Ísafold - 25.08.1897, Síða 4

Ísafold - 25.08.1897, Síða 4
244 Auglýsing um breyting á vitum við Faxaflóa og tendrun þeirra. Hinn 1. septemberl897 verða tendraöir eptir- nefndir vitar viS Faxaflóa. Breytingarnar á þeim eru teknar hjer fram: 1. Skagatáarviti. Hinum hvíta fastavita á Skagatá er breytt í eldingavita, er synir elding 5. hverja sekúndu. Hæð logans 50' yfir sjávarflöt. Sjónarlengd 11.5 kml. Ljós- magn 17 kml. Ljóskróna 6. stigs. Vit- inn er sýndur á 47’ háum ferstrendum turni, og látinn loga á sömu tímum sem áður (frá 1. ágúst til 15. maí). Lega 60° 04', 6 nbr. 22° 40', 0 v.lgd. 2. Gróttuviti, þar’er áður var Gróttuvarðan, er hornviti, er synir grænt fastaljós frá s. 25v. til s. 67v., hvítt fastaljós frá s. 67v. um vestur og norður til n. 37a., rauttfasta- ljós frá n. 37a. til s. 79a. og grænt fasta- ljós frá s. 79a. til s. 66a. Hæð logans 37 yfir sjávarflöt. Sjónarlengd 10.5 kml. fyrir hið hvíta Ijós. Ljósmagn hins hvita ljóss 12 kml., hins rauða ljóss 8l/s kml., hins græna ljóss 7 kml. Ljóskióna 4. stigs. Vitinn er s/ndur frá 36' háum ferstrend- um turni. Kveikt er á vitanum frá 1. ágúst til 15. maí. Lega 64° 09' 7 n. br. 21» 59' o v.lgd. 3. Beykjaví .urviti, 800 áln n. 42a. frá Skóla- vörðu, er hornviti, er s/nir rautt ljós með myrkvum frá n. 36.5 v. til n. 31v., grænt Ijós með myrkvum frá n. 31v. til n. 18v., hvítt ljós með myrkvum frá n. 18v. til n. lOv. og rautt ljós með myrkvum frá n. lOv. tiln.lv. 2 sekúnda myrkvi hvern fjórð- ung mínútu. Hæð logans 43 yfir sjávar- flöt. Sjónarlengd 11 kml. fyrir hvíta og rauða Ijósið. Ljósmagn hins hvíta ljóss 15 kml., hins rauða lH/a- kml. og hius græna ljóss 9 kml. Speglakróna 4. stigs. Vitinn er s/ndur í gafli hvítrar timburbyggingar. Kveikt er á vitanum frá 1. ágúst til 15. maí. Lega 64° 08', 5 n. br., 21° 52', 6 v.lgd. Skipum er hjer með harðlega bannað að kasta akkerum x horni hins hvíta ljóss Keyk- javikurvitans. Samtímis eru lagðir niður vitarnir á Etigey. Keykjavík, 17. ágúst 1897. Landshöfðinginn yfir Islandi. Magnús Stepliensen. Jón Magnússon. Handsápa, margar tegundir frá elzta og bezta sápugerðarhúsi í Danmörku, fæst með útsöluverði verksmiðjunnar, að eins viðbætt fragt, hjá H. J. Bartels. Lampaglös, hvergi ódýrari að jöfnum gæðum en hjá II. J. Bartels. Fineste skandmavisk Export KaffeSurrogat er hinn ágætasti og ód/rasti kaffibætir, sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á íslandi. F. Hjorth & Co, Khöfn. »LEIÐARVISIIl TIL LÍFSABYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunurn og hjá dr. med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar uppl/singar. Kartöflur, Kófur og Bsibarberstilkar til/sölu á Rauðará. 1 Chaiselongue og nokkrir stólar fást í vei'zlun W. Christensens. Uppboðsaufrlýsing. Samkvæmt kröfu hreppsnefndanna í Hvamms og Dyrhóla hreppum og að undangengnu fjár- námi verða 6 hdr. n. m. í jörðinni Ytri-Sól- heimum í Dyrhólahreppi, tilheyrandi Vigfúsi bónda Þórarinssyni, seld, til lúkningar skuld eptir yfirrjettardómi með áföllnum kostnaði kr. 258,59 a., við þrjú opinber uppboð, er haldin verða laugardagana 11., 18. og 25. sept. þ. á., tvö hin fyrstu á skrifstofu Skaptafells- s/slu að Kirkjubæjarklaustri, og hið þriðja á hinni seldu eign. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga og verða söluskilmálar, veðbókavottorð og önn- ur skjöl, er uppboðið sixerta, til s/nis á skrif- stofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. S/slumaðurinn í Skaptafellss/slu. p. t. Reykjavík 18. ágúst 1897. Guðl. Gudmundssoii. Islenzkt smjör dálítið súrt, fæst á 50 a- puildið í verzlun W. Christensens. Jörð til sölu. Kunnugt gjörist, að jörðin Hokinsdalur í Auðkúluhreppi í ísafjarðarsyslu, sem er 24 hundruð að fornu rnati, með 4 kúgildum, fæst keypt. Öll hús, sem á jörðunni eru og sem einnig eru með í kaupinu, eru vel upp byggð. -—• Nyleg baðstofa, 16 álna löng, 5*/2 ál. breið, búr og eldhús, fjós, 2 heyhlöður, 3 fjárhús; jörðunni fylgja miklar útslægjur, einnig nægi- leg mótaka. Kaupverðið er 2400 krónur. Lystbafendur snúi sjer til eiganda jarðar- innar, Þorleifs Jónssonar í Hokinsdal, eða hr. kaupmanns P. J. Thorsteinssons á Bíldudal, sem hefir umboð til að selja jörðina. Agætt the í ’/8 pd. og J/4 pd. pökkum fæst í verzlun W. Christensesis. Eriðafestuland nálægt Reykjavík er til sölu nú þegar. Semja má við P. Pjetlirsson bæj argj aldkera. Jarpa hryssu, með mark: blaðstýft fr. b. fremur litla vexti, snúinhæfða á apturfótum, spjald- bundna í tagli með mai'ki á' Jón Halldórsson Þórðarkot 13, aðkeypta i fyrra haust austan af Síðu, bið jeg hvern sem hittir að halda til skila að Þórðarkoti í Flóa. Jón Halldórs.son. Petcr Olsens billigste Forretning i Oiietryk <>g Malerier med og uden Rammer samt billigste Lager af SPEJLE. Frederiksborggade 42. ' Kjöbenhavn. Castor-svart til heimalitunar fæst í verzlun W. Christensens. Verzlun P, C. Knudtzon 4 Sön í Hafnarfirði Við stjórn þessarar verzlunar hefir nú tek- ið herra konsúll Chr. Zimsen, og eru við- skiptamenn verzlunarinnar því beðnir að snúa sjer til hans í öllu. Proclama Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. opið brjef 4. jan. 1861, er skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Bjarna sál. Bjarnasonar á Gróustöðum, sem andaðist hinn 23. júní s. 1. að tilkynna og sanna kröfur sínar fyrir undir- rituð'um innan 6 mánaða frá síðustu birtingu augl/singar þessarar. Klukkufelli 4. ágúst 1897. Fyrir mína eigin hönd og í umboði samerf- ingja rninna. Bjarni Bjarnason. Laugardaginn 28. þ. m. kl. 9 ’f. h. fer gufubáturinn „Reykja- vik“ aukaferð til Borgarness. Reykjavík 24. ágúst 1894. Bjðrn Guðnmndsson. Um horð í »Thyra« þ. 19. júni þ. á. gleymd- ist lítill poki með nokkrum pd. af hænsnamat, kaffikönnu, katli, hamri, stigvjelaskóm og fleiru. Poki þes8Í óskast sendnr til Jóhs. St. Stefánsson- ar á Sauðárkrók sem horgar áfallandi kostnað þar við. Asier, agúrknr, laukur fæst í verzlun W. Cliristensens. Reglusamur unglingur getur fengið vist á Hótel fsland frá 1. október næstkomandi. Gott kaup. Puiidizt hefir i sumar vasaúr með sportfesti við. Vitja má á afgreiðslustofu Isafoldar gegn fundarlaunum og auglýsingargjaldi. A Keldum i Mosfellssveit fást keyptar 2 kýr, önnur siðhær, vön að komast í 15—16 merkur. Larus G. Lúðvíksson Ingólfsstræti .3. Hefir nú fengið mjög miklar birgðir af skó- fatnaði af allskonar gerð, svo sem: Kvenn-fjaðraskó, hnepta skó, reimaskó, sum- ar-skó svarta, sumarskó gula, lakkskinnskó, brxinelsskó, flókaskó, nxorgunskó, og margar fleiri tegundir. Unglinga-fjaðraskó, reimaskó, ristarskó, hnepta skó. Barna-fjaðraskó, reimaða ristarskó, reim- uð stígvjel. Karlmanns-fjaðraskó og morgunskó. Eins og að undanförnu flyt jeg að eins hald- góðan skófatnað, sem jeg sel svo ód/rt sem auðið er. Gjörið svo vel að líta inn til mín aður en þjer festið kaup annarsstaðar, því hvergi mun fást betri skófatnaður eða betra verð._ Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.