Ísafold - 30.10.1897, Blaðsíða 1

Ísafold - 30.10.1897, Blaðsíða 1
K emur út ýmist einu sinnieða tvisy.iviku. Verð Arg.(90arka minnst)4kr.,erlendis6 kr.eða l*/s doll.; borgist fyrir mið.jan júli(erlendis fyrirfram). ÍSAFOLR Dppsögn (skrifleg) bundin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er i Austurstrœti 8. Reykjavík, laugardaginn 30. okt. 1897- XXIV. árg. Ks’ Af þeim 11 ellefu blöðum, sem eptir eru af þessum árgangi Isafoldar, koma 3 út næstu laugardagana 3 í röð, en ekki miðvikudaga; hin 8 tvisvar í viku meiri partinn vír því. Bókmenntir. Búnaðarrit. Utgefandi Her- mann Jónasson. Ellefta ár. Itvík 1897. Það bvrjar á ritgjörð um Scemund heitinn Eyjólfsson eptir prestaskólakennara síra Eirík Briem, vel og einkar- hlvlega ritaðri að makleg- leikum. Aðalkjaruinn í lýsingunni þetta: »eins og hann lagði áherzlu á, að þeir kraptar, sem eyddu gróðri landsins, mættu sín minna, ef mennirnir gengju ekki í lið með þeim, en þeir kraptar, er styddu gróðurinn, svo var honum og eiginlegt í andlegum efnum, að hafa jafnan fyrir augum þann sigur hins góða yfir hinu illa, sem mönnunum með guðs hjálp er unnt að ná«. Magnvis Einarsson d/ralæknir ritar um fjár- kláðann, sk/ra 1/sing á honum og verkunum hans, og svo vvm meðferð hins sjúka fjár og lækning þess. Kreólínbaðinu heldur hann mest fram, með því að það drepi maura fullt svo vel sem nokkurt annað bað, sje laust við eiturefni, sem skaði skepnuna, skemmi ekki ullina, sje ódvrt og auðvelt að búa það til. Minnist jafnframt á karbóls/rubað, tóbaksbað, walzbað og arseníkböð. Þá kemur lengsta ritgjörðin í bókinni, um 4 arkir: 'i>Nokkrir sundurlausir þankar um bú- skap«, eptir »uppgjafabónda«. Þar kennir margra grasa, enda er sú grein í raun og veru margar ritgjörðir, og flest þar gert að umtals- efni, sem á góma ber, þegar talað er um hag lands og þjóðar. Mergurinn alls málsins að sanna það, að landið sje gott og landbúnaður hjer ágætur gróðavegur, ef rjett sje að farið. En hann ætlar líka vallardagsláttunni að gefa af sjer 20 hesta af töðu, sem mun vera hjer um bil helmingi meira en gerist að jafnaði og það á allgóðum jörðum. Greinin er rituð af greind og margháttaðri þekkingu; en skiptar munu verða skoðanirnar um allmörg atriði hennar. Vjer tökum til dæmis það, sem höf. segir um vistarbandslausnina. Hann kennir henni framar öðru um örðugleika bænda með að fá verkafólk og lítur til hennar hornauga. Það eru til þeir menn, og þeir hvorki óvitrir nje ókunnugir, sem þakka það vistarbands- lausninni, að bændur eru ekki í rneira fólks- hraki en þeir eru, telja sem sje alveg víst, að hún hafi hept vesturflutningana að stórum mun. IJtgef. Búnaðarritsins er einn af þeim, sem eklci er greinarhöf. samdóma í þessu efni og gerir mjög skynsamlega grein fyrir fólks- eklunni í neðanmálsgrein. Hann telur hana stafa sumpurt af Vesturheimsfcrðum, en sum- part valda henni líka breytingar í landinu sjálfu: auknar fiskiveiðar, vaxandi framleiðsla og eyðsla, sem hefir f .förmeð sjer meiri flutn- inga og vinnu við verzlun, aukið skólanám, meira látið eptir sjer, en af því leiðir /rnsa n/ja viunu á heimilum og ferðalög; batnandi hvísakynni, meiri húsbúnaður, dyrari klæðnað- ur, rneiri atvinna í þjónustu hins opinbera o. m. fl. Bráðnauðsynlegt sje því að fá útlent verkafólk til vinnu hjer á latidi, eins og bent var á í ísafold nylega. — Meðal margs ann- ars fróðleiks, sem er í grein »uppgjafabónd- ans«, má benda á það, að honum telst svo til, eptir landshagssk/rslum Stjórnartíðindanna, sem gróði landsmanna á árunnm 1874—94 í lifandi peningi að eins nemi allt að 1 :/2 milj. króna. Bogi Th. Melsteð sögufræðingvvr gefur út brjef um fríverzlunina, sem bændur í Dyr- hólahreppi í Vestur-Skaptafellss/slu sendu stjórninni 1822, og ritar formála fyrir því. Kaupmenn höfðu kvartað við stjórnina undan illri vöruvöndun landsmanna, en bændur kenna því um, að þeir, sem vandi vörur sfnar, sjeu í engu látnir njóta þess, að vörur kaupmanna sjálfra sjeu afarillar, og að allskonar skatt- heimtumenn velji það bezta úr vörum þeirra, með því að engir peningar sjeu manna á milli, og því verði ekki eptir nema úrgangurinn handa kaupmönnum. Líkindi eru til, að Sveinn læknir Pálsson hafi sarnið brjefið. Páll Brienv amtmaður hefir samið útdrátt úr búnaðarskýrslum Norður- og Austuramtsins fyrir árið 1896, og sömuleiðis samanburð á búnaðarsk/rslum þessara amta frá 1856, 1876 og 1896. Nautgripum hefir fækkað að mun sfðan 1856 á þessu svæði, en sauðfjárræktin jafnframt aukizt og breytzt, fjeð yfirleitt ekki látið verða eins gamalt. Hestaræktin hefir tekið nokkrum breytingum, brúkunarhestum fækkað, en tryppum fjölgað. Þilskipum fjölg- aði fram að 1876, en síðan hafa þau fækkað. Opnum skipum fjölgað mjög í Múlas/slum, en fækkað f öllum hinum. Þúfnasljettur hafa mjög aukizt, Húnavatnss/sla þar langfremst, en í Múlas/slunum svo sem ekkert gert í þá átt. Túngarðahleðsla staðið í stað í Húnavatns- og Eyjafjarðarsyslum, en minnkað f öllum hin- um. í niðurlagi greinar sinnar minnist amt- maður dálítið á búskaparlag og framfarir í Rangárvallasyslu, meðal annars þess, að á ár- unum 1890—1894 hafi búfje fjölgað þar svo, að nema muni 200 þús. krónum. Stefán Stefánsson kennari við Möðruvalla- skólann skrifar um hmgnaormasýki, sem kom- ið hefir upp í fje hans og hann athugað mjög vandlega. -— Gunnar Olafsson og Finnur Jóns- son á Kjörseyri rita .báðir um hesta, annar um tamningu þeirra, hinn um ymsa meðferð á þeim. — Ouefndur höf. sk/rjr frá, hvernig þúfurnar verði til — aðallega af frosti og kulda, en ekki eingöngu af vatnsaga, eins og optast hafi verið sagt. Telur uauðsynlegt að berja niður frostbólur, sem myndist á sljett- aðri jörð, meðan jörðin. er að þiðna, því að þær bólur verða að þúfum. — Magnús Einars- son d/ralæknir skrifar um húsdýrasjúkdóma og ætlar að halda því áfram í ókomnum ár- 79. blað. göngum Búnaðarritsins. — Loks ritar Vil- hjálmur Jónssou yfirlit yfir síðastliðið ár, að því er atvinnumál snertir. Af því, sem hjer er sagt, ætlumst vjer til, að þeim, sem ekki hafa enn lesið Búnaðarrit- ið fyrir þetta ár, verði það Ijóst, að það er þarft rit og gott, eins og að undanförnu. Ribbaldar í hempu. I hinu fróðlega riti Páls amtmanns Briem, »Lögfræðiugi«, er sk/rt frá lögum, sem fyrir fáum árum hafa öðlazt gildi í Svíþjóð, og með- al annars kveða svo á, að ef prestur liggvvr í deilum og ófriði, svo að honum má kenna um, við embættisbræður sína eða sóknarfólk sitt, þá varði það áminningu, embættismissi um tiltekinn tíma eða að fullu og öllu. Er ekki ástæða til að vekja máls á slíkri löggjöf hjer á landi? Að minnsta kosti er ekki ástæðulaust að ætla að lslendingar sjeu orðnir sárleiðir á þeim ófriði, sem /msir prestar þeirra hafa svo þráfaldlega staðið í. Það þarf engar málalengingar til þess að sanna það, að slíkur ófriður hafi átt sjer stað nje að mikil brögð hafi verið að honum sum- staðar. Það er öllunv íslendingum kunnugt, að meðal presta þeirra hafa verið orðlagðir ribbaldar, sem hvað eptir annað hafa verið í málaferlum við menn. Surnir hafa sótzt optir þrasinu með því að gerast málafærslu- menn fyrir aðra. Og óhætt mun að fullyrða, að aldrti hefir myndazt hjer á landi föst venja í þá átt, að prestar s/ndu að sjálfsögðu ná- unganum meiri tilslökun en hverjir sem helzt aðrir menn. Þessu er allt annan veg farið að minnsta kosti í flestum öðrum kristnum lönduvn. Annarsstaðar þykir það stök ósvinna, að prest- ar lendi í málaferlum, nema þeir sjeu þá al- veg til knúðir, þurfi t. d. að hrinda af sjer ærumeiðandi illyrðum. Hjer á landi er víst ekki sjerlega sjaldgæft að heyra presta þykj- ast af því, að þeir láti ekki gera á hluta sinn að ósekju og sjeu ávallt reiðubúnir að sækja mál sitt að lögum, hvenær senv eitt- hvað ber á rnilli. Sænska löggjöfin, sem þegar hefir verið á minnzt, bendir á, hvernig litið muni vera á slíkan hugsunarhátt presta í Svíþjóð. I fyrra vetur gerðust atburðir í Danmörku, sem.s/na áþreifanlega, að hið sama verður uppi á ten- ingnum þar. Prestur á Sjálandi lenti í rnála- ferlurn við einn sóknarmanna sinna. Það þótti svo mikið hneyksli, að sóknarmenn gerðu sam- tök um að sækja ekki guðsþjónustu prestsins. Og þegar Sjálandsbiskup fjekk að vita urn þetta þras, skrifaði hann prestinum og kvaðst vona, að hann segði af sjer tafarlaust. Env-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.