Ísafold - 03.04.1897, Blaðsíða 4
84
Verzlun W. Fischer’s.
Nýkomið með »Laura«:
Steinolíumaskínur. Steinolíuofnar.
Greiður.
Vasahnífar.
Myndarammar.
Tálguhnífar.
Speglar.
Jakka-
Fataburstar.
Naglaburstar.
Ofnburstar.
Sprittvjelar.
Saumakassar.
Peningabuddur.
Taflborð.
Sóp-sóflar.
Sóprekur.
Trjesleifar.
Kambar.
Reykjarpípur.
Dolkhnífar.
Borðhnífar.
Ulnliðahnappar.
og vestishnappar.
Tannburstar.
Skóburstar.
Fiskburstar.
Skæri.
Vasabækur.
Harmonikur.
Taflfólk.
Ryksóparar.
Stólsetur.
Matreiðsluvigtir.
Bolla- og Glasabkkar, margar tegundir.
Fægismyrsl. Þjettilistar.
Lampabrennarar. Skóþrælar.
Kveikir í steinolíuofna.
Peningakassar og -körfur.
Hitunarlampar, ny tegund.
Stundaklukkur, með og án vekjara.
Vasaúr, handa konum og körlum.
Úrkeðjur, Kíkirar, Hitamælirar.
Kaffi- og Tedósir.
Leikföng: Boltar, Munnhörpur
og margt fleira.
Hálf heimajörðin Hvaxsahraun í Gullbringu-
sýslu er laus til ábúðar eða sölu í næstu far-
dögum. Semja má við Nikulás Gíslason í
Vorsabæ í Ölfusi.
Verzlun
Nýkomið með »Laura«.
Glysvarningur,
mjög skrautlegur, margir ágætir og nytsamir
munir, sjerstaklega lientugir til.
sumargjafa, fermingargjafa,
afmælisgjafa, o. s. frv.
Uppboðsauglýsing.
Laugardaginn 15. maím. kl. 10 f. hád. verð-
ur samkvæmt beiðni Jóns hreppstjóra Árna-
sonar opinbert uppboð haldið að Garðsauka í
Hvolhreppi og þar seld húsgögn og búsgögn,
rúmfatnaður, timbur (plankar), kýr, hross og
sauðfje á öllum aldri.
Uppboðsskilmálar verða birtir á undan upp-
boðinu.
Skrifstofu Rangárvallasýslu, 9. marz 1897.
Magnús Torfason.
Saít
Með „Vesta“‘ eða öðru gufuskipi, sem fer
frá Middlesbro hinn 26. júní og verður komið
hingað um 3. júlí, kemur salt, sem selt verður
fyrir
20 krónur pr. ton
hjer á
höfninni við skipshliðina. Fyrir þetta verð
verður að kaupa minnst 10 tons. Þeir, sem
vilja sæta þessum kostaboðum, verða að gefa
sig fram sem fyrst við
W Christensens-verzlun í Rvík
»LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSABYRGÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas-
sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Olínsæta (Glycerin-baðið)
gefur engu öðru baðlyfi eptir að gæðum.
Nægar birgðir frá 1. apríl í verzlun
LefolÍÍS á Eyrarbakka.
Fæði Og húsnæði- Gott fæði fáanlegt
um lengri eða skemmri tíma, og húsnæði
handa stúlkum, hjá Sigr. Eggerz (Glasgow).
Verzlun
W. Fischer’s.
Nýkomið með »Laura« og »Thyra«:
Ullarsjöl, stór og minni. Herðasjöl,
SumarsjÖl, svört og mislit.
Ljerept, Tvisttau, Flonel, margar teg.
Nankin, margir litir. Ermafóður,
Sirz, Stumpasirz.
Oxford, Vatt, Veggjastrigi.
Fataefni, mjog ódýr.
Cheviot, Klæði svart,
Millumfatastrigi, Vasaklútar, hv. og misl.
Sjertingur, hv. og misl., Servíettur,
Sængurdúkur, fl. teg., Silkiflauel,
Fóður- og dagtreyjuefni.
Hálsklútar, mjög fallegir, margar teg.
Kvennslipsi, ljómandi falleg,
Herraslipsi.
Millumpils.
Barnakjólar.
Jerseylív.
Rúmteppi.
Húfur • Barnahúfur, Stormhúfur, Otur-
skinnshúfur, 3 teg., mjög ódýrar.
Hattar, harðir og linir.
Kvennhattar, mjög fallegir.
Axlabönd. Styttubönd.
Maskínutvinni. Silkitvinni.
Gólfvaxdúkur. Strigavaxdúkur. Borðvaxdúkur.
Handklæðadúkar. Handklæði.
Svampar
og margt fleira..
Kálúaus kýr
óskast til kaups, ekki eldri en miðaldra, en
sem mjólkar vel.
Sigfús Eymundsson vísar á kaupanda.
Aðalfundur
* hinu íslenzka kennarafjelagi verður haldinn
föstudaginu 2. júlí þ. á. Um stund og stað
verður síðar nákvæmar augl}%t.
Umrœfiuefni: Skilyrði fyrir landssjóðs-
styrk til barnakennslu.
p. t. Reykjavík 1. apríl 1897.
Jón pórarinsson,
p. t. forseti.
Nýkomið með ,Laura‘ til
verzlunar W. Fischer’s
mikið af|blikk- og emalj. vörum, svo sem:
Katlar, Könnur, Uppausarar,
Mjólkurföt, Mjólkurfötur,
Garðkönnur stórar og smáar,
Skaftpottar; Blikklok stór og smá,
Þvottaskálar, Vatnskönnur,
Diskar, Bollar,
Skolpfötur,
o. fl.
Nýkomið til verzlunar
W.Fischer's með Jhyra’
ágætt Hveiti (Flormjöl)
á 11 aura pundið.
Skófatnaður.
Undirritaður selur allskonar útlendan og
innlendan skófatnað mjög ódýrt, svo sem:
Kvennskó af mörgum tegundnm á 7,25, 6,25.
6,00, 5,75, 5,50, 4,50.
Brunelskó á 3,50, 4,50, 4,75.
Unglingaskó á 3,00, 4,50, 4,80, 5,50.
Barnaskó á 1,25, 1,50, 2,80, 3,80.
Morgunskó á 1,50, 2,80, 3,50.
Hnept barnastfgv. á 5,50, 7,50.
Karlmanasskó á 7,50, 8,75, 9,00, 10,00, 11,00.
Ennfremur skó- og stígvjelaáburð o. m. fl..
Rvík 3. apríl 1897.
L- G- Lúðvígsson.
Nýkomið með »Laura« til
verzlunar W. Fischers
Reyktóbak
í dósum, ágætlega gott, margar tegundir.
Hið bezta Chocolade er frá sjoko-
ladefabrikkunni »Sirius« í Khöfn. Það er hið
drýgsta og næringarmesta og inniheldur mest
Cacao af öllum sjokoladetegundum, sem hægt
er að fá.
W. FISCHÉRS verzlun.
Nýkomið með „Laura“
Margarine, mjög gott
Sardínur, Anehovis.
Svínslæri, reykt.
Kirsebersaft, Hindbersaft.
Pickles, Fiskabúðingur.
Whisky, ágætt, tvær tegundir
Consum Chocolade.
Færi- Olíuföt-
Baðmeðul.
_________________o_fl________________
Rúmstæði af ýmsum gerðum fást ódýr-
ust hjá Gunnari Gunnarssyni á Laugaveg.
Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen
marz apríl Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (milhmet.) Veðurátt
á nótt. | um hd Uú í orn. trn • i
Ld.27. 0 + ‘J 7493 741.8 0 b 0 b
Sd. 28. — 3 — 2 754 4 754.4 0 d 0 d
Md.29 -ý- 5 — 1 756.9 759.5 Na h b 0 b
Þd.30. — 9 — 1 769.5 759.5 0 b 0 b
Mv.31 — 9 — 1 769 6 769.5 0 b 0 b
Fd. 1. ý- 8 ý- 1 756 9 756.9 0 b 0 b
Fd. 2. Ld. 3 — 5 — 2 + 4 749 3 744.2 744.2 Na h b N h b Sv h d
Sama veðurhægðin enn þessa vikuna; tals-
vert frost á nóttu i 2 nsetur, en sólskin og
blíða á daginn með logni. Aðfaranótt h. 28.
fjell hjer nokkur snjór, og eptir miðjan dag h.
2. við og við oíanfjúk af útsuðri. í morgun
(3.) bjart sólskin, hægur á norðan.
Moðalhiti í marz á nóttu ý- 2.2.
---- — - hádegi + 1.8.
Fundizt hefir brjóstnál úr silfri á götum
bæjarins; ritstj. vísar á finnandann.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja.