Ísafold - 06.04.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.04.1898, Blaðsíða 4
76 Reikningur Spjirisjóðs á ísafirði árið 1897. Tekjur: Kr. a. I. Peningar í sjóði frá 81. Desbr. 1896 II. BorgafJ af lánnm: a. gegn veði i fasteign.................. b. — sjálfskublarábyrvð................... c. — gegn annari trygginga . III. Borgað af innstæðn í Landsbankann IV. a. innlög i sparisjúðinn................... b. vextir af innliiguiri lagðir við höfuðstól V. a. vextir af lánuin ........................ b. — — innstæðu i Landsbankantim VI Ymislegar tekjur............................. VII. Lán tekið i landsbankanum................... 11 050.00 17 841.67 6 900.00 26 381.82 3 71.4.47 7 430.21 269.53 Kr. a. 5 734.76 35 791 67 20 688.11 30 096.29 7 699.74 439.56 10 000.00 Kr. 110 450.13 Gjöld.: Kr. a. Kr. a. I. Utlán: a. gegn veði r fasteign . 14 700.00 b. —- sjáifsktildaráhyrgð e. — annari tryggingu 7 100.00 52 996.67 II. Sett á vöxt.u 1 Landsbankanum 16 625.07 III. a. úthorgað af innlogum samlagsmanna . 27 990.53 b. þar við bætast dagvextir 88.16 28 078 69 IV. Kostnaður við sjóðinn: a. laun b. anuar kostnaður 152.79 682.79 V. a. vextir af innlögum 3 714.47 b. aðrir vextir 4 211.47 VI. Ymisleg útgjöld 5 547.02 VII. Peningar í sjóði 31. Desbr. 1897 2 305.42 Kr. 110 450.13 Jafnaðarreikniaigur Sparisjóðs á ÍNafirði .31. Desetnber 1897. Activa: Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabrjef fyrir iánum: a. gegn veði í fasteign . 94 700.00 b. — sjálfskuldarábyrgð e. — annari tryggingu 1 000.00 139 731.67 2. Innstæða í Landsbankanum . 9 1.87.06 3. Peningar í sjóði 2 305.42 4. Afgreiðsluhús með húsgögnuin og áhöldum . . 5 000.00 Iír. 151 22t.io Passiva: Kr. a. Kr. a. 1. Innieign 634 samlagsirianna 119 512.53 2. Skuldabrjef til Landsbankans 25 000.00 3. Varasji’iður auk afgreiðsluhúss m. iii 5 000 00 6 ill 62 Kr. 151 224.15 . Irni Jónsxon. ísafjörður, 24. Febrúar 1898. Jón Jónsson. Þoroaldr Jónsson. Hjer með er skorað á alla þá, er til skulciar telja í dánarbúi Herdísar Siguröardóttur frá Íaaíirði, að lýsa kröfum sínum fyrir undirskrifuðum arfleiddum einkaerfingja inuan 6 mán- aða frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Ísafirði 10. marz 1898. Guðm. B. Kristjausson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skor- að á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Jóns Jónssonar frá Selja- brekkunaustum í Eyrarhreppi, er drukknaði 4. nóv. síðastliðinn, að lýsa kröfum sínurn og sanna þærfyrirund- irrituðum skiptaráðanda,áður liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu birting auglýs- ingar þessarar. Skrifst. Ísafjarðarsýslna 20. jan. 1898. H. Haístein. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861 er hjermeðskor- að á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Bjarna Bjarnasonar fráLauga- bóli í Auðkúluhreppi, sem drukknaði af fiskiskipinu »J>ráinn« á síðastliðnu sumri, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum bkiptaráðanda, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá sfð- ustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. ísafj.sýslna 20. jan. 1898. H. Hafstein. Proclama. Með því að Guðmundur bóndi Gísla- son á Hryggjum í Staðarhreppi hefir í dag framselt bú sitt td þrotabús- meðferðar, þá er hjer með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem til skuldar telja hjá nefndum Guðmundi Gíslasyni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Skagafjarðarsýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þossarar innköll- unar. Skiptaráðandinn í Skagafjarðarsýslu, Sauðárkrók 2. marz 1898. Etfiíert Briem. Til Bíldudals 8 duglegir verkafnenn geta fengið atvinnu á Bíldudal við landvinnu til hausts; óskað eptir að þeir komi vest- ur með strandlerðaskipinu »Skálholt« sem fer hjeðan 16. apríl. Góð kjör í boði. Menn gefi sig fram hið allra fyrsta við Th. Thorsteinsson Reykjavík. Ný SKUGGAMYNDA-VJEL mjög ó- dýr fæst hjá D. Daníelssyni í Rvfk. Crawfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af Crawford <£■• Son, Edinburgh og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Fœreyjar : F. HJ0RTH <f; Co Kjöbenhavn. K. Einkasölu á smjörliki þessu frá Aug. Pellerin fils & Co. i Kristianíu hefir sunn- anlands kaupmaður Johannes Hansen, Jlvílc, —9^9 AJFMj— oií þar ineð lenKÍng; æfinnar, er flestuin niöunum er of stutt, fæst með því að neyta daslega .30—40 dropa af hinuin fræga Sybille-elixír LíVSVÆKKER. Þeyar andinn sljóvgast, rninnið fer, sjónin þverrar og dagleg iðja verður að armaiðu í stað dnaegju, þá g'jörið þjer góðverk við sjálfa yðurog vandamenn yðar með þvi að neyta. daglega þessa hressandi elixirs, sem gjöra mun yður sem unga í annað sinn. S.je melting-in í ölagi, hafa menn engin not, af matnum og líkam inn verður þá hlóðlítill, taugaveiklaður og magnlihll. Hversu margir eru það ekki, sem draga fram lifið ár frá ári i því sorgle.(<a ástandi, hlátt áfrarn af þvi, að þá vnntar styrkjandi og stillandi meltingar- nieðal ? F/tnn gömlu he.rmanna.nna úr Sles- vikuróf'riðnum skrifar: Jng hefi alla jafna óhraustnr verið, eptir að jeg var i stríðinu 1848—50, og ekkert hefir neinn árangur horið, sem jeg hefi reynt víð þvi. Loks kom þar, að minnið bilaði oií jeg gat ekki gengið; lifið varð mjer uð byrðarauka. Dá rjeð jeg af að reyna elixirinn »SybiIles Livsvækker«, svo sem jeg baf6j verið eggjaður á. .Teg fann undir eins, »ð jeg hresstist. og styrktist af honum. nú get jeg gengið fullnm fetum til Kolding tvisvar í viku; minnið apt.ur alveg skírt. Ráðskonan míu, sem var líka heilsutæp, hefir linnig notað »Syhilles Livsvækker* og orðið gott af, eins og mjer. Dvi verð- nr ekki lýst. hvert þing þcssi hressandi el- ixlr befir verið fyrir okknr, enila skalhann aldrei framar vánta á mitt heimili. Skartved, S. Bjært pr. Kolding. II. C. Sörensen. Sybilles Livsvækker«, sem með hæsta- rjettardómi 21. mai 18^9 e,r lcyft efnasöl- um og kaupmönnum að liafa til sölu, fæst hjá þessum kaupmönnum á Islandi fyrir 50a. flaskan : 1 Reykjavik hjá hr. kaupm. Birni Kristjánss. — G. Einarssyni — Sk. Thoroddsen Gránufjelaginu — Sigf. Jónssyni — Sigv.Þorsteinss. — J. A. Jakohss. — Sveini Einarss. — C. Wathne — S. Stefánssyni Gránu fjelaginu — Fr. WTathne - Fr. Möller. Einkaúts lu fyrir ísland og Fœreyj- ar hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. Á ísafirði — — - Eyjafirði — - Húsavík — — - Raufarh. — — - Seyðisf. — — - Reyðarf. •— — Eskifirði — — er eins og fyr hjá undirskrifnðum í Hafnarstræti 8. Af vörum nýkomn- um með Lauru og Vestu skal sjerstak- lega tekið fratn: svört atlask og moiré- slips, alls konar blúnaur, nýmóðins mittisbönd handa kvennfólki, mjög fín, líkkranza-bönd, alhvít og hvít með svörtum röndum, flöjelsbönd af ýms- um breiddum, silki f svuntur, alla vega lit silkibönd og yfir höfuð alls kotiar vefnaða,rvórur að minnsta kosti 20”/« ódýrari en hjá nokkrum öðrum hjer í bænum. Ekki má heldur gloyma ný- kornDU ullartaui í barnakjóla nje til- búnum karlmannafötum (alfatnaður 10—20 kr.). Karhnannahattar, drengja- hattar og húfur, kvennhattar, reið- hattar barna-»kýsur«, alullarsjöl, borð- dúkar og gólfteppi og ótal fleiri á- gætar og ódýrar vefnaðarvörur. Virðmgarfyllst Ilolger Ciausen. Gjöf Jóns Sigurðssonar. Samkv. reglum um »Gjöf Jóns Sig- urðssonar«, staðfestum af konungi 27. apríl 1882 (Stjórnartíðindi 1882 B. 88. bls.) og erindisbrjefi samþykktu á al- þingi 1885 (Stjórnartíó. 1885 B. 144. bls.), 3kal lijer með skorað á aila þá, er vilja vinna verðlaun af tjeðum sjóði fyrir vel samin vísindaleg rit viðvísjandi sögu landsins og bókment- um, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lok febrúarmán- aðar 1899 til uudirskrifaðrar nefudar, sem kosin var á síðasta alþingi til að gera að álitum, hvort höfutidar ritanna sjeu verðlauna verðir fyrir þau eftír til- gangi gjafarinnar. Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, enn auðkendar með einhverri einkunn, Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu brjefi með sömu eiukUDU, sem rttgjörðin hefur. Reykjavík 31. marz 1898. Björn M. Ohen. Ejrikur Briem, St /r. Thorstein&son. Kaþólska kirbjan: Skírd. kl. 10: Hámessa og prjedikun. Pöstnd. langa kl. 10: Præsanktifikatmessa. — — kl. 6: Bæuahald og prjediknn. Laugard. f. p. kl. 9: Vígsla eldsins og páskakeitisins; því næst hámessa. Paskad. 1. kl. 10: Hámessa og prjedikun. Annaníp. kl. 10: Hámessa og prjedikun. Eldiviður. Uppboð verður haldið næstkomandi < laugardag (fyrir páska) kl. 11 f. m. hjá bryggjuhúsi W. Fiachers verzlun- ar. Selt verður: t j ö r u b r a k, s p ý t u r, tómir kas8ar, tuunur o. fl. Harrisons prjónavjelar eru þær beztu prjónavjelar, sem til landsins flytjast. 25°/o afsláttur frá verksmiðjuverði. Ótal incðmæli. Einka-sali fyrir ísland Ásgcir Siíjm’ðsson kaupmaður, Revkjavík. Tapazt hefur. á leið úr Fossvog og niður að Skólavörðu, svipa með ól, vantaði efri hólkinn. Finnandi skili á afgreiðslu Isafoldar gegn þóknun. Eptir samningi við Búnaðarfjelag suðitramtsins veiti eg ókeypis þærleið- beiningar í gróðurrækt, sem eg get gefið heiraa hjá mjer, hvort heldur það er munnlega eða brjeflega. Reykjavik 5. marz ’98. Einar Helgason. TJtgef. og áhyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Elnar Hjörleifsson. I safoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.