjöð- ur fr., lögg apt. v. Hvítt gimbrarlamb: 2 bitar apt. h., ham- arskorið v. Hvítt gimbrarlamb: stýfður helmingur fr. h., hálftaf apt. v. Hvítt hrútlamb: hvatt h., heilrifað v. Hvítt hrútlamb: sneitt og fjöður fr. h., heil- rifað v. Svart geldingslamb: sneitt apt. h. Svart gimbrarlamb: sneitt og biti fr., fjöður apt. h., stýft biti fr., fjöður apt. v. Svart gimbrarlamb: sýlt v. e, í Andak/lshreppi. Grátt gimbrarlamb: sýlt, gagnfjaðrað h., gagnhangfjaðrað v. Hvít ær 6 (?) vetra: sýlt h., tvírifað í stúf v. Hvítt gimbrarlamb, kollótt: gat h., mið- hlutað v. d, í Hvalfjarðarstrandarhreppi. Hvítt gimbrarlamb: hvatt h. Hvítt hrútlamb: fjöður fr. h., sýlt, gagn- bitað v. Hvítt hrútlamb: heilrifað, stig fr. h. Hvítt hrútlamb: hvatt h., sýlt, hálftaf apt. biti fr. v. Hvítt hrútlamb: 3 stig apt. h., fjöður apt. v. Hvítt hrútlamb: stúfrifað, biti apt. h., sýlt, biti apt v. Hvítt hrútlamb: sýlt oddfjaðrað apt. h., sýlt v. Hvítt hrútlamb með sama marki. Svartbotnótt gimbrarlamb: biti apt. h. Svartur sauður tvævetur: hófbiti apt. h., tvístýft apt., fjöður fr. v. e, í Leirár- og Melahreppi. Hvítt hrútlamb: tvístýft apt. h., stúfrifað, biti apt. v. f, í Innra-Akraneshreppi. Hvítt geldingslamb, hníflótt: stýft, gagn- bitað h., hálftaf apt. v. Þeir, sem átt hafa skepnur þessar, gefi sig fram við undirskrifaðan fyrir lok næstkom- andi júnímánaðar. Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðars. 26. jan. 1897. Siyurður Þórðamon. „Slangen44 verður höfð í vöru- og farþegaflutningum hjer á Faxaflóa á komandi sumri, og víðar, ef á þarf að halda. Að öllu forfallalausu verður skipið tilbúið til flutninganna frá 15. þ. m., og fer þá á hvaða staði, sem einhver flutningur er til, ef veður leylir. En frá 20. apr/1 og til 15. maí hefir skipið reglubundnar ferðir, þannig: til Borgarness 20. og 29. apríl og 5. og 15. maí. Skipið kemur við á Akranesi í þeim ferðum, þegar veður leyfir og eitthvað er þangað að flytja. Milli Reykjavíkur og suðurhafna við flóann, allt að Hafnaleir, fer skipið frá 23.—28. apríl og 9,—13. maí. Nánari auglýsingar um áframhald verða síðar birtar. Verð á vöru- og fólksflutningum verður hið sama og síðastliðið haust. Þeir, sem kynnu að óska eptir flutningum á öðrum tímum en auglýstir eru, gefi sig fram við annanhvorn undirskrifaðan. Reykjavík 4. marz 1897. Marliúx F. Hjaruason. Matthias Matthíasson. Apturköllun. Þar sem ekkja Pjeturs þess Jónssonar, sem drukknaði á Seyðisfirði hinn 25. ágúst f. á., hefir með brjefi, dags. 20. f. m., farið þess á leit við mig að mega sitja í óskiptu búi, og jeg hefi veitt henni hið umbeðna, þá aptur- kallast hjer með »Proclama« það, sem jeg hefi útgefið hinn 10. s. m. í greindu búi. Skrifst. Kjósar- og Gulbr.s., 1. marz 1897. Franz Siemsen. Sýslubúar geta vitjað hinnar nýju reglu- gjörðar um fjallskil m. m. hjer á skrifstofunni. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 3. marz 1897. Franz Siemsen. Greiðasala. Við undirskrifaðir seljum hjer eptir ferða- mönnum næturgistingu og annan greiða, sem við getum í tje látið, fyrir sanngjarnt verð, er greiðist jafnframt. Bitru og Skeggjastöðum 1. marz 1897. Gísii Guðinundsson, Jón Guðmundsson. stör öýníng verður haldin næstkomandi sumar í Stokkhólmi í Svíaríki, og er Islend- ingum gefinn kostur á, að senda þangað alls konar hluti, sem hafðir eru til veiðiskapar í sjó og am; einnig fisk, síld og annað það er veiðist. Ekki fellur annar kostnaður á það sem sent er, en flutningskostnaður til Kaupmannahafnar, og þaðan aptur hingað til Reykjavíkur. Hlut- irnir eiga að vera komnir hingað aður en »Vesta« fer hjeðan 31. marzmán. Þeir sem vilja sæta þessu, geta sent hlut- ina vel umbúna til Utgjörðarmannafjelagsins í Reykjavík eða undirskrifaðs. Tr. Gunnarsson. Bessastaðir A álptanesi fást til ábúðar með sanngjörnum leigumála, sem semja má um við undirskiifaðan. Tryggvi Gunnarsson. Safnaðarfundurinn, sem auglýstur var í síðasta bl., verður haldinn í Iðnaðarmanna- húsinu mánud. 8. þ. m. kl. 8 e. h. Jóhann Þorkelsson. Alþýðufyrirlestrar Stúdentafjelag’sins. Annað kveld talar alþm. Jón Jakobsson um niælsku. Húseignin nr. 14. í Pósthússtræti, tilheyr- andi dánarbúi Jakobs snikkara Sveinssonar, sem auglýst var til sölu í þessu blaði í sept- embermánuði f. á., fæst enn til kaups. Ef um semur, má selja eignina í tvennu lagi, íbúðarhúsið roeð útihúsi og mestallri lóðinni í einu lagi, og i öðru lagi smíðahúsið með lóð 30 áln. suður fyrir og 5 áln. austur fyrir það. Um kaupin ber að semja við skiptaráðand- ann í Reykjavík. Bæjarfógetinn í Revkjavík 5. marz 1897. Halldór Daníelsson. Þeir sem hafa bækur í láni tilheyrandi dánarbúi Arna kaupmanns Eyþórssonar eru beðnir að skila þeim hingað á skrifstofuna fyrir 13. þ. m. Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. marz 1897. Halldór Daníelsson. Uppboösauglýsing. Mánudaginn 15. þ. m. verður selt á opin- beru uppboði ýmislegt lausafje tilheyrandi dánarbúum Arna kaupmanns Eyþórssonar og Guðrúnar Gísladóttur og þrotabúi Finns kaup- manns Finnssonar, svo sem stofugögn, sængur- og íverufatnaður, bækur, reiðhestur o. fleira. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. hjá húsinu nr. 13 á Laugavegi. Söluskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. marz 1897. Halldór Daníelsson. HUS við fjölfarna götu hjer í bænum, með stórum matjurtagarði, er til sölu. Ritstj. vísarr á Þegar jeg á síðastliðnu hausti varð fyr- ir því óhappi að skip mitt »Ingólfur« rak á land á Reykjarvíkurhöfn, þá lánuðu mjer mjög margir drengilega hjálp með að varðveita skip- ið frá skemmdum og eins með því að koma því út aptur, og vil jeg tilnefna herra kaup- mennina G. Zoega, E. Felixson, H. Helgason, Björn Guðmundsson, bankastjóra Tr. Gunnars- son og síðast og ekki sízt skipstjóra Jón Jóns- son Melshúsum og skipstjórafjelagið »Aldan«. Allir þessir ljeðu mjer áhöld og mannhjálp, sem þeir tóku alls ekkert fyrir, og færi jeg þeim hjermeð mitt innilegasta þakklæti fyrir. Suðurkoti í Vrogum 1. rnarz 1897. Ólafur Waage. Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen tebr. maiz Hiti fá Celsius) Lop'þ n. æl. ímillimet.) Veðurátt K (f Uil. t\ ■ w. j oin | m. thi Ld.27 — 4 — 1 749 3 746.8 Nvli b A h b Sd 28 ý- 6 0 786 6 723 9 Nahvb Nahvb Md. 1 + l 0 721.4 723.9 A h d Sv h d Þd. 2. — 4 — 2 729 0 731.5 Na h b A h b Mv. 3 — 9 — ) 731.5 731.5 A h b Na h b Fd. 4. — 4 — 1 731 5 7 3ti H 0 h 0 b Fd. 5 + 5 + 2 749 3 754.4 Na ti b A h d Ld. 6 _i_ 2 759 5 A h b Hefir verið við austurátt, hægur og optast bjartur. Hinn 4. var hjer rjett logn og fegursta sólskin allan daginn. Í morgun (6.) laguit sólskin, austan, hægur. Meðalhiii í janúar á nóttu -j- 2.9. -------- — • hádegi -4- 0.7. -------- febrúar ■ nóttu —■ 3.3. ---- — hádegi -f- 0.4. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsaon. Ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.