Ísafold - 16.03.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.03.1898, Blaðsíða 4
* 52 Tíðarfar er ekki batavænlegt enn, heldur þvert á móti. Miklar heyskorts-neyð- arsogur úrsveitum. Skorið til muna af heyjum ekki óvíða, hjá betri bændum, og farnast þeim fraleitt lakast. Strandasýslu miðri 24. febr. Það sem af er vetri þessum hefir næst- um allt af verið sunnanátt og útsunuan; framan af voru opt hlákur, og yfir hiifuð aö tala hefir optast v'erið va'gt veður og frostlitið, en ærið rosasamt og snjókoma talsverð; er nú haglausý síðan nokkru eptir nýár, því nær alstaðar hjer í grenud, enda ekki veður til að beita, þó suöp hefði verið Sjór er auður og allar fjiirur inn í fjarðahotna i-'að kom i góðar þarfir, að vetnrinu var góður framan af, svo að fjenaður kom i siðasta lagi á gjrjf, því hevafli var hæði rýr og Ijelegur eptir eitt með lökustu sumr- um, einkum að þvi er töðunýting snerti, euda keinnr það nú fram á gagnsmunum af kúm, sern almennt eru með aumasta móti, svo þær mjólka ekki meira en helming víð það, sem er i meðalári; eru það mikil af- föll og hlýtur einhversstaður að sjá stað- ins. — Málnyta sauðfjár ví r viða mjög rýr; fjeð var úttaugað eptir hið afarvonda vor, þó það gengi bærilega undan vetri, og svc tók víð bvert stórillviðnrsslagið af öðru eptir fráfærurnar. Fje var ljett og rýrt tii frálags, og ve’rðið, eins og kunnugt er, hið versta. Garðrœkt er hjer litið stunduð, enda brást hún nú alveg hjá ]>eim fáu, sem stunda hana, svo að kartöflnr fengust ekki til út- sæðis; var það litlu betra en sumarið 1895; var þó ekki isnum um að kenna þessi sumur. Það má þannig segja, að landbændum væru hjer flestar hjargir hanuaður siðast- liðið ár, og húa þeir að því, }>ótt ágætur afli við Steingrímsfjörð i haust bætti t.als- vert, úr fyrir mörgum. En svn góðtir sem hann er, sjávaraflinn, þá virðist, sem meg- un manna sje hjer mest komin undir þvi, hvernig gengur á landi. Nú fóru loksins fram almenuar fjdrbað- anir hjer i haust. Voru margir tregir til að gjöra það og töldu á því ótal tormerki. En eptir að menn reyndu, hvað það var, hvarf skyndilega allur mótþrói og óbeit gegn boðuDum, og er að heyra á flestum að þeir muni nú baða ótilknúöir eptirleiöis. Það hefir og þegar sýnt sig, hvað baðið má sín, því nú heyrist hvergi getið kláða nje óþrifa, ekki einu sinni á þeim hæjum, þar sem kláði hefir verið að undanförnu vetur eptir vetur, þrátt fyrir ítrekaðan ihurð; og þar sem kláðakindnr voru skornar úr fjenu í haust, má nærri geta, hvort allt hefir þó verið hreint, sem eptir lifði. Lítur þvi út fyrir, að nú verði óhætt fyrir dýra- lækninn og yfirvöldin að sleppa hendinni af kláðannm og snúa heldur athygli sinni að brdðapestinni. — Hún er regluleg land- plága orðin hjer, eins og viða annarsst.aðar. Hún er orðin svo almenn hjer, að ekki þykir tiltökumál, þó að hún drepi á mörg- um bæjum svona 10. hverja kind af þvi, sem á er sett, og víða mikln íleira. — Það er annars skritið, að ekki skyldi vera haldið áfram að safna skýrslum um það, hversu margtfjeferst úr þeirri pest, einsogbyrjað var á hjer ,um árið; hefði þó verið frúðlegt að sjá það svart á hvítn. Haglanst, elcki heylaust, var i Strandasýslu sunnan- verðri i siðasta mán., sbr. síðasta hl. (villa). Hjer með tilkynnist vinum og vandamönn um, að okkar ástkæri sonur og stjúpsonur, Helgi Helgason, andaðist hinn 12. þ. m. Borgarnesi, 13. marz 1898. Helgi Jónsson. Sigríður Eggertsdóttir. OSKILAKIND. í geldfje mínu fyrir- fannst, þegar farið var að gefa, 5 v. göm- ul hvit ær, sem jeg ekki á, með markinu: hálfur stúfur fr. h. og hangfj. fr. v. Eig- andi getur vitjað þessarar kindar, en horga verður hann fóður hennar og þessa aug- lýsingu. Breiðahólsstað, 23. febr. 1898. Eggert Pdlsson. STÍti'VJELAABUIlÐUR fæst ódýrastnr hjá 8kósmiðnum í Vesturgötu 28. Hús til sölu Hús mitt nr. 53 í Vesturgötu, ásamt stórri, og góðrilóð, er til söiu. — Húsið er gjört af góðum viðuin og klætt með sterku járni (nr. 18); undir öllu hús- ínu er atór og h ir kjallari, mjög hent- ugur fyrir smíðar. Borguuarakilmálar mjög að/enjilejir. Reykjavík 4. marz 1898. Gísii Finnsson (járnsmiður). Verzlunarhúsiö P. C-Knudt- zon & Sön hefur selt og afsalað herra W. Fischer verzlunarhús sín og aðrar byggingar í Hafnafirði, ásamt jörðinDÍ Akurgerði; einnig húseignir sínar á Klapparholti og Hólmabúð. Ennfrem ur allar útistandandi skuldirfrá verzl- unum sínum í . Reykjavík, Hafnarfjtði og Keflavík, samkvæmt viðskiptabók- um verzlananna, og eru veðsetningar- og lífsábyrgðarskjöl þau, sem staðið hafa sem trygging fyrir Defndum skuld- um, nú eign herra Fischers. Innieignum þeim, sem nefndar verzl- unarbækur bera rneð sjer, út svarar verzlun W. Eischers í Hafnafirði. Hafnafirði 1. dag marz ínán. 1898. Fyrir hönd P. C. Knudtzon & Sön C. Zimsen. * * * Samkvæmt ofanskrifaðri augiýsingu eru þeir, sem skuldir eiga að greiða, beðnir að borga þær jsem allra fyrst eða semja um borgun á þeim við forstöðumann verzlunarinnar x Hafnar- firði, sem fyrst um sinn er berra Guðm. Olsðn. Reykjavfk 1. dag marz mán. J898. F’yrir hönd VV. Fischers Guðbr. Finnbogason. Undirrituð tekur að sjer að prjóna alls koDar ullarfatnað á prjóna- vjel, þar á meðal útprjónaðar kari- mannspeisvr, barnakjóla, kvennklukkur og firíhyrnur. Allt vel vandað. Suðurgötu 10. u/s rnarz 1898. puríður Níelsdóttir. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Bjarna Oddssonar, bónda í Garðhúsuin hjer í bænum, sem dó 26. janúar þ. á., að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir skipta- ráðandanum í Reykjavík, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavíkl. marz 1898. Halldór Danielsson. Crawfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af Crawford & Son, Edinhurgh og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar : F. HJORTH & Co. Kjöbenhavn. K. ÓSKILAFJENADUR, er seldur var í Mýrasýslu haustið 1897. a, í Hvlt.ársíðuhreppi. tir .tt gimbrarlamb, mark: blaðstýft apt. h., gagnhitað v. Hvit ær tvævetur: stýft h. sneitt fr., biti apt. v. Hvitt geldingslamb: blaðjtýft apt. b., gagn- hitað v. Hvitt geldingslamb: tvistýft fr. h , rifa í hærri stnf; ídráttur. Hvítt gimb'rarlamb: hiti fr. h., stúfríf- að v. Hvítt gimbrarlamb: gat h., 2 bitar apt. v, Kvitt gimbrarlamb: geirstúfrifað h., geir- stýft v.; ídráttur. Hvitt gimhrariamh: harnrað h., fjöður fr., 2 bitar apt. v. Hvítt gimbrarlamb: stýft, hangfjöðurapt. h., sneiðrifað fr., gagnfjaðrað v. Hvítt gimbrarlamh: sýlt h. Hvítt gimhrarlamb: sýlt, stig apt. h., sneiðrifað og fjöður apt. v. Hvitt gimhiarlamb: tvistýft fr., biti apt. h., hálft af fr. v. Hvítur sauður tvævetur: 2 bitar fr. h., gat v. Mórauð girnlmr veturgömul: st.ýft, 2 fjaðr- ir fr. v. b, i Þverárhlíðarhreppi. samt við. að Voltukrossinn hefir rej'nzt. mjer mjög vei. Oddeyri 11L nóvhr. 1897. Sól veig lijarnardóttir. prestskona. Hvít gimbur vetnrgömul: 2 fjaðrir fr. h., svlt, liiti apt. v.; hornamark: hvatt. liiti fr. h., sýlt v. Hvitt geldingslamb: sýlt, biti fr. h.,gagn- fjaðrað v. Hvitt gimbrarlamb: heilrifað, gagnhitað h., sneiðrifað fr., biti apt. v. Hvitt giinbrarlamb: stúfhauirað h., hálft af apt. v. Hvítt gimbrarlamb: stýft h., hálft af fr. v. Hvítt. gimbrarlamb: tvístýft apt. h., sneitt og hangfjöður fr. v. Hvitt hrútlamti, hnýflótt: liiti fr. h. Hvítt hrútlamb: hvatt, hiti fr. h., sýlt v. Hvítur sauður þrevetur: stig fr., hiti apt. v. Svart gimbrarlamh: fjöður apt. h., tvístýft apt. v. Svartur hrútur veturgamall: hvatt h., sýlt, gagnbitað v.; hornamark sama. Svört gimbur veturgömul: sneitt t'r., biti apt. h., stýft, gagnhitað v. c, í Norðurárdalshreppi. Hvit ær, 4—5 vetra, mylk: sneitt fr. h. stig apt. v.; hrm. M. 5 (v.); horntekin á báðum hornnm. Hvít ær veturgömul: stúfrifað, gagnbitað h, hálft af fr., biti apt. v.; brrn. E. S. (b ), likast GEITAREY (v.). Hvit ær tvævetur (lami:) stúfrifað hiti fr. v. Hvit.t gimhrarlamh: st.ýft, fjöður fr. h., sýlt. v. Hvitt gimhrarlamb: sýlt, bangfjöður fr. h., tvírifað i sneitt apt. v. Hvitt hrútlamb: sneiðrifað apt., hitifr. h., sýlt, gagnbitað v. Hvítt hrútlamh: stúfrifað h., sneitt apt., biti fr v. Hvitur sauður veturgamall: stúfrifað, gagnbitað h., hálft af :fr., hiti apt. v.; horna- mark sama. Hvítur sauður tvævetur, kollóttur: stúfrif- að, hálft af fr., liiti apt. h., geirstýft v.; Iilár idráttur í háðum eyrum. Voltakross professors Heskiers framleiðir rafmagnsetraum i likamanuni, sem he.fir mjög góðar verkanir áhinasjúku parta og hcfir fullkomlega læknandi áhrif á þá pnrta, sem þjást af gigktveiki, sina- drastti, krampa og taugaveiklun (Natr- vösitet). Ennfremur hefir strauimirinn ágœt- ar verkanir á þá sem þjástaf fiunylyndi, hjartslœtti, svima, eyrnahljóm, höfuð- verk, svefnleysi, brjóst]>yngslum, slœmri heyrn, infuenza, hörundskrillum, maga- verk, pvagláti, kveisu og m.agnleysi, með þvi rafmagnsstraumurinn, sem er miðaður við liinn mannlega líkama, fær blóðið og taugakerfið til þess uð starfa á reglulegan hátt. A öskjunum ut,an um liinn ekta Voita- kross á að vera stimplað: »Kej.ser!ig kongel. Patent«, og hið skrásetta vörnmerki: gult- kross á hiáum feldi; annars er það ónýt eptirliking. Voltakross profe.sors Heskiers kostar 1 kr. 50 a. hver, og fæst a eptir- fylgjandi stöðum: I Reykjavik hjá hr. kaupm. Birni Kristjánss. — — — G. Einarssyni — — ’ — Sk. Thoroddsen — Gránufjelaginu — — — Sigf. Jónssyni — — — Sigv. Þorsteinss. A lsafirði - Eyjafirði Húsavík — — - Raufarli. —• — - Seyðisf. — — — J. A. Jakohss. — Sveini Einarss. — ('. Wathne — S. Stefánssyni Reyðarf. — Eskifirði — Einkavts/lu tiránufjelaginu — — Er. Wathne — — Fr. Möller. . fyrir Island oy Fœreyj- ar hefir stórkanpmaður Jakob Gunnlögsson. (’ort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. Danskar kartöflnr fást enn þá í verzlun minni B. H. Bjarnason. Margf nýtt kemur í verzlun mína, með »Laura«, sem koma á 17. þ. m B H. Bjarnason. d, í Stafholtstungnahreppi. Hvit gimhur vetnrgöinul, kollótt: livatt h , geirstýft v. e, í Borgarhreppi. Hvitt gimbrarlamb: sneitt fr. v. Hvitt hrútlamh: hamrtð h., stúfrifað v. f, í Alptaneshreppi. Ilvítt geldingsiamb: lögg ajit. h., stig fr. v. g, í Hraunhrepþi. Hvítt gimbrarlatnb: sýlt, hangfjöðnr fr. b., tvirifað í sneitt apt, v. Hvítt gimbrarlamb: sýlt h., sneitt fr. gat, v. Hvitnr sauður veturgamall: fjöður fr. fjöður og biti apt,. h., sneiðrifað apt. v. Þeir, sem átt hafa kindur þessar, gefi sig fram við undirskrifaðan fyrir iok júnimán- aðar næstk. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.sýslu 10. febr. 189.8. Sisurður Þórðarson. Söttlireinsiinarmeðul. Samkvæmt Dýjustu skýrslum sje jeg mjer fært að selja Klórkalk Og Saltsýru með 10% afslætti af því verði, sem auglýst hefir verið í 10. tbl. ísafoldar þ. á. — þegar pantað er, verða inenn að öðru leyti að fylgja fyrirmælum nefndrar auglýsingar. B. H. Bjarnason. 10. þ. m. var hirt á Skerjafirði sexróið skip, allslaust, nokkuð brotið; rjettur eigandi gefi sig fram sem fyrst og borgi þessa auglýsingu. Seltjarnarneshreppi 15. marz 1898. Ingjaldur Sigurðsson. Hjúkrunarstúlka til sjúkrahúss- ins í Reykjavík óskast eptir 14. maí þ. á.; lysthafendur snúi sjer til for- stöðukonu spítalans hið allra bráðasta, sem gefur allar nauðsynlegar upplýs- ingar starfa þessum viðvíkjandi. Voltakrossinn. Mjer er.það sönn ánægja að geta hjer með vottað að Voltakrossinn hefir reynzt mjer mjög vel. I hálft, þriðja ár var jeg mjög illa hald- in af gigt í útlimnnuin og af svefnleysi. Keypti jeg svo einn Voltakross nú i hanst, og brá strax svo við, að eptir fyrstu nótt- ina, sem jeg not.aði hann, fann jeg að þraut,- irnar minnkuðu og svefninn varð r^legri, — En ept.ir að jeg hafði brúkað hann i 3 nætur, fjekk jeg svo góðan og róiegan svefn, sem jeg aldrei á æfinni hefi haft betri. Þótt dr. Jónassen iandlæknir i Reykjavík, i 76. töluhl. lsafoldar, kalli krossinD nargasta humhúg«, þá stend jeg »Efterki*avs«- sendingar, sem koma hingað til Reykjavíkur með skipum hins 8ameinaða gufuskipafje- lags, verða framvegis því að eins af- hentar, að þær verði borgaðar við mót- töku. Reyjavík, 14. marz 1898. M. Finseii. Kartöflur til útsæðis panta jeg fyrir þá sem vilja og gefa sig fram með það, áður en næsta póstskip fer. Borgun greiðist um leið og pöntunin er afhent. Vlnaminni, — Éinar Helgason. VASAUR hefir fundizt. Ritstj. visar á. Einhleyp stúlka tekur að sjer ullarvinnu og aðgjörð á fötum fyrir mjög lágt. kaup eða fæði. Ritst.jóri vísar á. CJtgef. og áhyrgðarm. Bjðrn Jónsson. Meðritstjóri: Einar H,jörleifsson. IsafoldarprentBmiða.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.