Ísafold - 30.10.1897, Síða 4
316
Jörð til sölu!
JÖRÐ við Reykjavík, er gefur nú af sjer
4 k/rfóður, hefir fjörubeit fyrir sauSfje og
fiskverkunarpláss stórt, fœst til kaups, og á-
búSar í fardögum 1898. Hús jarðarinnar eru
vel úr garði gjörS. Þeir, er vilja sæta kaup-
um á jörS þessari snúi sjer innan marzmán-
aSarloka n. á.. til Sigurðar Magnússonar
Þingholtsstræti 21, í Reykjavík; han'n gefur
rjetta upplýsingu um jörSina.
Voltakross prófessors Heskiers
sem hefir fengiS einkarjettindi í flestum lönd-
um, fæst’nú einnig í verzlunum á Islandi.
Sönnun fyrir hinum heillaríku áhrifum sem
Voltakrossinn
hefir haft á þúsundum heimila, eru hin ótal
þakkarávörp og vottorS frá þeim mörgu
sem hann hefir læknað og sem alltaf
Streyma inn Og er eitt þeirra prentaS hjer
neSan viS.
Skýrsla
írá Doktor Loevy um verkunina af
hinum stóra keisaral- kgl. einka-
leyfða Voltakrossi-
Konan mín þjáSist lengi af tauyaveiklun,
þar á ofan bættist á seinni árum mjög sár
pjáning af gigtveiki, sem flutti sig til um
alla hluta líkamans. AS lokum settist hún
aS í andlitinu og tönnunum, og sársaukinn
varS svo óþolandi, aS hún varS aS láta draga
úr sjer margar tennur og brúkaSi yms meSul,
en allt kom til einskis.
Jeg ljet þá útvega hinn stóra Volta.kross
handa henni og strax fyrstu nóttina hvarf
tannpínan smátt og smátt.
SömuleiSis eru gigtarverkirnir í hinum öSr-
um hlutum líkamans alveg horfnir síSan hún
fór aS bera Voltakrossinn.
Jeg get þess vegna ekki látiS hjálíSa, hæst-
virti herra, aS veita ySur mína innilegustu
viðurkenningu meS tilliti til verkana þeirra,
er Voltakross sá, sem þjer hafið fundið upp,
hefir, og að láta í ljósi þá ósk, að Voltakross-
inn mætti útbreiðast sem víðast til hjálpar
hinurn þjáða hluta mannkynsins, einkum þar
sem hann er svo ódýr, að jafnvel fátæklingar
geta eignazt hann.
Hinn gamli prestur A van de Vinckel
skýrir þannig frá því, hvernig hann eptir
margra ára þjáningar fjekk aptur heilsu sína
meS því að brúka hinn stóra Voltakross.
Jeg hafði um langan tíma þjáðzt af gigt-
veiki, taugaveiklun og krampa. Jeg var ætíð
þreyttur, mig svimaði, hafði enga matarlyst,
slœmt bragð í munni og hjartslátt. Svona
sorglega á mig kominn keypti jeg Voltakross,
og þar fann jeg hjálpina, sem jeg árangurs-
laust hafSi leitað að alstaSar annarsstaðar.
Þegar jeg hafði borið Voltakrossinn nokkra
daga, var jeg strax skárri, sársaukinn minnk-
aði og kraptarnir jukust svo, aS jeg meS '
hverjum degi fann, að jeg lifnaði viS á ný.
Jeg er nú við góða heilsu og krampinn hefir
aldrei komið síðan jeg fór að bera Voltakross-
inn.
Mínir kæru bræður og systur, og allir sem
þjást ! FáiS yður, eins og jeg hefi gjört, þenn-
an undursamlega kross, og þjer munið finna
hjálp þá og linun, sem þjer þarfnizt, og þá
er tilgangi mínum náð með þessar línur.
St. Josse-ten-Noode.
A. van de Vinckel.
I embættisnafni vottast hjer með, að ofan-
ritað vottorð og undirskript sje ekta. Undir
minni hendi og embættisinusigli.
Skrifstofu borgarstjórans í St. Josse-ten-Noode.
F. S. Rastén.
Voltakross prófessors Heskiers
framleiðir rafmagnsstraum í líkamanum, sem
hefir mjög góSar verkanir á hina sjúku parta
og hefir fullkomlega læknandi áhrif á
þá parta, sem þjást af gigtveiki, sina-
drœtti, krampa og taugaveiklun (Nervösitet),
ennfremur hefir straumurinn ágœtar verkanir
á þá, sem þjást af þunglyndi, hjartslcetti,
svima, eyrnahljóm, höfuðverk, svefnleysi, brjóst-
þyngslum, slœmri heym, injluenza, hörunds-
kvillum, magaverk, þvagláti, kveisu og magn-
leysi, með því rafmagnsstraumurinn, sem er
miSaður við hinn mannlega líkama, fær blóð-
ið og taugakerfið til þess að starfa á
reglulegan hátt-
Hjá þeim, sem stöðugt bera Voltakross pró-
fessors Heskiers, er blóðið og taugakerfið í
reglu, og skilningarvitin verða skarpari, þeir
finna ósegjanlega vellíðan, þeim virðist eins og
sólin skíni bjartar en áður og söngur og hljóð-
færasláttur hafi aldrei áður haft þá eiginleg-
leika til að vekja hitiar beztu endurminning-
ar, sem nú, og allir kraptar líkamlegir og and-
legir vaxa, í stuttu máli: heilnæmt og ham-
ingjusamt ásigkomulag og þar með lenging
æfinnar, sem flestum er allt of stutt.
A öskjunum utan um hinn ekta Voltakross
á að vera stimplað: »Keiserlig kgl. Patent«
og hið skrásetta vörumerki, gullkross á blá-
um feldi; annars er það ónýt eptirlíking.
Voltakross professors Heskiers
kostar 1 krónu og 50 aura hver og fæst á
eptirfylgjandi stöðum:
í Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánss.
—- (1. Einarssyni
— Sk. Thoroddsen
Gránufjelaginu
— Sigf. Jónssyni.
— Sigv. Þorsteinss.
— J. A. Jakobssyni
— Sveini Einarssyni
— C. Wathne
— S. Stefánssyni
Gránufjelaginu
— Fr. Wathne
— Fr. Möller
Einkaútsölu fyrir Island og Fœreyjar hefir
stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Ade-
lersgade 4. Kjöbenhavn K.
Hug^un hins sjúka.
Voltakross prófessors Heskiers hefir á stutt-
um tíma læknað til fulls gigtveika menn, sem
svo árum skiptir hafa gengið við hækjur.
Taugaveiklaðir og magnlausir, sem í mörg
ár hafa legiS rúmfastir, hafa fariS á fætur
styrkir og heilbrigðir.
Heyrnarlitlir og heymarlausir, sem árang-
urslaust hafa leitað hjálpar og sem í mörg ár
ekki heyrSu hvaS við þá var talað, hafafeng-
ið heyrnina aptur, svo þeir hafa getað notiS
góðs af kirkjuferðum sínum og viðræðum við
aðra.
Fullorðnir og bórn, scm til mikillar sorgar
fyrir sjálfa sig og ættingja sína hafa þjáSzt
af þvagláti í rúmið, hafa losazt við þennan
leiða kvilla.
Brjóstþyngsli hafa læknazt með því að bera
Voltakross prófessors Heskiers, jafnvel á þeim
sem opt hjeldu að þeir væru dauðanum nær.
Höfuðverkur og tannpína, sem er opt óþol-
andi, hverfur vanalega eptir fáa klukkutíma.
Voltakross próftssors Heskiers lireinsar blóð-
ið, stillir krampa og veitir hinum veikluðu
heilbrigðan og hraustan líkama. Þeir sem
annars eiga bágt með að sofa og bylta sjer
órólegir á 3'msar hliSar í rúmi sínu, þeir sofa
vært með Voltakross prófessors Heskiers á
brjÓ8tinu.
Ofurlítiö kraptaverk.
VottorS: Af guSs náð hefir mjer loks hlotn-
azt að fá blessunarríkt meðal. ÞaS er Volta-
krossinn, sem, þegar er jeg hafði brúkað hann
í tæpan klukkutíma, fyllti mig með innilegri
gleði. Jeg var frelsuð, hugguS og heilbrigS.
Jeg hefi þolað miklar kvalir og þjáningar í
hinum þrálátu veikindum mínum og finn
skyldu mína til að láta ySur í ljósi hjartan-
legustu þakkir mínar.
Seegel við Eytra 19. ágúst 1897.
Frú Therese Rrelzschmar.
Iníluenza og gigt.
Undirskrifaður, sem í mörg ár hefir þjáðzt
af magnleysi í öllum lxkamanum, sem vorxx af-
leiðingar af inflúenza og gigt —, já, jeg var
svo veikur að jeg gat ekki gengið — er, eptir
að hafa borið Voltakrossinn, orðinn svo hraust-
ur og kraptagóður, að jeg get gengið margar
mílur.
Lyngdal 12. júuí 1895.
Ole Olsen, bakari.
Prófessor Heskiers Voltakross er á öskjun-
um stimplaður: »keiserlig kgl. Patent«
og með hinu skrásetta vörumerki: gullkrossi
á bláum feldi; að öðrum kosti er þaS ónýt
eptirlíking.
Góður saltfiskur til kaups í
____________ENSKIT VERZLUNINNI.
Fyrir 3 dögnm týndust gleraugu innan í
klnt merkt S.Th. á leið frá Hrólfsskála inn hjá
Landakoti til Reykjavíkur; sá er finnur er heðinn
að skila þeim til Fr. Solveigu Thorgrimsen íhúsi
mdm. Guðnýjar heit. Möller gegn fundarlaunum.
Veðurathuganir 1 Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen
okt. Hiti (á Celsius) Loptþ.mælir (millimet.) Veðurátt.
á nótt um hd. tm. em. fm. em.
Ld. 23 + 8 + 10 754.4 741.7 Sahvd Sahv d
Sd. 24. + 5 + & 751.8 751.8 S hv d Sa hv d
Md.!25. + 9 + 10 751.8 754.4 Sa hv d Sa h d
Þd.26. + 9 + 9 751.8 751.8 a hv d 0 d
Md.27. + 9 + 7 757.8 749.3 0 d 0 d
Fd. 28. + 6 + e 7569 749 3 N h d 0 b
Fd. 29. Ld. 30. + 6 + 4 + 3 + 6 749.3 744.2 741.2 a h d Nv h d V h d
Fyrirfarandi daga hefir vsrið austan-landsynn-
ingur, opt hvass og óhemjurigning dag sem nótt
og þótt brugðið hafi til annarar áttar hefirhann
von hráðar hlaupið aptur til austurs eða land-
suðurs. I morgun á vestan útnorðan, hægur,
dimmur. Talsvert brim.
Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjóri Einar Hjörleifsson.
Isafoldarprentsmiðja.
á ísafirði — —
á Eyjafirði —
á Húsavík — —
á Raufarhöfu — —
á Seyðisfirði — —
ReySarfirSi — —