Ísafold - 03.04.1897, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.04.1897, Blaðsíða 3
83 niarz. Til þess að slíkt komi ekki fyrir í haust, verður aðskipa mönnum aS hafa útvegaS sjer nóg baSmeSul fyrir'i. septcmhcr, og uppá- leggja öllum umsjónarmönnum að grennslast eptir, hvort þaS er gjört, og sje þaS ekki einhversstaSar, þá aS tilkynna sýslumanni þaS tafarlaust. MeS þessu móti er nóg ráSrúm til aS gjöra þær ráSstafanir, er nauSsyn kref- ur. Hitt er ótækt, aS láta allt liggja af- skiptalaust, þangaS til á aS fara aS baða; vakna þá fyrst viS vondan draum, aS þar og þar vantar meSul og allan viSbúnaS. VerSur svo böðun þar aS dragast von úr viti; en hiS óbaSaSa fje gengur saman viS fje nágrannanna — og ef til vill sy kir þaS. 5. Ekki dugar að láta hvern og einn sjálf- ráSan um það, úr hverju hann baðar. BaS- lyfin og blöndun þeirra verSa aS vera ákveS- in þegar meS baSskipuninni. ÞaS er eSlileg- ast, aS dýralæknirinn ráSi mestu um þetta. Af baSlegi má gjöra ráS fyrir aS þurfi viS haustböSun: A hvert lamb 4 potta, - hverja á og veturgamla kind 5 potta, - hvern fullorðinn sauS 6 potta. Þetta getur samt veriS nokkuS meira eSa minna, eptir stærð og ull kindarinnar, og eptir því hvaS vel er kreist úr henni, baS- áhöldum o. fl. Miklu munar þaS varla. Til þess aS ekki fari eins og í vetur, aS menn grípi í tómt, þegar þeir ætla aS fá sjer baSmeSul í næsta kaupstaS, þurfa yfirvöldin að gjöra ráðstöfun til, aS nóg af þeim fáist þar. Bændur veröa aS geta fengið þau í reikning sinn í næstu kauptúnum. Þeim er mörgum of tilfinnanlegt, aS eiga aS sækja þau lengra, eSa kaupa þau fyrir peninga. 6. Sóttnreinsun húsanna og böSunin verS- ur aS vera af hendi leyst meS vandvirkni, en má ekki vera málamyndarkák til aS firra sig vítum. Það dugir t. d. ekki aS dýfa kind- inni um augnablik niSur í baSiS, og svo jafn- haröan upp úr því aptur. Einnig verSur aS gæta þess, aS öll kindin sje böSuS. Aö eins má baSið ekki fara í augun, nasirnar, eSa munn hennar. 7. Um leiS og mönnum væri auglýst bað- skipunin, ættu þeir aS fá prentaöan leiö’arvísi frá dýralækni um böðunina, notkun sjer- hvers af baSmeSulum þeim, er hann álítur hyggileg, og sótthreinsun húsanna. I þessu atriSi verSur aS gæta þess, aS hjer á landi eru flest fjárhús byggS úr torfi og grjóti, sem ekki er hægt aS þvn til gagns. AS eins viS- ina má þvo. Þar af leiSir, aS nauSsynlegt er að svcela húsin, og um það þyrfti alþýSa meö- al annars aS fá leiðbeining. Sumir halda, aö haustbööun spilli ull og heilsu fjárins. Þetta mun ekki þurfa aS ótt- ast, ef baöiS er mátulega sterkt og þess gætt að ekki slái aS kindinni, sem mjög er hætt við, ef hún er látin út upp úr volgu baöinu. A8 blanda 1 píuidi karbólsýru (og 1 pd. græn- sápu) í aS eins 15 potta af vatni, eins og sumir hafa viljaS, mun vera aSgæzluvert. Uaemi eru til þess, aS kindur hafa beöiö bana af slíku baSi, og líka til hins, aS daufara kar- bólsýrubaS heíir bráSlæknaS kláða, og þaS optar en einu sinni. Ef haustböSun hefirþaö í för meS sjer, aS ull af kindinni verði að vorinu til 25—30 kvintum meiri en ella, mun liún svara kostnaSi, eöa vel þaS. Mörgum kann nú aS þykja þetta allt ó- þörf vandfýsni, fyrirhöfn og kostnaSur. En minna mun ekki nægja. MeS eintómu mála- myndarkáki og nauSung mun seint takast aS útrýma kláSanum. Til þess þarf liSlega sam- vinnu milli allra hlutaöeigenda, hyggilegar %1’irskipanir og duglegt eptirlit af hálfu yfir- valda, og löghlýSni, fjelagsanda og vandvirkni af hálfu alþýSu. I marz 1897. Magnús Andrjesson. Bókmenntafjelagið- ASalfundur, hinn fyrri á þessu ári hjer í deildinni, var haldinn í gær. Forseti, rektor dr. Björn M. Ólsen, lagSi fram og las upp endurskoöaSan ársreikning deildarinnar 1896; ennfremur bókaskrá fje- lagsdeildarinnar frá 1. jan. 1896 meS fram- haldsskrá frá 1. jan. 1897-, og nam bókaeign deildarinnár í ársbyrjun 1897 eptir söluveröi bókanna 58,518 kr. 63 a. Forseti gat þess, aS skuldir deildarinnar heföu áriS sem leiS minnkaS um nær 200 kr., væru nú tæpar 2400 kr., og þó óeytt af þ. á. landssjóSsstyrk 766 kr. 23 a., upp í væntanlegan kostnaS á þessu ári, sem mundi veröa haföur sem minnst Ur, ekki gefiS vít annaS en TímaritiS og Slurn- ir. Frá Hafnardeild nýlega útbýtt 5. hepti III. bindis af Fornbrjefasafninu, meS niSur- lagi þess bindis og registri. Þetta ár líklega von á þaöan framhaldi af Landfræöissögu dr. Þorv. Thoroddsen og Safni til sögu Islands. Utistandandi skuldir deildarinnar næmu nú eptir skýrslu bókavaröar um 3500 kr., hefðu minnkaS um nál. 500 kr. síðustu 2 árin. Stjórn deildarinnar væri þeirrar skoöunar, aS rjettast væri aS halda í horfinu og færast ekkert stórræSi í fang, þangaS til fjárhagur- inn væri viörjettur. MeS fyrirhuguSum sparn- aSi í tilkostnaSi mundi takast aS höggva enn drjúgt skarð í skuldir deildarinnar hin næstu missiri, einkum ef hún fengi aS halda áfram sama styrk úr landssjóði (1500 kr.). Dæmt meiðyrðamál- Eitt af meiS- yrSamálum þeim, er ábyrgðarm. '»Fj. konunri,ar<{ hefir veriS í í vetur viS lögregluþjón Þorv. Björnsson og standa í sambandi viS hina ó- geöslegu ofsókn, er vakin var gegn lögreglu- þjóni þessum saklausum út af fráfalli Jens heit. Jafetssonar, var dæmt í fyrra dag fyrir bæjarþingsrjetti og ábyrgðarmaðurinn sektað ur um 30 kr. (til vara 8 daga einf. fangelsi) og dæmdur í 15 lsr. málskostnaS, en öll meiö- andi ummæli um lögregluþjóninn (í auglýs. í »Fj.konunni« 50. og 51. tbl. 1896) dæmd dauS og ómerk. Aflabrögð- Þau eru ágæt í Grindavík, Höfnum og á Miðnesi. SömuleiSis afla nokkr- ir dável á Setum, dýpst í GarSsjó, en aSrir lítiS sem ekkert. Netatjón töluvert, rekiö í hniit af straumum þar o. s. frv., eins og vant er, skip rekast á af þrengslum og laskast; því ekki er þetta nema lítill blettur, sem netun- um er haugað niður á. & # Þilskip aö smátínast hingaS, meS góSan afla. Margrót (Th. Thorsteinsons) fyrir fám dögum meö 10,000 af fiski, »To Yeuner« í gær meS 7*/2 þús. og »Hjálmar« meS 7 þús. Botnverpingar- Þeir kváSu hafa veriS undanfariS þrennir aS skafa botninn fram undan Hólmsbergi. Og í gær sáust fernir í GerSaleir, grunnt af Setum. Net og kúlur sáust af »To Yenner« njer og hvar laust á floti hjernameginn við Skagann, og eru botn- verpingar grunaSir um, aS vera þess valdir —- hafa skoriS netin og fleygt, ásamt kúlunum. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt lögum 16. des. 1885, sbr. lög nr. 16, 16. sept. 1893 verSur, aö undangengnu fjárnámi, ljósmyndaskúr, sem stendur á lóSinni nr. 2 í Kirkjustræti og er eign Ágústs ljós- myndara GuSmundssonar, seldur til lúkningar veSskuld til landsbankans á opinberum upp- boSum, sem haldin verða kl. 12 á hád. laug- ardagana 10. og 24. apríl þ. á. á skrifstofu bæjarfógeta og 8. maí s. á. í eSa hja hinni veSsettu eign. UppboSsskilmálar verSa birtir viS uppboSin og til sýuis hjer á skrifstofunni degi fyrir hiS fyrsta uppboö. Bæjarfógetinn í Reykjavík 25. marz 1897. Halldór Daníelsson. Brúkuð frímerki keypt háu verSi, þannig: 3 a. gul kr. 2,75 16 a. rauS kr. 15,00 5 - blá — 100,00 20 - lifrauð...— 40,00 5- græn — 3,00 20 - blá — 8,00 5- kaffibrún— 4,50 20 r- græn.... — 14,00 6- grá — 5,00 40- — ....— 80,00 10- rauS — 2,50 40- lifrauS...— 12,00 10- blá — 8,00 50- ...— 40,00 16- kaffibrún— 14,00 100- ...— 75,00 Allt fyrir hundraSiS af óskemmdum, þokka- legum og stimpluSum frímerkjum. Ef þess veröur óskaS, fást 2/3 hlutar borgunarinnar meS eptir-tilkalli. Annars verSur borgun send meS næstu póstferð. Olaf Grilstad, Trondhjem, Norge. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 10. maí næstkomandi veröur húseign dánarbiís SigurSar Hanssonar stein- smiSs viS Grundarstíg í Þingholtum ásamt erfSafestuland i á sama staö (viöaukablettur viS Grund) seld viö opinbert uppboö, sem haldiö veröur þar á staönum kl. 12 á hád. Nokkrir lausafjármunir tilheyrandi dánarbúinu veröa seldir um leið. UppboSsskilmálar verSa birtir á uppboSs- staðnum og til sýnis hjer á skrifstofunni nokkra daga á undan uppboSinu. Bæjarfógetinn í Reykjavik 25. rnarz 1897. Halldór Daníelsson. Salt. Fjallasalt þaS, sem jeg hef nú, tekur venjulegu ensku sjávarsalti langt fram. ÞaS fer minna fyrir því en sjávarsalti, má salta minna úr því; fiskur verður miklu betri og auðverkaðri úr þessu salti en ensku sjávarsalti. ÞaS er hiS bezta salt í kjöt o. s. frv. Hyggnir menn kaupa ein- ungis þetta salt. Reykjavík 12. marz 1897. Björn Kristjánssou. Andrew Johnson, Knudtzon & Co., Hull (England), Telegramadresse: »Andrew, HidU. Iinport, Export & Commisionsf orretning, anbefaler sig til Forliandling af Ivlipfisk og alle andre islandske Produkter. Prompte og reel Betjening, Afregning & Re- misse strax efter Salget. Grundet paa gode Forbindelser blandt de störste spanske Klipfiskkjöbere, ser vi os al- tid istand til at placere hele Lasten til for- delagtige Priser. Garanterer en vis Minimumspris. Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til Firmaet. Prima Referencer. Einmuna fagurt veður undaníarna viku, við austur, en optast rjett logn eða hægur austan. Takið eptir! Jeg undirskrifaður hef, eins og að undanförnu, hnakka og söðl«, og «llt sem að reiðskap lýtur billegra og vandaðra en hjá öðrum, og aUt unnið úr heztr efni. Vesturgötu 26. Reykjavík. Olafur Eiriksson, söðlasmiður.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.