Ísafold - 02.04.1898, Síða 4

Ísafold - 02.04.1898, Síða 4
72 Lárusar G. Lúðvígssonar Undirskrifaðar tekur að sjer alla Skéarayinnu skóíatnaðarverzlun 3. Tnsrólfsstræti 3. Hefur nú þær stærstu og fjölbreyttustu birgðir af útlendnm skófatnaði nýkomið með »Laura«. KVENN- fjaðra-, reima- og hneppta skó 0 4,50,5,50, 5,75, 6,00, 6/25. KVENN- reima-, og fjaðra brúnelsskó á 2,75, 3,00, 3,50, 4,50, 4,75. KVENN- flóka-, og morgunskó á 1,85, 2,80, 2,50, 3,10, 3,15. KVENN-sumarskó, svarta og brúna á 4,00, 4,50, 4,75, 6,00. KVENN- geitaskinn- og lakkskó á 6,50, 7,00. KVENN- dans- og brúðarskó á 2,80, 3,50, 3,90, 4,75, 5,50. KVENN-geitarskinnskó á 4,50. J UNGLING V- fjaðra , hneppta- og ristarskó 3,00,3,25, 4,80, 5,00, 5,50. DRENGJASKÓ 4,80, 5,00 6,25. BARNA- fjaðra-, reima og ristarskó á 1,25, 1,50, 1,80, 2,00, 2,60, 3,25, 3,80. UNGLINGA- og, barna morgunskó á 1,30, 150. KARLM.- fjaðraskó og inorgunskó á 3,50, 7,50, 875. INNLKNDA karlm. fjaðraskó á 9,00, 10,00, 10,50, 11,00. --------- kvennskó á 8,00. Ennfremur hefi jeg geitaskínnssvertu, svarta og brúna á 0,45, 0,60 gl. skósvertu, reimar, stígvjelaáburð ágætan, dósin á 0,20. Lakk á 0,50 o. fl. Með Laura í apríl koma »Touristskór« fynr börn og fullorðna. Allar pantanir á innlendum skófatnaði afgreiddar íijótt Og ve’, sömuleiðis gamalt. Voltakrossinn. Mjer er það sönn ánægja að geta hjer með vottað að Voltakrossinn liefir reynzt mjer mjög vel. I hálft jiriðja ár var jeg mjög illa hald- in af gigt í átlimnnum og af svefnleysi. Keypti jeg svo einn Vóltakross nú i hanst, og brá strax svo við, að eptir fyrsta nótt- ina, sem jeg notaði hann, fann jeg að braut- irnar minnkuðu og svefninn varð rtVlegri, — En eptir að jeg hafði brúkað hann í 3 nætur, fjekk jeg svo góðan og rólegan svefnj sem jeg aldrei á æfinni hefi haft, betri. Þótt dr. Jónassen landlæknir í Reykjavík, í 76. tölnbl. Isafoldar, kalli krossini) »argasta hvimbóg*, þá suind jeg samt við. að Vöitakrossinn bcfir reynzt mjer mjög vel. Oddeyri ItS. nóvbr. 1897. Sólveig lijarnardóUir. prestskona. Voltakross professors Heskiers framleiðir rafinagnsstrauin í iikamanuui, sem hefir nijög góðnr verkanir á hinasjúkþ parta og hefir fullkoinlega læknandi áhrif á þá psrta, sem þjást. al' ' giktoeiki, xina- drcetli, krampa og tauqiiveiklitn (Naer,- vösitet). Ennfremnr hefir stranmnrinn ágast- ar verkanir á þá, setn þjiíst af liuni/lyndi, hjartnlœtti, svima, eyrnahljóm, höfuð- verk, svefnleysi, brjóstþyngslum, xlœmri heyrn, influenza, hörundxkvillum, rnaga- verk, þvagláti, kveisu og magnleyxi,metS því rafmagnsstraumnrinn, sem er miðaður við hinn maimlega líkama, fær. blóðið og taugakerfið til þess að starfu á reglulegan hátt. A. öskjunnm utan nm hinn^ekta Volta- kross á að vera stimplað: » Kejseríig kongel. Patent«, og liið skrásetta vörnmerki: gull- kross á bláum feldi; annars er {<að ónýt eptirlíking. Voltakross -professors Ueskiers kost.ar 1 kr. 50 a. liver, og fæst á eptir- fylgjandi stöðmn: í Reykjavík hjá hr. kaupin . Birni Kristjánss. Á — — — Cr. Einarssyni Isafirði — — — Sk. Thoroddsen - Eyjafirði — Gránufjeiaginu - — — — — Sigf. Jónssyni - — — — — Sigv Þorsteinss. - Húsavik — — — .1. A. Jakobss. - Raufarh. — — — Sveini Einarss. - Seyðisf. — — — C. Wathne - — — — — S. Stefúnssyni - — — Uránufjel aginn - Reyðarf. — — — E'r. Wathne - Eskífirði — — — Fr. Möller. Einkavtsölu fyrir ísland og Fœreyj- ar befir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. Ný SKCJGGAMYNDA-VJEL mjög ó- dýr fsdst hjá D. Daníelssyni í Rvík. LÆRÐI SKOJjINN. »Bindindis- fjelag Reykjavíkur lærða skóla« held- ur, að fengnu leyfi rektors, fund í bænasal skólans laugard. 9. þ. m. kl. 5 síðd. og býður þangað ölium stúd- entum frá skólanum og skólapiltum. Reykjavík 2. apríl 1898 Bögnv. Ag. Olafsson p. t. formaður. DÁNARFREGN. Fjarverandi vin- um og vandamönnum tilkynni jeg hjer með þá sorgarfregn, að minn elskaði eiginmaður, Sigurjóri Jónsson trjesmið- ur, andaðist eptir langvinna sjúkdóms- legu þann 26. þ. m. Jarðarför hans fram fer föstudaginn langa, 8. næsta mán. Barnaskólanum á Vatnsleysuströnd, 29. marz 1898. Sexsrlja Ólafsdóttir. Sjöuntla ár. 1897. RITSTJÓRI F. .T. BERGMANN. 1. Jón Bjarnason: Út úr þokunni. 2. F. J. Bergmann: Filippue Mel- | ankton. 3. Bjöm B. Jónsson: Guðs orð. 4. þrjú kvæði, er íslenzkað hefir í Vablimar Briem. 5. Undir linditrjánum (F. J. B.) I8lenzkar bækur. Biblíuljóðin. þ>or- steinn Erlingsson: þyrnar. Tímarit i bókmenntafjelagsins. Skúli fógeti. I Æfi8ögur íslenzkra merkismanna. t Landfræðissaga Jslands. Skírnir. Orða- bækur. Prjedikunarfræði síra Helga. | Miuningarit lærða skólans. Sunuan- | fari. Eimreiðin, 4 + 168 bls. VERD 1 kr 20 a. Fást hjá bóksölum víðsvegar um land. Aðalútsölu hefir BÓKVERZL- ! UN Í8AFOLDAR-PRENTSMIÐJU. Bólusetniiií*: á börnum og endurbólusetning á þeim, sem þe8S æskja, ungum og gómlum, fer fram á mánudögum og fimmtu- dögum kl. ð|--—6^ í barnaskólahÚ8inu — f fyrsta sinni mánudaginn 4. þ. m. Reykjavík 1. apríl 189S. G. Björnsson, hjeraðslæknir. Margar þúsundir króna gæti landið sparað, ef húsmæður not- uðu íina ágætu Marseillesápu með Kólumbus-mynd- inni, sem aöeins fæst hjá C Zimsen. Hiðjið œf/ð um Finesfe Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat, hillegasta og bezta kaffíbæti. F. H10RTH & Co. Kjöbenhavn K. fyrir mjög væga borgun. Karlmanns- skór eru sólaðir fyrir . . . kr. 2,50 Kvenmannsskór — ... — 1,75 Allur nýr skófatnaður selst með mjög vægu verði. Vatnsleðursskór seljast á kr. 7(50 a. Allar aðgjörðir mjög svo ódýrar. ./. Jacobsen, Hafnarstræti 8. Crawfords Ijúffenga BiSCUITS (sniákökur) tilbúið af Crawford, & Son, Edinburgh og London St.ofnað 1813. Einkasali fyrir Ixland og Færeyjar : F. HJ0RTH cfc Co. Kjöbenhavn. K. íq o Einkasölu á smjörliki þessu frá Pollerin fils & Co. i Kristianiu hefir anlands kanpmaður Merki þau, sem við notum við verzl- anir okkar, sem hafa merkið »P1\< annarsvegar, og þá tölu, sem þau gilda fyrir í aururn hins vegar, eru að eins i nleyst með útlendum vörum, með okkar alm. nna útsöluverðí. þett.a leyfum við okkur að gjöra almenningi kunnugt með auglýsingu þessari, svo enginn þurfi að vera í vafa um. hvort gildi merki þessi hafa. Ja loframt skal þess getið, að þau merki okkar, sem ekki eru merkt >>97<k, gildá aðeins til 1. janúar 1899, en eptir þann dag hafa þau ekkert gildi. Bíldudal í desember 1897. P. J. Thorsteinsson <('■ Co. Arsrit hins íh.I. garðyrkjufjelags, árið 1898 (i. árg.), er útkomið og fæst í Revkjp,vík hjá formanDÍ fjelagsins og garðfræðing Einari Helgasyni, á Isafirði hjá lækni þorvaldi Jónssyni, á Aknreyri hjá bóksala Friðbirni Steins- syni og á Seyðisfirði hjá bóksala Lár- usi Tómassyni. Verð 20 a. Eljá forrrianni fjelagsins geta búnað- ar- og sveitafjelög fengið 8 eintök send með pósti fyrir 1 kr. af hverjum hinna 3 síðustu árganga. J a rð r æ k tar fj e i ag Reykjavíkur. 8—12 duglegir verkamenn og vanir jarðabótavinnu verða teknir í þjón- ustu fjelagsins í vor, þegar vinnuþítt er orðið. Fjelagsmenn, sem þeirri vinnu vilja sæta, ganga fyrir, ef þeir gefa sig fram í tíma. Reykjavík 28. marz 1898. þórh. Bjarnarson. Pðntun upp á fO króuur. þeir menn út um land, sem paata vefnaðarvörur af einhv-rju tagi fyrir minnst 10 krónur hjá mjer, fáþær sondar sjsr kostnaðarlaust með póstskipinu til allra hafna, er þau koma við á, ef þeir senda borguniua með pönfcununum. Sje eitfchvað of- borgað, verður það sent til baka með vörunum, sem pantaðar eru. Pöntun- inni verður að fylgja sera nákvæmust lýsing á því, sem um er beðið, og til hvers það á að notast. Ef tilbúin vinnuföt eru pöntuð, verður að senda mál af þeim, sem þau á að nota, tekið yfir um manninn efst undir hönd- unum. Hlutir, sem ekki lílca, eru teknir til baka fyrir fullt verð, ef þeir eru sendir hingað um hæl mjer að kostnaðarlausu og ef þeir eru í jafu- góðu ásigkomulagi og þeir voru, þegar þeir voru sendir hjeðan. Lán veitist alls ekki. — Jeg kem til að þafa miklu meiri birgðir áf allskonar þýzkum og frönskum vefúaðarvörum þetta ár en að undanförnu og með mjög lágu verði. Menn geta pantað hvaða vefnaðar- vörufceguud, er menn óska og sem vanfc er að flytja hingað fcil Reykjavíkur. Reykjavík 23. marz 1898. Björn Kristjánsson. MYNDIR OG RAMMAR eru til sölu hjá mjer, ódýrast á landinu, stórt úrval. Skoðið hjá mjer, áður en þið kaupið af öðrum. S. EIRÍKSSON, snikkarameistari. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861 er hjer meðskor-' að á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Bjarna Bjarnasonar fráLauga- bóli í Auðkúluhreppi, sera drukknaði af fiskiskipinu »þráiun« á síðastliðnu sumri, að lýsa kröfum sínurn og sanna þær fyrir undirrituðum bkiptaráðanda, áður eu liðuir eru 6 mánuðir frá síð- ustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Ísafj.sýslna 20. jan. 1898. H. Hafstein. Proclama. Með því að Guðmundur bóndi Gísla- son á Hrye;gjum í Staðarhreppi hefir í dag framselt bú sitt til þrotabús- moðferðar, þá er hjer með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem til skuldar telja hjá nefndum Guðmundi Gíslasyni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Skagafjarðarsýslu innan 6 mánaða írá síðustu (3.) birtingu þessarar innk'öll- unar. Skiptaráðandiun í Skagafjarðarsýslu, Sauðárkrók 2. marz 1898. Eggert Briem. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skor- að á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Jóns Jónssonar frá Selja- brekkunausfcum í Eyrarhreppi, er drúkknaði 4. nóv. síðastliðinn, að lýsa kröfam sínum og sanna þærfyrirund- irrituðum skiptaráðanda.áður liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu birting auglýs- ingar þessarar. Rkrifst. Ísafjarðarsýslna 20. jan. 1898. H. Hafstein. Hjer með er skorað á alla þá, er fcil skuldar telja í dánarbúi Herdísar Sigurðardóttur frá ísafirði, að lýsa kröfum sínum fyrir undirskrifuðum arfleiddum einkaerfingja innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu þessarar aug- iýsingar. ísafirði 10. marz 1898. Guöm. B. Kristjánsson. tltgef. og ábyrgðarm. BJfirn Jómsson. MeÖritstjúri: Eiuar Il.jöileif+SOM. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.