Ísafold - 19.03.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.03.1898, Blaðsíða 4
00 Alþýðuskólasjóðurinn í Hrútafirði- Nýlega hefir hirzt á prenti (i L. thl. !saf. |. á.) reikningur Alþýðnskólasjóðsins i Hrútafiiði, sem, eins og kunnugt er, rar stofnaður með samskotnm fyrir eitthrað mn 30 ítrum. Eeikningnr þessi nær yfir síðast- liðin 6 ár og er undirritaður af sýslumanni S. E. Sverrisson í Bæ og skólastjóra Torfa Bjarnasyni i Olafsdal, sem eru liklega nm- ráðamenn sjóðsins. Ekki hafa neinir end- nrskoðað reikning þenna, og munu nöfn þeirra sýslumanns og skólastjóra eiga að vera næg trygging fyrir fiví, aðallt, sem i honum stendur, sje rjett og áreiðanlegt, enda skal hjer eigi dirfzt að vefengja einn staf í honnm. En hann gefur tilefni til eptir- farandi spurninga: Hvar er sjóðarinn ávaxtaður? Er fjeð lagt i bankann eða Söfnunarsjóðinn, eða er það í lánum hjá einstökum möumtm? Og ef svo er, er það þá lánað gegn nægilegri tryggingn, t d. líkt og bankinn eða lands- sjóður beimta fyrir lánum? Hefir aldre.i verið neitt ákveðið nm það, hveuær fjeð skyldi tekið til notkunar, samkvæmt binnm npphaflega tilgangi, eða hve lengi það skyldi ávaxtast? f>að væri vel gert af hinum háttvirtu nmráðamönnum Alþýðuskólasjóðsins, að svara spnrningum þessum, og yfir hiifuð gefa almenningi sem nánastar skýringar um þetta efni. Mjer er kunnugt um það, að margir, sem vonast eptir að geta notið góðs af hinni íyrirhuguðu skólastofnuu, þrá það mjög, að fá frekari vitneskju nm sjóðinn, einkum hvernig hann er tryggður; þvi um það atriði eru menn jafnófróðir, þó þeir hafi lesið reikninginn. Annars virðist nú mál til komið, að far- ið væri að verja Alþýðuskólasjóðnum til almennings-nota, þar sem svo langt er lið ið frá jiví hann var stofnaður; enda er hann orðinn álitleg fúlga (hátt á fimmta þús. kr.), ef öll kurl koma til grafar. Hrútafirði, tO. febr. 1898. Vagn Akctson. Veðurathuganir í Reykjavík eptir landlækni Dr. J. Jónas- sen. N c3 a Hiti (á Celsius) Loptvog (millimet.) Veðuíátt. á nóttjumhd. árd. | síðd. árd. ^iftd. 12. H-6 — 1 1 7.i9.1 741.7 0 d N h b 13. -7- 9 — 6 ',44.2 751 8 N hvb: 0 b 11 -5-8 - 2 744.2: 734.1 Na h d;a h d 15. -3 > 136.6 7 51.7 N h b| 0 b 16. -9 - ö 7 -9.L 731.1 Na hvdj 0 b 17. — T) 0 731 i 1 739.1 a h d N h b 18. 19. ~ 8 -r 7 2 749.3 756.9 759.51 Nhv d N hvb 0 b | Fyrirfarandi vikn hefir vindur blásið sumpart frá landnorðri (Na) sumpart frá norðri, við og við með ofanhrið, bjartur á milii. Ovenjnlega mikill snjór hjer yfir allri jörð. Hinn 18. hvass á norðan fram yfir hádegi, er hann iygndi. tjgr Næsta blað mið- Yikudag 23. þ. m Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjeíi 4. jan 1861, er hjermeð skorað á þá, er telja til skulda í dán- arbúi ekkjufrúr Karenar jBjarnason, sem andaðist að Arbæ í Holtum í tnarzm. f. á., að iýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda í búinu, áðnr en 6 mán- uðir eru liðnir frá síðustu birting þess- arar auglýsingar. Skrifstofu Árnessýsiu, 29. febr. 1898. Sigurður Ólafsson. (lott spil (akkerisvinda) með tvöföld- um hjólkrapti frá skipi, sen fiskaði há- kal, er til sölu með fleiru til fiskiskipa, keðjum m. m. Síld úr íshúsi sömul. Verzlun M. Snœbjörnssonar Patriksfirði íbúð, 3 eða fleiri herbergi, óskast til leigu frá fardðgum þ. á. Semja mávið Þ. Davíðsson, Kirkjustræti 2. PriÓH ad-. konar verður tekiðeins JT f JVJll un(ÍMnföriui. Garðhúsums í Heykjavík 16. ir.aiv. 1898. Finnbotri G. Lás nsson. Þakjámið tfóða Hjer með læt jeg mína heiðruðu landa vita, nð jeg á komaudi sumri mun hafa enti þá mjóg rniklar birgðiv af þakjárni at’ ymsum lengdum, <n þó eimingis góða tegund. Því ófmiklum peniugutn er eitt til einkis að brúka slæmt járn — þunnt. — Mjer hefir nú líka, þrátt fyrir töluverða vorðhiekkun á j árni, tek izt að fá það fremur ódyrt, eptir gæð- um. pt. Kaupmh.,Hotel>)Datiia«,4. marzl898. ____________W O. Breiðijo ö. Reikninyur yfir t/’kjur oy gjölil sparisjóðsins í Stykkishólmi fyrir árið 1897. Tekjnr : 1 Peningir í sjóð'i frá f. á ....450 01 2. Borgað af lánum: a. fasteignarveðslán . . . 175 00 b. sjálfskuldaráb.lán.. .4,085 00 e. lá n gegn annaritrygg. 100 00 4. íJ60 00 3. Innl. í sparisj. á árinu 2,635 55 Vextir af innlögum lagðir við höfuðst. 321 90 2.9go45 '1. Vextir : , a, af lánum....... 475 40 b aðrir vextir... 11 30 4.86 70 5. Ýmislegar tekjur........... 35 00 6. Ogreiddir vextir við árslok.... 4 06 Alls kr. 8,293 25 öjöld : 1. Lánað út á reikningstímabilinu: a. gegn fasteignarveði. 550 00 b. gegn ájálfskuldarab. 3,445 00 399500 2. Utborgað af innlögum samlagsmanna.................. 3,535 70 3. Kostnaður við sjoðinn(enginlaiin). 60 40 4. Vextir: af sparsj.innlögum..... 324 90 5. Ti! jafnaðar móti tekjulið 6... 106 6 í sjóði 31. desbr. 1897 ........ 376 19 Alls kr 8729325 Jafnaðarreikningu sparisjöðsins í Stykkishótmi hinn Hl. dag desbr.mán. 1897. Aktiva: 1 Skuldabrjef fyrir lánum: a. fasteignarve0sk.br. 1,150 00 b. sjálfsk.áb.sknldabr. 7,655 00 c. sk/uidabrjef - fyrir lánmn gegn annari tryggingu.......__ 700 00 9,->05 00 2. Utistaudandi vextir áfallnir við lok reikningstlmabilsins........... 1 06 8. i sjóði........................ 376 19 Alls kr. 9,882 25 Passiva: 1. Intinli'g 92 samiagsmanna alls. 9,20115 2. Fyrirfram greiddir vextir, sem eigi áfalla fyrr en eptir lok reikningstimabilsins........... 267 89 3. Til jafnaðaðar móti tölulið 2 i aktiva ........................ 1 06 4. Varasjóður....................... 4)2 15 Al'ls kr. 9,882 25 Stykkishólmur 31. desbr. 1897. Stjórn sparisjóðsins: Lárus Bjarnason. Sœm. Ilalldórsson. S. Biehter. Reikning þenna hiifiun við undirskrifaðir endurskoðað, og finnnm ekkert við haan að athuga. Stykkishólmi 28. felir. 1858. Sigurður Gunnarsson. K. Möller. Laugardaginn 26. marz verður mál- fundur haldinn í KennaraQelaginu kl. 6 e. h. í barnaskólahúsinu. Sigurður þórólfsson talar um : bind- indisfcerðsluna í skólunum. p. t Reykjavík 19. marz 1898. Jón f»órai insMon, p. t. forseti. Veitið þessu eptirtekt! Maður, sem er á bezta aldri og er bindindismaður, óskar eptir fastri stöðu, helzt sem utaobúðarmaður, hjá kaup- manni í Reykjavlk. Maður þessi er mjög vel að sjer í verkun á saltfiski, þaulvanur skipa- og húsasmiður, og því mjög hentugur fyrir þann kaup- mann, sem hefir stóran þilskipaútveg. Enn fremur verið mörg ár utanbúðar- maður við stóra verzlun. — f>eir, sem vilja veita manni þessum fasta stöðu, gjöri svo vel að láta ritstjója ísafoldar vita það sem fyrst. Fínar myndir Og rammar komu núna með »Laura« til Eyvindar Arna- sonar. ÓSKILAFJENAÐUR, er seldnr var i Borgarfjarðarsíjslu lianstið 1897. a, í Hálsahreppi. Llvit Hmlmr veturgömnl, kollótt, mark: sneitt apt. b., stýft, biti apt. v. Hvlt g'imbnr veturgömul, kollótt: stýft h., hamarrifað v. Hvitt. geldingslamb: sncitt apt., gagnbit- að h. Hvitt geldingslamb: sýlt, biti fr, fjöður apt. h , idr ttur v. Hvítt gimbrarlamb: 2 bitar apt. h., fjöð ur fr. v. Hvítt gimbrarlamb: heiirifað, liigg fr. li., biti fr. v. Hvítt gimbrarlamb: miðhlutað, hiti fr. h., geiístýft v. Hvít.t gimbrarlamb: tvístýl't fr., biti apt. h., stýft, biti apt. v. llvítt hrútlamb: gat h., fjöður apt. v. Hvítt hrútlamb: stúfrifað i liálít af apt. h., hálft af apt., biti fr. v. Hvitur sauður veturgamall: tvistýft fr. h., biti fr. v. Svart geldingsiamb: sneitt apt. h., stýft, hálft af apt. v. b, í Beykholtsdalshreppi. Hvít ær: stúfrifað, fjöður apt. h., sýlt v. Hvit.t lamb: biti fr. h., hamrað v. Rauðskjótt hryssa veturgömul: stýft, fjöð- ur apt. h., fjöður apt. v. c, í Lundarreykjadalshreppi. Ilvit gimbur veturgömut: gagnfjaðrað h., hvatt v. Hvit gimbur veturgömul: geirstýft h., gat, v. Hvít ær tvævetur: blaðstýft og fjöður fr. h., sneitt og fjöður fr. v. Hvlt ær tvævetur: sneitt og fjöður apt. h ; brm. Hll (h). Hvítt géldingslamb: blaðstýft fr., fjöður a-pt. h., biti fr. v. Hvitt geldingslamb: lieilhamrað h., gagn- bitað v. Hvítt geldingslamb með sama marki. Hvitt geldingsiaráb: stýft, biti apt. h., blaðstýft apt. v. H.vítt gimbrarlamb: hálft af apt,- h., stýft v. Hvítt gimbrarlamb, kollótt: sneitt, apt. h., tvist.ýft fr. v. Hvítt, gimbrarlamb: sneitt fr., fjöður apt. h.. stúfrif ð v. I Hvitt gimbrarlamb: tvistýft fr. h., biti fr. v. Hvitur sauðnr veturgamall: gagnliang- ftaði'9-ð h., stýft v.: brm. S. P. Hvítur sauður veturgamall: geirstýft li., stúfrifað v. Hvítur sauður tvævetur: sneiðriíað fr., stig apt. h., tvirifað í stúf v. Svart geldingslamb: tvístýft fr. h., sneitt fr. v. Svart hrútlamb: sýlt v. Svartur sanður veturgamall: tvistýft fr., fjöðnr apt. h. biti apt. v. d, í Andákilshreppi. Hvitt hriítlamb: stýft, biti apt. h , stýft, gat v. Lamb (sreita): sneitt fr. gagnbitað h.; blaðstýft apt., biti (eða hófbiti) apt. v. e, í Hvalfjarðarstrandarhreppi. Hvitt gjmbrarlamb: blaðstýdt, og bragð fr. li., sýlt, bragð fr. v. Hvítt gimbrarlamb: jaðaðarskorið h.; kalið 4 v. eyra. Hvitt gimbrarlamb: sýlt,, gagnbitað h., mýjetið v. eyra. Hvitt gimbrarlamh: sýlt, lögg fr. h., sneitt fr. v. Hvítt hrútlamb' sýlt, biti fr. h., stýft, biti fr. v. Hvitt lftmb: sneiðrifað apt., fjöðnr fr. h., stýi't v. Hvitt lamb: sneitt fr., biti apt. h., siýft, biti apt. v. Hvitur sauðar veturgamall: blaðstýft apt., fjöður fr. h., stúfrifað v. Hvítur sauður veturgamali: gagnhaug- fjaðrað h., stýft v. Lamb (sreita): fjöður apt. h. Mórautt lamb, kollótt: hvatt, biri apt. h.. tvístýft apt., bit fr. v. f, í Leirár- og Mélahreppi. Grámórautt gimbrarlamb: blaðstýft fr. h., stig og hangfjöður apt. v. Svart gimbrarlu inb: sýit h, sneitt apt., biti. fr. v. g. í In-ira Akraneshreppi. gvart. lamb, kollóit: !ioili[amriið h., hang- fjiiður fi'. v. Þeir, sem átt liafa kindur þessar, ge.fi sig fram við nndirskrifuðau fyrir lok júnimáu- aðar næstk. Skrifst. Mýra- og Borgarfj sýslu 10. febr.1858. Sigurður i»órðarson. Augnlækningaferðalag 1898. Samkvæmt 11. gr. 4. b. fjárlagauna og eptir samráði við lanjLihörðingjann fer jeg að forfallalausu r,il Vestfjarða með strandferðaskipinu, sem á að leggja af stað fiá Reykjavík 15. maí næstkom., og dvel á ísafirði frá 20. maí til 2. júní. Erá ísafirði fer jeg 3. júní, kem tíl Stykk shólms 5. |júní og verð þar um kyrt í næstu 10 til 14 daga. í Reykjavík verður mig því ekki að hitta frá 15 maí og frarn undir 22. júnf. Reykjavik 4. marz 1898. Bj rn Olafsson. Sótthreinsnnarmeðul. E£ tekin eru i einu 50 pd. af klór- kalki, kostar pundið 17 aura, og ef tekin eru í einu 50 pd. a>f saltsýru, kostar pundió 14 aura, og ef sveitar- fjelög vildu kaupa þes3ar vörur í stórkaupum, gef jeg ennfremur mik- inn afslátt af þessu verði, eptir því hvað mikið er keypt. Pantanir verða að korna nægilega snemma; þvf þótt eg hafi nú mörg hundruð pund af þessum vörum, þá nægir það ekki, ef bændum er nokkur alvara að vilja losna við fjárkláðann. Reykjavíkur Apóthek 1. marz 1898. E. Tvede. Bókmentafjelagsfundur verður haldinn í barnaskólahúsinu mánudannn 21. pess i rnánaðar kl. 5 e. h. Verður par skirt frá ástandi fjelagsins, lagður fram ársreikuingur, borin upp mál, er fjelagið varða, kosn- ir níir fjelagsmenn, samkvæmt því, sem nákvæmar v rður tiltekið í fund- arboði, er borið verði/r meðal fjelaga firir funditin. Ileild hins íslenska bókmentafje- lags í Reikjavík 4. mars 1898. Björn M. Ólsen, p. t. forseti. Fineste Skandinavis': Export Kaffs Surrogat, óefað hið bezta og ódýrasta Export-Kaffi, sem er til. F. HJORTH & Co. Kjöbenhav-n K. LYKLAR hafa fundizt. Geymdir i af-. greiffslu Isafoldar. Tvær stúlkur, önnur vön rnat- reiðslu, en hin til að passa börn, géta fengið vist frá 14. maí næstkomandi í rigætu kaupmannshúsi á Seyðisfirði. Stúlkur þær, er sæta vilja tilboð'i þessu snúi sjer til herra kaupmanns Kristjáns porgr/mssonar, sem gefur nánari upp- lýsingar. Laus til ábúðar eru í næstu fardögum 13 hundr. íjörðinn SkÓgtjÖril í Bessa- staðahreppi; Jörð þessi fóðrar í meðal- ári 2|- kú. Kálgarðar fylgja stórir og arðsamir. Leiguskilmálar fást mjög að- gengilegir. Um ábúðina má semja við Jón Þórðarson á Hliði. ÓSKILAKIND.' í haust var mjer dregiun hvítur sauður veturgl., með mínu rjetta fjármftrki: Biti apt. h., stýft v. Jeg á hann ekki, og skora því á rjettan eiganda, að gefa sig fram, semja við mig um markið, og horga auglýs- iugu þe-isa, og annan kostnað. Syðstahvammi í Kirkjtihvammshr. 12. nóvbr. 1897. Margrjet Jónsdótt r. tJtgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafoldardrentsmiða.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.