Ísafold - 15.12.1897, Side 4
Verzlun W. FISCHER’S
opnar ept'r nokkra daga
Jóla-bazar
með mörgum fallegum,
Plettvörur:
góð plett-tegund kotnin núna með »Laura«.
Kökuskálar
Sykurker og rjómakönnur
do. do. nteð bakka
Bakkar
Sáldskeiðar
l’lat de Menager
<)psatser
Syltetöjskálar
Servíettuhringir
og rnargt t'leira.
Teskeiðak ör f u r
Vísitkortaskálar
Kökuspaðar
Yínkömmr
gagnlegum og góðum munum.
Amerískur varningur
nykominn:
Borð' til að slá saman Bókhillur Hornhillur
Ur Hantrar o. s. frv.
Barnaleikföng
alls konar, frá 20 aurtim og þar yfir.
L a m p a r.
Gólflampar, til að ha'kka og lækk.i, með silkihlíf, Ballancelampar, Borðlampar, Leslampar, Hengilampar, Xáttlampar, Stcinolíuofnar
mjög skratitlegir.
Ýmislegt:
Taflborð Skáktöfl, bein trje Jettonskassar Saumakassar Skrifmöppur Myndarammar Hitamælar
Rakamælar Barometrar Stormglös Album Peningakassar Ferðahylki F crðakoffort
Tannburstar Naglaburstar Hárburstar Fataburstar Hárgreiðúr Skegggreiður Eaude Cologtte
Blómsturvasar Sápa alls konar Tóbakspípur Spil Jólakcrti Urkeðjur Avaxtahnífar
Kökukassar Speglar Halmaspil Lotterispil Urbakkar Blaðarnöppur Blekbyttur
Vindlaveski Beningabuddur Vindlastatív l’appír í kössum Jólakort ísl. Harmoníkur Kíkirar
Bollabakkai ■, úr trje, plet, postulíni og nickel, Gólfteppi, Klútar prjónaðir, Hálsklútar, Borðdúkar, Silkislips, Brjósthlífar m eð flibba.
Hiis við Laugavey: hjer / i,æ,
ásamt stórri Og mjög góðri lóö nægil.
undir tVÖ hÚS VÍð götur, fæst keypt og
til íbúðar frá 14. maí n. á. Lysthafendur
snúi sjer fyrir 1. marz næstk. til
Ó1 afs Arinbjarnai sonar
verzlunarmanns.
Gynge- og Kontor-Stole, Gynge- og
Læne-Stole f o r B ö r n, alm. Stole brune
og gule, Etagérer hos
M. Johannessen.
Jörð skammt frá Reykjavik, sem fram fram-
fleytir i meðalári 200 fjár 3 kúm 6 hrossnm, gott
tún, liægt á engjar og gott sumarland, fæst keypt
til áhúðar í næstkomandi fardögum. Ritstj. vísar
á seljanda.
Hú.s nýlegt, við Laugaveg í Reykjavik, vel
vandað með innrjettaðri söluhúð, pakkhúsi og
fjósi, porti ásamt tilheyrandi lóð, er til sölu nn
þegar. Ritstj. vísar á seljanda.
Til sölu: Tún með nýjum bæ, við Rvik, lítil
útborgun. Gísli Horbjarnarson.
Fundizt hefir inni á Nýjatúni, brúnn karl-
mannsyfirfrakki, og getur rjettnr eigandi vitjað í
afgreiðslu Isafoldar, móti sanng. fundarlaunum og
borgun þessarar auglýsingar.
Sveitzerostur, misuostur og an-
sjósur f'flpst, hiú m. Johannessen
Til kaups og ábúðar, eða að eins til áhúðar,
fæst i ’ næstu fardögum öll jördin Miðengi í
Grímsnesi. .Törðin gefur af sjer 300 hesta af töðu
á meðalári, og eru tún öll girt og mestöll sljett.
I'theyisslægjiir kjarngóðar, en fremur litlar, en
landrými afarmikið, kjarngott og hagsælt og mest-
allt skógi vaxið. Semja má við Guðmnnd Jónsson
á Miðengi, helzt f'yrir lok janúarm. 18í)S.
Hjá undirskrifuðum er i óskilum jarpst.jörn-
óttnr liestnr, með mark: hamarskorið vinstra.
Eigandi gefi sig fram sem fyrst, en horga verður
hann anglýsingn þessa og annan áfallinn kostnað.
Hlíð í Garðahreppi, 13. desenber 1897.
Binar Þoi'íííInsoii.
1 fyrra hanst var mjer dregin i rjettum hvít
œr tvævetur, hornskellt. með eyrnamarki minu:
hlaðrifað aptan hægra, hamrað vinstra. Jcg á-
leit mig ekki eiga kind þessa og var hún þvi
látin ganga til annars manns, sem á námerkt við
mig. Nú í haust skýrði hann injer frá, að hann J
ætti ekki kindina. Getur þvi rjettur eigandi vitjað I
andvirðis kindarinnar til min, að frádregnum
kostnaði, og sami'ð við mig um markið.
Hæli í Plókadal 25. okt. 1897
l»órður Slg urðssoii.
Tit sölu: nokkur hús á góðum st;uð í hænum.
Agætir skilmálar. Gísli Þoi'b.jarnarsoii.
Frínierki ! Vilhjálinur Ivr. Hákonarson á
Stafneni kaupir íslenzk l’rímerki háu verði.
„The Edinbux’gh44
01(1 Highland Whisky
J a m e s H a d d o w ’ s, er bezta teguudin scm
flytzt til bæjarins og Jió gefur
Wm. Ford’s
Old scotch Wlilsky
því lítið eptir að gæðumogfæst hvorutveggjá
í verzlun
Eyþórs Felixsonar.
Tombóla.
Laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. þ.m.
verður stór tombóla haldin í Good-Templar-
húsihu til ágóða fyrir »Kkknasjóð Reykjavík-
ur«; allir þeir, er styrkja vilja þetta góða
málefni með gjöfum, oru vinsamlega beðnir
að afhenda þær einhverjum af oss undirskrif-
uðum, fyrir 16. þ. m., sem erum þakklátir
fyrir hvað eina sem í tje er látið; inargt smátt
gjörir eitt stórt.
Rvlk 10. des. 1897.
Gísli Jónsson, Nýlendu. P. Ú. Gíslason, Ananaust-
nm. Gísli Finnsson. Þórður Narfason. Friðrik
Ólafsson, næturvörður. Marteinn Teitsson. Jónas
Jónsson, Steinsholti. Guðiaugur Torfason.
Einar Finnsson.
Undirskrifaður sclur alls konar islenzkan skó-
fatnað næð mjög vægu verði uú fyrir jóliti
mót borgun út í höud í innskript og pening-
utn.
Jeg hefi ntikið til af karlmanua skófatnaði,
sömuleiðis kvettnskóm, einnig hefi jeg út-
lenda dansskó rnjög ódýra, tvenns konar skó-
reimar, skóáburðinn ágæta, og skósvertu að
eins á 3 aura brjefið.
SömuleiSis eru allar pantauir fljótt og
vel af hendi leystar og allar aðgerðir mjög
ódýrar. Ef mig er ekki að hitta á verkstofu
miuni vil jeg biðja menn að snvta sjer til
herra Magnúsar Gunnarssonar, sem
annast verkstofu tntna meðan jeg ekki get
það sjálfttr.
Virðiugarfyllst
M. A. Mathiesen.
Samkvæmt lögutn 12. apríl 1878 sbr. op.
brjef 4. jan. 1861 er hjer tneð skorað á alla
þá, sem til skuldar telja t dánarbúi Jóhann-
esar syslumanns Olafssonar, er andaðist 26.
marz þ. á., að tilkynna skuldir stnar og s'anna
þær t'yrir undirrituðum skiptaráðanda innan
6 rnánaða frá siðustu birtingu auglýsingar
þessarar.
Skrifst. Skagafj.s., Sauðárkrók 10. nóv. 1897.
Eggert Briein.
Hið extrafína og keimgóða
Brennda ojj' malaða Kaffi
selst nú daglega fyrir að eins
90 aura pundið
í verzlun
Th. Thorsteiussoii
(Liverpool).
Utgef. og ábyrgðarm. Björii Jóiishoii.
Meðritstjóri Einar Iijörlei fsson.
Isafoldarprentsmiðja.