Ísafold - 02.02.1898, Síða 4

Ísafold - 02.02.1898, Síða 4
21 VERZLUNIN EDINBORG „Lítill ásróði, fljót skil!“ Með S. S. »LA*UKA« komu epfcirtaldar vörur. í NYLENDU VÖRUDEILDINA : Epli — Appelsínur — Eldspýtur — Sardinur — Lax (niðursoðinn), Sápa (stanga-, grœu- og hand-) — Fry’s Cocoa — Vanhoutens Cocoa — Niðursoðnir ávextir í glösum og dósura — Tei5 góða. Edinborfjfar Jólakökurnar ágætu. Skósverta —- Ofnsverta — Aburður á stofngögn og margt fleira. í VEFNAÐARVÖRUDEILDINA : Vaxdúkur á gólf og kommóður — Tvisttauin breiðu — Vetrarsjöl og Herðasjöl — Moleskinn í verkmannabuxur — Skozkt fataefni í karlmanns- föt — Svart kjólatau — Regnhlífar handa konum og körlum — Tamo’shan- terhúfur. Mikiö úrval af regnkápunum i'rægu Silfursilkið alþekkta — Hvít Ijerept — Hv. og misl. Vasaklútar og mjög hiargt fleira. í PAKKMÚSDEILDINA : Kaffi — Exporfc — Kandís — Melís — Púðursykur — Strausykur — Bbygg Overheadmjöl — Baunir klofnar — Maísmjöl — Hafrar — Man- illa, tjargað færi 1J-"—4" — Manilla, ótjargað færi ]"—4" —Línur pd. til 4 — Segldúkur nr. 1—5 — Margarine Jarðenli — Ceinent — Blý - og margt fieira. Asgeir Sigurðsson, w. c Yerzlun s hefir nú með Laura fengið nýjar birgðir af alls konar vörum. Bínt Kaffi til brennslunnar. Avexti niðursoðna og nýja, svo sem Vínber, Epli, Appelsínur, Cítrónur, Knetur, Grænar fcaunir og gular, Asparges. Mjöl og Margarine, Bjór og Brennivín SKOTFÆRT. Hmdberjasaft, Morberjasaft, Kirsuberjasaft, Ribssaft. Syltaö Engifer, goifc við kvcfi. Ostur ódýr af mörgum og góðum tegunduui. Spegipylsa ágæt, tvær tegundir. Confect Og Coufect- fíkjur, Allskonar Chocolade-tegundir, með og án Creme. Alls konar Krydd og Ca.jennepipar. Bókhveitigrjón, Bankabyggsmjöl, Hmgrjön og Sagogrjón, Asier, Pikles, Syltetau, Niðursoðin matvæli af mjög mrörgum tegundum. Vín oar Ylmlla. Carry, Borðsalt, Citronolíu, Málmgljáa, Málningu, Blek, Flesk, Demerara- sykur, og vill verzlunin sjerlega mæla meó þessari sykurtegund. Og ótal margt fieira. Sama verzlun hefir einnig Kústil leigu í Hafnarstrssti- |>essar umboðsjarðir í Kjósar- og Gullbringusýslu fást ti! ábúðar í næ9t- komandi fardögum: Hagakot Í Garðahreppi, að dýrl. 8, 3 hdr. n. m. Landskuld 40 álnir, leigur 20 pd. smjörs. Arnarnes-f sama hreppi að dýrl. 12, 8 hdr. n, m. Landskuld 120 áln., leigur 20 pd. smjörs. Digranes Í Seltjarnarneshveppi að dýrl. 8, 7 hdr. n. m. Land- skuld 60 áln., leigur 20 pd. smjörs. Lambhagi iMosfellshreppi 13, 9 hdr. að dýrl. n. m. Land- skuld 80 áln., leigur 40 pd. smjörs. Semja má. um ábúð á jörðum þess- um við undirritaðan umboðsmann fyr- ir 20. n. m. Skrifstofu Kjósar- og Gulibringusýslu 23. janúar 1898, Franz Siemsen. í>ilskip, *Kutter«, 18 ton netto; 5 ára gamalt, ágætlega vandað að efni og smíói, fæst fyrir lítið meir en hálf- virði. Ritstjóri vísar á seljanda. Jorðin Bjarnarhöfn í Helgafells- sveit fæst til ábúðar frá næstkom- andi fardögum. Jörðinni fylgir íbúð- arhús úr timbri með járnþaki, hey- hlaða með járnþaki, er tekur 300 hesta af töðu, fjós raeð járnþaki, er tekur 10 nautgripi, fjárhús, vel uppi, yfir 300 fjár, hesthús yfir 40 hross. Túdíö gefur af sjer i hverju meðal- ári 400 hesta; útheysslægjur miklar og góðar. Ef eiuhver vildi fá jörð þessa til ábúðar, verður hann að vera búinn að semja um ábúðína við mig undirskrifaðan fyrir marzmáuaðar- lok 1898. Bjarnarhöfn 1. desember 1897. Stefán Bc mdiktsson. Takið eptir! Jeg hefi nú með síðustu ferð »Laura« fengið f'jöldann allan af alls konar sýnishornum af fata-efnum eptír nýj- us u tízku, og langar mig því til að vita, hvort einhverjir óska ekki eptir að fá sjer hjá mjer efni anuaðhvort í eÍDa spjör út af fyrir sig, svo sem yfirfrakka, buxur eða þess háttar, eða þá í alfatnað. þ>eir geta þá snúið sjer^ til mfn og vaJil um eplir eigin vild, Jeg fer sjálfur ucan, kaupi vör- ur mínar þar og kem með þær hing- að aptur í aprd. Ævnar birgðir er um að velja með ijmsum ijceðum og ýmsu verði. NB. |>eir, sem ætla sjer að sæta þessum tilboðum, eru beðnir um að snúa sjer til mín sem fyrst, 9.—10. febr. í seiuasta lagi. Virðingarf. B. Andersen. Nýkomið með »Laurá« til verzlunar W. FISCHEKS Steinolíuoínar, Steinoiíu- niaskínur. Sauniavjelar. Vintllar, Reyktóbak í dósum, ágætl. gott. Cigarillos. nýjar teg. WHISKY. 01 í u fatna ð ur. Sjóstíg vjel. KLOSSAR. Kornvörur Og nýlenduvörur alls konar, og margt tíeira. Kartöflur nýkomnar með Laura til Tli. Thorsteinssons verzl. (Liverpool). SMJÖR, REYKT, KJÖT og KÆ F A er keypt í verzlun .Tóns Þórðarsonar. fjekk nú með *Laura« : ofna, rör, kolaausur, eldurtar- potta, hrákadalia, og margt fl. Eidavjelar og' ofna útvega jeg frá beztu verksmiðju í Danmörku fyrir innkaupsverð, að viðbættri frakt. jpeir, sem vilja panta þessar vörur, þurfa ekki að borga þær íyrirfram; aðeins lítinn hluta til tryggingar því að þær verði keyptar, þegar þær koma. Voltakrossinn. Mjer er þnð siinn ámpgja nð geta lijer meft vottað að Voltakrossinn hefir reynzt nijer mjög' vel. I hálft, þriðja ár var jpg mjög illa hald- in af jjigt í fit.limunum otr af svefnleysi. Keypti jeg svo eiun Voltakross nú i haust, og brá strax kvo við, að cptir fyrstu nótt- ina, sein je.g notaði linnn, fann jeg að þraut- irnir rninnkuðu og xvefninn v»rð rólegri. — En eptir að jeg hafði brúkað hann í 3 nætur, fjekk jeg svo góðan o;r rólegan svefn, sem jeg aldrei á a'finrii hefi haft betri. Þótt. dr. Jónassen landlæknir í Reykjavi.k, i 76! tölnbl. Isafc'oldar, kalli krossinn »argastn hnmbiig«, þá siend jeg samt við að Voitakrossmn hefir revnzt mjer mjög vel. Oddeyii 11 i. nótbr. 1R97. Sólveig fíjarnartlóttir. prestskona. Voltakross professors Heskiers framloiðir rafmatrnsstraum I lijuuminnm, sem hefit' mjög góðar verkanir áriinasjúku parta og hefir fullkotiilega læ<nandi áhrif á þá parta, sem þjást af gif/ktrciki, sina- drastti, krampn og tauganeiklun (Nœr- vösitet). Ennfrémur befir strauiiinrinn áyœt- ar verkanir á. þá sem þj staf þutiylyndi, hjartstivtti, s-vim.a, vyrnahljóm, höfuð- uerk, svefnlcyxi, brjóstfiynyslum, slœmri heyrn, influenea, hörunilskrillum, m.aya- verk, fwagldti. kreisu flg' magnteysi, með þvi ráfmaxnsstVaumurinn, se.m er miðaður við binn maunlega likama, fatr álóðið og taugakerfið t.il þess uð starfa a reglulegan liátt A öskjnnnm tít'an nm hinn ekta Volta-- kross á að vera stimplað: »Kejaer!ig kongl. Patent«, og bið skrásetta viirumerki: gull- kross á blánm feldi; annars er það ónýt eptiiliking. Voitakross profe sors Heskiers kost.ar I kr. 50 a. liver, og fiest, á eptir- fylgjandí st.iiðum: t Reykjavík hjá hr. kaupm. Birui Kristjánss. — — I í Einarssyni — — Sk. Thoroddsen (iránnf jeiaginu — — Sigf Jónssvni — Sigv Þorsteiiuss. — — .1. A. Jakobss. — .— Svoini Eínarss. — —- C. Wathne / — — S. Sr.efunssyni Gi'ániikjelaginu — — Fr. Wathne — — Fr. Mniler. Kinkaúts lu fyrir Island og Fœveyj- ar hc.fir stórkunpmaður iakoti Gunnlögsson, Cnrt Adelersgade 4. Kjöbenhavn K Uppboðsauí>lýsÍM}r. Laugardagana 16., 23. og 30. næst- komandi aprílmánaðar, á hádegi, verð- ur haldið opinbert uppboð á húsi KristjáDs heitins Illutíasonar í Btykkis- hóltni. Húsið cr einloptað og metið til húsaskatts á 1650 kr. Fyrsta og annað uppboðið verður haldið á skrif- stofu sýslunnar, en hið þriðja við hús- ið. Söluskilmálar verða til sýnis hjá sýslumauni nokkru íyrir hið fyrsta uppboð. Skiifstofu Snæfellsness- og Hriappa- dalssýslu, Stykkishólmi 22. dag desemberm. 1897. Lárus Bjarnason. TIL vetrarvertíðariimar kom nú með »Lauru« allskonar áhöld til Þilskipautííerðar í verzlun TH. THORSTEINSSON’S í Reykjavík (Jjiverpool). Manilla af allsk. gildleika Skibinandsgarn Hyssing og Merling Pukkenholtsklóðar Takkelhager (Krókar) Dyvelsklær Mærgelspfkarar Keðjulásar, Kósar Skipasköfur Slíjigpösur Jullugaflar Mælingarglös (Loggeglas) þokulúðrar Blakkir einfaldar og tvöfaldar af öll- um stærðum Masturshönd og Löjertur - — ---- Jómfrúr (skips), eem allir þekkja. Kompásar, Tjörukústar, Dolkar. Ennfremur olfuföt af öllum tegundum Sjóhattar góðir og ódýrir. DANSIvAR XARTOFLUR. Pylsa og Ostur, einnig Bitter og margt antiað fleira, kom nú með Laura til verzlutiar E. Felixsouar. Með LAURA ul TH. THOKSTEÍNSSONS (Liverpool) kom nú extrafín tcgand af Kafí'i til brennslunnar sem selst fyrir satna verð og áður: 90 anra pundið. Feitir nautíiripir eru keyptir í verzl. Jóns bórðarsonar. Nýliomiö meö »LAURA:» Prjónavörur, • þar á meðal Kvenil- skyrtur og -buxur, Karlmanns- skyrtur, og -fcuxur- Tilbúin vetr- ar Karlmannsföt, Enskt vaö mál, Kvenntreyjur, Buchwalds- tauin, Netagarn, Vindlar.Leður afýmsumtegundum, hringjur, saum- Ur Og fleira. Björn Kristjánsson. Utgef. og ábyrgðarm. Bjðrn Jónsíson. Með'ritstjóri: Einnr Hjðrleifsson. Isafoldarprentsmiðja. A Isufirði — - Eyjafirði — - Húsavík — - Raufarh. — - Seyðisf. — - Reyðarf. — - Eskil'irði —

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.