Ísafold

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJune 1897Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ísafold - 09.06.1897, Qupperneq 1

Ísafold - 09.06.1897, Qupperneq 1
Kemur útýmist eiimsinnieða tvisv.í viku. Verð árg.(90arka minnst) 4kr.,erlendis5 kr.eöa lV»doll.j borgist fyrir miðjan júlí (erlendis fyrir fram). U ppsögn (ski ideg) Duudm við áramót, ógild nema komin sje tilútgefandafyrir 1. október. Afgreiðslustoía blaðsins er i Austurstræti 8. XXIV. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 9- júní 1897- 39. blað. Tvisvar í viku kemur ísafold út, miðvikudaga og laugardaga. Laufblað á pólitísku leiði. Eptir Grákoll. II. Benedikt Sveinsson sem niiðlunarmaður. Árið 1869 gerðust )>au tíðiudi á alþiugi,, að nokkrirþeirþjóðkjörnirþingmenn, sem óánægðir voru með stefnu þá og aðferð, sem Jón heit- inn Sigurðsson vildi láta fylgja, tóku sig út úr og mynduðu allsterkan minni hluta 'flökk, að nokkru leyti í sambandi víð konungkjörna: þingmenn. Khlltrúi konungsnhafði 1867 lýst því, að alþingi hefði samþykktarvald í.-sjtjórn- arbótarmálinu (stöðulög og stjórnarskrá lágu þá fyrir í einu og sama frumvarpi). Kon- ungur eða stjórn hans stóð reyndar við þetta heityrði, en ljet sjer þó ekki vel líka, og sagði heitorðið hefði að eins náð til 1 þingsins 1867 (eins og konungsfullbrúi háfði tekið fram). Árið 1869 var því alþingi tilkynnt, að það hefði ekki samþykktaratkvæði um málið, sem þá lá fyrir í tveimur frumvörpum, annað til stöðulaga, hitt til stjórnarskrár. Eptir ráði Jóns Sigurðssonar varð: það nið- nrstaða nefndarinnar í stoðulaga-frumvarpinu, að váða þiuginu til að taka frurnvarpið ekki til venjulegrar meðferðar, heldur ráða frá eða mótmæla, að það yrði lögleitt., BenediktSveins- son var ekki í nefndinni, og var hann óá- nægður með þessa tillögu nefndarinnar og hjelt því fast fram, að hún hefði ekki gjört skyldu sína (Alþt. 1869,1.549 neðst og víðar). Hún hefði; átt að breyta því, sem ábótavaut þótti við frumvarpið, og bcra það svo undir atkvæði. Harm .gerði hlægilegt skrafið um »samþykktaratkvæði«, þ. e., að ekkert yrði lögleitt um þetta mál án samþykkis alþingis. »Jeg vil játa það, jeg veit ekki, hvað menn meina með samþykktaratkvæði alþingis« (bls. 548). Samkvæmt þessu bar B. Sv. upp breyting- artillögur við stöðulagafrumvarpið, en þær voru allar félldar. Allt um það höfðu þeir Benedikt og meðforsprákkar hans sterkan minni hluta með sjer: 11 atkv. gegn 15. Nefndin í stjórnarskrármálinu, sem var skip- uð sömu mönnum sem stöðulaganefndin, ætl- aðist til, að stjórnarskrárfrumvarp stjórnar- innar fengi sömu afdrif. En það var orðinn ríkur áhugi á því meðal þingmanna, aðreyna að fá stjórnarskrá á komið, og urðu þeir fleiri en 11, sem eigi var auðið að fá til að kasta stjómarskrárfrumvarpinu á sama hátt. Að vísu fekk J. S. því áorkað, að Benédikt og nokkrir af fylgismönnum hans greiddu atkv. fyrir þeirri aðaltillögu, að biðja konung um, að frumvarpið yrði ekki samþykkt óbreytt,en aptur greiddu fylgismenn J. S. atkvæði með því, að þing-ið gengi til atkvæða um breyt- ingar- og viðauka-tillögur við frumvarpið og beiddu konung til vara að staðfesta frum- varpið með áorðnum breytjngum. Benedikt talar aptur og aptur um það á þessu þingi, að hann komi fram sem y>miðl- unarmaður«. Hann notar þetta orð aptur og aptur (t. d. bls. 655. og víðar); hann brýnir fyrir mönnum að slá af eða )>slaka til« (auð- vitað hóflega) og »halda ekki rjetti vorutn allt of fast fram« (bls. 656). Hann slær sjálfur svo mikið af, að hann t. d. eigi að eins geng- ur að því, að ráðgjafinn fyrir Island sitji í ríkisráðinu, heldur og telur unestu óhæfu og óhugsandi, að hann geti nokkru sinni borið á- byrgð fyrir íslenzkum landsdómi, og sjálfur ber hann (B. Sv.) fram á þessu þingi tillögu um, að ráðgjafinn fyrir ísland skuli sitja í rík- isráðinu eins og aðrir ráðgjafar konungs. Til skýringar skoðun sinni segir hann (Al])t. 1869, 11, bls. 827): »1867 vildi alþingið . . . að ábyrgðin væri hæði hjá .ráögjafanuni og lands- stjóranum, svo að hæði landsstjórinn og ráð- gjafinn hafi ábyrgð á hinni einu og sönnu gjörðh Jeg vil í þessu tilliti drepa á það, sem hinn mesti lögfræðingur Dana, sem jeg þekki, hæstarjettarassessor Krieger, tók fram á ríkis- þinginu vel og ljóslega, að það væri óhugs- andi, að danskur ráðgjafi mætti fyrir dómstóli á Islandi«. í Alþ.tíð. 1869, 1, bls. 345 stendur þessi tillaga frá Benedikt Sveinssyni og tveim öðr- um þingmönnum: »Jafnt og hinir aðrir ráðgjafar ríkisins á ráðgjafinn fyrir ísland sæti í ríkisráðinu og hefir ábyrgð á stjórninni [samkvæmt hinum yfirskoðuðu grundvallarlögum Danmerkur- ríkis 5. jóním. 1849«]. Og þetta fær hann alþingi til að sam- þykkja með 21 atkv. (nema það, sem í horn- klofum stendur; það felldi þingið aptan: af). Hann finnur mikið til þess á þessu þingi, hverja ábyrgð; hann hafi á hendur tekizt með miðlunarstefnu sinni. Hann segir svo (bls. 655): »Jeg skal játa, að jeg hefi tekizt mikla a- byrgð og vanda á hendur hájði gagnvart þing- inu og þjóðinni, að bera upp þossi breyting- aratkvæði, en jeg vona, ,að þau beini , málinu í þá miðhmarstefnu, sem fram á að koma«. Og aðrahvora ræðu endar hann með bænar- ákalli til drottins: »Það lítið, sem jeg hefi talað, það hefi jeg talað með lifandi áhuga á því, að hinar.ólíku stefnur . . . gætu runnið satnan í eitt og orð- ið sáttar og sammála, enda bið jegþann eina, sem vald hefir yfir tungu, hug pg hjarta, að blessa og farsæla aðgjörðir mítiar í þessu máli nó og fyrri, þó litlar sjeu« (bls. 754). »Að endingu bið jeg þann eina, er jeg áð- ur bað, að blessa og farsæla mínar veiku ,að- gjörðir og orð í þessu máli, einktini íírið 1867 og 1869«. (Bls. 828). Þartnig sjáum vjer miðlunarinnar æðsta-prest standa, með upplyptum ltöndum og bænarorð til himnaföðurins á vörum, og fórnfæra í auð- 1) Bened. vildi láta ráðgj. hafa ábyrgð á öllu, sem borið væri npp við konung, en landsstjórann á öðrum stjórnarathöfnum mýkt ráðgjafa íslands á altari danska ríkis- ráðsins. Sjónin er hátíðleg þeint, sem horfa nó á hann í huga sínunt, eins og hón var rninnis- stæð þeim. sem litu hana líkamsaugum á þingi 1869. Á þinginu 1871 lá fyrir frá stjórninni frv. til stjórnarskrár; en stöðulögin voru þá ót komin aö alþingi fornspurðu. Nó voru hugir manna æstir af gretnju yfir stöðulögunum og rnenn voru harðir í horn að taka; enginn sátt- fýsisbyr í lopti, sent bljesi í segl miðlunar- stefnu. 1 Þeir »harðsvíruðn« höfðu fundið til þess 1869, að miSlunin hafði átt í Benedikt öflugan og öttilan talsmann, sem varð nofnd- inni skeinuhættur og í raun rjettri að fóta- kefli. Til að tryggja hann betur og tjóðra var hann nó kosinn í nefndina í stjórnarskrár málinu, en ekki lögðu menn upp í þetta sinn að tróa honum fyrir framsögunni. Sjálfur hafði hann enga þökk fengið hjá konuugsfull- tróa, stjórn nje forsjóninni fyrir konungshylli sína, sáttfýsi og brennheit bænarorð. Því að 1870 hafði stjórnin sett hann frá erhbætti án dómsórskurðar og nó lá fyrir þessu þingi frv. flm eptirlaun hans. Sáttfýsi lá ekki í loptinu á þessu þingi, enda var enginn harðari í horn að taka og ó- sáttfósari þá en B. Sv. Að minnsta kosti var hann sá eini þingmaður, er Ijet það álit í ljósi, að stjórnarfyrirkomulag það, sem frumvarpið bauð, væri verra en það fyrirkomiilag, sem þá var (Alþt. 1871, I, hls. 753, 900, 901 og víðar). Aðrir þingntenn ljetu sjer nægja að segja, að það væri litlu eða engu betra. Benedikt var á þessu þingi harðasti andvíg- ismáðttr þeirra síra Helga'Hálfdánarsonar og síra Þórarins Böðvarssonar, sem verið höfðu ásarnt honum uppháfsmenn og forsprakkar miðl- unarinnar 1869. En að líkindum hefir hann sjeð, að lítil til- tök voru um að koma neinni málamiðlun áleið- is á þessu þingi, eius og hugir manna, bæði á þingi og út um land, voru æstir ót.af stöðu- lögununt. 10 voriv þó t minni hlutanum þetta ár, því áð síra Gitðmundur Einarssou bættist þá í flokkinn. En þessi æsing sljákkaði aptur í þjóðinni; að vlstt risu bylgjurnar einna hæst á Þingvalla- fundi 1873, svo hátt, að þar keyrði fram ór því sem Jóni Signrðssyni þótti hófi gegna. En hjá þjóðinni var sljákkað, eins og sjá má af hinum mörgu bænarskrám til , þings það ár, sem allar lýstu hrcnnandi áhuga á, að fá enda á þrætunni og reytta að fá eitthvert samkomu- lag, svo áð landið fengi löggjafarþing og eitt- hverja sjálfstjórn. Ástandið var orðið mönn- um óþolandi. Nó (1873) lá ekkert frumvarp fyrir frá stjórn- inni, en þingið kaus nefnd ót af bænarskránum .til.að senjja frumvarp og gera hvað auðið væri til að koma fram stjórnarskipunarmálinu. Síra Guðmundur Einarsson, sem 1871 hafði gengið í miðlnnarflokkinn, fekk fleiri atkvæði í nefud- ina en Benedikt; en Benedikt varð þó frant-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar: 39. tölublað (09.06.1897)
https://timarit.is/issue/274499

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

39. tölublað (09.06.1897)

Iliuutsit: