Ísafold - 05.05.1897, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.05.1897, Blaðsíða 3
115 Síldin hjer í íshúsinu er nú npp gengin. Hún hefir gjört ómetanlegt gagn í Vetur og vor, því að óhætt er aS fullyrða, að afli sá minn mikli, er fengizt hefir þessa ver. tíð á flest þilski]) hjer við Faxaflóa, er henni að þakka. Einn af skipstjórunum, sem kom hingað í rokinu í fyrra dag með nær því 5000 fiska eptir fáa daga, sagðist hafa fengið einn uaginn 1500 fiska á síldarbeitu, en samhliða honum var annað skip allan daginn, sem fekk rajög lítið, því að síldiu var upp gengin, en skipstjórinn hirti ekki um að sækja sjer beitu. Þessu lík dæmi munu eigi fá. Frakkar gef' ast upp við að fiska þar, sem skip vor liggja rneð síldarbeitu; þeir fá ekkert og sigla burt. l'að' er með öðrum orðum, að með síldarbeit- unni rekum vjer Frakka frá oss. Bara að sama ráð ætti við botnverpingana. En það er nú öðru nær en að svo sje. Mikið af freðinni sxld hefir verið flutt úr íslnisinu í vetur austur um sveitir. Menn hafa borið hana á bakinu og flutt á liestum til Suðurnesja, Stokkseyrar og víðar, og stór- ar lestir hafa gengið frá íshúsinu til Eyrar- bakka. Yerzlunarstjóri P. Nielsen á Eyrar- bakka, sem á skilið miklar þakkir fyrir dugn- að sinn, hefir tvisvar sent 12 hesta í lest ept- ir síld, til þess að miðla öðrum, og í gær kom hingað gufubáturinn »Oddur«, t.il þess að sækja 2000 pd. af síld. Nielsen skrifar 30. f. m. á þessa leið: »Hjer er ágætur afli, en einungis á síld, svo að það er reglulegur vel- gjcirningur og nærri því lífið undir komið fyr- ir sveitirna hjerua að fá síld«. Svo er að sjá, sem bæjarbúar hjer í lleykja- vík sjeu á annari skoðxxn. Þeir fáu, sem á sjó fara, þá sjaldan gefur, fara fram hjá ís- húsinu, — eða fóru, meðan síldin var til —, án þess að taka þar síld t.il beitu, og um dag- inn, þegar fiskvart varð hjer fáa daga, sátu sumir í landi vegna beituleysis, að þeir sögðu, af því að þeir veiddu ekki hrognkelsi þá daga. Síldina, hina beztu beitu, sem til er, og aðrir vinna til að bera á bakinu 2—3 dagleiðir, bera þeir ekki við að nota; þeirn finnst þeir vera alveg beitulausir fyrir hana. Horskipið franska, La Manche, kom hing- að í fyrra dag. Af ófriðinum engar nýrri frjettir en með Laura. Hjeraðslæknir settur í Yopnafjarðarlækn- hjeraði frá 1. þ. mán. læknaskólakand. JónJóns- son (frá Bjarðarholti). Fjárkláðinn. Þessi kláðakind, sem getið var um nýlega hjer í blaðinu að fundizt hefði á einum bæ í Mosfellssveit (Keldum), skömmu eptir að þar fór fram almenn skoðun snemma í fyrra mán., tjáir hreppstjóri nú hafa reynzt kláðalaus er hún var skoðuð af tilkvöddum 2 mönnum (»þeir gátu ekki fundið í henni kláða nje kláða- merki«); en — þá var búið að hafa hana undir lækning um tíma (allt. að hálfum mánuði?), — borið í hana. Sjálfur hafði bóndinn, Guðni Guðna- son, sagt til lainbsins með kláða, nokkru eptir skoðunina, og hafa þeir, sem fluttu söguna svo, að kindin hefði fundizt út í haga útsteypt, ekki íarið rjett með ]>ad\ það voru 2 mikið merkir utanhreppsmenn, er fórn þar um. Rjettast hefði 'vjálfsagt verið, að fá dýralækni til að skoða lamb- ’ð> til þess að fá skoi'ið til hlítar úr allri þrætu °S úr því hann er svo nærri. Það var á þessum bæ (Keldum), sem upp kom kláði í fyrra vetur, i kindum, er keyptar höfðu verið ofan af Mýrnm, af slysalegri óvarkárni. álun því hafa legið nokkur grunur á þeim bæ síðan, sem ekki er undarlegt, með því húsin geta geymt sóttnæmið, þótt eigi sje annað; en ekki getið neinna viðburðajað sótthreinsa þau. Ann- ars má það merkileg heppni heita, að Mosfells- sveit skuli að öðru leyti komast hjá að fá kláða úr Kjósinni, þar sem hann lifir þó eða hefir lifað allt af öðru hvoru siðari árin. Farsóttir í Rvikurlæknishjeraði í aprilmán. Taugaveiki 6. Barnaveiki 1. Hálsbólga 4. Kig- hósti 8. Lungnakvef 8. Lungnabólga 3 (Pneum. Cat. 2, Pn. Croup 1). Garnakvef 5. Gonorrhoea 1. Lungnatæring 5. Holdsveiki 0. Sullaveiki 1. Kláði 4 _______ Mannalát- Enn frjettust 2 mannalát frá Khöfn með síðustu ferð: frú Jófríðar Guðmundsson, ekkju Jóns heit. Guðmunds- sonar, kaupmanns í Flatey, en dóttur Sigurð- ar heit. Johnsen, kaupmanns þar; og stúdents Árna Beinteins Gíslasonar, Magnússonar, heit. kennara við Reykjavíkurskóla. Þau dóu bæði úr brjóstveiki. Frá Reykjavík tíl Borgarness fer gufu- báturinn »if ykjavíkq, maí 7., 11., 15., 18., 25. og 29.; júní 4., 8., 11., 15., 28. og 29.; júli 6., 9., 13. o. s. frv. Frá Borgarnesi til Reykjavíkur fer hann maí 7., 11., 15., 25. og 29; júní 4., 8., 11., 15., 28. og 29.; júlí 2., 6., 9., 13., 16., o. s. frv. Kemur við á Akranesi í hverri ferð báðar leiðir. Áætlaðri ferð suður á morgun sleppt, vegna veðursins. Nýtt isl- smjör fæst í verzluu Jóns Þórðarsonar. Skipstjóri áþilskip óskast, ritstj. vísar á. Harðýsa. 50 vættir af sjerlega góðri harðýsu, rneiríi og rninna freðinni (verkaðri hjá sjalfum mjer), er til sölu hjá P. Nielsen á Eyrarbakka. Vættin 12—14 krónur eptir gæðum. Verzlun J. P. T. Bryde. Nýkomið: Alls konar kornvörur- Kaffi, kandis, Melis, púðursykur. Höggvinn Melis í kössum. Mikið úrval af alls konar vefnaðarvörum: klæðum, Bukskinnum, sjölum, stórum og smá- um, herra- og dömu-slipsum, krögum, flippum, Manchettum, höttum og húfum. Alls konar smærri og stærri járnvörur- Margar tegundir af mjög góðum og ódýrum vindlum Og sígarettum. Mikið af alls konar VÍnfÖngUm- Rjóltóbak, rulla, rejrktóbak, margar tegundir. Svínslæri (Skinke), reykt síðuflesk. Spege- pylsa, Sardínur, Ansjósur, Svissneskur ostur. Þing*málafundur fyrir Borgarfjarðarsýslu verður haldinnað Grund í Skorradal mánudaginn 21. júní, á hádegi. pórhallur Bjarnarson. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni frá ekkjufrú J. Thomsen á Bessastöðum verður opinbert uppboð haldið þar fóstudaginn hinn 28. n. m. og þar seld- ar 5 kýr, kvíga, naut, kálfur, nokkur hross, hænsni, ýmislegir innanstokksmunir og búsá- höld. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 28. apríl 1897. Franz Siemsen- Þar að verzlanir P. C- Knudtzon & Söns í Reykjavík og Keflavík hafa verið lagðar niður, og skuldir og innieignir fluttar til verzlunar sömu eigenda í Hafnarfirði, þá tilkynnist hlutaðeigendum hjer með, að inni- eignir manna frá nefndum verzlunum verða greiddar frá Hafnarfjarðarverzlaninni og skuld- irnar verða kallaðar inn af uudirskrifuðum verzlunarstjóra, G. E. Briem í Hafnarfirði, og vil jeg við þetta tækifæri biðja þá, sem skulda verzlun P. C. Knudtzon & Söns, og ekki hafa samið við mig þar að lútandi, að láta mjer í ljósi sem allra fyrst, á hvern hátt og hvenær jeg megi vænta borguiiar á skuldun- um; því það getur verið báðum betra, að jeg verði búinn að fá vitneskju um það, hvað menn hat'a hugsað sjer i því tilliti, áður en jeg fer að krefjast skuldanna á annan hátt. Þessi tilmæli mín ná til allra, er skulda nefndri verzlun, eins þeirra, er nú fara í önn- ur hjeruð til þess að leita sjer atvinnu í sumar. Hafnarfirði 28. apríl 1897. G E- Briem- Iianclshjálptasaniskot, meðtekin af undir- ski'imðum (14. augl.). Sýslum. í Húnavatnssýslu, samskot þar 1796 kr. 18 a. Sýslum. i Strandasýslu 539 kr. 51 a. (+ áð- ur 80 kr.). Sýslum. í Þingeyjai'sýslu: viðb. úr Húsavíkurhreppi 68 kr. 50 a. Sýslum. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu: viðb. 51 kr. 50 a. (úr Leirár- og Melahr. 31 kr., Skorradalshr. 12 kr. 50 a., frá Rauðanesi 8 kr.). Sig. Johansen, kaupm. á Seyð- firði, safnað hjá viðskiptamönnum hans, í reikn- ing, 300 kr. Samtals innanlands . kr. 2,655,69 Ennfremur frá hinni íslenzku samskota nefnd i Winnipeg (hr. Sigtr. Jónasson o. fl.) ávísun á banka í Lundúnum fyr- ir pd.st. 245.9.0,seltLandsbankanum fyrirkr.4,430.37 Samtals kr. 7,086.06 Áður meðtekið og augl...........kr. 21,670.39 Alls kr. 28,756.45 Loks meðtekið frá samskotanefndinni í Kböfn og lagt inn i Landsbankann í hlaupareikning 93,500 kr., sem eru eptirstöðvar af samskotunum 1 l)an- mörku, ásamt þvi sem henni hafði verið sent frá Englandi; í haust sendi hún 20,000 kr. Samskotin úr Húnavatnssýslu eru úr þessum hreppum: Yindhælis kr. 84,40; Bólstaðarhliðar 142; Engihliðar 48; Svínavatns 189,90; Torfa- lækjar !45,75; Sveinstaða 157,50; Áshreppi 172,68; Þorkelshóls 174; Þvei'ár 170,85; Kirkjuhvamms 102,50; Ytri-Torfastaða 133; Fremri-Torfastaða 195,50; Staðar 80.50. Gjöfunum i Strandasýslu söfnuðu: Guðm. hrepp- stj. Bárðarson á Kollufjarðarnesi 163 kr. t.5 a. (gaf sjálfur 15 kr., aðrir á sama heimili 24 kr.); Guðjón alþm. á Ljúfustöð. < 0 kr. 75 a.; Páll próf. Ólafsson á Prestsbakka og Finnur hreppstj. Jóns- son á Kjörseyri 192 kr. 75 a. (i Bæjarhr., þar í sýslum. Sig. E. Sverrisson 25 kr., Páll próf. 12 kr., Jón b. Jónsson á Melum 10 kr., Þorv. Ólafs- son á Fögrubrekku 10 kr.); Theódor Ólafsson verzlm. á Boröeyri 166 kr. 36 a. (úr Hrófbergs, Kaldrananess og Óspakseyrarhreppum; þar í síra Hans Jónsson á Stað 20 kr.); síra Arnór Árna- son á Felli 25 kr. Reykjavík 5. maí 1897. Björn Jónsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu skiptarjettarins í dánarbúi frk Önnu Thorarensen verður fasteign búsins, Ys úr jörðinni Staðarfelli og ]/4 úr jörðinni Skóg- utn í Fellsstrandarhreppi í Dalasýslu, seld við 3 opinber uppboð; verður hið fyrsta og annað uppboð haldið á skrifstofu Dalasýslu laugar- dagana 15. og 22. maí næstk. á hádegi, en hið síðasta á sjálfum jörðunum, á Staðarfelli mánudaginn 31. maí kl. 12 á hád., og á Skóg- um þriðjudaginn 1. jxiní kl. 1 e. h. Uppboðsskilmálarnir vei'ða til sýnis á skrif- stofu sýslunnar fyrir uppboðin og auglýstir á þeim. Skrifstofu Dalasýslu, 14. apríl 1897. Björn Bjarnarson-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.