Ísafold - 07.04.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.04.1897, Blaðsíða 4
88 Uppboðsauglýsing. Samkvœrat lögum 16. des. 1885, sbr. lög nr. 16, 16. sept. 1893 verður, aS undangengnu fjárnámi, ljósmyndaskúr, sem stendur á lóðinni nr. 2 í Kirkjustræti og er eign Agústs ljós- myndara GuSmundssonar, seldur til lúkningar veSskuld til landsbankans á opinberum upp- boSum, sem haldin verSa kl. 12 á hád. laug- ardagana 10. og*a24. apríl þ. á. á skrifstofu bæjarfógeta og 8. maí s. á. í eSa hjá hinni veðsettu eign. UppboSsskilmálar verSa birtir við uppboðin og til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 25. marz 1897. Halldór Daníelsson. Reiknin<rur yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins í Húnavatns- sýslu fyrir árið 1896. Tekjur: 1. Peningar i sjóði’frá f. á.....910 21 2. Borgað af lánum: a, Fasteignarveðlán. . . . » » b, Lán gegn annari tryggingu 600 » goo i 3. Innlög í sparisjóðinn á árinu 2332 86 Vextir af jj innlögum^lagðir við höfuðstól............. 243 61 2576 47 4. Vextirfaf^lánum............... 336 88 Hjer með dráttarvextir . . »83 337 71 5. Ymislegar tekjur......................... 5 60 Krónur 4429 99 Gjöld. 1. Lánað út á reikningstimabilinu: a, gegn fasteignaveði . . 1720 » b, — sjálfsskuldarábyrgð 510 » e, — annari tryggingu » - 2230 » 2. Utborgað af innlögum sam- lagsmanna.................1413 50 Þar við bætast dagvextir 1 50 7475 » 3. Kostnaður viðjsjóðinn] enginn útborg- aður................................... » » 4. Vextir af sparisjóðsinnlögum . . . 243 61 5. í sjóði 31. desbr........................541 38 Krónur 4429 98 Jafnaðarreikningur 1896. Aktiva: 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a, Fasteignarveðskuldabrjef 2550 » b, Sjálfskuldarábyrgðarbrjef 5075 » c, Skuldabrjef með annari tryggingu........... 200 » 7325 , 2. Útistandandi vextir áfallnir við lok reikningstímabilsins....... 41 85 3. í sjóði......................541 38 Krónor 8408 23 Passiva: 1. Innlög 104 samlagsmanna .... 8182 82 2. Varasjóður.................. 225 41 Krónur 8408 23 Blönduós, 4. marz 1897. A. A. Þorkelsson. J. G. Möller. Pjetur Sœmundsson. Reikninga þessa böfum við yfirfarið, og ekkert fundið við þa að athuga. pt. Blönduós, 11. marz 1897. Stefán M. Jónsson. B. G. Blöndal. Skófatnaður. Undirritaður selur allskonar útlendan og innlendan skófatnað mjög ódyrt, svo sjm: Kvennskó af mörgum tegundnm á 8,00, 7,25, 6,25, 6,00, 5,75, 5,50, 4,50. Brunelskó á 3,50, 4,50, 4,75. Unglingaskó á 3,00, 4,50, 4,80, 5,50. Barnaskó á 1,25, 1,50, 2,80, 3,80. Morgunskó á 1,50, 2,80, 3,50. Hnept barnastígv. á 5,50, 7,50. Karlmaimsskó á 7,50, 8,75, 9,00, 10,00, 11,00. Ennfremur skó- og stígvjeiaáburð o. m. fl.. Rvík 3. apríl 1897. L G- Lúðvígsson. SALT. Með „Vesta*' eða öðru gufuskipi, sem fer frá Middlesbro hinn 26. jiiní og verður komið hingað um 3. júlí, kemur salt, sem selt verður fyrir 20 krónur pr. ton hjer á höfninni við skipshliðina. Fyrir þetta verð verður að kaupa minnst 10 tons. Þeir, sem vilja sæta þessum kostaboðum, verða að gefa sig fram sem fyrst við W- Christensens-verzlun í Rvík. I»akkarávarp. »Þess ber að geta, sem gjört er«. Jeg getekki látið hjá liða að geta þess opinberlega, sem systir mín Steinunn Ögmundsdóttir auðsýndi mjer hjálpar- þurfandi á síðasta vetri, að hún gaf mjer 25 krón- ur i peningum, auk margs annars. Fyrir þessa rausn hennar mjer til handa votta jeg henni mitt innilegasta hjartans þakklæti, ogj'bið algóðan guð að launa henni þetta og allt annað, sem hún hef- ur mjer gott i tje látið. Miðbælisbökkum undir Eyjafjöllum, 20. febr. ’97. Margrjet Ogmundsdóttir. Með því að viðskiptabók við Sparisjóð á ísa- firði Nr. 957: Sigurður Guðmundssou er sögð glötuð, er handhafa hennar samkv. tilsk. 5. janúar 1874 hórmeð stefnt tilaðsegja til sín innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglysingar. Formaður Sparisjóðs á ísafirði, 15. mar/. 1897. Arnl Jónsson. Sanniel Olafsson, Vesturgötu 55 Reykjavik pantar naf'ristimpla, af hvaða gjörð sem beðið er um. Skriflð mjer og látið 1 krónu fylgja hverri stimpilpöntun. Nafnstimplar eru nettustu Jólag.jaflr og suinargjaflr. Andrew Johnson, Knudtzon & Co., Hull (England), Telegramadresse: }>Andrew, HulU. Import, Export & Commissionsforretning, anbefaler sig til Forhandling af Klipfisk og alle andre islandske Produkter. Prompte og reel Betjening, Afregning & Re- misse strax efter Salget. Grundet paa gode Forbindelser blandt de störste spanske Klipfiskkjöbere, ser vi os al- tid istand til at plaoere hele Lasten til for- delagtige Priser. Garanterer en vis Minimumspris. Nærmere Oplysninger ved Henvendelse til Firmaet. Prima Referencer. Einmuna fagurt veður undanfarna viku, við austur, en optast rjett logn eða hægur austan. Takið eptir! Jeg undirskrifaður hef, eins og að undanförnn, hnakka og söðla, 0g aRt sem að rei'ðskap lýtur billegra og vandaðra en hjá öðrum, og aUt unnið úr bezta efni. Vesturgötu 26. Reykjavik. Olafur Eiríksson, söðlasmiður. Salt. Fjallasalt það, sem jeg hef nú, tekur venjulegu ensku sjávarsalti langt fram. Það fer minna fyrir því en sjávarsalti, iná salta minna úr því; fiskur verðar miklu betri og auðverkaðri ur þessu salti en ensku sjávarsalti. Það er hið bezta salt í kjöt o. s. frv. Hyggnir menn kaupa ein- ungis þetta salt. Reykjavík 12. marz 1897. Björn Kristjánsson. U ppboösaug'lýsing. Laugardaginn 15. maím. kl. 10 f. hád. verð- ur samkvæmt beiðni Jóns hreppstjóra Arna- sonar opinbert uppboð haldið að Garðsauka í Hvolhreppi og þar seld húsgögn og búsgögn, rúmfatnaður, timbur (plankar), lcýr, hross og sauðfje á öllum aldri. Uppboðsskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Skrifstofu Rangárvallasýslu, 9. marz 1897. Magnús Torfason. Olíusæta (Glycerin-baðið) gefur engu öðru baðlyfi eptir að gæðum. Nægar birgðir frá 1. apríl í verzlun LefolÍÍS á Eyrarbakka. Síðbæra kd kaupir háu verði S. Jónsson, fangavörður. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 10. maí næstkomandi verður húseign dánarbús Sigurðar Hanssonar stein- smiðs við Grundarstíg í Þingholtum ásamt erfðafestulandi á sama stað (viðaukablettur við Grund) seld við opinbert uppboð, sem haldið verður þar á staðnum kl. 12 á hád. Nokkrir lausafjármunir tilheyrandi dánarbúinu verða seldir um leið. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum og til sýnis hjer á skrifstofunni nokkra daga á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 25. marz 1897. Halldór Daníelsson. Kirkjublaðið VII 4 ; Sálmur (V: B.). — Apturhvarfið (þýdd hugvekja). — Um að- skilnað ríkis og' kirkju (L. H.). — Annar í páskum, sálmur (A. J). — Lýsingar til hjóna- bands o. fl. Útsending blaðsins er frá afgreiðslu ísafoldar (Austurstræti 8), og þangað eiga menn ein- göngu að snúa sjer með borgun og allt sem að útsendingu lýtur, nema hvað gamlar skuld- ir fyrir fyrstu 5 árgangana sendist ritstjór- anum. Sá sem útvegar 5 nýja kaupendur fær auk venjulegra sölulauna 1 jeint. af öllu Kirkju- blaðinu frá upphafi og Smáritin, sem út eru komin, þó eigi send með landpóstum. I afgreíðslunni má kaupa 6 fyrstu árgang- ana með fylgiriti fyrir 5 kr. og einstaka ár- ganga með ákvæðisverði. 'Vllir nýir kaupendur fá í kaupbæti 20 út- komin nr. Smáritanna, ef þeir bera sig ept- ir því. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Útgef. 0g ábyrgðarm.: Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.